Morgunblaðið - 15.03.1941, Side 8
/
T I
Laugardagur 15. mars 194L.
EGGJAÚKIÐ —
góða, Saxona/komið aftur, —
Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12.
Simi 3247. Hringbraut 61. Sími
2803.
HAMINGJUHJÓLIÐ
PALMOLIVE
handsápa, Charmis handsápa,
Pears handsápa, Mv Knight
Castilesápa. Lux, Nugget, skó-
áburður, Octagon og Vim
ræstiduft, Sunlight sápa, Vindo
lin gluggalögur og Brasso fægi-
lögur. Þorsteinsbúð, Hringbraut
61, sími 2803. Grundarstíg 12.
Sími 3247.
HVÍTT BÓMULLARGARN
I hnotum, komið aftur í Þor-
•teinsbúð, Hringbraut 61, sími
2803. Grundarstíg 12. Sími
S247.
Hln vandláta húsmóðir notar
BLITS
i atórþvottum.
BLANKO
Caegir alt. — Sjálfsagt á hvert
heimili.
SMÓKINGFÖT
á meðalmann, til sölu. Uppl. í
aíma 3336.
GÓiÐUR. HVÍTUR ÞELLOPI
faest á Bergstaðastræti 32.
SMJÖR
nýkomið. Verslunin. Berg
«taðastræti 15. Sími 4931.
ALT ER KEYPT
Húsgögn, fatnaður, bækur,
búsáhöld o. fl, jStaðgreiðsla.
Sótt heim. —. Fornverslunin
Grettisgötu 45. Sími 5691.
• kaupum flöskur
stórar og smáar, whískypela,
glös og bóndósir. Flöskubúðin,
TlergstaðastraeU iö. Sííiii 5895.
uin. Ópið allan daginn'.
KAUPUM FLÖSKUR og GLÖS
háu verði. Sækjum samstundis.
Sími 5333. Flöskuversl. Kalk
ofnsvegi við Vörubílastöðiná.
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið-
ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
síma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
KALDHREINSAÐ
þorsaklýsi. Sent um allan bæ.
BJðrn Jónsson, Vesturgötu 28
Biml S594.
KÁPUR og FRAKKAR
fyrirllggjandi. Guðm. Guð-
mundsson, dömuklæðskeri -
Klrkjuhvoll.
Hafnarfjörður:
KAUPUM FLÖSKUR.
Kaupum heilflöskur, hálfflösk-
ur, whiskypela, soyuglös og
dropaglös. Sækjum. — Efna-
gerð Hafnarfjarðar, Hafnar-
firði. Sími 9189.
STOFA
til leigu fyrir einhleypan karl-
mann 1. apríí á góðum stað
i Austurbænum. Tilboð send-
ist Morgunbnlaðinu merkt:
,yStofa“.
70. dagnr
En það var ekki auðvelt að fara
í kringum Sylvíu. Hún hjelt á-
f ram:
„Finst þjer ekki einmanalegt
hjerna?“, spurði hún sakleysis-
lega.
„Einmanalegt ? Nei, hvernig
spyrðu, manneskja! Þegar maður
hefir tvö lítil börn að hugsa um
og svona stórt heimili, hefir mað-
ur ekki tíma til þess að láta sjer
Ieiðast“.
„En þetta er ekki skemtilegur
fjelagsskapur fvrir þig“.
„Kæra Sylvía! Jeg get ekki
hugsað mjer skemtilegri fjelags-
skap en börnin!“
Við þetta svar var ekkert að
athuga, og nú varð dálítil þögn.
Eleanor Iiorfði á Sylvíu og var
að velta því fyrir sjer, hvort hún
færi ekki bráðum að spyrja hana
hreint íit nm það sem hana lang-
aði að vita.
Þá livíslaði Sylvía:
„Jeg hefi Jiugsað svo rnikið um
þig upp á síðkastið, vina mín“.
„Það var fallega gert af þjer“.
