Morgunblaðið - 15.03.1941, Side 5
laugardagur 15. mars 1941
JPlorgtmMftðfd
<; Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
! Rltetjðrar:
Jðn Kjartanaaon,
Valtýr Stefánsson (ábyrsOarm.).
Auglýslngar: Árnl Óla.
Rltstjðrn, auglýslngar oi afgrelOsla:
Austurstræti 8. — Slal 1600.
Áskriftargjald: kr. 8,60 á mánuOl
lnnanlands, kr. 4,00 utanlands.
1 lausasölu: 20 aura elntakiO,
26 aura meO Lesbðk.
Skipastóllinn
AÐ eru vonandi allir flokk-
ar orðnir sammála um, að
eitt mest aðkallandi vanda-
málið, sem úrlausnar bíður nú
í náinni framtíð sje aukning
og endurnýjun fiskiskipaflot-
.-.ans. Við vitum, að meginið af
flotanum er svo úr sjer geng-
inn, að hann verður alls ekki
samkepnisfær, að stríðinu
3oknu.
Sem betur fer hefir afkoma
iiogara og línuskipa batnað svo
:mjög síðasta árið, að endur-
aiýjun þessa skipastóls ætti að
-vera nokkurnveginn örugg, ef
ríkisvaldið leggur þar engar
óeðlilegar hindranir á vegi. —
Eigendur þessara skipa verða
að hafa möguleika til, að nota
ríflegan hluta af hagnaði út-
igerðarinnar til endurnýjunar
skipanna, sem flest eru orðin
gömul og úrelt. Þessu takmarki
má ná með heilbrigðum skatta-
lögum. Hitt er rjettmætt og
sjálfsagt, að ríkisvaldið tryggi
rækilega, að það fjármagn, sem
fær að njóta skattaívilnunar í
einhverri mynd, í þessu skyni,
'verði notað eins og til er ætl-
■ ast. Ættu allir að geta orðið
sammála um þetta.
En svo þarf einnig að auka
•-og endurnýja vjelbátaflotann.
7Þar eigum við að taka upp nýja
stefnu. Við eigum að keppa að
því, aS hjjeðan í frá verði allur
-okkar 'vjelbátafloti bygður í
landinu sjálfu. Með því skapast
vinna í landlnu, sem við höfum
ekki ráð á að kasta frá okkur.
Heynslan hefir sýnt og sannað,
að þau vjelskip, sem smíðuð
hafa verið í landinu standa síst
,að baki erlendum skipum.
Við eigum nú þegar að hefja
rækiLegan undirbúning þessa
máls. Við eigum að stuðla að
})ví, að skipasmíðastöðvar búi
þannig í haginn hjá sjer., að þær
geti innt þetta starf af hendi
•og það svo, að þær verði sam-
kepnísfærar erlendum stöðvum,
“Við þurfum engan kvíðboga að
:bera fyrir verkinu. Við vitum,
að það verður vel af hendi
leyst.
★
Það má vel vera, að hið op-
inbera þurfi, til að byrja með,
meðan byggingarkostnaðurinn
•er eins hár og nú, að koma hjer
eitthvað til hjálpar. Við því
væri ekkert að segja, því að
það ætti öllum að vera ljóst,
að því fje er vel varið, sem
skapar möguleika til aukningu
á framleiðslunni.
Þetta er stórmál, sem Al-
þingi og ríkisstjórn verða að
gefa gaum. Og þess er að
vænta, að ekki verði langt að
bíða þess, að ný vjelskip sjáist
í öllum skipasmíðastöðvum
landsins.
Þingsetu-
afmæli
Alþingi 1941 er þrítugasta þing-
ið, sem þeir sitja í röð Einar
Arnason, forseti efri deildar, og
Pjetur Ottesen, þingmaður Borg-
firðinga. Á þessu ári eru og liðin
25 ár síðan þeir komu á þing, en
það var á aukaþingið 1916. Frá
því að Alþingi var endurreist hef -
ir enginn alþingismaður átt sæti á
jafnmörgum þingum og þessir
menn, þótt nokkrir hafi komist
fram úr þeim að árafjölda.
