Morgunblaðið - 23.04.1941, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.04.1941, Blaðsíða 2
MÖRGUMBLA©!Ð Miðvikudagur 23. apríl 1941. „Grisku her- ferðinni að verða lokið" — álitið wesl* an httfs Vestan hafs er litið svo á, (segir í fregn frá New York í gærkvöldi), að grísku herferðinni sje að verða lokið. Nú er um það að ræða, að koma sem mestu af herliðinu frá Grikklandi — um það að ræða, að þessi síðari Dunkerque gangi eins vel og hin fyrri. I New York er sjerstök á- hersla lögð á, að fult samstarf og vinátta jer milli grísku og bresku herjanna. Gríski herinn er heill, og heldur áfram að verjast við hlið Breta og hvergi hefir þess orðið vart, (segir í fregninni) að Bretum hafi verið sýnd óvild. * Sú skoðun hefir verið látin í ljós vestan hafs, að gríski her- inn verði einnig fluttur frá Grikklandi að svo miklu leyti, sem kostur er, svo að þeim gef- ist kostur á að berjast á öðrum vígstöðvum. Innilokun Tyrkja Þjóðverjar eru álitnír hafa lagt undir sig 2 grískar eyj- ar Samothrahl og Lemmos, sem báðar eru skamt frá Dardanella sundi. Hore Belisha spurði Churehill í gær, hvort hann vissi sönnur á þessu, en hvað svo ekki vera, en taldi þó sennilegt áð* rjett væri hermt. Fregnir ufn þétta höfðu bor- fst frá Tvrklandi.' Loftvarnaskothrlðin heyrðist í 80 km. K ýskar flugvjelar voru yfir * London og borgum á suður- pg suðvesturströnd Englands í gasrkvöldi (að því er fregnir frá London hermdu í nótt). Arásin á Londoá^yar ekki liörð; Wegiííþuaigi áfásarinnar1 fjell á borg éiflá 'á’suðvestorströndinni, þa r sént toftv.arnaskothfíðin var svö áköf, að drunurnar frá he-nni hevrðust "í 80 -km, f jarlægð. ‘ í fýrrinótf * gérðu Þjóðverjav stntta Íh .ákafa idftárás á Ply- mouth. Margir efdSar komu upp, en búið var að ná tökum á .þeim fyrir dögun. ’, Þýska hérstjór’nili segir; að óll- ’jagar flugsyeiftr liftfi gért árás- irnar og að tjóp á háfnarmann- virkjúm ha.fi verið mikið. Bret.ar gérðu í‘ fýrrinótt aðal árás sína á Le Havre. PAÐ VAR TILKYNT í London í gærkvöldi, að harður bardagi stæði nu í hinni nýju bresk- grísku varnarlínu, fyrir sunnan Lamia. Lamia er 80 km. fyrir sunnan Larizza, en 160 km. fyrir norðvest- an Aþenu. í bresku tilkynningunni var sagt, að Þjóðverjar sæktu á með sama þunga meðfram allri vígnlínunni, en virtust ekki gera tilraun til að brjótast í gegn á einum stað frek- ar en öðrum. Iíægri arnuir hinnar nýu varnarlínu styðst við hið fræga Lauga- skarð (Thermopilæ), þar sém talið var að Þjóðverjar myndu leggja sjerstaka áherslu á að hrinda vörn Breta fljótt: Frá'því er skýrt í Kairo, að stöðugt samband hafi verið milli brésku víglínunnar og grísku víglínunnar, sem liggur vestar. Gríski herinn, nyrst í Grikklandi, sem hörfað hefir úr Al- baníu, er nú í mikilli hættu, eftir að þýski herinn náði borg- 1 inni Jannina á sitt vald, en um hana liggur aðal-undanhalds- vegur hersins frá Albaníu. Þýska herstjórnin viðurkennir, að her þessi veiti harðvítugt viðnáui sókn ítalgka hersins. ítalir segjast téflá fram í sókninni 400 orustu-, steypi- og sprengjuflugvjelum. FLÓTTI — segja Þjóðverjar. „Deutsches Nachrichtenburo“ skýrði frá því í gær, að innan þýska hersins væri áætlað að búið væri að tortíma 30 þús. breskum hermönhum á flótta með skipum frá Grikklándi. Samtals segist þýska lierstjórnin hafa sökt 122 •þ'uá.’ smálesta skipastól Breta á flótta frá Grlkklandi. Áðéins í fyrradag segir þýska herstjórnin að sökt hafi -'ferið 6 skipmh. samtals 81 þús. smá)., nályjgt