Morgunblaðið - 25.02.1941, Side 3

Morgunblaðið - 25.02.1941, Side 3
Þriðjudagur 25. febr. 1941. MORGUNBLAÐIÐ Dýrtíðin setur sinn svip á fjárlögin Giöldin hækka um 3 mili. kr. en tekjurnar gera betur Fjárlagafrumvarpinu útbýtt í gær FJÁRLAGAFRUMVARPINU fyrir árið 1942 var útbýtt á Alþingi í gær. Má sjá á þessu fjárlagafrumvarpi, að stríðið er farið að segja til sín all verulega í ríkisbúskapnum. Rekstrarútgjöldin í frumvarpinu eru áætluð rúmar 21 milj. króna og er það rúmlega 3 milj. kr. hærra en á fjárlögum þessa árs. Á sjóðsyfirlitinu eru gjöldin rúml. 23 milj. kr., en eru 19.5 milj. á fjárlögum yfirstand- andi árs. Tekjurnar á rekstraryfirlitinu eru áætlaðar tæpar 22,6 milj. kr. og er rekstrarafgangur áætlaður tæpar 1,5 milj. kr. Verður hjer skýrt nokkuð nánar frá helstu breytingunum á fjárlagafrumvarpinu, miðað við gildandi fjárlög. Dómur i bankamálinu: Sigurður Sigurðs- son dæmdur í fjögraárafangelsi Skaðabætur 22.220 kr. Sviftur borgaralegum rjettindum Hann áffýjar ekhi SAKADÓMARI, Jónatan Hallvarðsson, kvað í gær upp dóm í máli rjettvísinnar gegn Sigurði Sig- urðssyni bankamanni. Var Sigurður dæmdur í 4 ára fangelsi, en gæsluvarðhald hans frá áramótum dregst frá fangelsisvistinni. Þá var Sigurður einnig dæmdur til að greiða Landsbankamim skaðabKtur, að upphæð kr. 22.000.00, og Jóni Árnasyni verkamanni 220 kr. Loks var haim sviftur borgararjettindnm, kosningarrjetti og TEKJURNAR Skattar og tollar eru áætl- áðir rúmum 4 milj. kr. hærri en á gildandi fjárlögum og er þá miðað við reynslu s.l. árs. Tekjur ríkisstofnana eru áætl- aðar nál. hinar sömu og á fjár- lögunum.. GJÖLDIN Vextir (7. gr.). Þeir eru á- ætlaðir nokkuð lægri, eða 1,61 milj. í stað 1,93 milj. kr. á gilidandi fjárlögum. Stafar það af því, að gert er ráð fyrir að enska lánið frá 1930 verði greitt upp á þessu ári. Svo sem kunnugt er, hefir ríkið alveg nýlega tekið 5 milj. kr. innanríkislán sem nota á til þess að greiða hluta af enska láninu. En auk þess er gert ráð fyrir nýrri lántöku, að upphæð 8 milj. kr., sém notuð verður til þess að greiða að fullu enska lánið frá 1930. Alþingiskostnaður (9. gr.). Hann er áætlaður 110 þús. kr. hærri og er þá miðað við reynslu undanfarinna ára, auk verðlagsuppbótarinnar. Ríkisstjórnin (10. gr.). Þessi liður hækkar um nál. 200 þús. krónur. Verðlagsbreytingar og uppbætur á laun starfsmanna ráða hjer mestu. Dómgæsía og lögreglustjórn (11. gr. A). Þessi liður hækk- ar um rúmar 250 þús. krónur. Sameiginlegur kostnaður við embættisrekstur (11. grein B), hækkar og um rúmar 20 þús. krónur. Læknaskipan og heilbrigðis- mál (12. gr.). Gjöldin á þess- ari grein lækka um nál. 30 þús. kr. Veldur hjer mestu um, að daggjöldin á spítölunum hafa verið hækkuð. Vegamál (13. gr. A). Hjer hækka gjöldín um rúmar 300 þús. kr. Hækkunin til þjóðvega nemur 107 þús. og viðhalds vega 125 