Morgunblaðið - 11.02.1941, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 11.02.1941, Qupperneq 5
TÞriðjudagur 11. febrúar 1941 Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgtSarm.). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiBsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 3,50 á mánuói innanlands, kr. 4,00 utanlands. f lausasölu: 20 aura eintakiö, 25 aura meíS Lesbók. Flugufregnir Könmmarflug ÞjóÖverja hing- að til lands vekur að sjálf- sögðu talsvert umtal. Hve oft.þýsk ar flugvjelar hafa koinið hingað til lands á þessum vetri vita menn ekki. Þær geta komið svo lítið beri á. Þær geta hafa lent í dimm- viðri og ekki hafa sjest og flug- menn ekkert sjeð, og þær geta flogið svo hátt, að lítið sem ekki verður þeirra vart í björtu, og alls ekki að sjálfsögðu er dimma íekur. Tvisvar hefir borið á þeim að degi til hjer yfir Reykjavík, tvis- var verið skotið til þeirra af loftvarnabyssum. Talið er líklegt • að einu sinni eða tvisvar hafi þýsk flugvjel farið hjer yfir, svo lítið bæri á. Kannske oftar. í nóvember í haust, er þýsk flugvjel kom hjer yfir bæinn sól- bjartan sunnudagsmorgun, eltu breskar flugvjelar hana langt vest, nr í haf. Á sunnudaginn var kom enn þýsk flugvjel liingað og einn- ig nú á sólbjörtum degi. Ekki er blaðinu kunnugt um neina eftir- ':för breskra flugvjela á sunnúdag- inn var, og gerði þó hin þýska vart við sig hjá setuliðinu. Menn hugleiða livert muni vera erindi þessara flúgvjela, tilgang- urinn með þessum njósnum úr lofti. Að fá að vita úrn viðbúnað ■ breska setuliðsins ? Einkennilegt hve njósnir þessar fara fram á takmörkuðu sA7æði. .Aðallega um Suðurlandsundirlend- ið og Revkjavík. Má vera að \Teð- ■orathuganir sjeu aukaerindi, því inælt, er, að oft komi þeim illa 'Þjóðverjum að hafa ekki veður- vfregnir af þessum slóðum. En það stoðar lítt fyrir okkur íslendinga um þetta að hugsa. Því 'vegir hernaðar og liernaðarþjóða •eru okkur lítt kunnir. Ráðlegast ao láta ekki slíkar heimsóknir sem þessar altof mikið á okkur fá„ Því ekki verður gert út af við okkur í svipan, þó til einhverra átaka kunni að koma hjer. Og > engan veginn mega þær verða til þess, að allskonar furðusögur fái byr undir vængi, og menn trúi þeim. Strax í gær bar á því, að heimsóknin í fyrradag varð til þess. að ýmiskonar kviksögur kom- ust, á loft. En annað er það, að skyndiflug ’ Þjóðverjanna hingað og eftir- ■ grenslanir þeirra geta orðið okkur áminning um, að vera sein best, við öllu búnir, öllu sem að hönd- um ber, bæði að því er snertir við - búnað þann, sem irið getum kom- ið við, og eins viðbúuir að taka ‘ hverskonar vandræðum ,sem styrj- öldin kann að leiða yfir okkur, með karlmensku og stillingu. Vera viðbúnir ]nú illa, en gleðjast yfir því, eí betnr fer en þeir svartsýnu sjiá. Austurbærinn veröur aö byggjast upp Eftir Hörð Bjarnason T ræðu, sem borgarstjórinn -*• hjelt nýlega um ýmislegt varðandi bæjarmál Reykja- víkur, hreyfði hann m. a. skipulagsmálum bæjarins. Vjek hann að því, hve marg- ar stærri og minni lóðir í ýms- um hverfum innan Hringbrautar væru illa hagnýttar. Borgarstjóri taldi það eitt af mestu nauðsynja- málum í byggingu bæjarins, að fundin yrði leið til þess að hag- nýta svæði þessi betur. ★ Þetta sama viðfangsefni hefi jeg einnig drepið á í blaðagreinum, en það er hverjum manni Ijóst, sem nokkuð þekkir til bygginga- mála bæjarins, að það samrýmist á engan hátt hag hæjarfjelags og borgara, að skilin sjeu eftir stór óbygð eða nær óbygð svæði í að- albænum,, á sama tíma, sem bygð- in teygir langa rana um holt og hæðir, utan takmarka hins eig- inlega bæjarstæðis, meðan slíks á ekki að vera þörf. Hver sem um Reykjavíkurþæ gengur, rekur augun í fjölda ó- bv'gðra lóða, og ber einkum mik- ið á þessu í Austurbænum. Ank þessa eru allstórar lóðir, sem að- eins eru bygðar skúrum og öðr- um A'erðlithnn og