Morgunblaðið - 15.03.1941, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 15. mars 1941.
Efling iFiskveiðasjúðs
< FRAMH. AF FIMTU SlÐU
fiskveiðasjóði ætlaðar tilsvarandi
tekj-ur á annan hátt.
Öllum, sem um það hugsa, er auð
sæ nauðsynin á því, að möguleikar
verði jafnan fyrir hendi til þess að
endurbæta, auka og stækka fiski-
skipastólinn. Fiskveiðasjóði er ætlað
a? veita eðlileg lán til þessa, en með
þeim breytingum, sem nú eru að
verða á kröfum manna til nýrra
skipa — og er þá sjerstaklega átt
við eftirspurnina eftir stærri mótor-
skipum, — getur hann, að öllu ó-
breyttu, alls ekki orðið við eðlilegum
þýrfum útvegsins.
Þá vita það og allir þeir, sem
kunnugir eru þessum málum, að nú
þegar er farin að verða knýjandi
þörf fyrir lán úr sjóðnum til endur-
bóta á mótorskipaflotanum, umbygg-
ingu og vjelkaupa, en því hefir sjóð-
urinn ekki getað sinnt nema að
verulegu leyti, vegna fjárskorts.
I>á er og veruleg nauðsyn á rýmri
lánveitingum til byggingar hraðfrysti
styrkjum og lánum, sem fiskimála-
nefnd hefir veitt úr fiskimálasjóði.
En það virðist auðsætt, að æskilegt
væri að lári úr fiskveiðasjóði gætu
verið það há og hagfeld, að hann
gafeti inn þetta hlutverk af hendi.
Þessvegna er nú lagt til í þessu
frumvarpi, að fiskveiðasjóði verði
gert kleift að lána 3/5, í stað helm-
ingS áður, ut á ný skip og hámarks-
láp hæl^kuð úr 50 þús, upp í 150 þús.
krónuv, og 3/5 í stað ,2/5 áður, til
iðjufyrirtækja og hámark þeirra lána
hækkað úr. 3,5 upp í 75 þús. krónur.
Lengst af lánaði fiskveiðasjóður
mest 10 þúsund krónur í einu, síð-
an 30: þúsund, þá 40 þúsund og nú
síðast 50 þúsund krónur. Hærra lán
hefir ekki verið veitt. Nú er ætlast
til að skrefið sje tekið svo stórt, að
vel sje við unandi að þvi er snertir
öll fiskiskip, ef til vill að undantekn-
um stærri togurum, og er þó von-
andi, að sjóðurinn gætí síðar hæklc-
að hámarkið þeirm vegna, ef það
reyndist nauðsynlegt. Á því eru ekki
horfur í bili, þareð miklar eru til,
að þróunin í þessum málum verði
SÚ, !að fjölga frekar hinum stærri
mótorskipum, 75 til 150 rúmlesta.
Samkvæmt reynslu undanfarinna 9
$ra ætti 2% fiskveiðasjóðsgjald að
gefa sjóðnum sa. 800 þúsund krón-
ur á ári (að vísu meira í núverandi
árferði) og gæti þá sjóðurinn lán-
að árlega hæfileg lán til fimm nýrra
mótorskipa ca. 100 rúmlesta, umfram
aðrár eðlilegar lánveitingar til
smærri skipa, og mætti það teljast
prýðileg aukning og endurnýjun
flotanum.
Auknir Iánsmöguleikar sjóðsins
eins og hjer eru ráðgerðir myndu og
nijög ýta undir |það, að skipabygg-
ingarnar yrðu hjer eftir framkvæmd-
ar innanlands, og er það eitt út af
fyrir sig mjög mikilvægt.
Með þeim tekjuauka, sem ætlast
er til, að fiskveiðasjóðnum falli i
skaut samkvæmt breytingunni á lög-
um ,um fiskveiðasjóðsgjald, og því,
að ríkissjóður inni af hendi lðgboð-
ið framlag til sjóðsins, eins og gert
er ráð fýrir, eiga útlánsvextir sjóðs-
kis að geta lækkað að verulegum
wun. Hjer er lagt til, að þeir sjeu
lækkaðir frá þvi, sem nú er, um 1 %%!
eða niður i 4 af hundraði. Bráðlega
ættu vextirnir að geta lækkað enn
meir, eða niður í alt að 3 af hundr-
aði.
Drykkf uveislan
f pólska skipinu
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
ófriðlega um borð og hótaði nú
hverjum þeim lögreglumanni bráð-
um bana, er rjeði til nppgöngu
á skipið.
Um þetta leyti kom bifreiðin
R 7 niður á bryggjuna og var þeg-
ar skotið að henni frá skipinu, en
ekki varð það að tjóni.
Hafðist nú lögreglan ekki að,
en beið morguns.
LOGREGLAN
VOPNUÐ.
Var þá allmikið lögreglulið
kvatt á lögreglustöðina og það
vopnuð þeim vopnum, sem íslenska
lögreglan hefir yfir að ráða, riffl
um, skammbyssum, vjel byssum og
táragasi. Var það 20 manna lög-
ö~ reglusyeit, sem þannig var vopn
um búin.
