Morgunblaðið - 15.03.1941, Qupperneq 7
Laugardagur 15, mars 1941.
MORGUN.BLAÐIÐ
NINON
Mikið úrval af
Kfólum
og
Pllsum
Daglega nýjar vörur.
Bankastræti 7.
-- Sími 3669
Verslun
til sðlu
Af sjerstökum ástæðum er
lítil verslun til sölu, við aðal-
götu bæjarins. Sem stendur
eru vörubirgðir ekki miklar,
en í tollskoðun eru sjerlega
xitgengilegar vörur, og enn
fremur sending rjett ókomin,
sem verða að fylgja í kaup-
unum. - Tilboð sendist Morg-
unblaðinu fyrir 18. þ. mán.,
merkt „Verslun".
Útsala:
Pappír — Ritföng
Póstkort — Myndir
Snyrtivörur
Hreinlætisvörur
Búsáhöld
B.alar — Fötur
Gólfkústar
Stoppteppi
Skíðablússur
Kuldahúfur
Kuldavetlingar
Bamasvuntur
Skriðföt
Leikföng,
og margt fleira.
MIKILL AFSLÁTTUR.
Versl. KATLA
Laugaveg 27.
A U G A Ð hvílbrt
ci*8 gleraugum fri
THIELE
Minningarorð um
Ólaí Bjarnason
F. 29. jan. 1863. D. 8. mars 1941.
Hann var Skaftfellingur, fædd
ur að Keldunúpi á Síðu.
Poreldrar hans voru þau Bjarni
Bjarnason hreppstjóri, sem síðar
fluttist að Hörgsdal á Síðu, og
fyrri kona hans, Elín Sigurðar-
dóttir.
Ólafur ólst- upp á Keldumýri og
í Hörgsdal til tvítugsaldurs. Þá
fluttist hann suður í Garð og átti
þar heima um 40 ár, eða þar til
hann árið 1922 fluttist til Reykja-
víkur og dvaldi þar síðau til ævi-
loka á heimli bróður síns, Elíasar
Bjarnasonar kennara.
Á æskuárunum veiktist Ólafur
af gigt, í mjöðm og lá þá lengi.
Hann náði síðan aldrei fullri heilsu
og var allmjög bagaður til vinnu.
Hann hlífði sjer þó hvergi og gat
aldrei óvinnandi verið meðan
kraftar leyfðu. Lengst af stundaði
Ólafur sjómensku og hafði um
sbeið nokkra útgerð í Garðinum.
Ekki mun hann hafa auðgast af
þeim atvinnurekstri. í allmörg ár
eftir að Ólafur flutti hingað til
Reykjavíkur stundaði hann hrogn-
kelsaveiði í Skerjafirðinum á smá-
bát, er hann átti og einnig skar
hann tóbak fram til síðustu ára.
Ólafur var maður glaðsinna.
Rölti hann oft „vestur að sjó“ til
þess að gæla við bátinn sinn og
sjóinn. Mun hann þar hafa skemt
mörgum — ungum og gömlum —
með sögum sínum frá skútuárun-
um. Þá munu og margir tóbaks-
menn minnast þess með hlýjum
hug, að hafi hann setið einn við
tóbaksfjölina, þá gaf hann það til
kynna með söng sínum — því að
hann var söngvinn vel — en ekki
var „Óli gamli“ seinn að breyta
söng í tal, þegar kunningjarnir
voru komnir inn fyrir þröskuld-
inn.
Trúmenska Ólafs var einstök við
sjerhvert starf. Hann vann lengst
af fyrir aðra og bar hag þeirra
fyrir brjósti sem sinn eiginn væri.
Aldrei var Ólafur við kvenmann
kendur.
Þeir, sem nánust kynni höfðu
af Ólafi Bjarnasyni, minnast lians
með hlýjum söknuði, en gleðjast
yfir því að þær fáu vikur. sem
hann lá rúmfastur fyrir andlát
sitt, þjáðist hann ekki og fjekk
svo að lokum einkar róleg ævilok.
