Morgunblaðið - 01.04.1941, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 01.04.1941, Qupperneq 5
Þriðjudagur 1. apríl 1941 »1 Frumvarp til laga um Kaupþing í Reykjavík Nokkrar athugasemdir Eftir Aron Ouðbrands§on jptorguttMaítd Útgof.: H.f. Áryakur, Rajkjaylk. ■! Rltatjðrar: Jðn KJartanaion, Valtýr Stefánaaon (ábTrcCarm.). ; A.uglýslngar: Árnl Óla. Kitatjórn, auglýalngar o( afgreiBala: Austurstrætl S. — Slaal ÍÍOO. Áakriftargjald: kr. S,60 A aaánuBl lnnanlands, kr. 4,00 utanlanda. lausasðlu: 20 aura elntaklB, 26 aura meB Leabðk. Dvar er öryggið! Reykvíkingar hafa nú þrisv- ar sinnum fengið heim- sókn þýskra hernaðarflugvjela. Allar hafa flugvjelarnar flogið yfir borgina, án þess nokk- mð að aðhafast, svo að líkur eru ■stil, að hjer sje um að ræða könn- íunarflug. En enginn skyldi halda, að slík flug sjeu ekki rfarin í hernaðarlegum tilgangi ■ og því er ekkert líklegra en að <einhverntíma komi að því, að 'binar þýsku flugvjelar, sem 'hingað eru sendar, verði hlaðn- .ar sprengjum. iEn hvernig væri Reykjavík- Tarbær við því búinn, að fá heim- ÆÓkn þýskra sprengjuflugvjela? Reynslan, sem íbúar Reykja- víkurbæjar hafa haft af heim- sóknum 'hinna þýsku flugvjela, :sem ihirigað hafa komið í könn- ’Úirarleiðangri, bendir óneitan- lega til þess, að bæjarbúar fái jfyrirfram enga vitneskju um, að íhætta um loftárás sje yfirvof- :,andi. Ekkert er því sennilegra, ■en það, ef til loftárása kæmi á Reykjavík, að fyrsta vitneskjan sem bæjarbúar fengju um hætt- una væri sprengikúlnaregn yfir borgina. Það þarf ekki að fjöl- yrða um, hverjar afleiðingarn- ar yrðu af slíkri heimsókn, fyrir íbúar bæjarins, þar sem þeir væru með öllu óviðbúnir og til- viljun ein rjeði, hvort þeir hefðu nokkurt skjól. Reykvíkingar spyrja: Hvern- íg stendur á því, að ekki'er gert aðvart um hættu, fyr en hinar þýsku flugvjelar eru komnar yf- ir borgina ? Og fyrsta aðvörunin kemur ekki frá flautum loft- varnanefndar, heldur frá loft- varnabyssum breska setuliðsins. Brotum úr sprengikúlum þeirra rignir svo yfir borgina, en þau geta valdið stórslysum eða bana þeirra, er fyrir verða. Hafa margir Reykvíkingar sjeð hvern ig þessi kúlnabrot líta út og Morgunblaðið birtir í - dag myndir af þeim. Skýringin á því, að aðvörunin frá loftvarnanefnd kemur ekki fyr en eftir „dúk og disk“ liggur í því, að loftvarnanefnd treystir á breska setuliðið. Það á að gefa aðvörun á lögreglustöðina, þeg- ar hætta er yfirvofandi og þá er gefið hættumerki. En reynslan undanfarið hefir sýnt, að breska setuliðið er á- kaflega sofandi á verði hvað þetta snertir. Þetta andvaraleysi er með öllu óafsakanlegt. íbú- ar borgarinnar eiga vissulega kröfu til þess, að alt sje gert, sem unt er þeim til öryggis, ef til loftárása kæmi. En ef fólkið fær ■ ekkert svigrúm til að forða sjer í skjól, áður en sprengjurnar rigna yfir, þá er öryggið lítið. Þetta má ekki svo til ganga ' lengur . MilliþinRanefnd í banka- málum hefir samið frumvarp um kaupbing í Reykjavík og: stendur að flutningi þess á Alþingi. Vegna þess að jeg hefi haft ná- in afskifti af stjórn stærstu verð- brjefaverslunar landsins undan- farin sjö ár og ætti þessvegna