Morgunblaðið - 19.06.1941, Blaðsíða 7
Fimtudagur 19. júní 1941.
MORGUNBLAÐIÐ
Gagnfræðaskóla Reyk-
vikinga sagt upp
Qagnfræðaskóla Eeykvíkinga
var slitið í Baðstofu iðnað-
armanna mánud. 16. þ. m., kl.
2 e. hád. Skólastjóri lýsti skóla-
starfi, úrslitum prófa og úthlut-
aði verðlaunabókum.
Sökum hernámsins tók skólinn
ekki til starfa fyr en mánuði síð-
ar en venja er til, þann 21. okt.;
auk þess varð mán. frátöf fyr-
ir inflúensubannið, þannig að skól-
inn starfaði fullum lþa mán. skem-
ur en venjulega.
Yið skólasetningu voru 125
skráðir til skólasetu og skiftust
þannig í bekki: í I. bekk A og B
46 nemendur, í II. bekk A og B
46 nem. og í III. bekk 29 nem.
Undir próf gengu í I. bekk A
og B 44 nemendur og 1 utan-
skóla, í II. bekk A og B (undir
gagnfræðapróf) gengu 44 nem-
endur og í III. bekk 15 nemendur;
tveim hömluðu alvarleg sjúkdóms
forföll, en hinir hurfu til vinnu
nokkru fyrir próf.
Prófsúrslit.
í I. bekk A hlutu hæst próf:
Uerður 'Guðnadóttir 8.38, Ingi-
björg Árnadóttir 8.28 og Sveinn
Björnsson 8.24. 8 í bekknum
fengu I. einkunn, en allir hinir,
nema einn, II. eink. Lægsta eink-
unn 5.93.
í I. bekk B fjekk Þorvarður
Úrnúlfsson frá Suðureyri í Súg-
andafirði ágætiseinkunn 9.51, 2
aðrir I. eink., 6 II. eink. og 9. III.
eink. 2 stóðust ekki próf.
I II. bekk A og B. (gagnfræða-
þrófi) hlutu tvær stúlkur, Sig-
þrúður Jónsdóttir óg ída Björns-
son I. eink. (7.55 og 7.53), 18 II
eink. og 18 III. eink., en 6 stóð-
ust ekki prófið.
í III. bekk hlaut Gunnar Helga-
son hæsta einkunn, 8.20, en lægsta
einkunn þar var 5.63. 2 i^emendur
náðu ekki prófi.
I ráði er, að tveir framhalds-
bekkir, III. og IV. bekkur, starfi
næsta vetur, auk I. og II. bekkj-
ar, og er æskilegt, að umsóknir
um skólavist á hausti komanda
berist skólastjóra sem allra fyrst.
de Gatille horfír
tim 8x1
¥ gær var liðið ár frá því að
*• hreyfing frjálsra Prakka var
vakin. I ávarpi frá de Gaulle, sem
lesið var upp á samkomu frjálsra
Prakka í London í gær, er Vichy-
stjórnin harðlega fordæmd. í á-
varpinu segir, að ár sje liðið síð-
an „ragmenni og svikarar og hæfi-
leikalitlir hershöfðingjar“ gáfust
upp fyrir Þjóðverjum, og frá því
að „gamall maður, sem væri aum-
legur sltuggi af fyrri frægðar-
ljóma, hefði verið dréginn á
skjöld Prakklands“.
Alt þetta ár hefðu frjálsir
Praklrar barist dag hvern til þess
að bjarga heiðri og frelsi Prakk-
lafids og frönskum hugsjónum.
I ávarpinu segir að lokum, að
það hafi vakið „hryHingarskjálfta,
er hermenn franska heimsveldis-
ins, ásamt þýskum flugsveitum,
hefðu verið sendir til að berjast
gegn frjálsum Prökkum.
Tyrkir og Þjóöverjar
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
sínar gagnvart Bretum. 1 öðru
lagi hefðu þeir á stefnuskrá
sinni að verja fullveldi sitt og
sjálfstæði hvað sem það kost-
aði. Tyrkir yrðu sjálfir að á-
kveða hvemig þeir teldu sig
best geta varðveitt þetta full-
veldi sitt.
Tyrkir hafi veitt Bretum ó-
metanlegan stuðn.'ng með því,
að reisa varnarvegg gegn inn-
rás Þjóðverja í Litlu-Asíu. —
Tyrkir hafi raunar ekki farið í
stríðið með Bretum, en það sje
aðeins eðlilegt með tilliti til
þess, hve illa þeir sjeu undir
stríð búnir.
Eftir atburði þá, sem gerst
hafi í vor á Balkanskaga, sjer-
staklega eftir a‘o Þjóðverjar
lögðu undir sig Grikkland,
hefði hernaðaraðstaða Tyrkja
versnað mjög. Það segi sig
sjálft, að Þjóðvevjar hafi not-
að aðstöðu sína til þess að fá
Tyrki til að rjúfa tengsl sín við
Breta. En sáttmálinn sem undir-
skrifaður var í Ankara í gær
sýni, að Tyrkjum hafi tekist að
standa af sjer þetta áhlaup.