Þeir eru líka sannfærðir um það,
að fáir ættu betur skilið en hann,
að: við hann hafi nú verið sagt:
„Þú varst trúr yfir litlu og jeg
vil setja þig yfir meira“.
Ólafur verður jarðsettur í dag.
Kunnugur.
Skipum bjargaö
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU
það verið dregið inn á innri höfn
eftir að það hafði verið þjett til
bráðabirgða, en verður tekið í
slipp þegar tóm verður til.
Loks hefir svo m.b. Þórir verið
dreginn inn á höfn og liggur hann
nú við Ægisgarð. Er báturinn all-
mikið brotinn að ofan og byrð-
ingurinn einnig nokkuð brotinn.
Dagbóh
□ Edda 5941321 - Systrakvöld
að Hótel Borg.
Næturlæknir er í nótt Ilalldór
Stefánsson, Ránargötu 12. Sími
2234.
Næturvörður er í lngólfs Apó-
teki og Laugavegs Apóteki.
Messur í dómkirkjunni á morg-
un: kl. 11 síra Friðrik Hallgríms-
son; kl. 5 síra Bjarni Jónsson.
Barnaguðsþjónusta í Laugar-
nesskólanum á morgun kl. 10 f. h.
Engin síðdegismessa.
Nessókn. Messað á Elliheimil-
inu Grund á morgun kl. 2. Sr.
Jón Thorarensen prjedikar.
Messur í Hallgrímsprestakalli á
morgun: kl. 10% Barnaguðsþjón-
usta í Austurbæjai’skólanum, sr.
Jalrob Jónsson, kl. 11 f. h. há-
messa í fríkirkjunni, sr. Sigur-
björn Einarsson.
Messur á morgun: Príkirkjan.
Kl. 2, garnaguðsþjónusta, sr. Árni
Sigurðsson, kl. 5, sr. Árni Sig-
urðsson.
Dönsk guðsþjónusta á morgun
kl. 11 í „Trefoil Sailorshome“,
Tryggvagötu. Síra Rasmus Bier-
ing Prip prjedikar.
Messur í kaþólsku kirkjunni í
Landakoti: Lágmessa kl. ey2 árd.
Hámessa (Minning Sigþórs Guð-
mundssonar, háseta á Gullfossi)
kl. 10 árd. Bænaliald og prjedik-
un kl. 6 síðd.
Föstuguðsþjónusta í Hafnar-
fjarðarkirkju á morgun kl. 5, sr.
Garðar Þorsteinsson.
Messur í fríkirkjunni í Hafnar-
firði á morgun kl. 2. Barnaguðs-
þjónusta. Pöstuguðsþjónusta kl. 5,
síra Jón Auðuiis.
Messað á morgun að Bjarna-
stöðum kl. 2.
Útskálaprestakall. Messað í
Keflavík kl. 2. Barnaguðsþjónusta
kl. 5. Sr. Eiríkur Brynjólfsson.
60 ára verður í dag, 15. mars
ekkjan Sigurlín Benediktsdóttir.
Dvelur hún nú á heimili dóttur
sinnar, Kambsnesi í Dalasýslu.
Hjónaband. S.l. laugardag voru
gefin saman í hjónaband ungfrú
Birna Jónsdóttir (Bjai’nasonar
læknis) og Pjetur Pjetursson
bankaritari.
Kynnikvöld. Annað kynnikvöld
Guðspekifjelagsins hefst á morg-
un kl. 9. Koma þar fram 3 ræðu-
menn, er tala meðal annai’s xxm
orsakalögmálið (,,karma“), ást og
hatur í ljósi Gxxðspekinnar o. fl.
Auk þess verður léikið á hljóð-
færi á uixdaix og eftir eriixdununx.
Útvarpið í dag:
12.00—13.00 Hádegisxxtvai’p.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
20.00 Frjettir.
20.30 Leikrit: „Þegar næturgaliixn
söng“, eftir Mieliael Arlen
(Brynj. Jóhaxxnesson, Indriði
Waage, Arndís Björnsdóttir).
21.30 Danslög.
Sendisveinn
óskast stuttan tíma
í forföllum annars.
