Morgunblaðið - 12.06.1941, Side 3

Morgunblaðið - 12.06.1941, Side 3
Fimtudagur 12. júní 1941. MORGUNBLAÐIÐ 3 Dýrtíðarmálin Fyrst þarf að finna frum- orsök meinsins „Mjer er ííka ant ttm Alþíngí en verk þess verða gagnslítíl, ef svona á að afgreíða málín“ Samtal við Magnús Jónsson 1. þingmann Reykvíkinga Skátaskáli við Úlfljótsvatn Bandalag íslenskra skáta hefir fengið til afnota jörðina Úlf- ljótsvatn, sem er í eign Reykja- víkurbæjar. Fór úttekt fram í gær. Tilgangur bandalagsins er að reyna með tímanum að koma þarna upp búrekstrar -og skáta- skóla, sem uppeldisstofnun og vinnuskóla fyrir skáta. Fyrir um þremur vikum fór þangað hópur drengja, sem ver'ð- ur þar í sumar, undir stjórn Jón- asar B. Jónssonar, kennara við Laugarnesskólann og formanus skátafjelagsins „Völsungar“, sem er skátafjelag Laugarness. Um hvítasunnuna dvöldu þar auk þess 40 skátar og munu skát- ar framvegis dvelja þar lengri og skemri .tíma, vinna að landbúnað- arstörfuin og iðka skátaíþróttir. Stjórn Skátafjelags Iieýkjavík- rir veitir skátum þeim, sein dvelja vilja á Ulfljótsvatni, allar nánari upplýsingar. — Þeir skátar, sem hafa. hugsað sjer að stunda veiði: skap, verða að hafa með sjer fje- lagsskírteini sín. yy D ÝRTÍÐARFRUMVARP“ meiri hluta fjár- hagsnefndar neðri deildar vekur að vonum hina mestu athygli. Bæði það frumvarp og svo tillögur nefndar þeirrar, er starfaði um hátíðina, eru birt í Morgunblaðinu á sunnudaginn. — Morgunblaðið hitti að máli 1. þingmann Reykvíkinga, Magnús Jónsson prófessor, sem er og formaður fjárhagsnefndar efri deild- ar og tók hann tali um mál þetta. — Var fjárhagsnefnd efri deildar ekki í ráðum með um flutning frumvarps þessa? spyrjum vjer. — Nei, svarav M. J.. hún kom þar liverig að og var ekki ao spurð. Tillögur himlar nefndarinhar, sem Ctísli Sveinsson var formað- nr í, heyrði jeg lesnar og skýrðar á fundi, enda rifjuðust þær og upp við viðtal það, sem Morgunblaðið átti við G. Sv. á fimtudaginn var. og var gott að fá þær birtar í Mbt, svo að hægt sje að bera hvorar- tveggja tillögurnar saman. Hnefaleikamót r Armanns T7 jolment var á hnefaleikamóti Ármanns í íþróttahúsinu í gærkvöldi. Fór mótið hið besta fram. Keppendur voru 10 í fjór- um flokkum. Urslit urðu þessi: í Ijettvigt sigraði Bjarni R. Einarsson; í weltervigt Jón Þorsteinsson; í ljettþungavigt Arni Jónsson. 1 þessum flokkum voru keppéndur tveir í hverjum flokki. í þungavigt voru képpendur fjórir. Sigurvégari varð Hrafn Jónsson, sem byrjaði með því að slá, mótstöðumann. sinn í fyrri leilr út (Knock out) og vann síðán í úrslitaleik Sigurð Sigurðsson, á stigum. Leikmenn virtust allir vera í á- gætri þjálfun og bera kennara sín- ura, Guðmundi Arasyni, gott vitni. Engir erlendir full- trúar í París Síðustn fulltrúar erlendra ríkja í París fóru þaðan í fyrradag. én þýsk yfirvöld höfðu krafist þess, að þeir væru faniir iir borginni fyrir 10. júní. —■ Hvernig líst yðnr á málið og tillögnrnár? spyfjum vjer. ,; -t- llla. svarar. M. J„ og þó að, ýmsu leyti ver á frumvarpið, seni fram er komið. En annars er erf- itt að segja mikið um málið, því að einn helsti galli þess er sá. að