Morgunblaðið - 11.02.1941, Síða 7

Morgunblaðið - 11.02.1941, Síða 7
Þriðjudagur 11. febrúar 1941 MORGUNBLAÐIÐ 7 Kæða Churchills PRAMH. AP ANNARI SÍÐU. Ina Benghazi, sem hefði óum- ræðilega hernaðarlega þýðingu. Mr. Churchill rómaði mjög framkomu hershöfðingjanna, Wavells, Wilsons, O’Connors og Mac Kay’s. En í Líbyu væri ekki nema hálf sögð sagan um hrörn un og hrun ítalska ríkisins. 2500 km. í austur í Eritreu væri breskur her að ljúka við að einangra algjörlega Abyssiníu. Mr. Churchill sagði að frá því hann tók við stjórnartaum unum hefði hann í ráðum sín- um jafnan varist að vekja von- ir að ástæðulausu. En þegar á þetta væri litið, væri þó nokkur ástæða til að bera traust í brjósti tii framtíðarinnar. AUSTUR-EVRÓPA. Nú væri styrjöldin hinsveg- ar komin á það stig, að búast mætti við, að hún færi að hárðna. Hitler hefði gieypt Ungverjaland og í Rúmeníu væri þýskur her að kötna sjer l’yrir. I Búlgaríu hefðu Þjóðverjar iagt undir sig flugvelli og þýsk ir flugvallastarfsmenn væru komnir þangað. Á þessari stundu, sagði Churchill, getur verið að þýskur her sje einnig farinn inn í landið. Markmið- ið með þessum viðbúnaði væri að ráðast á bandamenn Breta, Orikki og Tyrki. En ef Balk- anríkin sameinuðust gegn þess ari hættu, sagði Churchill, þá myndu þau, með aðstoð Tyrkja og Breta, geta veitt þýska hern um viðnám i nokkra mánuði, og á þeim tíma myndi ýmis- legt geta breyst. Churchill brýndi það fyrir Búlgörum að Bretar myndu vinna í þessu stríði. Hann skýrði frá því, að hann, Bonar Law og tveir aðrir breskir ráðherrar hefðu ár- ið 1915 kallað sendiherra Búlgara á sinn fund til þess að fá búlg- örsku stjórnina ofan af því þá, að ganga í lið með hinu keisara- lega Þýskalandi. En sendiherrann og búlgarska stjórnin hefðu ekki þá hlýtt þessari aðvörun. og Churchill spurði hvort búlgarska þjóðin ætlaði nú aftur að stíga sama víxlsporið. Við munum vinna þessá styrj- ■öld. Hitler getur lagt ný lönd und ir sig, hann getur lagt undir sig hluta af Rússlandi og hann kann að komast alla leið að hliðum Ind- lands, en hann veit að hann getur aldrei sigrað uema með því að sigra okkirr hjer heima. miðbik MIÐ- JARÐARHAFSINS. Hitler kann að reyna einhver hrogð með aðstoð Quislings ítala, Mussolinj og Quislings Frakka, Laval. 1 þessu sambandi skýrði Churc- hill. frá för bresku flotadeildar- innar inn í Genúaflóa og skóthríð herskipanna á Ctenúa, „þar sem á- litið er að Þjóðverjar sjeu að untl irbúa herleiðangur, sem stefnt verður gegn Weygand“ hershöfð- ingja í Tunis. Kvaðst Churchili vona að bergmál þessarar skot- hríðar myndi heyrast til Vic.hy, og verða stjórnmálamönnunum þar nokkur fróun í örðugleikum þeirra Þessi för flotans hefði sýnt, að breski flotinn rjeði ekki aðeins yfir austanverðu Miðjarðarhafi, heldur gæti hann einnig farið ferða sinna annarsstaðar á haíinu. Það hefði verið reynt að hrekja hann af miðsvæði hafsins. Þýskar flug- vjelar hefðu laskað þar eitt, af nýjustu flugvjelamóðurskipum Breta, en eftir að skipið var kom- ið í höfn á Malta, hefðu Þjóð- verjar gert ítrekaðar tilraunir til að hæfa það þar. En af 