lýríteyju. Forsætisráðherrar Bretlafids, Ás.tr,aHu, pg Nýja-Sjálands og for- seti Bandaríkjanna gerðu allir’ stríðið í Grikklandi að umræðuefni Harðir bardagar á a nýju varnarlínunni Orusta í Laugaskarði Churchill og Roosevelt ræða ástandið Skothrfð breska flotans á Tripoli Aðalbækistöð þýsk- ftölsku herjanna I Afrlku Nœsfa sporiQ: r Arás á Gibraltar? í gæf. . Mr.. Churchi!i svaraði fyrirspurn frá Hoye Belisha í breska Jiing- inu á þá leið, að á þessu stigi væri ekki þægt að gefa skýrslu um ástandið í Griþklandi, m. ...a. vegna. þess, að Bretar yrðu að taka till.it til annara aðiia. Churc- hill sagði, að breski h.erinn í Grikkiandi hefði undanfarið fram kvæmt mjög flóknar hernaðarað- gerðir með iniklum dugnaði. Hann sagði, að aðgerðir þessar liefðu verið svo flóknar, að hreska stjórnin hefði ekki átt kost á því að fylgjast með þeim frá degi til dags. En strax er meiri kyrstaða yrði á víg- 'siöiVmnnn. ihyndi hann gefa þingimi skýrslu. Mr. Eden, utanríkisinálaráðherix Breta, hefir hndanfarið sætt nokkum g'agnrýní í Englandi, og er þess var óskað- í jiinginu í gær, að hanu gæfi skýrslu um ferðir sínar á Balkanskaga, svaraði Churchill, að ekki væri tíma- bært að gefa slxka skýrslu, og aö ekki væri rjett að krefjast hennar fyr, en hreska stjómin. gapti lagt fram öll rök rnálstaS sínnm til stuðnings. Cliurehill mótmælí uminnm'lum sém fallííi hefðu í1 þá átt, að atbui'ðimir á Balkanskaga hefðti dregið 1 úri þfeki bresku þjóðarinnar. Haim- ságði, /að breska þjóðin væri þaðisem hún væri, einmitt fyríf þrek sitt. Eoi'sætisráðherra Astralíumanna svaraði í ávarpi til .ástralskra blaða- nianna j, gær, ; gagnrýni, sem komið hefði frani, vegna herferðarinnar í Grikklandi á þá leið, að þá fyrst hefði verið ástæða tii gagnrýni, ef Bretar hefðu látið undir höfuð leggjast að h'jálpa Grikkjum. Menzis 'nothðá tíékifærið til aö hvet.ja til þess, að mynduð yrði í Astra- líu þjóðstjórn, til þess að Ástralía gæti lagt ftam alla krafta sína í styrj- öldinni. Fraser, forsætisráðh. Nýja-Sjálands- manna sagði að hver sem„ niðurstaðan yrði í Grikklandi, þá myndu Ný-Sjá- lendingar halda áfram að berjast á fiðrum vígstöðvum. ; ,i Roosevelt -sagði. við. blaða.inenn í gær, að stríðið væri ekki unnið með einni sjóorustu eða. einu undanhaldi í Grikk- landi. Hann sagði að lítií ástæðá væri tjl að hrósa sigri annan daginri yfir sigri í sjóorastu (við Matapan), en láta hugfallast hinn daginn vfir undan- haldinu í Grikklandi. Jafnvel þótt Bret-1 ar yrðu að horfa úr austanverðu Mið- jái'ðarhafi yæri. stríðið ekki tapað.i fp- Við munum virina stríðið með því að hnlda uppi þeim vömum lýðræöisitifi j-.sem uþpi stan.da,' Sagði RoQseyelt, ,-r . þessar vamir eru Eqgland. „Við mumnn halda áfram að flyt.ja hergöngn til Englands”. Breski flotinn og breski flug- herinn gerðu í dögun í fyrradag árás á Tripoli, aðalbæki- stöð þýsk-ítölsku herjanna í Li- byu. Skothríð breska flotans, en í honum voru bæði stór og lítil herskip, stóð í 40 mínútur og var skotið bæði 15 þumlunga skotum og minni skotum. Samtímis gerðo flugvjelar flot- ans og flughersins loftárás á borg- ina. I tilkyningu breska flötamálaráðu- neytisins segir að 6 fíutningáskip hafi vetíð hæfð í höfninni og .auk þess einn tundurspillir. En vegna þess hve skygni var slæmt, var erfitt að sjá -hve mikið t.jón annað hlaust. Eldur kom upp á hafnarsvæðinu og hið svokallaða spánska ha.fnarból var hæft, ennfremur aðalbygging flota- stjóriuirinnar, . rafmagnsorkaiver og