notalitlum bygg- ingum. Margar þessar lóðir liafa staðið ónotaðar um margra ára sheið — og jafnvel sumar í áratugi, þótt flestar liggi þær rjett við mestu athafnasvæðin, í kjarna bæjarins. ★ Ymsir eru þeir, sem ekki hafa áttað sig á afleiðingunum af út- þenslu bæjarins, og telja hana jafnvel æskilega. En þessir menn gæta þess ekki, að hver ný gata í nýjum úthverfnm kostar bæj- arfjelagið oí‘ fjár. Hverri götu fylgja margvíslegar leiðslur, sem eru dýrar, auk þess, sem mikil út- þensla gatnakerfisins, í mörgum hæjarhlutmn samtímis, kostar ó- trúlega mikið fje, ef svo er frá gengið, að í lagi megi teljast. Utvíkkun- bæjarins veldur einn- ig samgönguerfiðleikum, og svo mætti lengi telja. En i’egna þess, hversu kostnað- ur og óþægindi eru mikil af ó- þarfri útvíkkun bæjarins, þá ligg’- ur í augum uppi, að bæjarfjelag- ið getur ekki látið það afskifta- laust, að fjöldi i’erðmætra lóða innan Hringbrautar standi ónot- aðar, eða lítt notaðar til lengdar. Jeg bendi í þessu sambandi sjer- staklega á austurbygð bæjarins, frá Klapparstíg rnilli Skúlagötu og Skólavörðuholts. Þar standa óvenju nimir húsareitir svo til óbygðir eða mjög illa hagnýttir (að Laugavegs-bygðinni undan- skilinni), en svo má ekki lengi verða hjer eftir. Afleiðing-in af hinni ótímabæru útþenslu bæjarins er sú, að vegna hins mikla fjáransturs í ný gatna- kerfi, er minni sóma hægt að sýna sjálfum innbænum. Dæmin eru deginum Ijósari, því víða innan Hringbrautar eru stórar eyður og ljelegar götur, á sama tíma, sem ný hverfi rísa upp utan aðal bygð- arinnar. ★ En þá vaknar spurningin um það, hvaða leið beri að fara til þess að bæta úr þeim ágöllum, sem hjer hefir verið lýst. Auðsjeð er, að það er meiri óhagur fyrir bæjarfjelagið, að lóðir þessar standi auðar, heldur en það er hagur fyrir eigendurna að hafa á þeim eignarhald. Einhverjar undantekningar kunna þó að vera frá þessu, t. d. þar sem um er að ræða svæði, sem í framtíðinni er ætlað fyrir byggingar vaxandi fyrirtækja. En alt þetta mál þarf að rannsaka. Reykjavíkurbær á að láta mæla allar hinar óbygðu og lítt bygðu lóðir innan Hringbrautar, og rannsaka um leið ástæðurnar fyr- ir því, að þær eru ekki hagnýtt- ar sem vera ber. Síðan þarf eftir r _ _ Attræður: C. E. Björnæs simaverkstjóri Enn er einu liðinn áratugur æfi langrar í aldanna djiíp. Afram tifar tímans- tönn og markar sporin; senn styttist að strætis-enda. Fyrir tæpum 35 árum, í maí- mánuði, báru skip hjer að landi hópa af Norðmönnum, er leggja skyldu það sumar símalínu um endilangt landið. Vinnuflokkarnir voru landsett- ir með verkfæri sín þar sem skemst var til vinnustaðar. Það- an urðu svo mennirnir að ganga og bera hver sem betur gat, því fátt var um vagna og hesta — og engir bílar, — en meira en nóg til, sem leggja þurfti á ökutækin. Margir voru mennirnir í þessum hópum, en aðeins fjórir þeirra gerðust hjer landnáms- menn, og lifa nú tveir þeirra meðal okkar, Paul Smith, síma- verkfræðingur, nú heildsali, og — ,,gamli Björnæs“. — Hann fjekk hjer snemma nafnið „gamli“; þó tæplega fyrir elli- útlit, þótt hann á þeim árum væri tiltölulega ellilegri en aldur hans gaf tilefni til, held ur mun nafnið hafa orð til frekar í aðdáunarmerkingu eins og í orðtökunum: „gamli seigur“ og „ekki alveg ráða- 2V Iaus, sá gamli“, því einmitt þetta hefir átt við alt hans líf og starf: seigla, úthald og trú- -menska, sem aldrei varð ráða- fátt að leysa af hendi það, sem gera skyldi, og gera það þann- ig, að gagn yrði og entist vel. Þau voru ekki stigin í „sól- arljóma" um „grænar grundir“ fyrstu sporin hans Björnæsar á landi hjer, þar sem hann varð að vaða vorkrapa frá Húsa- 'vík upp í Mývatnssveit, og í dumbungsveðri. Og mörg hefir hann átt köld og sullsöm spor um „okkar forna Frón“ síðan, en einnig líka mörg í hlýviðri og góðri færð. Er mjer nær að halda, að enginn ðigi nú jafn mörg spor um