þús. Strandferðir. Framlag til þeirra hækkar um 50 þús. og er þá gert ráð fyrir flokkun á ,,Súðinni“. Vitar og hafnir. Þessi liður lækkar um rúmar 100 þúsund kr., sem stafar af því, að feld- ar eru niður nokkrar fjárveit- ingar til hafnargerða, bryggju- gerða og lendingarbóta, sem ýmist eru fullgerðar eða ríkis- tillagið greitt. Kenslumál (14. gr. B). Hjer hækka heildargjöldin um 150 þús. kr., sem aðallega stafa af hækkuðu verðlagi og verð- lagsuppbótinni. Framlag til í- þróttasjóðs er hækkað um 20 þús. kr. Verkleg fyrirtæki (16. gr.). Heildarhækkun 187 þús. kr. — Styrkurinn til Búnaðarfjelags íslands hækkar um 70 þúsund; til sandgræðslu 14 þús.; til verkfærakaupasjóðs 60 þús.; til búfjárræktar 5 þús.; fram- lag til jarðakaupasjóðs er lækkað um 20 þús.; styrkur til skóggræðslu hækkar um 10 þús.; til Fiskif jelagsins 32 þús. kr. Almenn styrktarstarfsemi (17. gr.). Til berklavarna er áætl. 270 þús. hærra en á gild- andi fjárlögum; sjúkrastyrkir (1. 78, ’36), einnig 195 þús. kr. hærri. óviss útgjöid. Þessi liður hækkar gífurlega, vegna verð- lagsuppbótarinnar. Verðlags- uppbótin á laun starfsmanna ríkisins nam á síðastliðnu ári 560 þús. kr. Er hún í fjárlaga- frv. áætluð 1 milj. og 200 þús. krónur. Frá BðnaOarþingl Afundt Búnaðarþings í gær fór fram framhald 1. um- ræðu um breytingarnar á Jarð- rækt.arlögunum. Atkvæðagreiðsla um tillögur og breytingartillögur í luálinu fara fram í dag. Fundurinn hefst kl 10.30. kjörgengi. Úthlutun matvælaseðla Uthlutun matvælaseðla hjer í bæ fyrir næstu fjóra mánuði hófst í gær. Afhentir voru um 2000 seðlar. Úthlutunin heldur áfram til mánaðamóta. Afgreiðslan er í Tryggvagötu 28. Afgreiðslu- tími kl. 10—12 f. h. og 1—6 e. h. daglega. Fólk er ámint um að draga ekki fram á síðustu stund að sækja seðla sína. Maður ferst í snjóflóði C íðastliðinn laugardag hljóp ^ snjóflóð mikið niður svo- nefndan Fjarðartanga í Mjóafirði. Sópaði snjóflóðið bnrtu tveim geymsluhúsum, skúrum, bátum og fjárhúsi, með 48 kindum. Einn ig vildi svo hörmulega til, að þegar snjóflóðið reið yfir, var þarna staddur Ólí Ólafsson, al- bróðir Sveins í Fitði, og fórst hann í snjóflóðinn. Hann var 64 ára og lætur eftir sig konu og 3 böm. (Fregn þessi er frá frjetta- ritara útvarpsins á Norðfirði). Sigurður var 'dæmdur samkvæmt eftirtöldum greinum hegningar- laganna:, 155. gr. (skjalafals), 158. gr. (fölsun bólta), 244. gr. (þjófnaður), 247. gr. (draga sjer fje úr sjálfs sín hendi) og með hliðsjón af 138. gr. (opin- ber starfsmaður) og 2. gr. (ný hegn.l. eftir að afbrot er framið). Sigurður ó.skaði fyrir sitt leyti ekki eftir, að dómnum yrði á- frýjað. Ákæruvaldið á eftir að á- kveða, hvort það áfrýjar. Sigurð- ur situr áfram í gæsluvarðhaldi. Þess er getið hjer að framan, að Sigurður sje dæmdur til að greiða Jóni Árnasyni verkamanni skaðabætur, 220 kr. Þannig stend- ur á þessu, að Sigurður