Morgunblaðið - 25.02.1941, Qupperneq 1
GAMLA BfO
f
Dcottning ssmkvæmislftsins.
(CAFÉ SOCIETY).
Aðalhlutverkin leika: MADELEINE CARROLL.
FRED MacMURRAY og SHIRLEY ROSS.
Aukamynd: PARAMOUNT-FRJETTAMYND,
er sýnir m. a. Coventry eftir loftárásina miklu, frá
jarðskjálftunum í Rúmeníu o. fl. — Sýnd kl. 7 og 9.
>,X":"X"X":"X"X"X"X“X"!"X"X":"X"X“X"X"
* !
I
Y
I
X
v V
♦*«
z
í
Innilegar þakkir til allra, senj auðsýndu mjer vinsemd á
fimtugsafmæli mínu.
Óskar Gíslason.
Skriístofuhúsnæði óskast
3—4 skrifstofuherbergi í eða við Miðbæinn
vantar mig 14. maí.
KATRÍN SÖEBECK.
Sími 2869.
iMIIMIMlllllimillllllllllill!i!!lilHlllllllillllllllli!lllllll!ll!llllllllll!l!llllllllll!lllllllllll!llllll!ltlllilllllll!llllllllllllllimilll!lillllU
{ Stúlka óskast nú þegar
Barnaskemtun
glímufjel. Ármann verður í
Iðnó á Öskudaginn kl. 44/2
síðdegis.
Til skemtunar verður:
1. Kvikmyndasýning.
2. Fimleikasýning. Telpur.
Stjórnandi Fríða Sefánsd.
3. Gamanvísur.
4. Lárus Ingólfsson skemtir.
5. Step-Akrobatik. Inga Elís.
6. Fimleikasýning. Drengir.
Stjórnandi Jens Magnússon.
7. Hljómsveit leikur.
8. ? ? ?
ÖBkudagsfagnaður
fjelagsins verður í Iðnó á
Öskudaginn kl. 10 síðd. —
Til skemtunar:
Step — Akrobatik. Lárus
Ingólfsson skemtir. — Dans.
Aðgöngumiðar að báðum
skemtununum fást í Iðnó frá
kl. 5—7 í dag og frá kl. 1 á
Öskudag og kosta 1.50 fyrir
börn og 2.00 fyrir fullorðna
á barnaskemtunina, og 3.50
á Öskudagsfagnaðinn.
NYJA BlO
j í HRESSINGARSKÁLANN. — Upplýsingar (ekki |
J í síma) kl. 2—4 í dag.
WIIIIIIIÍIIIIIIIIIIlllllillllllllllllillllllllllllllllllllillllllÍlIlllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIMIIIIIMIIIllllllllllllMMIIIlllllllIIIMIIMMM
Dansleik
heldur „Vaka“, fjelag lýðræðissinnaðra stúdenta í kvöld
(sprengidag 25. febr.) í Oddfellow kl. 9y2.
Aðgöngumiðar frá kl. 4 í dag á sama stað.
AÐEINS FYRIR ÍSLENDINGA.
Aðalfinndur
Fasteignaeigenúafjelags Reykjavfkur
(sem frestað var 11. febrúar vegna samkomubannsins)
verður haldinn í Varðarhúsinu fimtudaginn 27. febrúár
kl. 8*4 e. h. —
DA G SKRÁ:
1. Aðalfundarstörf.
2. Húsaleiguhækkun.
3. Önnur mál.
FJELAGSMENN FJÖLMENNIÐ.
Nýir fjelagsmenn geta innritast í fjelagið á skrif-
stofu þess, Thorvaldsensstræti 6, sími 5659 eða á
fundarstað, hálftíma fyrir fundarbyrjun.
STJÓRNIN.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER?
Háar prðsentur!
20—30 þúsund krónur óskast
að láni í iðnfyrirtæki. Háar
prósentur. — Þeir, sem vilja
athuga þetta, leggi nöfn sín
í lokuðu umslagi inn á af-
greiðslu blaðsins fyrir 28. þ.
m., merkt „Iðnfyrirtæki“.
Þagmælsku heitið.
Skrifstofustúlka,
sem hefir dvalið í Englandi
í nokkur ár og er vön að
vjelrita ensku, óskar eftir
atvinnu.
Tilboð merkt „Vjelritari“
sendist Morgunblaðinu.
Fjallamærin Susanna
(Susannah of the Mounties).
Æfintýrarík og skemtiieg ame-
rísk kvikmynd, er gerist í C'an-
ada árið 1884, þegar mestar
voru væringar rnilli canadisku
lögreglunnar og fjalla-Indíán-
anna í Montana.
Aðalhlutverkið leikur:
SHIRLEY TEMPLE,
Randolph Scott,
Margaret Lockwood o. fl.
AUKAMYND:
DROTNARAR HAFSINS
(Mastery of the Sea).
Bresk hernaðarmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
= ^mMimiiMiiiiiiiiimiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
Fasteignin nr. 39
viðrstrar-dgöiu
í Ífafnarfiíði
er til sölu.
Tilboð sendist
Ólafi Þorgrímssyni
Hrm.
Austurstræti 14 í Keyk.javík
fyrir 2. mars n.k. Rjettur-4--
skilinn til að taka livaða til-
boði, sem .er, eða hafna öllum.
OOOOOOOOOOOOOObO<X
Góða fbúð
sem næst miðbænum
vantar mig 14. maí.
Friðrik Hallgrímsson.
oooooooooooooooooc
Húseign
_óskast til kaups nú þegar.
Útborgun kr. 30.000.00.
Tilboð, er greini stærð og
verð, sendist í Póstbox 336.
iilllllllllillllllllilliiiiiiilliillliiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiillliiititiiiiiin
I mmzmmzmm&mmmmBmmczæí,
1| Hiis I
= ** á góðum stað í Hafnar- |
Tilbofl
í akstur á mjólk frá
rbúi Hafnarfjarðar til
firði til sölu. — Uppl. í
síma 9029.
!
Y
cs
Mjö '
v.ts' manna búsins. Upplýs-
h ingar, varðandi tilboðið, gef- «
1 ur bústjórinn. — Tilboð sje §
komin fyrir 3. n. mán.
P*Mjólkurbú Hafnarf jarðar.l
»• • •••••••••••••••••••••■••
Steinolluofnarii íbúðarhús
I “
tvær i2 íundir
f.yrirliggjandi.
Á. Einarsson & Funk.
*>
•■
*•
Ullarefnin
eru komin. I
Kjólaefni frá kr. 4.95 pr. mtr. J
Versl. Gullfoss ;
Aust. 1.
yooeoooooooooooooo
Vi! kaupa,
kontant, nýja eða nýlega bif-
^ reið, 5 manna. Sími 2527.
oooooooooooooooooc
óskast til kaups.
••
Uppl. í síma 4642. J;
•>
•>
••
>•••• %•••*•••••#••««»##•**>
Þingskrifarapróf
fer fram í alþingishúsinu fimtu’
daginn 27. febr. og hefst kl. 4 síð
degis. Þeir, sem óska að ganga
undir prófið, sendi um það til-
kvnningu til skrifstofu Alþingis
f; ir hádegi á fimtudag.
Skrifstofa Alþingis-