Morgunblaðið - 15.03.1941, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 15. mars 1941.
4
GAMLA Bíó
Robinson-
ffölskyldan.
(Swiss Family Robinson).
Stórfengleg amerísk kvik-
mynd frá Radio Pictures.
Thomas Mitchell,
Edna Best,
Freddy Bartholomew.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lækkað verð kl. 5.
FAUST
Vegna margra tilmæla verður
FAUST sýndur í Varöarhús-
inu annað kvöld kl. 8ty2.
Aðgöngumiðasalan í Varðar-
húsinu opin í dag kl. 4—6 og
á morgun eftir kl. 1.
Sími 3058.
ALLRA SÍÐASTA SINN.
AUGLÝSING er gfulls ígildi.
X ❖
*
Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu mjer vinsemd
á sextugsafmælinu.
Eyjólfur Bjarnason,
Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur.
99
NIIOl)CIIE“
Sýning annað kvöld klukkan 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag
ATH. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma.
uvtDium
«.snw +
lm —__
Reykjavíkur Annáll h.f.
Revyan
verður næst leikin
mánudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir á morgun
(sunnudag) kl. 4—7 og eftir
kl. 1 á mánudag.
Keflavík. %
*%*%**r*»,V**,,«*V%**«**.tV*«*VV*«*%*«
T
±
4
V
i
T
i*
?
x
I
Hjartanlega þakka jeg öllum mínum mörgu og góðu vin-
um, sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu, með gjöfum, heim-
sóknum og hlýjum kveðjum.
Sólveig Danielsen.
4
Y
2
T
I
|
t
Innilegasta þakklæti mitt votta jeg öllum þeim, sem auð-
sýndu mjer vináttu á áttatíu ára afmæli mínu.
Guðríður Jónsdóttir frá Heiði,
nú á Landakotsspítala.
F. U. S. HEIMDALLUR.
Skemtikvöld
í Oddfellowhúsinu sunnudag ld. 9 síðdegis.
RÆÐA: Bjarni Benediktsson borgarstjóri.
DANSSÝNING: frk. Bára Sigurjónsdóttir.
GAMANVÍSUR: Alfreð Andrjesson leikari.
D A N S.
TRYGGIÐ YÐUR AÐGÖNGUMIÐA.
BORÐ EKKI TEKIN FRÁ.
Aðgöngumiðar seldir á afgreiðslu Morgun-
blaðsins frá kl. 4—7 í dag og frá kl. 4 á morg-
un í anddyri Oddfellowhússins, það, sem þá
kann að vera óselt.
STJÓRNIN.
FJELAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA.
Aðalfundur
■
Fjelag íslenskra iðnrekenda heldur aðalfund sinn í Odd-
fellowhúsinu fimtudaginn 27. mars 1941 kl. 2 e. hád. —
DAGSKRÁ: 1. Samkvæmt 32. gr. fjelagslaganna.
2. Lagabreytingar.
Reikningar fjelagsins og skýrsla um atkvæðamagn fje-
lagsmanna eru til sýnis fyrir fjelagsmenn í skrifstofu fje-
lagsins í Skólastræti 3 viku fyrir aðalfund.
FJELAGSSTJÓRNIN.
S. G, X. Binoöngy Bldri dansarnir
verða í G. T.-húsinu í kvöld, 15. mars, kl. 10. Áskriftalisti
og aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T.
Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 8.
S, H. Oömla dansarnir
Laugard. 15. mars kl. 9 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu. —1 Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími
4900. -- Aðeins dansaðir gömlu dansarnir.
Harmóníkuhljóinsveit fjelagsins (4 menn).
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
S. A. R.
Dansleikur
i IOnó fi kvöld
HIN ÁGÆTA HLJÓMSVEIT IÐNÓ LEIKUR.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. —
Tryggið ykkur þá tímanlega.
Aðeins fyrir íslendinga.
ölvuðum mönmim bannaður að^angur.
H A U K A R.
F. H.
Dansleikur
að Hótel Björninn í kvöld kl. 10.30.
GÓÐ HLJÓMSVEIT. --- Aðeins fyrir íslendinga.
Knattspyrnufjelagið Haukar.
Fimleikafjelag Hafnarfjarðar.
Stúdentafjelag Reykjavfkur
heldur fund í Oddfellowhúsinu kl. 2
á morgun síðdegis.
Sigurður Eggerz: Sjálfstæðismálið.
Ríkisstjórn og alþingísmönnum er
hjer með boðið á fundinn.
STJÓRNIN.
B. S. í.
Sfmar 1540, þrjér línur.
Góðir bflar. Fljót afgreiðala
BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNPLAÐINU KF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI
þá hver:
i
NÝJA Btó
,Göld Diggers*
fi Paris.
Fyndin og fjörug amerísk
„revy“-mynd.
Aðalhlutv. leika og syngja:
Rudy Vallee og
Rosemary Lane.
Sýnd kl. 7 og 9.
K i GLÝSING er eulls ísrildi.
J Sunnudaginn 16. þ. m., kl. 9
J síðdegis (annað kvöld) hefst
i 2 kynnfikvöld
Guðspekiíjela^s Islands.
• Aðgöngumiðar á 1 kr. fást
við innganginn frá kl. 8.
Linguaphone:
NÁMSPLÖTUR,
NÁMSBÆKUR,
á ensku, þýsku,
frönsku, spænsku,
ítölsku og esperanto
KOMU í GÆR.
Hljúðfærahúsið.