Sylvía tæmdi bolJann. „Já, það
hefi jeg sannarJega gert. Þú lítur
ekki vel út. Er nokkuð að þjer,
Eleanor?“
„Nei, jiakka þjer fyrir, mjer
líður ágætlega“.
„Sumir ganga með hjartasár"
„Má ekki bjóða þjer meira
kaffi ?“
Eleanor helti í bollaun hjá
Svlvíu og síðan hjá sjer.
★
Sylvía leit í kringnm sig í stof-
unni og horfði síðan heint fram-
an í Eleanor.
„Jeg ætlaði að koma miklu fyr,
þarnið raitt'1, íagði hún. „En jeg
héfí dregið það k laagian. Stund-
um er maður í vafa, livað géva
skal. Það er érfitt að talð UUl
Siima hluti, þó að maður geri það
í besta tilgangi. En jeg ér sann-
færð um, að mjer ber að tala við
þig, Eleanor; þín vegna“.
EW'anór hugsaði með sjer, að
SytVía hefði sjálfsagt notið þess
að vera tannlæknir, til þess að
geta sagt; „Þetta er víst svolítið
sárt“.
Og hún hjelt áfram í þessum
kjökrandi, tilbreytingarlausa róm.
Hún naut þess að tala, og efnið
virtist henni einkar geðfelt. Elea-
nor hlustaði á hana kæruleysisleg
að sjá, en reiðin sauð í henni.
Loks sagði Sylvía hátíðlega:
„Þegar þið Kester giftust, vor-
um við öll himinlifandi. Og þó ..
.. Já, þig hefir víst ekki griuiað
það, og síst hefði jeg haldið, að
jeg ætti eftir að segja þjer það ..
.. og þó^ — vorum við hissa“.
„Einmitt það?“
★
„Já, það er satt, vina mín. Þú
verður auðvitað hrædd. Þú ert
indæl, vel-upp-alin stúlka, og for-
eldrar þínir eru vænar manneskj-
ur. Faðir þinn á lirós skilið fyrir
að hafa unnið sig upp, orðið þetta,
úr engu, og við erum stolt yfir
því, að landið veitir slíkum' mönn-
um tækifæri, sem þeir eiga skilið.
En svona er Ameríka!“
S&Jítynnwujtw
K.F.U.M.
Almenn samkoma annað
kvöld klukkan 8þ^. Síra Gunn-
ar Jóhannesson talar. Allir vel-
komnir.
Effir GWEN BRISTOW
„Finst þjer það?“, spurði Elea-
nor annars hugar.
„Já, það er dásamlegt til þess
að vita, að stjettamismunur er
varla til í þessu heillaríka landi.
En jeg neita því ekki, að það
vakti nokkra undrun, er Kester
valdi sjer konu, sem ekki var úr
hans hópi. Auðvitað var hami
sjálfráður, en þið hafið fengið ó-
líkt uppeldi. Það lilýtur þú að
játa“.
„Mjer hefir aldrei komið til
hugar að neita því“, sagði Elanor.
„Nei, vina mín. Og það finst
líka öllum mjög skvnsamlegt af
þjer að reyna ekki að gera þig
öðruvísi en þú ert, En til }>ess að
forðast allan misskilning langar
mig til þess að segja þ.jer, að jeg
liefi altaf lialdið með ]>jer“.
„Einmitt það ?“
„Já, .Eleanor. Það liefi jeg gert,
Og þegar Miss Agatha Durham
— reyndar besta manneskja og
gerir mörg góðverk — spurði:
„Hvað vitum við nú um þessa
stúlku?“, svaraði jeg: „Það getið
þjer verið vissar um, Miss Agatha:
Kester Larne myndi aldrei kvæn-
ast stúlku, sem ekki væri óaðfinn-
anleg. Og þó við vitum ekki mik-
ið um tlpjohn-fólkið, getur það
verið besta fólk. Að minsta kosti“,
sagði jeg, „lifum við í siðuðu
landi“. Og það verð jeg að segja,
að mjer var það áiiægjnefni. að
Durham-systurnar komu hingað í
heimsókn strax daginn eftir“.