TJm kl. 2% í "ær gengu svo
logreglustjóri, yfirlögregluþjónn
húsa og fleiri iðjufyrirtækja í sam- og funtrúi lögreglustjóra um borð
bandi við útveginn.
Undanfarin missiri hefir lítillega
verið reynt að bæta úr þessu með
í pólska skipið, en lögreglusveitin
beið á meðan í bifreiðum ofar á
bryggjunni.
Þegar um borð kom skýrði lög-
reglustjóri skipstjóra frá því* að
lögreglan hefði tekið atferli hans
til meðferðar og vrði hann nú að
mæta fyrir lögreglurjetti ásamt
þeim, sem skotið hefði af rifflin-
um um nóttina.
Vár skipstjóri enn hinn þver-
asti, hafði í hótunum og virtist
til í alt.
Gaf lögreglustjóri lögreglunni
)á skipun um að koma um borð í
skipið. Var skipstjóri síðan hand-
tekinn mótstöðulaust, ásámt skot-
manninum, og fluttur í varðhald.
Ennfremur voru teknir af hönd-
um af rannsóknarlögreglunni, sem
einnig var komin á vettvang, tveir
menn af skipinu, grunaðir um vín-
)jófnað, sem kært hafði verið yf-
r af pólska skipinu Puek.
Lögreglan leitaði síðan kvenn-
anna og fanst ein þeirra í káetu
skipstjóra, liggjandi þar uppi í
rúmi, en hinar tvær í vistarverum
háseta fram á skipinu. Lágu þær
einnig í rúmum háseta.
Þá fanst og inni hjá skipstjóra
hlaðin skammbyssa og annarsstað-
ar á skipinu tveir rifflar, einnig
hlaðnir, auk skotfæra.
Voru þessar vopnabirgðir gerð-
ar upptækar.
Var síðan settur lögregluvörð-
ur á skipinu um' skeið.
Stúlkurnar voru síðan fluttar á
land og tók nú rannsóknarlög-
3 reglan til við rannsókn máls
þeirra og þjófnaðarmáls þess, sem
fyr greinir.
um
verjunum á matsöluhúsinu Heitt
og Kalt um kveldið. Ennfr. höfðu
'þær farið í bíl upp að Baldurshaga
með þeim og síðan um borð í skip
ið um miðnætti. Klara hafði aftu
á móti komið nokkru fyrr
borð.
Var þar nú mikil drykkja og
gleðskapur og voru skipverjar af
öðru pólsku skipi, Puck, einnig
með í þeim fagnaði. Flóði nú alt
í víni, en því hafði verið stolið úr
lestinni á Puck, en vfir því hafð
verið kært.
Gekk svo til morguns.
Þegar stúlkurnar svo
teknar í gær, voru þær ekki frýni
legar ásýndum, hinar rytjulegustu
og guggnar eftir nætursvallið
Voru þær fremur gneypar, er þær
voru fluttar á lögreglustöðina til
yfirhevrslm.
Þjófnaðarmálið
rannsókn.
Mannfjöldi allmikill safnaðis
saman í Pósthússtræti fyrir fram
an lögreglustöðina, meðan vitað
var að kvendin voru þar geymd
Var lítill menningarbragur að þeim
tiltektum.
er
annars
Loftárðsirnar
or á nesinu“ heitir bók, sem
» V nýlega er komin á bóka-
markaðinn. Höfundur hennar er
Jens Benediktsson stud. theol.
í bókinni eru tíu smásögur, sem
höfundurinn liefir ritað frá því
árið 19l30. FÍestar eru sögur þess-
ar stuttar, augnabliksmyndir úr
daglega lífinu, en ságðar blátt á-
voru frain 0g tilgerðarlaust.
Jens Benédiktsson er ungur
maður og hefir ekki áður verið
gefið út neitt af verkum hans í
bókaformi, en smásögur hafa birst
eftir hann í tímáritum, og vakið
athygli.
Það bar snemma á hæfileikum
Jens Benédiktssonar í skóla og
skrifaði hann þá bæði ritgerðir og
orti margt, sem vakti athygii
skólasystkina hans. Jens er í eðli
sínu hljedrægur maður og hefði
þessi bók sennilega ekki komið út,
ef hann hefði einn verið í ráðum
um það.
Bókin er tileinkuð æskuvinum
ÞATTUR RANN-
SÓKNARLÖG-
REGLUNNAR.
Morgunbl. átti tal við Svein
Sæmundsson um mál stúlknanna
og þjófnaðarmálið. Byggist frá
sögn blaðsins á heimildum hans.
Stúlkurnar þrjár, sem um borð
í pólska skipið fóru, voru þess-
ar:
Klara Olsen Árnadóttir, Suður
pól. Sigríður Steinunn Jónsdóttir,
á ekki fast heimili. Anna Jóhanna
Guðmundsdóttir. Ekki kunnugt
um heimilisfang.
Tvær stúlknanna, þær Anna og
Sigríður, höfðu verið með Pól-
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU
skipi við Noregsstrendur og
öðru við strendur Hollands. -
Báðum þessum skipum var sökt
með lofttundurskeyti.
