Morgunblaðið - 22.05.1941, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.05.1941, Blaðsíða 3
Fimtudagur 22. maí 1941. MORGUNBLAÐIÐ 3 r r ,Oskandi að Islending- um vegni vel‘ Dönsk blöð telja ákvörð- un Alþingis í sjálfstæðis- málinu eðlilega STAUNING forsætisráðherra Dana gerði í gær að umræðuefni samþyktir Alþingis í sjálfstæð- ismálinu, í ræðu, sem hann flutti meðal danskra Socialdemokrata. Stauning skýrði frá því, að íslendingar hefðu í'jett sarnkv. sambandslagasáttmálanum til að segja upp sáttmálanum frá ár- inu 1941. Hann sagði að ekki væri ástæða til að gera mikið veður út af þeim tíðindum, sem nú hafa gerst, þótt önnur leið hafi verið farin heldur en ráð var fyrir gert í sambandslögunum; þetta væri afleiðing af ástandi því, sem báðar sambfmdsbjóð- irnar ættu við að búa. Bíll með 24 verkamönnum veltur á hiiðina 11 hafnfirskir verka- inenii ilasasl BRESKUR HERMANNABÍLL, með 24 hafn- firskum verkamönnum, valt á hliðina á Hafn- arfjarðarveginum í gær. Köstuðust verkamenn- irnir af bílnum og út af veginum; 11 slösuðust meira og jninna, en enginn þó alvarlega. Það var verið að flytja verkamennina heim frá vinnu, þeg- ar slysið varð. Ekið -var Vífilsstaðaveginn. Bíllinn var opinn ,og stóðu verkamennirnir, 24 talsins á pallinum aftan á bílnum. Var ekið all-hratt og ekki hægt neitt á ferðinni, er komið var á vega- mótin. Vegna hraðans er var á bílnum, þoldi hann ekki hina kröppu beygju og valt á hliðina á veginn. Stauning ljet í ljós þá ósk, að Islendingum vegnaði vel á þeirri braut, sem þeir væru að leggja út á. Plann ljet einnig í ljós þá ósk, að íslendingar hjeldu tengslum þeim, sem binda þá við Norðurlönd. Dönsku blöðin ,,Politiken“ og „Berlingske Tidende“ láta einnig í ljós þá ósk, að tengl- in við Norðurlönd haldist. — „Berlingske Aftenavis“ skrifar á þá leið, að það væri hin mesta óhamingja, ef tengsl þessi ættu eftir að rofna. Bæði „Berlingske“ og ,,Poli- tiken“ leggja áherslu á það, að íslendingar hafi samkvæmt sambandslögunum rjett til að segja sambandinu slitið, og ís- lenska þjóðin ráði því sjálf hvað hún gerir í því máli. ,,Politiken“ segir að danska stjórnin verði að kynna sjer hvort samband Danmerkur og Islands sje rofið með samþykt- um Alþingis, en það segi sig sjálft að íslendingar hafi frjálst val í því efni. ★ Danskur fyrirlesari, Hemm- ing Krabbe (?), talaði um Is- land í danska útvarpinu frá London í gær. Fyrirlesarinn rakti fyrst sambandslagasamn- inginn frá 1918 og gat þess að bæði íslands og Danmörk hefðu haft rjett til endurskoðunar á samningnum eftir árslok 1940. Síðan gat hann um samþyktir Alþingis þann 17. maí s.l., sem gerðar hefðu verið vegna þess að Danir hefðu ekki lengur get- að farið með utanríkismál ís- iands eða staðið við samninga. Islendingar hefðú því ákveðið að taka öll sín mál í sínar eig- in hendúi' og ákveðið að velja sjer ríkisstjóra. Fyrirlesarinn sagði, að það væri einskær áróður frá hendí Þjóðverja, er þeir hjeldi því fram, að breska stjórnin hefði neytt íslendinga til að stíga það spor, sem nú hefði verið stigið. Samþyktir Alþingis hefðu ekki komið þeim á óvart, sem fylgst hefðu með íslenskum mál- efnum. Á Norðurlöndum hefði verið síðan 1918 litið á Island sem sjálfstætt ríki við hlið hinna Norðurlandanna. Ráðstafanir Alþingis væru ekki gerðar af ó- vináttu við Dani, síður en svo. Það bæri gleggstan vott um vináttu íslendinga í garð Dana, að þeir vildu ekki ganga end- anlega frá st.