Morgunblaðið - 25.02.1941, Side 7
Þriðjudagur 25. febr. 1941.
MORGUNB LAÐIÐ
Hansfna Hansdóttur
sextug
Sextug er í dag frú Hansína
Hansdótti'r, Öldugötn 61 hjer
í bæ. Hún er fædd 25. febrúar
1881 á Stóra-Bergi á Skagaströnd,
en ólst upp á Akureyri hjá föður-
bróður sínum, Carli Hólm.
Frú Hansína fluttist til Reykja-
víkur .1911 og hefir dvalið hjer
síðan.
? h>ú Hansína hefir, eins og
margir. þekt lífið með skini þess
• og skúrum. en dugnaður hennar
og hin góða lund hennar hafa
, bjargað henni fram úr öllum örð-
ugleikum. Ilún er trúkona og
. ■ , hefir fylgst með öllu því sem
yekur trúarlífið og styrkir það.
T dag mnnu vinir liennar minn-
ast hennar og óska henni alls
góðs á þessum merkisdegi og að
henni megi líða sem best á kom
andi árum. Kunningi.
Frjálslyndi
söfnuðurinn
Tjl yrsta guðsþjónusta Frjáls-
A lynda safnaðarins í Reykja-
yík fór fram í Fríkirkjunni s.l.
sunnudag, að viðstöddu afar-
miklu fjölmenni. Var hin stóra
kirkja svo full, að bæði var
setið og staðið. Guðsþjónustan
var hin hátíðlegasta, og var
mjög vandað til söngsins. Lagði
prestur safnaðarins síra Jón
Auðuns út af fextanum: „Þeg-
ar maðurinn deyr, lifnar hann
þá aftur? ; þá skyldi jeg þreyja
alla daga herþjónustu minn-
ar“. Talaði hann um, hvernig
menn geta varðveitt trú sína á
' rjettlætið í tilverunni þrátt fyr-
inga og þrátt fyrir það alls-
herjarböl, sem þjáir mannkyn-
íð nÚ.
Dagbók
000000000091
jlörð
i l 3 tíma ferð frá Reykjavík, er =
H til leigu og ábúðar í næstu §
v'vS': •. * V., " ■; ;\j •■, §s
s fardögum. Jörðin er vel bygð, i
' § fjós fyrir 10 kýr, fjárhús fyr- 1
= ír 60 ær. Öll hús og hlaða úr 1
• i steinsteypu.
jg í-ilisf kEG)' '*í S
= — Væntanlegir lysthafendur i
•f-. S. ;*-. • i 1 i S
= sendi tilboð til Morgunblaðs- =
“B1 'i‘- ,s
I ; ins, merkt ,,Skógur“ . i
□ EDDA 59412257-4. Atkv. |
I. 0. 0. F. Itb.st. 1 Bþ. 9022581/2
Næturlæknir er næstu nótt
Halldór Stefánsson, Ránargötu 12.
Sími 2234.
NæturvÖrður er i Laugavegs
Ápóteki og Ingólfs Apóteki.
50 ára er í dag Kolbeinn ív-
arsson, Öldugötu 57..
Frú Jónína Rósinkransdóttir,
Lindarg. 23, er sjötíu ára í dag.
Árni Árnason, Tryggvagötu 39
er fimtugur í 4ag.
Hjónaefni. Á laugardag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Björg Guðmundsdóttir, Unnarstíg
4 og stud. jnr. Brandur Brynjólfs-
son, HávaUagötu 37.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína Ánna Kristó-
fersdóttir og Ólafur Jónsson,
Njálsgötu 90.
Vaka, fjelag lýðræðissinnaðra
stúdenta heldur dansleik í Ödd-
fellowhúsinu í kvöld.