geymdi sparisjóðsbók Jóns og átti að C, leggja 220 kr. inn í bókina. Hann gerði það ekki, en tók peningana og evddi þeim. Ssmþyktir aðalfundar Slysavarnafjelagsins Aðalfundur Slysavarnafjelags ís lands var haldinn 23. febrú- ar í Kanpþingssalnum í Reykja vík. Forseti fjelagsins, 3,Gnðbjartur ólafsson hafnsögnmaður, setti fundinn. Finnur Jónsson alþm. var fundarstjóri og Arnór Huðmunds- son skrifstofustjóri ritari. t FRAMH Á SJÖTTU SÍÐU 3 Stúdentar ræða sjðlfstæðlsmðlin Skorinorðar samþyktir Voku-stúdenta undur var haldinn í Vöku, * fjelagi lýðræðissinnaðra há: skólastúdenta, í gærkvöldi. For- maður fjelagsins, Gunnar Gíslason stud. theol. settu fundinn og stjórnaði honum. Fiuujarefni var sjálfstaiðismáliS og hafoi Magnús Jonsson stud. jur. framsögu. í þessu máli tók einnig til máls Axe.l, V. Tulinius stud. jur. Eftirfarandi tillaga var samþykt. ,.Fundur í Vöku, fjelagi lýð- ræðissimiaðra studenta telur, að vegna breyttra aðstæðna sjeu Sambandslögin frá 1918 brottu fallin og íslendingar hafj þar af leiðandi óbundnar hendur um að gera ráðstafanir i samræmi við það. Fyrir þvi- lýsir fundurinn því yfir, að hann, telur, að nú sje tíma- bært að fullnaðarákvörðun um al- geran skiluað íslands og Daii merkur og- framtíðarstjórnskipu- lag landsins, sje tekin nú þegar og skorar því á Alþingi að fram- fylgja því máli eins og ástæður frekast leyfa. Telur fundurinn, að lýðvöldisstjórnskipulag myndi best henta þjóðinni. Þá álítur fundur- inn sjálfsagt, að um leið og fram- tíðar stjórnskipnn landsins er á- kveðin, verði að búa þannig um, að fullkomið lýðræði og jafnrjetti börgaranna til áhrifa á þjóðfje- lagsmál, sje trygt“. Þá voru og þjóðernismálin og afstaðan til hins breska setuliðs rædd og tóku til máls þeir Einar Ingimundarson, Gísli Ólafsson, Björgvin Sigurðsson og Ragnar Þórðarson. Eftirfárandi tillaga var sam- þykt: „Fundur í Vöku, fjelagi lýð- ræðissinnaðra stúdenta, ‘skorar á æslcu landsins að mæta þeirri hættu, sem íslensku þjóðerni og sjálfstæði stafar af hinu breska hernámi landsms, með festu og þegnskap. Telur fundurinn, að aldrei hafi verið eins rík ástæða og uú til þess að skapa með þjóðinni heil- brigðan þjóðarmetnað og vakandi þjóðernistilfinningu. Áfellist fuudurinn barðlega það samneyti islenskra manna, karla og kvenna við hið erlenda setulið, sem fer út fyrir það sem naúð- synlegt er og telur að í þvi felist geigvænleg hætta fyrir. þjóðina. Skorar fundurinn eindregið á ríkisstjórnina að athuga vaud- lega, hvort eigi væri uut að gera einhverjar róttækar ráðstafanir af hálfu stjórnarvaldanna, er gœtu orðið þjóðerninu til verndar". Þá voru og fjelagsmál rædd. Er Vaka nú fjölmennari en nokkru sinni fyTr. En öll fjelags- leg starfsemi' stúdenta hefir tor- veldast mjög við að þeir eru eviftir .hæli sínu, Stúdentagarðin- um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.