„Þú ert sannarlega góð“, sagði
Eleauor.
„Hvað sem annars verðnr um
mig sagt, er að minsta kosti ekki
hægt að segja að jeg bregði^t
skyldu minni. Og jeg er viss um,
að ]>að hefir ekkert verið út a
forfeður þína.að setja, Eleanor. Er
í>a(5 ekkt rjett?"
★
Eleanor brosti kurteislegft.
„Heiina kjá mjer var eklti mikið
bugsað tim forféðurna, Sylvía
frænka, nema hvað við sátun Um
að koma þeim sómasamléga i gröi-
ina‘“.
„Eiiimitt“, tautaði Sylvía. En
henni var ekki allri lokið enn.
Hún hjelt ótrauð áfram: „Jeg liefi
ekki orð á þessu við þig, Eleanor
mín, til þess að særa þig, því að
það vildi jeg síst af öllu. Jeg vil
bara láta þig vita, að töluvert hef-
ir verið — og óvingjarnlega —
um ykkur talað upp á síðkastið“.
Þegar Eleanor sagði ekkert, hjelt
hiin áfram. „Þú veist ekki, hve
jeg tek það nærri mjer að segja
það. En sumir hafa jafnvel látið
sjer þau orð nm munn fara, að
það væri eliki hægt að álasa manni
fyrir að hverfa aftur í sinn hóp.
Að hugsa sjer hve fólk getur ver-
ið illgjarnt. Hvernig getur fólk
blandað sjer í einkamól annara
af slíkri grimd og heimsku .... “
Hún þagnaði skyndilega til þess
að gera orð sín enn áhrifameiri.
„Jeg skil það ekki“, sagði Elea-
nor. „Þú getur lcannske skýrt
það ?“
„Nei, það get jeg ekki! Jeg fæ
aldrei skilið slíka illgirni. Kæra
barn, þú veist ekki hve jeg hefi
liðið með þjer. En þú veist auð-
vitað eklci við hvað jeg á?“
„Hvernig ætti jeg að vita það?“
„Nei, það er satt. Mig hefir
hrylt við þessu og beðið guð að
hiífa mjer við þessari skyldu. En
jeg finn að mjer ber að segja
þjer sannleikann, fyrst enginn
annar atí11 gera það. Þó jeg sje
ófús á að rægja mitt eigið hold
og hlóð, verð jeg að játa, að Kest-
er var altaf mesti' æringi, þegar
hann var ungur, en við vonuðum,
að hann myndi stillast við hjóna-
bandið ....“
★
Aftur tók hún sjer málhvíld, en
Eleanor sat þegjandi og brosti
kæruleysislega. Aldrei skal jeg
veita henni þá ánægju að lofa
heniii að sjá, hve jeg kvelst, hugs-
aði húii,
„Skilurðu þá ekki hvað jeg er
a8 fin-a?", spurði Sylvia.
Eleanor hristi höfuðið og þrostj
stöðugt. „Jeg skil ekki eitt ein-
asta orð, Sylvía frænka. Má ekki
bjóða þjer meira kaffi?“
Sylvía afþakkaði það, en lijelt
áfram að láta dæluna ganga, í
sínum tilbreytingarlausa róm, var
á verði, reyrndi að veiða Eleanor
í gildru og kom með hálfkveðna
vísu, Eleanor skildi hvorki upp
nje niður.
„Konan frjettir altaf allræ.
manna síðast svona lagað“, kvein-
aði hún loks. „Og það er skömm,
að því. Fólk gerir það í góðu skyni.
að þegja, en mjer finst betur gert
að segja sannleikann. Og finst
þjer þá ekki rjettast, að einhver
ættingjanna leysi frá skjóðmmi?“
„Mjer finst satt að segja ein».
og allur bærimi sje í ætt við
Kester“.
„Já, hann á mörg skyldmenni..
En jeg á við, að það er ^hest að;
einliver kunnugur tali um þetta*L
„Talið um hvað?“, spnrði Elea-
nor kurteislega.