birgðaskemma. I.talska herstjómin getur ekki árás- í breska þínginu í’gær,'og'upplýsti um íeið, að fulgvjélar flolans, sém voru á jeiðiiihi til Triþoli, hafi hitt fjórar þýskar herflutniiigávjelar og skotið niður 3 þeirra. Síðdegis í gær tilkynti breska flota- málaráðuneytið að 4 flulningaskipum hafi verið sökt, þrem á leiðinni með vistif til þýskrítölsku herjanna á Balk- anskaga og einu . við Noreg. Skipin sem vom á leiðinni til Balk- anskaga, voru sainlals 23 þúsund smál., 10 þús, smál, olíuflutningaskip, sex þúsund smálestá flutningáship og 7 þúá. smálesta skotfæraskipi. Er skotfæra- skipið sprakk í loft upp, stéig reykjar- mökkurinn í 1000 metra hæð. Sóknin hafin að nýiu? Þýskar fregnir hermdu í gær- kvöldi, áS^þýsk-ítalska liðið r Líbyu■■væri byrjað að ný.jn -sókri ina austnv a bðgifin. Grænland og Þjóðverjar Fulltrúi þýsku stjórnarinnar sagði við blaðamenn í Berlín í gær, er hann var spurður um afstiiðu Þjóðverja til samnings danska sendiherr- ans og Roosevelts um Grænlánd, að samningur þessi væri ,.dipló- matiskur gamanléikur“. j Hann sagði áð þýska stjórnin j myndi ,,gera sínar ráðstafanir, | þegar þar að kæmi.“ Fregnir eru nú á sveimi um Hitler sje nú um það bil að hef ja sókn, sem stundum áður hefir verið talin yfirvof- andi, við vestanvert Miðjarðar- haf. Hafa fregnir þessar kom- ist á loft í sambandi við hinar nýju tillögur um aukna fransk- þvska samvinnu, sem Hitler er sagður hafa lagt fyrir Petain- stjórnina, en í London er þess- um tillögum lýst þannig, að Frökkum sje heitið ívilnunum, m. a. betri friðarskilmálum síð- ar, ef þeir fyrir sitt leyti veiti Þjóðverjum hlunnindi, sem öll eigi að vera á kostnað Breta. M. a. er talið að Hitler vilji fá að flytja herlið um hinn ó- hernumda hluta Frakklands til Spánar, og ennfremur að fá af- not af franska flotanum. Darian ajðmíráll, varaforsatt isráð h. mun ræða við dr. Abetz, sendiherra ÞjóSverja í París í dag. GIBRALTAR MARKMIÐIÐ *■•■ I London vom í gæé birter fregnir um aukið aðhald Þjóðverja að spönsku stjóminni. .— Hinsvegar er því haldið fram, að ekkert sje kunnugt imi, hvafta afstöðu Franco hershöfðingi hefir tek- ið til tillagna Þjóðverja um aukna spánsk-þýska samvinnu, en þessar ^il- lögur voru ræddar á tveggja dagfi ráðu- neytisfundi í Madrid um síSustu helgi. Pregnir hafa borist um að Serrano Suner, utanríkismálaráðh. Spáuverjá, hafi vil.jað ganga að þessum tillögum. Suner er foringi falaiigistanna (spánskra fascistá) og’ það þykir’: aG hyglisvert að falangistablöðin í Madrid hafa Ti ú hafið áróðúr gegiw ’ portú- golskum blöðum fyrir fylgi. við iBréta. Þaö var upplýst í breska. þinginu í gær, að: Bretar baf,a staSið í samning- um viS spönsku stjórnina um að veita herxni 2 milj. stpd. lán. En Churchill bað þinghefin, aS • kref ja sig ekki nán- ari sagna um þenna samning, fyr en hann hefði verið undirritaður. Churchill ræddi einnig uin matvæla- flutninga til Spánar og sagði, að breska istjórnin . myndi leggja því IiS, að spánska þjóðin ferigi þari rriátvíéli, sem hún þyrfti. Churchill fór mjög löfsariilegrim um- rriælúin urii starf hreska seridiherrans íMádrid, Sir Samuels Hoare, ög sagði aS hann hef'Si rækt þau frábærlega vel, Frakkar hfáilpa öxulrikfunum Oltáða ■ t'ranska Ir.jettastpl’an'' ‘ skýrir frá. því (§ky. frega frá. liondon); að Vichystjórnin hafi lfitið' af benði við iöxulgríkia óTíúfeirgíðiiy sem geýmdar, voru í Tunis við V laridamæri Tunis pg Libvu. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.