150 flug- vjelum, sem Þjóðverjar hefðu sent til þessara árása, hefðu um 90 verið skotnar niður og eftir 3—4 daga hefðu þeir gefist upp. Bráða- birgðaviðgerð hefði getað farið fram á „Hlustrious“ á Malta, og síðan hefði skipið siglt með 23 mílna hraða til Alexandríu. —- Churchill sagði að dæmi þetta sýndi, að Bretar myndu berjast til hins ítrasta um ýfirráðin á miðsvæði Miðjarðarhafsins. AFSTAÐAN TIL BANDARÍKJANNA. En það væri önnur hætta nær, hættan sem væri á siglingaleið- unum til Bretlandseyja. Chnrchill sagði. að í Bandaríkjunum gætti nú vaxandi samúðar og góðvilja gagnvart Bretum. Þetta sýndu m. á. ferðir Hopkins og Willkies til Englands. Það sem Bretar 'þyrftu frá Bandaríkjúnum værú ekki her- menn, „við þurfum þaðan engá hermemn, hvorki árið 1942 eða næstu ár á eftir, eða vfirleitt nokk urntíma, svo langt frain í títnann. sem jeg fæ sjeð“. sagði ChurchilT. En Bretar þurfa þaðan hergÖgn og skip. Við þurfutn að fá mörg skip. því að við gétum’ ekki smið að Öll þau skip, sem við þu rfum árið 1942. ef hemaðaraðgerðir eiga að geta gengið samkvæmt áætlun. Jeg hefi geýmt mjer þar til sjð- ast það, sem méstu varðar, en það er að verja þessar eyjar okkar, sagði Churchill að lokum. Þið haf- ið öll heyrt aðvörun aðalhermála- ráðunauts bresku stjórnarinnar, Sir John Dill, að Hitler kann að reyna innríjs innan skamms. En við erum viðbúnir að mæta þess- ari innrás. Við erum auðvitao margfalt betur undir það búnir heldur en síðastliðið haust. Plug- her okkar, sem hefir nú vfirráð- in í lofti að degi til, er bæði til- tölulega og raunverulega betur undir það búinn að hrinda innrás, heldur en í haust. Mörg skip hafa bæst við flota okkar, og á landi eigum við miklu „hreyfanlegri" her heldur en við átt.um í fyrra- sumar. En það cr þó rjett a'ð hvetja t.il varúðar. Ef Hit.ler hefði revnt innrás i fyrrasumar, eftir að hann var búinn að sigra Frakk land, þá hefði hann gert það ó- rmdirbúinn. En nú hefir innrásin verið undirbúin til hins ítrasta. Við verðum að vera viðbúnir gas- árásum. árásum fallhlífarher- manna, og árásum úr svifflugvjel- um. En jeg ber fult t.raust tíl flug- hers okkar og flota og til heima- hersins undir stjórn Brookes hers- höfðingja. Jeg er þess fullviss, að okkur tekst á einn eða annan hátt að sigrast á innrásartilraun Þjóð- verja. Að lokum ræddi Churehill um kveðjuna frá Roosevelt og' svarið við henni, sem um getur í upp- hafi þessa máls., Sretar skilja ekkl bættuna — segja Þjóðverjar ¥ Berlín hefir verið skýrt frá því af hálfu stjórnarinnar, að þar sje ekkert kunnugt um að þýskir hermenn sjeu komnir til Búlgaríu, eins og Churchill sagði í ræðu sinni í gær (að því er símað er frá Berlín til Stokkhólms). í sambandi við ummæli Churc- hills um hjálpina frá Bandaríkj- unum er bent á, að Hitler hafi sjálfur lýst yfir því, að kafbáta- hernaðurinn hefjist ekki fvrir al- vöru fyr en í vor. f Berlín er því haldið frarn, að eins sje ástatt fyrir Bretum eins og Frökkum í fyrravetur, að þeir skilji ekki hættuna, sem yfir þeim vofir. Inflúensan FRAMH. AT ÞUÐJU SÍÐL Reykjafjarðarhjerað. Einnig Mjóifjörðúr