Morgunblaðið - 22.05.1941, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.05.1941, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 22. maí 1941. GAMLA BIO Anna í Græntihlíð (Anne of Windy Poplars). Hrífandi amerísk kvikrnynd, gerð eftir nýjustu skáldsögu L. M. MONTGOMERY, um Önnu í Grænuhlíð. Aðalhlutverkin Ieika: ANNE SHIRLEY og JAMES ELLISON. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur. 99 NITOUCHE" Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Reyhfavlkur Annáll h.f. atm u * Revýan verður sýnd annað kvöld kl. 8.30 (hálf níu). Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. VerðiQ hefir verið lækbað Revýan verðnr leikin ðrfá skifli enn. Vor§kemfnn heldur Breiðfirðingafjelagið í Oddfellowhúsinu laugar- daginn 24. maí kl. 8.80. KÓRSÖNGUR — EINSÖNGUR — UPPLESTUR O. FL. --DANSAÐ YERÐUR BÆÐI UPPI OG NIÐRI.- Aðgöngumiðar á kr. 4.00 verða seldir á föstudaginn í Rak- arastofu Eyólfs Jóhannssonar, Bankastræti 12, og Versk Jóhannesar Jóhannssonar, Grundarstíg 2. ® Rafmagnspottar. Hræriföt. Þvottaskálar. Skaftpottar. Email. Pottar. Vatnsfötur. Bollapör. Dilskar o. m. fl. Nýjar og ódýrar vörur. Sveinn Þorkelsson Sólvallag. 9. Sími 2420. Stungu- skóflur FÁST HJÁ Biering Laugaveg 3. Sími 4550. Bill 5 manna bíll í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 2459. ■HliWIIIMHimiM—tnmt' M KAUPI OG SEL allskonar Veiðbrfef og fasfeignir. Símar 4400 og 3442. Garðar Þorsteinsson. nYja bíó „Dodge City“ Mikilfengleg og spennandi ame- rísk stórmynd frá Warner Bros. Tekin í eðlilegum litum. Aðalhhitverkin leika 3 glæsileg- ustu leikarar amerísku kvik- myndanna: Errol Flynn. Olivia de Havilland. Ann Sheridan. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd í dag kl. 3, 5, 7, og 9. Aðgöngnmiðar seldir frá kl. 1. Kvöldsongur I Landakotskirkjunni endurtekinn Föstudaginn 23. maí kl. 9.15. Stahat Mater eflir Pergolese. Kvennakór og hljómsveit, undir stjórn V. Urbantschitsch. Aðgöngumiðar hjá Sigfúsi Eymundsen, Austurstræti; Sigríði Helgadóttur, Lækjargötu, og í Hljóðfærahúsinu, Bankastræti. $ >; Hugheilar þakkir fyrir heimsóknir, skeyti, blóm og gjafir á silfnrbrúðkaupsdag okkar 7. maí s.l. y f i t Eiríkur Þorsteinsson. X ltagnhildur Davíðsdóttir. L::::::::::::::. *x—x—:—x—x—x—x—x—x—x—x—x—x—x—x—x—:—i—:—x«x—x—x—x—x—x—x—x i i & Þakka Hinu ísl. prentarafjelagi, svo og vinum mínum, fyr- | ❖ ir vinsemd og hlýju með heimsóknum, gjöfum og árnaðarósk- X um af tilefni 75 ára afmælis míns. y " X Gunnlaugur O. Bjarnason. 1 Y Slunguskóf lur eru nú komnar. 3B Útsæðis- í kartöflur ! og Garðáburður. Nýkomtð ORGANDY, ýmsar gerðir, PIQUET í kjóla og kraga, BLÚSUEFNI, SATIN í undirföt, Sterkir SILKISOKKAR, SUMARKJÓLAEFNI. Versl. Gullfoss Austurstræti 1. Bifreiðaslöðin Bifrosl, sími 1508 N

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.