að vera kunnugri þessum málum heldur en flestir aðrir, þá vil jeg leyfa mjer að segja álit mitt á frumvarpi þessu, ef það mætti verða til þess, að þingmenn þeir, sem eiga að fara lmg og höndum um það, geti kynt sjer ástandið í verðbrjefaversluninni hjer á landi eins og það hefir verið síð- ustu árin, og ekki verði flanað að því, að gera iög um þetta efni, sem sniðin eru eftir erlendri fyr- irmynd, fjarskyldri íslenskum staðháttum, en greinargerðin, sem frumvarpinu fvlgir, gefur ekki rjetta mynd af málinu. Frumvarp það, sem hjer lig'gur fvrir, gerir ráð fyrir því, að hjer verði stofnuð ein ríkisstofnunin enn, sem fara eigi höndum um málefni almennings. Ilvort nauðsyn þessarar nýju ríkisstofnunar sje fyrir liendi, vil jeg nú skýra með fáum orðum. I greinargerð, sem fylgir frum- varpi þessu, er þess getið, að frumvarpið sje að nokkru samið eftir börslögunum sænsku og hliðsjón tekin af svipaðri löggjöf annara Norðurlandaþjóða. Að vísu er málið þannig vaxið, að lög um þetta efni, ef nauðsyn- leg geta talist, verða að miðast við íslenska staðhaítti, en mega ekki vera eftiröpun á lögum ann- ara þjóða, sem eru það mikið stærri í viðskiftum sínum á þessu sviði heldur en við, að viðsjdfta- velta á börsinum í Stokkhólmi er á- einum degi meiri, þegar um- setning er yfir meðallag, heldur en velta okkar er á skrásetning- arhæfum verðbrjefum á heilu ári. Löggjafinn virðist því hjer vera að skjóta af fallbyssu á mýflug- una, enda er ekki við öðru að bú- ast, þar sem sanmingsmenn frum- varpsins munu vera æði lítið kunn ugir málinu og hafa mjer vitan- lega ekki leitað um það álits þeirra, sem bestar upplýsingar geta gefið um það. í greinargerðinni er þess getið, að verðbrjef í umferð sjeu sem næst 50 miljónum króna, eða um 1/6 hluti alls þjóðarauðsins. Hjer er villandi frá sagt, Það, kann að vera, að svo stór fjárhæð sje til í vaxtabrjefum í landinu, en þau eru ekki í umferð, það er að segja, A’erðbrjef þessi eru frosin föst á ákveðnum stöðum og eru löngu úr allri umferð, og eru hvorki keypt nje seld í daglegum við- skiftum manna, en eru í eigu sjóða og istofnana, sem ávaxta í þeim fje. Frumvarp þetta gerir ráð því, að hin opinbera stofnun haldi i kaupþing ekki sjaldnar en tvisvar í mánuði. og þar verði haldið upp- boð á þeim verðbrjefum, sem eru til sölu á hverjum tíma og skrá- setningarhæf eru, en skrásetning- arliæf Arerðbrjef eru verðbrjef liins opinbera og hlutabrjef í stærstu hlutafjelögum landsins, en á venjulegum tímum mundu ekki koma til uppboðs og skrásetning- ar nema Veðdeildarbrjef Lands- bankans, ]iví sala á öðrum opin- berum verðbrjefum hefir verið svo lítil á undanförnum árum, að hún verður ekki talin með, nema Kreppulánasjóðsbrjef, en þau eru nú algerlega iir umferð. Ilvað hlutabrjefunum viðkem- ur má geta þess, að Eimskipafje- lag Islánds er það hlutafjelag, sem flesta hluthafa telur, en samkv. hluthafaskrá þess nam fjárhæð þeirra hlutabrjefa, sem eigenda- skifti urðu að árið 1930, en það er síðasta skýrsla um það efni, aðeins 1.4% af hlutafjenu, þar með talið það, sem kom til skift- Arið uppgjör á dánarbúum. Hjá öðru stóru hlutafjelagi, Sjó- vátryggingarfjelagi