Fyrirspurn. Húsfreyja úr sveit
kom inn á skrífstofu Mbl. í gær
og bað fyrir eftirfarandi: Jeg
býst við að þurfa að dvelja hjer
ea. mánaðartíma og mun verða
hjá vinafólki mínu. Nú langaði
mig til að. greiða með mjer á þann
hátt, að fá við og við sent hingað
skyr og mjólk frá búi mínu. Þessi
greiðsla væri mjer hentug og jeg
veit, að hún kæmi sjer vel vina-
fólki mínu hjer. Nú spyr jeg: Er
mjer þetfa levfilegt? Ef ekki,
hváða viðurlög (sekt) eru við því,
ef jeg gerist hjer brotleg við lög?
‘ Jeg óská, áð ráðamenn Mjólk-
ursamsölunnar svgri þessu opin-
berlega.
Háskólafyrirlestrar í dag: Dr,
Fínion -tóh. Ágústs&on flytur fyr-
irlestur í 3. kelislustofu Háskól-
ans kl. 6(15-. Efrii-. Auglýsingar.
Dr. C.vriL Jaekson sendikennari
flytur fyrirlestur í 1. kenslusofu
kl. 8.15. Efni: Háskólar í Eng-
landi.
Öskudagsfagnað heldur glímu-
fjelagið Ármánn í Iðnó ^annað
kvöld (Öskudag) kl. 10.
„Jón Ólafsson“ hafði þriðju
hæstu ísfiskssöluna s.l. árj-en ekki
Júpíter, eins og stóð f fýrirsögn í
Mbl. s.l. laugardag.
Kaupsýslutíðindi, 5. tbl. II. árg.,
eru nýkomin út. Efni blaðsins er
þetta m. a.: ísland — • England,
eft'ir II. Bergsson. Hagkvæmar
upplýsingalistir að kunna að lýsa
eftir Herbert Casson. o. f].
Rauði Kross fslands hefir gefið
út tímarit. er nefnist „Heilbrigt
líf'F Ritar Gúnnlaugur Einarsson
læknir formála þess. Þá er grein
um Henry Dnnant. .stofnanda R.
K . þýdd af Jakob Kristinssyni.
Baðsiðir fvrr og rifi, eftir Gunn-
laug Einarsson. Meltanleg fæða,
eftir Jóhann Sæmundsson. fslenskt
heilsnfar, eftir Gnnulaug Claessen,
Ungliðastarf R. K., eftir Sigurð
Thorlacius. Skýrsla um starfsemi
R K. í. o. fl.
Áheit á Hallgrímskirkju frá J.
K. 25 kr. ærar þakkir. Sigur
bjorn Binaijson.
Til Strandarkirkju. P. Ó. 5 kr.
G. J. óg Þ:fS. ÍÖO kr. F. í. F. 15
kr. S. 2 kr.: E. B. 1 kr. Sjómáður
í Keflavík 60”kr. Þ. Á. 3 kr. Ragn-
ar 5 k r. ■ - ,
Frjálslýndi söfnuðuriim. Gjafir
og áheit: Frá komi 50 kr. Aheit
5 kr. Frá hjónum 100 kr. Áheir
5 kr. Áheit frá konu 10 kr. Frá
hjónum 20 kr. Kærar þakkir. Sólm.
Einarsson.
Útvarpið í dag:
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.00 Dönskukensla, 1. fi.
19.00 Enskukensla, 2. fl.
19.25 Þingfrjettir.
20.00 Frjettir.
20.30 Ávarp frá Rauða Krossi ís-
lands (Sveinn Björnsson sendi-
herra):
20.45 Erindi: Sementsverksmiðja
á íslandi (Sigurður Jónasson
forstjóri).
21.10 Tónleikar Tónlistarskólans:
a) La folia, eftir Corelli (fiðla:
Björn Ólafsson). b) Tríó í G-
dúr. eftir Haydn.
21.40 Hljómplötur; Lnndfinasym-
fónían eftir Haydn.
