Morgunblaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 8
gSðtBimUria
Fimtudagur 1. maí 1941»-
GAMLA BÍÓ
Ljósið, H
sem hvarí
(The Light that Failed).
Eftir Rudyard Kipling.
Aðalhlutverkið leikur:
RONALD COLMAN,
Aukamynd:
ÍKVEIKJUÁRÁS Á
LONDON.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allir
sem bækur hafa a6 láni úr Lands-
bókasafninu, eiga að skila þeim
daganá 1.—14. maí kl. 1—3 síðd.
Ekkert útlán verður þá daga.
Landsbókavörður.
L.F.K. R.
Áríðandi að bókum, sem eru í
útláni, sje skilað á venjulegum
útlánstíma dagana 1.—14. maí.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI — — þA hver?
'Knattspyrnuf jelagiS
VALUR
II. flokkur æfing í dag
kl. 4 á íþróttavellinum. —
Fjölmennið.
x ?
X Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem með heimsóknum, X
X i.
4 gjöfum og skeytum sýndu mjer vinsemd á 75 ára afmælisdegi *
* ?
T
Sigríður Pjetursdóttir frá Hrólfsskála. $
mmum.
Hjartans þakkir til allra fjær og nær, sem sýndu mjer ?*?
vinsemd á áttræðisafmæli mínu, með heimsóknum, kveðjum,
gjöfum og skeytum. %
Andríana S. Guðmundsdóttir, i
Ökrum, Mýrasýslu. 5
I
Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur.
99
MTOHCHE
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
éé
Dansleik
heldur Sundfjelagið Ægir í kvöld í Ocídfellowhúsinu.
Aðgöngumiðar seldir á sama stað í dag frá kl. 2.
Dansað bæði uppi og niðri. ------------------------------------- Aðeins fyrir íslendinga.
nnnninminminTnuiniiiiiiUiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiim
Húsgagnasmið
vantar mig strax.
Krl§l|áB Siggeirssoo.
mrnnniiminiiiiuiinnniiiiiiiiiiiiiniiniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHinnimiiiimimiiii
Sölubörn
óskast til að selja merki og blöð Sjálf-
stæðismanna í dag. Komi í Varðarhúsið
kl. 9 árd. í dag.
Þeir, sem æila
að læra að synda fyrir sumarið, ætti að nota tækifærið og
taka þátt í námskeiði því, er hefst í Sundhöllinni mánu-
daginn 5. maí. Kent verður bringusund og skriðsund. —
Þátttakendur gefi sig fram sem fyrst. Uppl. í síma 4059.
Sundhöll Reykjavíkur.
I. O. G. T.
St Frón nr. 227.
Fundurinn í kvöld hefst kl. 81/4.
Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fje-
laga. 2. Önnur mál. — Að lokn-
um fundi, kl. 10, hefst
Kvöldskemiun.
Skemtiatriði verða þessi:
a) Dans (fimm manna hljóm-
sveit). Seinna um kvöldið
fara fram þessi atriði:
b) Danssýning með tilheyrandi
ljósabreytingum. (Nemend-
ur frk. Báru Sigurjónsdótt-
ur).
c) Upplestur (2 leikþættir);
Valur Gíslason og Alfreð
Andrjesson.
Húsinu verður lokað kl. 11. —
Reglufjelagar, fjölmennið í
kvöld á þessa fyrstu samkomu
stúkunnar á sumrinu.
I .f*
VENUS-RÆSTIDUFT
irjúgt — fljótvirkt — ódýrt.
Nauðsynlegt á hverju heimili.
HÚSGÖGNIN YÐAR
mundu gljáa ennþá betur, ef
þjer notuðuð eingöngu Rekord
húagagnagljáa.
KARLMANNSREIÐHJÓL
til sölu. Uppl. Grettisgötu 64
(búðin).
GÆSAREGG
til útungunar til sölu. Sími 4001
SPlRUNARKASSAR
(Hmlakassar) til sölu. A. v. á,
SUMARBÚSTAÐUR '
í Fossvogi 2,25x2,75 m. til sölu,
A. v. á.
VIL KAUPA
Etiider eftir Kayser. — Eggert
Jónsson, Óðinsgötu 82.
NÝJA FORNSALAN,
Aðalstræti 4, kaupir notaða
húsmuni og karlmannaföt. -
Sími 5605.
s >
SKRAUTRITUN
Fermingarkort. Heillaskeyti,
fæst á Njálsgötu 10.
ELDRI MAÐUR,
reglusamur og þrifinn, óskar
eftir ljettri atvinnu. Vanur
verslunarstörfum og annari
vinnu. Kaup eftir samkomulagi.
Uppl. í Þingholtsstræti 11.