„Veslings barnið, sem ekkerfc
veist. Skilurðu þetta ekki enn f~
„Ilvað, Sylvía frænka?w
„Heldurðu kannske, að euginm
viti, að Kester vinnur á Bóinull-
arstöð ríkisins og hefir gert það
síðustu tvo máiiuðina?“
„Jú, mjer datt ekki aniiað í
hug en að allir vissu það! Og:
hvers vegna ekki?“
„En hefurðu ekki heyrt pískraíS'
um neitt annað, Eleanor?‘r
„Pískrað um hvað?“
„Æ, veslingurinn! Ilm ísabellur
Valcour?"
★
Nú var hún húin að segja þaar
og laumaðist til að líta á Eleanon
til þess að sjá, hvernig henni yrðií
við. En Eleanor virtist aðeins bíðæ
þess með bros á vör, að Sylvía
hjeldi áfram.
„Veslings ísabella. Hún var ynd-
isleg, ung stúlka af góðu fólki.
Giftist vel, en varð svo etkja &
unga aldri. Til ]>essa liefir engam
grunað að hún væri hrifín af neim-
um hjerna. Við hjeldum að allur
hennar hugur væri hinum megin.
Ú hnettinum“. i
Frambi.
MiLAPUITOHGSSIÍRlPSTOF*
Pjetur Magnúason.
Einar B. Gnðmnndsaon.
GnBlangnr Þorláksaon.
Símar 3602, 3202, 2002.
Anstnretraeti T.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6.
GncxT
— Jeg hefi fengið kvintett, til
þess að leika Undir söng yðar.
— Kvíntett. Ilvað eru margir
hljóðfæraleikarar í þeim kvintett?
— Fimm, auðvitað
— Fimrn? Og það bjóðið þjqj'
mjer! Jeg vil fá fjöhnennari kvint-
ett!
★
— Til tilbreytingar vil jeg
gjarna komast í lífshættu við og
við ....
— Er það þess vegna sem þú
sleikir altaf hnífinn?
★
Sonurinn: Pabbi, jeg var skamrn
aður í skólanum í dag, og það
var þjer að kenna.
Faðirinn: Nú?
Sonurinn: Manstu, að jeg spurði
þig, hve mikið miljón dollarar
væri?
Faðirinn: Já.
Sonurinn: „Fjári mikil fúlga“,
var ekki rjett svar!
Og svo kemur nýjasta Skota-
sagan:
Hún er um Skota sem hafði
verið úti að skemta sjer — og
hafði svo mikla timburmenn dag-
inn eftir, að liann fór til læknis.
— Lofið mjer að sjá tunguna,
sagði' læknirinn.
Uss, hún var kolsvört!
— Hvernig stendur á því, að
tungan í yður er svona svört,
niaður?, spurði læknirinn.
Jú, sagði Skotinn. Þannig stend-
ur á því: Þegar jeg var á leiðinni
heim í gær, misti jeg whisky-
flösku niður á götu. En svo ó-
heppilega vildi til að nýlega var
búið að malbika hana. Þjer skiljið!
★
Hann: Þií ert mitt líf — mín
— mín!
Hún; Þitt vitamín!
★
—■ Hvað greiddir þú fyrir bíl-
inn þinn?
— 200 ltrÓnur.
— Ekkr meira?
— Ekki enn!:
★
Hann: Heldurðu, að þú verðu"
ekki óstyrk í taugunum á bi'úð'.
kaupsdaginn þinn f
Ilún: Nei,. ekki er jeg vön því I?
★
— Jeg l'eyfi mjer að fara frami
á kauphækkun. Fyrir þvf eru tvær:
orsakir.
— Hverjar?
— Tvíburar!
★
Kapteinninn: Hvar stóð lúður
þeytarinn, er hann þeytti lúðurinn :
í gær?
— Bak við lúðurimi, herra kapt-
einn.
★
Treystu ekki þeim, sem einit
sinni hefir svikið í trygðum.
Shakespeare..