Lengsta þingsetu mun átt hafa
Benedilit Sveinsson eldri, tæp 40
ár, 1861—1899, en á því árabili
voru elrki háð nema 22 þing. Af
núlifandi mönnum hefir Jóhannes
Jóhannesson einn verið þingmaður
fleiri ár en þeir Einar Árnason og
Pjetúr Otteen, 1901—1913 og 1916
—1931, eða um 28 ár, en þingin
á þeim árum voru ekki nema 26
að tölu.
Þeir Einar og Pjetur mintust
þessara tímamóta í þingævi sinni
í gærkvöldi að Hótel Borg. Hófið
sátu með þeim alþingismennirnir
Oísli Sveinsson og Jörundur Bryn-
jólfsson, og ennfremur tveir starfs-
menn þingsins, þeir Jón Sigurðs-
son skrifstofustjóri og Pjetur Lár-
usson fulltrúi. Þeir Gísli og Jör-
undur komu á þing í fyrsta sinn
1916, með þeim Einari og Pjetri,
en þeir hafa ekki átt þar sæti
samflevtt síðan. Nú eru þessir
fjórir þingmenn einir á þingi af
40 manna hópnum frá 1916. þótt
20 sjeu enn á lífi. — Jón Sigurðs-
son á jafnmargra þinga og ára
starfsafmæli og þeir Einar og
Pjetur þingsetuafmæli, 30 þiiiga,
og síðar á árinu 25 ára starfs-
afmæli, en Pjetur Lárusson
„dregur lengstan vírinn“, kom að
þinginu 1911 og hefir stai’fað þar
síðan, eða á 35 þingum, í samtals
30 ár.
Sexmenningarnir sátu iangt
fram á kvöld við góðan fagnað
og höfðu margs að minnast frá
löngum samvistum.
SkimtikvOld
Heimdallar
Ojelag ungra Sjálfstæðismanna,
Heimdallur, efnir til kvöld-
skemtunar í Oddfellowhúsinu ann-
að kvöld.
Eins og að venju er í alla staði
til skemtunarinnar vandað:
Bjarni Benediktsson borgar-
stjóri flytur ræðu, en þar á eftir
fara fram ágætustu skemtiatriði':
Danssýning frk. Báru Sigurjóns-
dóttur og gamanvísur, sem Alfreð
Andrjesson leikari fer með. Að
lokum er svo dans fram eftir
nóttu.
Þeir, sem ætla að sækja þessa
ágætu kvöldskemtun, ættu að hafa
hugfast að tryggja sjer aðgöngu-
miða í thna.
30 þlng —
%
Einar Árnason.
Pjetur Ottesen.
Gísli Sveinsson.
Pjetur Lárusson.
Efling Fiskveiðasjóðs
Frumvorp Pjeturs
Ottesen
Pjetur Ottesen flytur í N.d.
frumvarp um breytingu á
lögum um fiskiveiðasjóðsgjald.
Leggur hann til að 1. gr. lag-
anna sje þannig:
Af öllum útfluttum sjávarafurðum,
hverju nafni sem nefnast og í hvaða
verkunaróstandi sem er, skal greiða
í fiskveiðasjóð íslands 2% — tvo af
hundraði — af útflutningsverði af-
urðanna.
I greinargerð frumvarpsins
segir svo:
bað er sameiginlegt áhugamál
allra sjómanna og útgerðarmanna á
íslandi, að fiskiskipaflotinn fái mögu
leika til þess að aukast og endur-
nýjast á eðlilegan hátt.
Reynsla síðari ára bendir mjög til
þess, að æskilegt væri að leggja sjer-
staka áherslu á fjölgun hinna stærri
mótorskipa, og vitað er. að margir
útgerðarmen og sjómenn hafa
sterlca löngun til þess að fjölga þess-
um skipum, en aðgangur að viðun-
andi lánsfje hefir hamlað fram-
kvæmdum.
Fiskveiðasjóður íslands, sem ætlað
er það hlutverk að styðja aukningu
flotans fneð viðráðanlegu 'lánsfje,
hefir ekki verið þess megnugur að
bæta úr þessari fjárþörf til neinnar
hlítar.