Islands var ástandið þannig, að eigendaskifti urðu á ea. 1% af hlutafjenu sama ár. Það er reynsla mín, að sala á hlutabrjefum hjer á landi er svo lítil, að naumast verður hægt að minnast á hana í sambandi við verðbrjefaverslun. Til samanburð- ar má geta þess, að sala á hluta- brjefum á börsinum í Stokkhólmi nemur nokkur hundruð miljónum króna á ári. Ef kaupþingsdagar eiga að vera aðeins tveir á mánuði, getuv stofnunin að engu leyti fullnægt viðskiftaþörf almennings, sem al- veg eins getur þurft að selja verð- brjef daginn eftir kaupþingsdag, eins og kaupþingsdaginn sjálfan. Slíkt A'iðskiftafyrirkomulag getur ekki orðið til annars en stórauk- inna óþæginda fvrir almenning og- eins og flestar aðrar ríkisstofn- anir, gera viðskiftin þunglamaleg og óhæg. Eins og áður er á minst er gert ráð fyrir að kaupþingið verði eins- konar ríkisstofnun, sem auðvitað hefði sitt starfsmannalið og ekki geri jeg ráð fyrir því, að neinn vinni þar kauplaust. Stofnun þessi þyrfti því að hafa álitlegar tekj- ur til þess að greiða mannak-aup og annan reksturskostnað. Við þessu hafa samningsmenn frum- varpsins sjeð með því, að ætla stofnuninni tekjur af inntöku- gjöldum og árstillögum kaup- þingsmeðlima, skrásetningargjöld um og ársgjöldum af vaxtabrjef- um og hlutabrjefum, og gjöldum af viðskiftum, sem fram fara á legir kaupþingsmeðlimir A’ilja greiða fyrir rjettinn til þess að kaupa og selja í stofnun þess- ari? Eins og áður er á minst mundu Veðdeildarbrjef Lands- bankans verða næstum eina verslunarvaran, en kaupendur þeirra eru á venjulegum tímum að lengmestu leyti sjóðir og stofn- anir, en gert er ráð fyrir að þess- ir aðilar verði beinir viðskifta- menii stofnunarinnar, eða þörfum þeirra fullnægt af umboðsmanni Stjórnarráðsins. Jeg geri því ckki ráð fyrir því. að verðbrjefasalar greiði mikið fyrir það, að verða meðlimir kaupþings, þegar þeirra bestu viðskiftavinir eru frá þeiin teknir, Aðrir tekjuliðir eiga að vera aukaskattar, sem lagðir eru. á öll viðskiftin. Jeg býst við því, að flestir þeir, sem þurfa að selja verðbrjef, æski þess heldur, a'ð ’sleppa við þá skattgreiðslu og selja brjefin beint hjá millilið og greiða honum ómakslaun, sem er í hóf stilt, ellegar gangi með þau frá manni til manns, eins og tíðk- aðist fvrir 5 til 10 árum, og bjóð.i brjefin föl. Ef þróunin færi þessa leið, þá væri spor löggjafans stig- ið aftur á bak. Jeg geri því ráð fyrir að greiðslu hallinn verði ekki svo lítill og bönkunum finnist ekki fýsilegt að greiða reksturshalla stofnana, sem eru þeim óviðkomandi. Fvrst þegar jeg heyrði talað um verðbrjefaviðskifti, var orðrómur- inn á þanit A'eg, að þau væri við- sjárverð, en á meðan svo stóð á, gerði ríkisvaldið. ekki neitt til þess að koma betrj svip á þessa vanræktu viðskiftagrein. Framtak einstaklingsins tók þá til sinna ráða. Verðbrjefaverslanir vorn stofnaðar og lögfræðingar bæjar- ins gerðust ráðamenn fólks um verðbrjefakaup. Vei’ðbrjefaversl- unin breyttist því smátt og smátt og’ liinn illi bifur almennings á verðbrjefaversluninni er nú úr sögunni. Sú stofnun, sem jeg hefi unnið við undanfarin ár, Kauphöllin,. hefir ’verið