eystra. ENGIR FYLGIKVILLAR. Hvarvetna þar sem veikin hefir komið, hefir hún greini- ieg inflúensueinkenni, sagði landlæknirinn ennfremur. Taka veikina margir í einu, leggjast víða allir á heimilum. Hins- vegar hefir hvergi orðið vart við neina fylgikvilla með veik- inni ennþá. Þó hefir hjeraðs- læknir einn í Árnessýslu getið um eyrnabólgu sumsstaðar þar, sem veikin er. m««0ooaoM oooooooooooo Dagbók 000000090000 oooooooooooo □ Edda 5941211 - fundi frestað. I. 0. O. F. Rb.st. 1 Bþ. 90211. Engiiin fundur vegna samkomu- bannsins. Næturlæknir er í nótt Max-ía Iíallgrímsdóttir. Grundarstíg 17. Sími 4384. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Næturakstur: B. B. R. — Sírai 1720. 89 ára er í dag Jóhanna Rjarna- dóttir, Elliheiínilinu. Sextugur er í dag Árni .Jóns- son, Hverfisgötu 57, Háfnarfirði. Sextugsafmæli á í dag frú Þór- aniia Þorsteinsdðttir, Láugaveg 70 Ungbarnavernd Líknar. Stöðiu verðui' lokuð fyrst. um sinn végna infltiensufaraldurs, en Ijósböðun- Um verðixr haldið áfram. Gjöf til Mæðrastyrksnefndar, H. St. 10 kr. Útvarpið í dag: 12. (M)—13.00 IIá degiútvarp. 15.30—10.00 Miðdegiútvarp. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Erindi: TTppeldismál, VIII. ,(di\ Símon Jóh. Ágxistsson). 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi; Ultirna Tule, nýjasta hók Vilhjálms Stefánssonar (Guðmundur Finnbogason lauds- bókavörður). 20.55 Hljómplötur: Symfónía nr. 7. eftir Bruckner. 22.00 Frjettir. Bambusstangir nýkomar. GEYSIR H.F. VEIÐARFÆRAVERSLUNIN. AÖalfundi Fasteignaeígendafjeíags Reykjavíkur sem halda átti í kvöld, er frestað um óákveðinn tíma vegna samkomubannsins. STJÓRNIN. Duglega skrifstofustúlku vantar heildsölufirma nú þegar. Enskukunnátta áskilin. Umsækjendur sendi nöfn sín ásamt upplýs- ingum um mentun og fyrri atvinnu í pósthólf 852, merkt „Ðugleg skrifstofustúlka“. Móðir og' tengdamóðir okkar VALGERÐUR BJÖRNSDÓTTIR frá Ólafsvöllxxm, Njarðvíkum, andaðist að heimili okkar, Aknr- húsxun í Garði, sunnudagskvöldið 9. febrúar. Fyrir hönd aðstandenda Jórunn Ólafsdóttir. Þorlákur Benediktsson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að stjúp- sonur minn DAVlÐ SIGURÐSSON járnsmiður andaðist á Landspítalanum þ. 10. febr. Fyrir hönd mína og annara vandamanna Valgerður Þórðardóttir, KolviðarhóL Hjartkær sonur okkar GUÐM. H. EIRÍKSSON andaðist á Landspítalanum 9. febrúar. Ingileif Guðmundsdóttir. Eiríkur G. Einarsson. Hofsvallagötu 19. Jarðarför konunnar minnar GUDLAUGAR ÁRNADÓTTUR fer fram frá fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 12. febr. Athöfnin hefst á heimili hinnar látnu kl. 2 síðd. Oddur ívarsson. Jarðarför móður okkar FINNBOGU ÁRNADÓTTUR fer fram frá fríkirkjunni fimtudaginn 13. þ. m. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jarðað verður í Fossvogi. Sigríður Benediktsson. Guðrún Oddsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda Samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför HELGU ÞÓRÐARDÓTTUR. Fyrir hönd vandamanna Jónína M. Þórðardóttir. Ögm. Þorkelsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.