órnarfarslegri skipan landsins, fvr en stríðinu væri lokið, í von um að ná í þessum málum vingjarnlegu samkomulagi við hina fyrri sambands þjóð sína. í þes.s-a 50 lireppa var talið vanta vinnufólk, sem hjer segir: 667 konur, 628 karlmenn, 194 unglinga (drengi og stúlkur inn- an 15 óra), 40 ársmenn, 27 árs- konur; ennfremur 22 konur og 42 karlmenn til vorvinnu. Nokkru áður en Ráðningarstof- an tók til st.arfa, skoraði jeg í útvarpinu á bændur. að endur- nýjá ráðningafbeiðnir sínar. Ilafa síðan borist beiðnir úr 17 sýsl- um og beðið um starfsfólk, sem bjer segir: 55 karla, 72 konur og 47 unglinga. fei beiðnirnar streynfa að jafnt ög þjett, svo áð gera má ráð fyrir, áH 'þessar töl- ur eigi eftir að hæfcka mjög, þó gera megi einnig ráð fyrir hinu, a.ð bændur hafi s.jálfir ráðið til ■sín eitthvað af fólfci. — En hvernig hefir gengið að fullnægja óskum bænda? Hefir tekist að ráða margt fólk í sveit- ina? — Ráðningarstofa Búnaðarfje- lagsins hefir verið opiu í 5 daga. Á þessum tíma hafa henni borist — Stauning Kappleikur Vals m Vlklnos f kvðld Meistaraflokkar Vals og Víkings keppa á íþrótta- vellinum í kvöld klukkan 8,30 og rennur allur ágóði af leikn- um til sjúklinga á Vífilsstöð- um. Það er nú sá tími kominn er hæjarbúa er farið að langa til að sjá góðan knattspyrnuleik og má búast við að margir sæki völlinn í kvöld, ef veður verður hagstætt. Það verður líka gaman að sjá hvernig íjslandsmeistararnir og Reykjavíkurmeistararnir frá í fyrra standa sig nú í byrjun knattspyrnutímabilsins. Leik- urinn milli Vals og K. R. á dög- unum sýndi að talsverður þrótt- ur er í knattspyrnumönnum vorum. vinnútilboð frá 40 karlmönnum, 50 konum, en aðeins 5 ungling- um. Er þegar búið að ráða mik- inn hluta þéssa fólks og hafa ráðningar yfirleitt gengið mjög greiðlega. FRAMH. Á SJÖTTXJ SÍÐU Fyrsti barnahðpurinn ter á morgun Fyrsti reykvíski bárnahópúr- inn, á vegum Sumardvalar- nefndar, fer á morgun. Eru það nm 50 börn, sem dvelja á Braut-. arholti á Skeiðum. Ráðgert er, að um næstu helgi fari bornin, sem dvelja á Hvann- eyri og í Réykholti í Borgarfirði. Einnig fara börnin að Staðarfelli strax og fært. verður vestnr; en vegna þess að ár hafa verið í vexti, hafa bílar elcki kömíst þang að vestur undanfarna daga. Mæðradagurinn á sunoudagtnn Mæðradagurinn er næstk. sunnudag. Verða þá að venju seld merki mæðradags- ins. Öllu, sem inn kemur við söluna er jafnan varið til þess að hjálpa fátækum mæðrum og börnum til sumardvalar í sveit. 1 þetta sinn verða það einkum mæðurnar með litlu börnin, er hjálpar njóta. Mæðrastyrks- nefndin, sem hefir þennan dag fyrir fjársöfnunardag sinn, mun í sumar eingöngu taka að sjer þær mæður, sem eiga svo ung börn, að þær geta ekki sent þau frá ser ein síns liðs. Nefndinni er það nú afar áríðandi að sal- an gangi vel, en hinsvegar eru svo mörk þeirra stálpuðu barna sem áður hafa unnið fvrir nefndina þennan dag, farin úr bænum. — Vegna þess vijdi mæðrastyrksnefndin mjög ein- dregið beina þeim tilmælum til alíra mæðra bæjarins, sem enn hafa heima stálpuð börn eöa unglinga, a.