Tryogingarstofnun rfkislns.
Bókavikan.
Dóttir Faraós. Eftir Jón Trausta. 132 bls. ób... áður kr.
Drotningin í Algeirsborg. Eftir S. Blöndal 200 bls.ób — —
Dularfull fyrirbrigði. Eftir E. Kvaran. 45 bls. ób. — —
Eftir dauðann. Brjef frá Júlíu. 280 bls. ib.......
Farmannaljóð. Eftir Jónas Bergmann. 80 bls. ób.
Fimtíu ástavísur ...........................
Franskar smásögur. 194 bls. ób....................
Hugvekjur. Eftir Jónas Guðmundsson. 56 bls. ób.
íslensk þjóðfrœði. Eftir V.Þ. Gíslason 160 bls. ób.
Keyptur á uppboði. Eftir A. Conan Doyle.192 bls.ób.
Konan á klettinum. Eftir Stefán Jónsson. 144 bls.ób.
Kristileg siðfræði. Eftir H. Hálfdánars. 370 bls. ób.
Kristin fræði. Eftir Gustav Jensen. 150 bls. ób.
KvætSi. Eftir Guðm. Friðjónsson. 240 bls. ób. ..
Leiðarvísir í gnlrófnaræk.Efír G.SchÍerbech.62 bls.ób
Nýir sitSir. Eftir Strindberg. 150 bls. ób. ........
Prjedikdunarfrætsi. Eftir H. Hálfdánax’S. 84 bls.ób.
Reikningsbók. Eftir Ögmund Sigurðsson. 75 bls. ób.
Samtíningur. Eftir Jón Trausta. 231 bls. ‘ ób. ..
Tvær gamlar sögur. Eftir Jón Trausta. 210 bls. ób.
Út yfir gröf og dauða. Eftir C. L. Tweedale. 384 bls.
OræfagrótSur. Eftir Sigurjón Jónsson. 160 bls. ób.
VitSskiftaljótS Reykjavíkur. 40 blst. Ób.
ÚtsvaritS. Eftir Þorstein Erlingsson. ób. .
Vasabók sjóraanna. ób................. ...
Verkin tala, eftir Z. ......................
2.50 nú kr.
3,00------
0,50------
3.60 -----
2,00------
1,00------
1.50 -----
1.00------
2.50 -----
1,00— —
4.60 -----
3,00------
1.50 -----
6.50 -----
0,25------
1,00------
1,00'-----
1,00------
4,00------
5,00------
4,00------
2,00------
1,00------
1.50 -----
1,25------
5,00------
1,75
1,60
0,25
2.50
1,00
0,60
0,80
0.50
1.50
0,50
2.50
1,00
0,80
2.50
0,10
0,75
0,50
0,50
3,00
3.50
1.50
1,00
0,25
1,00
0,50
3,00
Af ofangreindum bókum eru aðeins örfá. eintök óseld, og svo fá, að
ekki þótti taka því að setja þær á skrá um land alt. Þær eru því aðeins
se]dar 1 ^
Bókaverslnn ísafoldarprentsmiðfu.
HESSIAN
BINDIGARN — SAUMGARN — MERKIBLEK
GOTUPOKAR
fyrirliggjandi.
Sími 3642. HEILDVERSL L. ANDERSEN.
Hafnarhúsinu.
BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU.
-■ ■ æsv - -■ -•
Amma mín
HELGA JÓHANNESDÓTTIR
andaðist í gær.
Sigrún Júlínsdóttir.
Jarðarför : ."
SIGURÐAR HALLSSONAR,
fyrrum kaupmanns, Grettisgötu 45, fer fram í dag, laugar-
daginn 15. mars, frá fríkirkjunni kl. 2 e. hád. Athöfninni í
kirkjunni verður útvarpað.
Laufey Sigurðardóttir. Jón Sigurðsson.
Þakka innilega samúð og vináttu auðsýnda við fráfall og •
jarðarför móður minnar
ELINBORGAR TÓMASDÓTTUR
frá Stakkhamri.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna
Óli J. Ólason.
ísftr