Morgunblaðið - 01.04.1941, Síða 4
4
tfDBGUNBLÁÐIÐ
Þriðjndagur 1. apríl 100.
GAMLA BÍÓ
Tónskáldið
Victor Herbert
MARY MARTIN,
ALLAN JONES
WALTER CONNOLLY
Sýnd kl. 7 off 9.
(The great Victor Herbert).
Amerísk söngmynd.
Fundur í kvöld kl. 8V-> í
Varðai'húsinu.
Áríðandi að sem flestir
mæti.
STJÓRNIN.
Aðalfundur
Rauða Kross íslands
verður haldinn miðvikudaginn 30.
apríl kl. 3 á skrifstofu fjelagsins.
Dagskrá samkvæmt fjelagslög-
um. — Lagabreytingar.
STJÓRNIN.
Atvinna.
Stúlka vön afgreiðslu í mjólkur
og brauðabúð, getur fengið at
vinnu við Mjólkurbú Hafnar-
fjarðar frá 1. maí n.k.
Umsóknir sendist Ólafi Runólfs-
syni, Strandgötu 17 fyrir 15.
apríl.
Mjólkurbú Hafnarfjarðar.
Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur.
„NIIOUCHE^
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—5 í dag.
Frá kl. 4—5 er ekki svarað í síma.
Reykjavíkur Annáll h.f.
ICevyan
verður sýnd í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1
í dag.
LÆGRA VERÐIÐ
frá kl. 3. ,
m.s. „Fagranes"
fer á milli Akraness og
Reykjavíkur í aprílmánuði:
mánudaga,
þriðjudaga,
fimtudaga,
laugardaga.
Frá Akranesi kl. 9.30.
Frá Reykjavík kl."* 16.00.
Frá 1. maí verða ferðar
alla virka daga.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
KKKl — — ÞA HVER?
NÝJA BÍÓ
Tower í London.
(TOWER OP LONDON).
.Söguleg stórmynd frá
„Universal Pictures".
Aðalhlutverkin leika:
BASIL RATHBONE,
BARBARA O’NIEL
og „Karakter“-leikarinn frægi
BORIS KARLOFF.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
Loftvarnaæfing
Loflvarnanefnd hefir
ákveðið að loffvarnauef-
ing verði haldin fðsfu-
daginn 4. april n. k. ffyrlr
hád. Er h)er með brýnt
fyrir mönnnm afl ffara
efftir geffnum leiöbein*
ingum og ffyrirmælnm,
og verða þeir, sem brjóta
settar reglur, lótnir sæfa
ábyrgö.
Reykfavík 31. niar/. 1938.
Loflvarnanefnd.
Hjartans þakkir til allra, sem sýndu mjer vináttu á 80 ára *;•
j: afmæli mínu.
Vigfús Pjetursson, Gullberastöðum.
I Ý
X Ý
•{• Mínar bestu þakkir votta jeg hjer með, fyrir mjer sýnda X
'k
y
X vináttu, í tilefni af sextugsafmæli mínu.
I
*
?
•x-x-^-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x
|
Björn Jónsson, Baldursgötu 15. X
a
HK*H*H*H*H*H*H*Hm**
H**H****H**I**!*H**'*H*****!*H*^
?
v *
Þakka af alhug öllum þeim, sem heiðruðu mig á 70 ára
afmælisdaginn minn, 20. mars s.l., með gjöfum, blómum, skeyt-
$ um og margvíslegu vinarþeli, frá börnum mínum, barnabörn-
*♦*
y um, barnabarnabörnum, sytkinabörnum og systur, mágum og
X tengdabörnum, æsku- og bernskuvinum. — Þetta fólk hefir
V
;*; gert mjer þenna dag ógleymanlegan. — Jeg bið Guð að vernda
•{• þetta fólk og veita því styrk í stríði lífsins.
X
X Þess óskar og biður, með kærri kveðju.
| •
? Þuríður Árnadóttir, Bæ, Akranesi.
Y
I
í
I
Y
X*
Y
Y
Y
Y
Y
f
Y
Y
❖
I
Tilkvnning
frá dlflulningsnefnd
um breytingar á lágmarkskaupverði á ísvörðum fiski tíl
útflutnings.
Fyrst urn sinn, þar til öðruvísi verður ákveðið, er það
skilyrði sett fyrir útflutningsleyfi á ísfiski, sem keyptui'
er til útflutnings, að kaupverð hans sje ekki lægra en
lijer segir:
iilllli
Verslunarfyrirtæki,
| sem verið er að setja á stofn, vantar mann, jafnvel |
| sem meðeiganda, sem veitt gæti umboðs- og heild- 1
| verslun forstcðu. Tilboð, ásamt upplýsingum, merkt i
1 „Verslunarfyrirtæki“, sendist afgreiðslu blaðsins §
fyrir n.k. laugardag.
Framtíðaratvinna
Maður, með ágætis sambönd-
um við enskar og amerískar
verksmiðjur, óskar eftir dug-
legum fjelaga við stofnun og
starfrækslu umboðs- og heild-
verslunar hjer í bænum. Lítið
framlag. — Góður hagnaður.
Trygg atvinna. Tungumála-
kunnátta ekki nauðsynleg, en
æskileg. — Umsókn, merkt
„Fjelagi“ afhendist Morgun-
blaðinu.
Þorskur, slægður,
Þorskur, slægðui og hausaður,
Ýsa, slægð,
Ýsa, slægð og hausuð,
Rauðspetta 250 gr. og þar yfir
Þykkvalúra (Lemon-sole) 250 gr. þar yfir
Sandkoli 250 gr. og þar yfir
kr. 0.40 hvert kg.
— 0.50 — —
_ 0.55 — —
_ 0.68 — —
— 1.50 — —
— 1.50 — —
— 1.50 — —
Bannaður er útflutningur á kola, sem vegur undir
250 gr.
Framangreint lágmarksverð gildir frá og með 1. apríi
1941 og nær bæði til fiskkaupa í íslensk og útlend skip.
Reykjavík, 31. mars 1941.
rúúicf haffiá' meá
RITB HaffibæiiBdufíi
B. S. í.
Sfmar 1540, þrjár Hnur.
Góðtr bflar. Ftjót afgreiðala
Tilkynning til sauðfjðreigenda.
Að gefnu tilefni er alvarlega brýnt fyrir sauð-
fjáreigendum hjer í umdæminu, að samkvæmt 60.
gr. Iögreglusam?yktarinnar mega sauðkindur ekki
ganga lausar á götum bæjarins nje annarsstaðar
innan lögsagnarumdæmisins, nema maður fylgi til
að gæta þeirra eða þær sjeu í öruggri vörslu. Ef
út af þessu er brugðið varðar það eiganda sektum,
og ennfremur greiði hann allan kostnað við hand-
sömun og varðveislu kindanna, sem verða seldar til
lúkningar kostnaði þessum, ef eigandi greiðir hann
ekki eða hirðir þær.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 31. mars 1941.
AGNAR KOFOED-HANSEN.