Ríkissjóði var á sínum tíma ætlað
að leggja fiskveiðasjóði til eina mil
jón króna, en h.ann hefir enn ekki
treyst sjer til að greiða nema litinn
hiuta upphæðarinnar. Fyrirsjáanlegt
er iíka, að sú upphæð,. þó greidd
væri, hrekkur hvergi til þess að full-
nægja fjárþörfinni, nema rjett í svip.
Síðan 1931 hefir fiskveiðasjóður
fengið gjald af útfiuttum fiskiafurð-
um, .1/8%, og hefir það numið að
meðaltali á ári þessi 9 ár kr. 52245.
92, eða sem svarar liðlega efnu láni
á ári eins og sjóðurinn veitir þau nú
stærst.
r
Það liggur í augum uppi, að þetta
er með öllu ófullnægjandi aukning
á tjóðnum.
Þessi mál eru alfs ekkí í viðunandi
lagi fyr en fiskveiðasjóður getur við-
stöðulaust lánað alt að 60% til heil-
brigðrar aukningar á vjelskipaflotan-
um, og auk þess þarf sjóðurinn að
verða fær um að veita hagkvæm lán
til vjelarkaupa í eldri skip og til um-
byggingar á þeim, þegar sjerstaklega
stendur á.
Fullyrða má, að af öllum gjöldum
útgerðarinnar er fiskveiðasjóðsgjald-
ið sá skattur, sem sanngjarnastur
þykir, þar sem hann fer eingöngu til
aukningar á flotanum. Má því telja
víst, að því yrði ekki illa tekið, þó
gjald þetta yrði hækkað. Bætt af-
koma útgerðarinnar hin síðustu miss-
iri ýtir líka mjög undir, að þessi leið
sje farin.
Með verulega auknum. möguleikum
fiskveiðasjóðs til lánveitinga minkar
þörfin fyrir lán og styrki úr fiski-
málasjóði, og ætti þá ’að mega af-
nema útflutningsgjald það, er nú
rennur i hann, enda eðlilegast, að
lánin sjeu á einum stað og þá þeim
mun ríflegri.
Til þess að gera þessa hækkun
fiskveiðasj óð sgjaldsins sem minst til
finnanlega fyrir útgerðina, væri
æskilegt að felt væri niður útflutn-
ingsgjald af sjávarafurðum, sem nú
rennur í ríkissjóð. Heimild Alþingis
fyrir ríkisstjórnina til þess að und-
anþiggja saltfisk útflutningsgjaldi
bendir einnig til þess, að þar sje
þegar nokkur vilji í þá átt fyriif
hendi.
Samhliða þessu frumvarpi veiðuD
annað frumvarp lagt fyrir Alþingi,
um þær breytingar á lögum fisk-
veiðasjóðs, að hækka hámax-kslán
sjóðsins til skipa úr 50 þús. upp f
150 þús. krónur og xít á verksmiðjur
úr 35 þús. upp i 75 þúsund krónur,
en lánstími nýrra skipa verði lengd-
ur úr 12 upp í' 15 ár.
í' samræmi við það, sem segir
í greinargerð frumvarpsins ber
svo Pjetur Ottesen fram annað
frumvarp um breytingu á lög-
um um fiskiveiðasjóð Islands.
Leggur hann þar til að 5. gr*
laganna orðist svo:
Út á ný skip með nýjum vjelum má.
lána alt að 3/5 virðingai’verðs. Sje
skip bygt innanlands, íná hámark
lánsins nexna alt að 3/4, enda komi
þá til viðbótai’ txygging, sem sjóðs-
stjórnin metur gilda.
Um lán út á skip eldri en eins árs
fer eftir ákvörðun sjóðsstjórnarinn-
ar í hvert skifti.
Lengsti lánstími er 15 ár og há-
markslán kr. 150000,00.
í greinargerð frumvarpsins
segir flutningsmaður:
Svo er til ætlast, að þetta frv.
verði því aðeins lögfest, að samþykt
verði framvarp um hækkun fiskveiða
sjóðsgjaldsins upp í 2%, sem lagt er
fram samhliða þessu frumvarpi eða
FRAMH. Á SJÖTTU SIÐU.