í öllúm þessum árásum telja
Bretar sig hafa mist einar sex
flugvjelar.
14 ÍTALSKAR FLUG-
VJELAR SKTONAR
NIÐUR I ALBANÍU
Yfirstjórn breska flugflotans
við Miðjarðarhaf skýrði í gær
frá loftorustu, sem varð í fyrra
dag á miðvígstöðvunum í A1
baníu, milli Klisura og Tepe
lini. Breskar orustuflugvjelar
lentu í stórum , hóp ítalskra
sprengjuflugvjela, sem höfðu
með sjer orustuflugvjelar til
varnar.
Bresku flugvjelarnar voru
miklu færri, en; samt tókst þeim
að skjóta niður 14 ítalskar
flugvjelar án þess að missa
eina flugvjel sjálfir.
Nóttina áður höfðu breskar
flugvjelar gert loftárás á höfn-
ina í Vallona í Albaníu og með-
al annars tjóns sökt þar flutn-
ingaskipi í höfninni. ítalir við-
urkendu í herstjórnartilkynn-
ingu sinni í gær, að flutninga-
skipi hefði verið sökt á höfn-
inni í Vallona.
ÁRÁS Á HÖFNINA
í TRIPOLI
Loks gerðu Bretar harða loft
árás á Tripoli í Lybiu og var
árásinni aðallega stefnt að
höfninni. — Urðu þar miklar
skemdir.
Til fjölskyldunnar sem varð fyr
ir snjóflóðina á ísafirði. K. 10 kr.
Þ. B. 10 kr. S. T. 100 kr. M. 20
kr. S. f. (áheit) 25 kr. Dosla 15
kr.
1 Nýbók 1
SnunimiHnuiffiHiHniiiuHimmimi
„Voi á nesinu"
Eftir Jens
Benediktsson
V
Frá starfsemi
Sumargjafar
A rsskýrsla Barnavinafjelagsins
Sumargjöf fyrir árið 1940 er
nýlega komin út. Var það 17.
starfsár fjelagsins. Fjelagsmenn
voru við árslok 587.
Fjárhagur fjelagsins batnaði á
árinu. Reksturshagnaður varð kr.
1.745.18. Er tekjuliðum þess skift
í fjóra meginþætti í skýrslunni:
1. Fjáröflun hjá almenningi; 2.
meðlög barna, sem eru á vegum
fjelagsins; 3. styrkir frá ríki og
bæ og 4. gjafir og áheit.
Þá eru í skýrslunni vfirlit um
rekstur stofnana þeirra, sem fje-
lagið Starfrækir. Sýna þær mik-
inn vöxt í starfsemi fjelagsins á
árinu. Viunur fjelagið mikið starf
og þarft fyrir bæjarfjelagið og er
því fje vel varið, sem rennur til
styrkfar því.
Aðalfundur fjelagsins verður
haldinn -n.k. sunnudag kl. 3 e. h.
Aðalfundur barnavinafjelags-
ins Sumargjafar verður haldiim
á morgun, sunnudag í Oddfellow
kl. 3 e. h. Skýrsla um starfsemi
fjelagsins síðastliðið ár og reikn-
ingar þess eru nýkomnir út. Er í
frá
höfundai’. en ein besta skemtun skýrslunni sagt greinilega
þess vinahóps var, er Jens las fyr- starfi þessa vinsæla fjelags.
ir ,þá smásögur sínar, sem nú geta
með útgáfu þessarar fyrstu bók-
ar hans orðnar ; almennings eign.
f. G.
Hæstirjettur
FRAXH. AF ÞUÐJU 8ÍÐL
gegn andmælum gagnáfrýjanda í
hjeraði, að hann fól aðaláfrýjanda
>egar á árinu 1935 að annast milli-
göngu um -sölu hússins. Þóknun til
aðaláfrýjanda fyrir greint verk þykir
hæfilega ákveðin kr. 450,00 ásamt
vöxtum svo sem krafist hefir verið.
Samkvæmt þessum málsúrslitum og
með hliðsjón af málflutningi gagn-
áfrýjanda í hjeraði telst rjett, að
hann greiði aðaláfrýjanda samtals kr.
600,00 í málskostnað í hjeraði og
fyrir hæstarjetti“.
Eggert Claessen hrm. flutti
málið fyrir Jón, en Guðmundur
Guðmundsson hrm. fyrir
Stefán.
KAUPI OG SEL
allskonar
Verðbrfef og
fasteignir.
Símar 4400 og 8442.
Garðar Þorsteinsson.
Næturakstur: Allar bifreiða-
stöðvar opnar næstu nótt.
Corn Flakes
AII Bran
Coeomalt
ví$m
Laugaveg 1. Fjölniaveg ].
10
0
0
10
Flutningur til Islands
Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd Bret-
ands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sjerstaklega
lagkvæm flutningsgjöld ef um stærri vörusendingar er
að ræða.
Tilkynningar um vörur sendist
Culliford & Clark Lid.
Bradleys Chambers,
London Street, Fleetwood,
eða
Geir H. Zoega
er gefur frekari upplýsingar.
Símar 1964 og 4017,