VERSLUNARMAÐUR,
bllstjóri enskumælandji, óskar
eftir atvinnu við verslunarfyr-
irtæki. Tilboð auðkent XX send-
ist blaðinu fyrir 5 þ. m.
HREINGERNINGAR.
Pantið í tíma. Guðni og Þráinn,
Sími 5571.
TEK HREINGERNINGAR
Guðmundur Hólm. Sími 5133.
Saproð-furulið
TAPAST HEFIR
á leiðinni frá Þjórsá til Reykja-
víkur bíldekk á felgu 920x20,
og bílgrindahleri. Finnandi
vinsamlega beðinn að gera að-
vart að Þjótanda eða í síma
2021 í Reykjavík.
'££íértynnin$uv
HJÁLPRÆÐISHERINN.
Fimtudag kl. 8,30: Söng- og
hljóðfærasamkoma. Föstudag:
Helgunarsamkoma. Allir vel-
komnir!
FILADELFIA, Hverfisgötu 44.
Samkoma í kvöld kl 8l/ó. Nils
Ramselius talar. Efni: Hvernig
alt fær nýtt fjör. Útisamkoma
á Óðinstorgi kl. 4, ef veður leyf-
ir.
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið
ina. og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
síma 1616. Við sækjum. Lauga
vegs Apótek.
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, whiskypela,
glðs og bóndósir. Flöskubúðin,
Bergstaðastræti 10. Sími 6395.
Sækjum. Opið allan daginn.
ÍCAUPUM FLÖSKUR og GLÖS
háu verði. Sækjum samstundis.
3ími 6333. Flöskuversl. Kalk-
ofnsvegi við Vörubílastöðina.
KOPAR KEYPTUR
í Landssmiðjunni.
SALTFISK
þurkaðan og pressaðan fáið
þjer bestan hjá Harðfisksöl-
unni, Þverholt 11. Sími 3448
Hafnarfjörður:
KAUPUM FLÖSKUR.
Kaupum heilflöskur, hálfflösk-
ar, whiskypela, soyuglös og
dropaglös. Sækjum. — Efna-
gerð Hafnarfjarðar, Hafnar-
firði. Sími 9189.
GEYMSLUPLÁSS.
Rakalaus og rúmgóð kjallara-
stofa óskast leigð strax. Til-
boð merkt: ,,Geymsla“ sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir næstu
helgi.
ÓDÝRT HÚSNÆÐI
í Engey til leigu. Sími 4001.
2 HERBBERGI OG ELDHÚS
óskast 14. maí. Fyrrifram-
greiðsla. Tilboð merkt: „N“
sendist afgreiðslunm.
TIL LEIGU
/fir sumario: Sólrík stofa, í
góðu húsi í Vesturbænum. Upp-
lýsingar í síma 3427.
ÖLDRUÐ KONA
óskar eftir herbergi og aðgangi
að eldhúsi 14 maí. Tilboð
merkt: „Herbergi“, sendist
blaðinu fyrir 4. maí.
NÝJA BlÓ
Spellvirkjarnir
(Spoilers of the Range).
Spennandi og æfintýrarík
„Wild West“ kvikmynd frá
Columbia Pictures.
Aðalhlutverkið leikur kon-
ungur allra „Cowboykappa“
CHARLES STARRETT.
Aukamynd:
Bresk hergagnaframleiðsla,
(Behind the Guns).
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Villan Reykir
við Sundlaugaveg er tíl sölu.
Laus til íbúðar 14. maíí n.k.
Til sýnis kl. 1—3 daglega.
Tilboð sendist undirritúðum
fyrir 5. maí n.k., er gefur
nánari upplýsingar. Áskilinn
rjettur til að taka hvaðá tíl-
boði sem er, eða hafna öllúm.
Bogi Brynjólfsson,
Ránargötu 1. — Símí 2217.
M.s „Fagranes11
fer nú alla virka daga frá Akra-
nesi kl. 9.30 og frá Reykjavík:
kl. 16.
Þó verður sú breyting á, að á
laugardögum frá 17. maí verður
farið frá Reykjavík kl. 15.
Afgreiðsla m.s. „Fagraness“,i.
Sími 1125.
1
SHIPAUTC
RIHISIH
eri>
Skip§ferð
verður á morgun til Akureyrar
og Húsavíkur og sömu leið tiE
baka. — Vörumóttaka til hádegU
sama dag.
A U G A Ð hvílist
með gleraugum frá
THIELE
I
Sítrónur
EGG.
ISL. SMJÖR.
vriin
Laugaveg 1. Fjölnisveg 2.
AUGLÝSING er gulls ígildL
sje hún á rjettum stað.