Morgunblaðið - 20.03.1941, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.03.1941, Blaðsíða 7
Fimtudagur 21. mars 1941. 7 MORGUNBLAÐIÐ 1 313 D crn'^i’L^ E.s. Sfiðln áætluð vestur um til Akureyrar n.k. laugardagskvöld 22. þ. m. Viðkomustaðir í báðum leiðum: Sandur, Ólafsvík, Stykkishólmur, Flatey, Bíldudalur, Þingeyri, Flat- eyri, Suðureyri, ísafjörður, Siglu- fjörður og auk þess í suðurleið Hofsós, Sauðárkrókur, Skaga- strönd, Blönduós, Hvammstangi, Borðeyri, Bitrufjörður, Hólmavík, Djópavík, Norðurfjörður, Sveins- eyri og Patreksfjörður. Vörumóttaka meðan rúm leyfir fram til hádegis á föstudag. Corn Flakes All Bran Cocomalt Laugaveg 1. Fjölnniveg J. si =)□ KAUPI OG SEL allskonar Yerðbrfef og fasteignlr. Símar 4400 og 3442. Garðar Þorsteinsson. MÁUFUJIWSSKEIFSTOFá Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstrœti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. IROLi ktillaníi ine Sjálfstæðisverkamenn (Eyjum treysta samtök sín .h AUGLÝSING er gulls ígildi, sje hún á rjettum stað. eimir“, málfundafjel. Sjálf- stæðisverkamanna í Vest- mannaeyjum, hjelt aðalfund sinn þriðjudaginn 11. þ. m. Fóru þar fram venjuleg aðal- fundarstörf. f stjórn fjelagsins voru kosnir: Óskar Kárason, sem var endurkosinn formaður, Ingi- mundnr Bernharðsson varaform., Arnlaugur Þ. Sigurjónsson ritari, Guðjón Seheving gjaldkeri, og Sigurbjörn Árnason fjármálaritari. Nokkrir nýir meðlimir gengu í fjelagið á fundinum. Þá flutti Hermann Guðmunds- son, forseti Sambands Sjálfstæðis- verkamanna og sjómanna, erindi um verkalýðsmál, við ágætar und- irtektir. Málfundafjelag Sjálfstæðisverka manna í Eyjum mun nú vera þriðja stærsta fjelag Sjálfstæðis- verkamanna. Á fjelagið vaxandi fylgis að fagna meðal verkamanna þar á staðnum og er mikill áhugi ríkjandi meðal fjelagsmanna um, eflingu fjelagsins. ALÞINGI. Stækkun Sogs- stöðvarinnar Eiríkur Einarsson flytur svo- hljóðandi þingsályktunartil- lögu í sameinuðu þingi: „Alþingi ályktar að skora á rík- isstjórnina að beita aðstöðu sinni og áhrifum til þess, að þeirri við- leitni Beykjavíkurkaupstaðar, sem nú á sjer stað til aulsningar Sogs- virkjuninni, verði hagað á þann veg, að fult tillit sje tekið til þess, að aukningin verði svo vernleg, ef framgangs, verður auðið, að kauptún þan og annað þjetthýli, sem næst er orkuverinu, fái um leið nauðsynlegt rafmagn á þann hátt' og með þeim kjörum, er sam- ræmist þörfum og hag þeirra, sem að rafveitunni eiga að húa“. í greinargerð segir: Forráðamenn Revkjavíkurbæjar munu nú nm þessar mundir vera að leita fyrir sjer nm útvegnn vjela og annara tækja til aukinn- ar raforkuvinslu að Ljósafossi. Hvernig seni þetta tekst, er hin mesta nauðsyn að vera vel á verðí og sjá svo um, að hepnist Reyk- víkingum þessi tilraun til að hæta úr eigin nauðsyn sinni, þá verði einnig sjeð nm, að hin nálægnstu hjeruð orkuverinu verið eigi út- undan að þessu sinni. Ætti það, sem áður er skeð í þeim efnum, að verða víti til vamaðar. Kunnugleiki nm þetta mál inn- an þings og utan, rannsóknir og því til sönnunar, að hinn almenni áætlanir, er liggja fyrir, nægja áhugi þeirra, er búa í Jnágrenni Sogsvirkjunarinnar, á fylsta rjett á sjer, og má hið næsta tækifæri, er bjóðast kann, því eigi notast án þess að áminst bygðarlög verði þess hagræðis aðnjótandi, er raf- veita þessi hefir í för með sjer. Churchill-stjórn f þrjú ár eftir stríðið Flugmálaráðherra Breta, Sir Archibald Sinclair (for- maður frjálslynda flokksins) sagði í gær, að flokkapólitík myndi liggja niðri þar til eftir stríðið. Um það, hve lengi núverandi þing myndi sitja, sagði hann að það myndi „miklu frekar vera þrjú ár, heldur en þrjár vikur, eftir stríðið". Hann sagði, að það „gæti haft hinar alvarlegustu afleiðingar" ef kosningar yrðu . látnar fara fram rjett á eftir að vopnahlje hefði verið samið. FUNDUR V. R. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Var ræðu framsögumanns mjög vel tekið. Magnús Jónsson prófessor var boðinn á fundinn og flutti hann þar langt og fróðlegt mál um skattamálin. Þá urðu og almennar umræð- ur um málið. Dagbóh ooooaooooooi oooooooooooo □ Edda 5941321 - Systrakvöld. Aðgöngumiða sje vitjað í dag til S.\ M.\ ■ I. O. O. F. 5= 1223208l/2 = Næturlæknir er í nótt Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98. Sími 2111. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðirini Iðunn. Næturakstur: Bifreiðast. Geysir. Sími 1633. Aðalfundur Ekknasjóðs Reykja- víkur var haldinn 15. þ. m. Sjóð- urinn hafði á liðnu ári ankist um kr. 4259.29, og var í árslok kr. 100.749.83, sem er að mestu ávaxt- að í Söfnunarsjóði og Veðdeild- arbrjefum. 85 ekkjur látinna fje- lagsmanna höfðu notið hins árlega glaðnins, er sjóðurinn veitir. Sjóð- urinn hafði á liðnu ári drjúgar tekjur af minningagjöfum, og fást minningaspjöld keypt hjá gjald- kera sjóðsins. Stjórnin var endur- kosin, en hana skipa: Formaður síra Bjarni Jónsson vígslubiskup, gjaldkeri Sigurjón Jónsson versl- unarstjóri, Sigurhjörn Þorkelsson kaupm., Jón Sigurðsson innheimtn- maður og Jón Jónsson verslunar- maður. Útvarpið í dag: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi; Sjávarhiti og dýra- líf í Norðurhöfum I. (Árni' Frið- rikson). 20.50 Minnisverð tíðindi (Sigurð- ur Einarsson). 21.10 Útvarpshljómsveitin: Laga syrpa eftir Mozart. 21.30 Orgellög (hljómplötur). 21.40 Sjeð og heyrt. 21.50 Frjettir. Bann. Hjer með er öllum stranglega bannað að fara um borð í „S/s Wirta“, sem liggur strandað í Skerjafirði, eða að taka nokkurn hlut úr skipinu. Ef út af þessu er brugðið, verða þeir, er slíkt gera, látnir sæta ábyrgð. Reykjavík, 19. mars 1941. Harald Faaberg. Skoreyjar ð BreiOafirði eru (il sölu. Eyjarnar liggja örskamt fyrir innan höfnina í Stykkishólmi. — Árið 1919 gáfu eyjarnar af sjer átta kýrfóður og 28 pund af dún. Auk þess er þar hrognkelsa- og selveiði svo og malartekja. — Eyjar þessar eru tilvalinn sumardvalarstaður fyrir Reyk- víkinga. — Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 31. þ. m„ merkt „Skoreyjar“. Kassafiskur Getum tekið fisk til ísunar (kassafisk). Höfum einnig kælirúm til geymslu á ísuðum fiski. Laxinn b.f. (Frystihúsið) Sími 4956. Húseign min Hafnarstr. 11 Isafirði er til sölu. Húsið stendur á eignarlóð á besta verslunarstað bæj- arins. Húsið er tvílyft timburhús járnvarið, með góðri íbúð uppi og mætti hafa eina til tvær sölubúðir niðri. Húsið er alt í góðri varanlegri leigu. KR. H. JÓNSSON, ísafirði. AUGLÝSING er gulls ígildi. Minníngarguðsþjóntísta verður haldin i Dómkirkjunni föstudaginn 21. mars kl. 1 e. hád. um skípshöfnína á b.v. „Gtilífossí“ Magnús Andrjesson. Jarðarför konunnar minnar, ÓLAFAR ÓLAFSDÓTTUR, frá Efri-Brúnavöllum á Skeiðum, fer fram frá Fríkirkjunni næstkomandi laugardag 22. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Grettisgötu 60, kl. 3.15 síðd. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þorgeir Árnason. Innilegar þakkir fjrrir anðsýnda samúð við andlát og jarð- arför i SIGURÐAR HALLSSONAR, fyrrum kaupmanns. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.