flest það vantar, sem þyrfti tii þess að geta gert sjer grein fyrir því svo að gagni kæmi. Það er einblínt á dýrtíðina, verðbólguna, sem íiú er farið að kalla svo, en lítið sýnist rnjer gert til þess að grenslast eftir oraök- nm' hennar. Eftir því eru svo lækn ingax'nar, sem upp á er stungið, alt óákveðið og tómt fálrn út í loftið. Það er þó eins og einhver eðlisieiðsla segi’ flntningsmönnun- um, að skatta þurfi að leggja á. og það ekki neitt smáræði. ó milj- ónir eru nú til uppbótar á útflutn- ingsvörum. Aðrar 5 miljónir eru heimilaðar til þessara ráðstafana. En ekkert dugar. Stungið er auk þess upp á sköttum, sem eru að vísu rnjög óljósir, en gætu sjálf- sagt numið svo miklu fje, ef heim- ildir væru notaðar, að annað eins hefði ekki sjest á íslandi. Mjer sýnist þetta nokkuð „flott“, svoita alveg út ,í bláinn, þegar oft er deilt og þjarkað langa tíma um smámuni. ÍSfl Þetta rnikla fje á svo að bera í hítina. Látum svo vera. ef víst væri að það læknaði meinið. En verst ér ef það skyldi fara á sömu leið og þegar Molbúarnir vorxx að bera sólskinið í fötum inn í kof- ann í stað þess að bxxa til á hann glugga. ' FRAMH. Á FJÓRÐU SÍÐU. Hásaleígan á að hækka Alþingi hefir nú samþykt breytingu á húsaleigu- lögunum, og verður þá leyfilegt að hækka húsaleigu í samræmi við aukinn viðhaldskostnað. Aðalákvæðin um húsaleig- una eru svohljóðandi í þessum nýju lögum: „Óheimilt er aS hækka húsaleigu eft- ir húsnæði frá því. seni goldið og um- samið yar hinn 14. maí 1940, nejna sem svárar auknum viðhaldþkostnaði, samkvæJnt eftirfarandi ákvæðum: Fjelagsniálai'áðhemx ákveður, að fengnum tillögum kauplagsítófndaa’, hlutfallið á milli húsaleigu og viðhalds kostnaöar. miða'ð við 4. apríl 1939, Kauplagsnefnd skal. ineð aðstoð hag- stofunnar, reikna út hækfeuii vi'ðhalds- kostnaðai' tvisvar á ári, 1 mars og 1. ágúst, iniðað við mánuðina jan— mai's 1939. Síðan reiknar nefndin út húfialeiguvísitölu samlívæir’l framan- sögðu. Er heimilt að hækfea húsaleigu í samræmi við vísitölu þessa 14. maí og 1. okt., enda sje leigun áiinn stað- festur af húsaleigunefnd- Enn fremur er hein.ilt aö hækka eft- ir mati leigu eftir húsnæði ;bkum verð- hækfeunar á eldsneyti, sem innifklið er í leigunni, vaxta og skattahækknnar afj fasteigpum og annars þess háttar, svo og húsnæði, sem af sjerstökum ástæð- um hefir verið leigt lægra en sambæri- legt húsnæði á þeiru stað (kaupstað, kauptúni eða sveit). Verði hækkun metin á leigu, kemur hiia til fram- kvæmda .14. maí eða 1. oktober. Lög þessi taka ekki til leigú á einstök- um hei'bergjum, sem leigutaki eða hús- eigandi leigir einhleypum út frá íbúð sinni“. NætufhljómteiKar Tónlistarfjelagsins Tónlistarfjelagið efnir til næturhljómleika fyrir styrktarmeðlimi sína í Gamla Bíó í kvöld. Árni Kristjánsson píanóleik- ari flytur tónsmíðar eingöngu eftir Chopin. Á efnisskránni verður: Nocturne. F-dúr, op. 15. Marzurka, f-moll, op. posth., en það er síðasta tónsmíð höfund- arins, samin á banabeði, Fanta- sía, f-moll, op. 49. Sonata, b- moll, op. 35 og 24 Preludes, op. 28. Hlómleikarnir hefjast kl. hálf tólf í kvöld. Dýrt gaman að vera for- sætisráðherra ✓ * á Islandi Við umræðurnar um rík- isstjórafrumvarpið í neðri deild í gær, har Hjeð- inn Valdimarsson fram þá fyrirspurn, hvort ráðherrarn- ir fengju áfengi og tóbak tollfrítt og án álagningar. Forsætisráðherrann, Her- mann Jónasson svaraði þessu játandi og kvað ráðherrana ekki ofsæla af. Hann kvaðst t. d., þann tíma, sem hann væri búinn að gegna forsæt- isráðherraembættinu hafa tapað úr eigin vasa 30 þús- und krónum. — Bjóst ráð- herrann við, að hann hefði ráð á þessu eitthvað ennþá, en hve lengi, vissi hann ekki. Enn deilt um búsetu ríkisstjórans Umræður í Nd. i gær ÞRIÐJA UMRÆÐA um frv. til laga um ríkis- stjóra fór fram í Nd. í gær. Urðu miklar umræður um málið; var umræðunni lokið, en atkvæðagreiðslu frestað; fer hún fram í dag. ‘Eins og getið hefir verið um áður hjer í blaðinu, hefir forsætis- ráðherra tekið upp baráttii fvrir því, að ríkið kaupi Bessastaði af Sigxirði Jónassyni fyrir bxistað handa ríkisstjóéanunx. Samþyktir Sambands isl. barnakennara Frá fulltrúaþingi sambandsins Fulltrúaþing Sambands ísl. barnakennara var hald- ið í Reykjavík dagana 6,—9. júní. Mættir voru um 30 fulltrú- ar af rúmum 50, sem kjörnir höfðu verið. Forsetar þingsins voru: Hannes J. Magnússon, kennari Akureyri, Jónas Magn- ússon, skólastj. Patreksfirði og Skúli Þorsteinsson, skólast j. Eskifirði. Þingið /tók fyiúr all-mörg mál, sem varða kennarastjett- ina sjerstaklega, en af sam- þyktum í almennum málum Voru þessar helstar: Fulltrúaþingið álítur ,að rúmgóðir leikvellir sjeu nauð- synlegir hverjum skóla og skor- ar á skólanefndir og fræðsíu- málastjói'n að bæta um leik- velli barnaskólanna. þar sem þess er þörf. 1. Fullti'úaþing S.I.B. lætur í ljósi ánægju sína yfir þv', að tekið hefir verið upp í fjárlögr.m landsins fjár veiting til eftii'lits með bamafræðslx í FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Fjárveitin'ganefnd hafði að til- hlutun ríkisstjórnarinnar flxxtt breytingartillögxx við fjárlögin, þar sem ríkisstjórninni var heimil- að að kaxxpa hxxseigniixa á Frx- kirkjuveg 11 í því augnamiði, að bústaður ríkisstjórans yrði þai’. Síðar flutti foi'sætisráðherra brevt- ingartillögu uixx, að heimildin tæki til kaupa á þessum stað eða. öði- nm lxæfilegum bústað í xxæsta ná- grenni Reykjavíkur, og lýsti yfi>' því, að það va»rtt Bessastaðir, sem lxanix ætti við. Gaf hantíi jafnframt vfirlýsiixgxx nm það, að ef tillaga hans vrði samþykt þá tæki hamx það senx samþykki þingsins fýrir því, að haixn kéypti Bessastaði fyrir hönd ríkisins í þessxxm til- gangi. Tillaga þessi var samþykt með 25 atkv. gegn 15. Þegar svo frv. xúxi ríkisstjóru var lagt fyrir þingið, var svo á- kveðið í 10. gr. jxess, að bústáður ríkisstjóra yrði annað þvort í Reykjavík eða nágrenni. í .umræð- xxnum unx það frv. kom hið sanxa fram hjá ráðherranxxm, að Bessa- staðir ættu áð verða fýrir valinu. ★ Tbnræðurinu' xxixx þetta mál sner- ust allmikið um þessa bústaðar- ákvörðxxn forsætisráðherrans. Varð ráðherrann fyrir allmikilli gag'h- rýni hjá ýmstxm ræðxxixxönxium út af þessu. í'ræðu, sem Pjetxir Ottesen lijelt FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.