22.05 Frjettir.
Breski flotinn
í Miðjarðarhafi
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
En á meðan þessu fór fram
voru önnur herskip í langri
eftirlitsferð um miðbik Mið-
iarðarhafsins.
1 eitt skiftið hittu orustuflug
vjelar • okkar af skipunum
þýska Heinkelflugvjelasveit og
komu henni algerlega á óvart,
Þýsku flugvjelamar sleptu 1
skyndí sprengjum sínum í sjó-
inn, til þess að geta forðað sjer
með með mestum hraða.
í annað skifti þenna sama
dag (segir frjettaritarinn)
nálguðust þý.skar flugvjelar
herskipaflotann, en fóru mjög
varlega, og forðuðu sjer þegar
orustuflugvjelar okkar hófu sig
til flugs. 4 l||
Herskipaflotinn hjelt áfram
í leit sinni að ítalska flotanum
og komst næstum upp undir
óvinaströndina. Allar byssur
voru tilbúnar að hefja skothríð,
en ítalski flotinn var hvergi
sjáanlegur, og við svo búið varð
að láta standa.
Á /
Fyrirliggjandi,
verulega falleg og vöncluð ensk fataefni. Sömuleiðis hin
þektu Gefjunar-kamgarnsfataefni (alt mismunandi
gerðir). Komið og athugið, ef yður vantar föt. — Fljót
og ábyggileg afgreíðsla.
Klæðaw. Guðm. B. Vftkai
Laugaveg 17. — Sími 3245.
A U O A Ð hvílist
na«ð gl«raugum frá
THIELE
t SjLÍfiJÖ'
LjsCfjOJl, Á
htuxjazmAuJirrúfL
hJyarux bxxnruu, Ar.r^
B. S. í.
Sfmar 1540, þrjár Ifnur.
Góðir bfl&r. Fljót
Móðir mín
INGIBJÖRG JÓNASDÓTTIR
andaðist að heimili sínu, Grund við Stokkseyri, 23. þ. mán.
Kristinn Gíslason. '
Faðir og tengdafaðir okkar, ?
GUÐMUNDUR ÍSAKSSON,
Núpstúni, sem andaðist 18. þ. m., verður jarðsunginn fimtu
daginn 27. þ. m. að Hrepphólum kl. 2 e. m.
Böm og tengdabom. y(i
Jarðarför
MAGNEU SESSELJU BJÖRNSDÓTTUR .
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 26 febrúar, kl. 2.
síðdegis. — Jarðað verður í Fossvogi.
Kristín Magnúsdóttir. Quðmundur Böðvarsson.
Jarðarför móður minnar
SIGURRÓSAR KRISTJÁN SDÓTTUR
fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 27. febrúar og hefst
með bæn frá Elliheimilinu kl. 2. ' 'Á'
Sigþrúðnr Sölvadóttir.
Jarðarför föður okkar og bróður,
GUÐMUNDAR GRlMSSONAR,
sem andaðist 10. þessa mánaðar, fer fram á Norðfirði.
Vegna bnrtferðar Esju verður húskveðja haldin á morgun
kl. 2 að heimili systur hans, Selvogsgöu 1, Hafnarfirði.
Fyrir hond þarna hans og annara vandamanna.
Sigríður Grímsdóttir. Helga Guðmnndsdóttir. !
Kristinn Grímsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
móður minnar, tengdamóður og ömmu,
GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR.
Sesselja Eiríksdóttir, Ágúst Magnússon og böm.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för konunnar minnar og móður •••
GUÐRÚNAR SÍMONARDÓTTUR. ;
Þórður Þorsteinsson og bðra. *
^ ' '-■•• " / •..FrÍiBÁ3Í^a
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för móður okkar ^ ^
RAGNHEIÐAR JÓNSDÓTTUR,
• Einarshöfn, Eyrarbakka.
Jón Jakobsson og systkini.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samuð Við andlát og
jarðarför4-'
BJÖRNS ÓLAFSSONÁR,
^ «...
Vandamenn.