leiðbeinandi viðskifta- maunanna, án tillits til stundar- hagsmuna sinna. OIl verðbrjef, sem fyrirtækið sjer um sölu á, eru greidd við móttöku, ómakslaunin em það í hóf stilt, að hagur er bæði fyrir kaupanda.og seljanda að gera viðskiftin, ’enda mvndi það fljótlega vitnast, ef svo væri' ekki. Þeir, sem selja verðbrjef, geta nú leitað hæsta verðs fyrir þau á mörgum stöðum og þeir, sem kaupa þau, sitja einnig við þann eldinn, sem best brennur. Öryggi almennings er því fylli- lega trygt án minstu íhlutunar hins opinbera. Þegar verðbrjef hafa einu sinni' selst, þá gætir þeirra mjög lítið á markaðnum eftir það, og það sem ræður gengi þeirra, er fram- boð og eftirspurn, en enginn sjeyr- stakur maður eða stofnun, selj- andinn Ieitar eftir hæsta verði á markaðnum og kaupandinn eftir því lægsta. f greinargerðinni er þess getið, að „spekulationin" í sambandi við verðbrjefaviðskifti geti haft mildandi áhrif undir vissum kring- umstæðum. Hjer er um að ræða atriði, sem jeg vissi ekki áður! í íslenskri verðbrjefaverslun hef- ir „spekulationa“ ekkert gætt á opnum vettvangi og stærsta vandamál í viðskiftalífi annara þjóða er spákaupmenska og „spekulationir" braskaranna á kaupþingunum, sem hafa valdið almenningi tjóni, sem nemur mörg um miljörðum króna, og stæði lög- gjafanum eitthvað annað nær, en að stuðla að slíkum viðskifturo hjer á landi. í greinargerðinni er frumvarp- inu talið það til gildis, að kaup- þing geti orðið leiðarljós á mati verðbrjefa. Reynslan í þessu máli er þannig, að þótt skattvaldið hafi fengið ábyggilegar upplýsing- ar um verðgildi á verðmæturo skattgreiðandans, þá hefir það sjálft sett á þau handahófsmöt og gengið svo langt í fjárplógs- starfseminni, að enginn verðbrjefa- sali væri til í landinu, ef nokkur þeirra sýndi sig í neinu slíku. Þannig er öryggi almennings f höndum þess opinbera. Löggjafinn hefir áður haft af- skifti af verðbrjefaversluninni, með lögum um bann gegn okri, frá 1936. . Samkv. þeim lögum er óheim- ilt að taka hærri vexti af fast- eignaveðskuldabrjefum heldur en 6%, og engin afföll má taka af slíkum brjefum. Aftur á móti má taka afföll af þeim verðbrjefum, sem hafa að baki sjer sömu trygg- ingu og sjálfir peningarnir, þ. e. ríkisábyrgð, og er þar fasteigna- Areð, hversu aumt sem það er, tek- ið framyfir sjálfa ríkisábyrgðina. Vissar opinberar stofnanir hafa lagalega heimild til þess að taka 12% á ári í dráttarvexti, en ef heiðarlegur borgari gerði hið sama í viðskiftum sínum við ann- an, þá er sá hinn sami samkv. ofannefndum lögum ærulaus ok- urkarl. Það er glæsileiki yfir þess- ari löggjöf Islendinga og gegnir furðu, að Svíar skuli ekki hafa tekið hana til fyrirmyndar. Vafa- laust eru þessi lög gerð af góðum hug, en þau eru löggjafanum til lítils sóma, og almenningi til tjóns og óþæginda. Ef bankarnir eiga að bera tjón- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. kaupþinginu, ef ákveðin verða fyrir með reglugerð. Að lokum eiga svo bankarnir að greiða þann rekst- urshalla, sem á fyrirtækipu yrði. Þessa tekjuliði atí1 jeg nú athuga. Hversu mikið mundu væntan-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.