landið fram og aftur, mest alt, um bygðir og öræfi, fram með ströndum og upp til fjalla, út á annes og fram til dala, og ótal smákróka á öllum þessum slóðum, eins og Björnæs. Því alt hefir hann gengið þetta einhverntíma og víðast mörgum sinnum. Fyrsta vetur Björnæsar hjer kom það í hans hlut að annast línuviðhaldið á þeirri fjallleið- inni þar sem símalínan liggur hæst. Og þar reyndist honum köld og einmanaleg fyrsta jóla- nóttin, þar sem hann varð að láta fyrir berast aleinn í sælu- húsi hátt til fjalla, en úti hamaðist hríðin, biksvört skammdegis háfjallahríð, sem hann var búlnn að glíma við um daginn og gera við línubilanir í. Síðan hafa dagarnir og árin Iiðið við störf og strit, í blíðu og stríðu, því aldrei hefir Björn æs getað verið verklaus, eða þolað að taka laun sín „á þurru landi“, það er, án þess að leggja fram fulla vinnu fyrir. Og nú er brátt að kveldi komið, kelling Elli sækir á með sína fylgifiska. Þar sem Björnæs býr yfir af- armiklum hluta af sögu lands- símans hjer og þeirra verklegu framkvæmda, þeirra erfiðleika, er sigra þurfti og þeirrar reynslu, er aflað varð og ekki fjekst annarsstaðar, væri mik- ils um vert, ef einhver liðlegur hraðritari mætti vera að því að sitja hjá honum nokkrar dag- stundir, hlusta á söguþætti hans og taka þá niður á papp- írinn. Þar með mundi líka marg víslegur annar sögufróðleikur, sem ýmist snertir þetta eða FRAMH Á R.TrtTTTT SÍDn atvikum að finna leið til hagnýt- ingar lóða þeirra, er um ræðir, með tilliti til bygginga, en þess ber þó vel að gæta, að ekki sja gengið á eðlilegan rjett eigend- anna til endurgjalds eða bóta, ef um slíkt er að ræða. En liið fyrsta er rannsóknin og ætti hún einmitt að fara fram nú, meðan hlje er á bygginga- starfsemi. Þegar bygging hefst á nýjan leik, á alt að vera fullbú- ið frá hendi bæjarfjelagsins, um það, hvernig auðu lóðirnar verði best hagnýttar. Ef það skyldi sýna sig, að nægi- legt og gott rúm sje fyrir hygg- ingra innan Hringbrautar, á lóð- um, sem hægt væri að ráðstafa með litlum fyrirvara, verður sam- tímis að takamarka stórlega bygg- ingar utan innbæjarins, meðan fylt er í eyðurnar, og eðlilegur vöxtur getur átt sjer stað. ★ Ef til vill kann einhver að segja, að ekki megi meina þeim, sem hafa vilja hús sín í úthverf- nnum, í betra lofti og meira frelsi, að byggja þar. En svarið hlýtur að verða það, að Reykjavíkur- bær hefir ekki efni á að þenja út hæinn eins og hrátt skinn, meðan anð svæði eru til við kjarna bygð- arinnar, innan hinna eðlilegu tak- marka. Og hvaða sanngirni er í því, að þeir, sem búa í aðalbænum, sjeu undir slíkum kringumstæðum að borga fyrir dýrar götur handa þeim, sem vilja „taka sig út úr“. Hjer er um eyðslu að ræða, sem bæjarfjelag vort verður að tak- marka mjög, og miða við eigiu getu. Þó má hjer vissulega beita þeirri aðferð, sem víða tíðkast er- lendis, að þeir, sem byggja vilja ný hverfi í útjöðrum, sem bæjar- yfirvöldin telja ekki þörf á, kosti sjálfir bráðabirgðagötur og leiðsl- ur, en síðan eru þessar götur feld- ar inn í bæjarkerfið, þegar þörf þykir orðin fyrir útvíkkun. Slíbt er að vísn kostnaðarsamt fyrir einstaklinginn, en það verð- ur að skýra það betur en gert hef- ir verið fyrir bvggjendnm, hversu ; kostnaðarsamt það raunverulega er að byggja npp úthverfi hæj- arins, meðan bygging innbæjar- ins er aðeins hálfnuð eða rúmlega það. Ræða borgarstjórans, sem jeg mintist á í upphafi, bendir til þess, að bæjaryfirvöldin sjeu ' vöknuð til lofsamlegrar umhugs- unar um þetta mál, og áhugi horg- arstjórans fyrir því veitir vonir um, að óbygðirnar inni í hinni bygðu höfuðborg vorri verði at- hugaðar, og síðan bygðar með því fyrirkomulagi, sem er hentugt. og rjettlátt. Slíkt mundi auka á feg- urð bæjarins, og draga úr hinni óhæfilegu útþenslu, sem er bæði til óhags og óþæginda,.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.