ð þær hvetji þá til þess að koma á þá staði, sem síðar verða auglýstir og hjálpa til við söluna. Það er skemtilegt fyrir stálp- uðu börnin og unglingana að geta með þ.eirri fyrirhöfn sinni átt þátt í því, að litlu börnin og mæður þeira komist úr bænum í sumar. Við vitum öll að þess hefir aldrei verið jafn mikil þörf og nú. Loítbelgur finst vestur í Dölum Loftb.elgur, hefir nýlega fund ist í lilíðinni inn af bænum Olafsdal í Dalabýslu. Hafði vír- strengur, ca. 400 metra langur, sem festur var í belginn. orðið fastur í klettaskoru og haldið belgnuiú. Er belgurinn nú allur rifinn og erfitt að ná honum. Virð ist hann hafa legið þarna síðan snemma í ve.tur. Verkamennirnir köstuðust allir af bílnum og lentú í kös út í móa, en vegarkanturinn er þarna um 14 m. á hæð. Þarna hefði áreiðanlega orðið stór- slys, ef ekki hefði viljað svo yel til, að mjúkt var undir, þar sem mennirnir komu niðuf. En 11 menn slösuðust. Kanadiskur hermannablll kom þarna fyrst að. Hann tók hina slösuðu menn og flutti á sjúkrahúsið í Hafnarfirði. Þar gerði læknir að meiðslum þeirra. Að því loknu fóru allir menn- irnir heim til sín. Mennirnir, sem slösuðst voru: Eyþór Jónsson, Öldugötu; skarst hann á höfði og hlaut auk þess nokkrar skrámur. Ásgeir Gíslason, Hverfis- götu; meiddist á höfði. Guðmundur Ólafsson, Vest- urgötu; meidd,ist á handlegg og fæti. Sigurður Jóhannesson, Gunn tarssundi; meiddist á ökla. Davíð Gíslason, Öldugötu; meiddist á læri og hnje. Petur Þorbjörnssön, Vörðu- stíg; meiddist á mjÖðm. Friðþjófur Sigurðsson. Hverf isgötu; meiddist á höfði. Eiríkur Smith, Selvogsgötu; skarst lítilsháttar af gleraugum sem brotnuðu. Sigurjón Pjetursson, Ki'oss- eyrarveg; meiddist á hnje. Guðm. Eyþórsson, Hverfis- fötu; meiddist á baki. Jóhannes • S. Magnússon, Hverfisgötu; meiddist á læri. Enginn þessara manna verð- ur fær til vinnu næstu daga. — Aðrir sluppu að mestu ómeidd- ir. Hjúkrunarkvennablaðið, J. tbl. 17. árg. er nýlega komið út. Þar eru m. a. þesar greinai’: Erindi, flutt af Magnúsi . Tjeturssyni hjeraðslækni um sóttvarnir og sóttvaTnarreglur, Heilbrígðiseftir- lit í barnaskólum. eriiidi Hutt af Ólafi Helgasyni lækni, Frá Norð- urlöndum, þýdd gýein, eftir S. E, Ársskýrsla Fjelags ísl, hjúkrun- arkvenna, frá formanni fjelags- ins, frú Sigríði Eiríksdóttur, Reglu gerð um starfstíma og laun heim- ilishjúkrnnarkvenna, ýmsar frjett- ir o. fl. Ráffningarstofa Búnaðarfjelagsins Um 100 nmnns hafa gafið sig fram til vlnnu hjá bændum HVERNIG gengur að ráða fólk í sveitina? spurði Morgunblaðið Pálma Einarsson ráðu- naut í gær, en hann veitir forstöðu Ráðning- arstofu Búnaðarfjelags íslands. Pálmi Einarsson svarar: — Bvinaðarf jelag ísland sendi í vetur fyrirspurn til formanna búnaðarfjelaga breppanna og búnaðarsam baiula, um fólksþörfina, og fekk þá svar úr 50 hreppum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.