Tyrkir hafi enufremur sýnt
Bretum vináttu sína, með því að
láta bresku stjórnina fylgjast
nákvæmlega með öllu, sem að
samningaumleitunum von Pap-
ens við tyrknesku stjórnina
laut.
RÚSSAR
Þótt Tyikir hafi þannig á all-
an hátt sýnt, að þeir eru stað-
ráðnir í því að standa við skuld-
bindingar sínar við Breta, þá er
líklegt (segir í hinni opinberu
fregn frá Londonj að Þjóðverj-
ar reyni að nota hir-n nýja þýsk-
tyrkenska sáttmála til þess að
koma fram málum smum við
aðrar þjóðir, og þá sjerstaklega
Rússa.
Bardagarnir
i Egyftalandi
•••••••••••• ••••••••••••
Dagbók
□ Edda 59416247 — Fyrl. Listi
í □ og hjá S.’. M.'. til mánudags-
kvölds.
Næturlæknir er í nótt Ólafur
Jóhannsson, Laugaveg 3. — Sími
5979.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki og Laugavegs Apótéki.
Þingvallakirkja. Yegna fjarveru
sóknarprests fellur messa niður
n.k. sunnudag 22. júní.
Hjónaband. S.l. sunnudag vora
gefin saman í hjónaband af síra
Sigurbirni Einarssyni ungfrú Sig-
ríður Tómasdóttir og ísleifur
Ólafsson stýrimaður. — Heimili
brúðhjónanna er á Yitastíg 20.
Hjónaefni. Nýlega hafa opinber-
að trúlofun sína ungfrii Árbjörg
Ólafsdóttir, Götu^, Holtum og
Sveinn Sveinsson bóndi, Húsa-
garði, Sandi.
Hjónaband. Laugard. 14. þ. m.
voru gefin saman í hjónaband
ungfrú Guðrún Bjarandóttir og
Jón H. Magnússon. Heimili ungu
hjónanna er á Sleipnisveg 31,
Akranesi'.
Ekkjan með börnin sjö: Starfs-
fólk Belgjagerðarinnar 100 kr.
Agga litla 10 kr. Á. og í. 50 kr.
N. N. 2 kr. Þ. Á. 10 kr. A. B. C.
30 kr. Ónefndur 10 kr. H. II. 10
kr. P. P. 20 kr. M. E. 100 kr.
Vegavinnuflokkur Skafta Skafta-
sonar 125 kr. A. K. S. 5 kr. í. S.
10 kr. Ónefndur 10 kr.
Ctvarpið í dag:
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.00 Prjettir.
20.30 Minnisverð tíðindi (Sigurð-
ur Einarsson).
20.50 Einsöngur ( frú Guðrún
Ágústsdóttir) : a) SveinbjÖrrj
Sveinbj.: Vorsöngur. b) Sigv.
Kaldalóns: 1. Mamma áetlar að
sofna. 2. Jeg bið að heilsa. c)
Jámefelt: Bereeuse. d) Lem-
bcke: Maí-söngur. e) Sigf. Eiu-
arsson: Nótt.
21.10 Erindi Bandalags íslenskra
kvenna: Baráttan fyrir rjettind-
um kvenna (frú Ragnhildur
Pjetursdóttir).
21.30 Upplestur: „Næturhugsun á
öræfunum“, eftir Þorgils gjall-
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
um og göngusveitum. Bretar segj-
ast sjálfir hafa mist aðeins 6 flug-
vjelar. j. ,
í tilkynningu þýsku herstjórn-
arinnar segir, að Bretar hafi mist
14 flugvjelar, en sjálfir segj,ast
Þjóðverjar hafa mist aðeins eina
flugvjel.
I tilkynningu herstjórnarinnar
segir, að tilraun Breta til þess að
rjúfa umsátina um Tobruk hafi
mistekist og að þýsku hersveit-
irnar, sem studdar voru af ítölsk-
um hersveitum, liafi hrundið árás-
inni. „Óvinurinn er nú á undan-
haldi“, segir í tilkynningunni.
Sigur Þjóðverja er1 þeim mujj
meiri, þegar tillit er tekið til þess
mikla tjóns, sem brynvagnasveitir
Breta urðu fyrir (segir ennfrem-
ur í tilkynni'ngunni). Er sigurinn
þakkaður betri herstjórn Þjóð-
verja og ítala, og „gífurlegum af-
rekum“ þýsku og ítölsku her-
mannanna. ,
Hjónaefni. Tmlofun sína opin-
beruðu 17. þ. m. Panney S. Guð-
mundsdóttir skrifstofumær, Baugs-
veg 29 og Reinhard Lárusson
verslm., Bárugötu 34.
anda (húsfrú Vigdís Jónsdóttir)
21.55 Prjettir.
C
l^cToJl i,
o-cy hojj-pjwulu?urúh,
hcrrncu ‘ícorrta, dacj,
o'
TilkynnÍKig.
Ef íslenskur verkamaður verður fyrir slysi í vinnu hjá
breska setuliðinu á íslandi, ber honum eða verkstjóra hans
að tilkynna það liðsforingja eða undirliðsforingja þeim,
sem umsjón hefir með verkinu.
Hinn slasaði skal, ef mein hans leyfir, mæta til skoð-
unar hjá herlækni á bresku sjúkrahúsi innan 24 klukku-
stunda frá því að slysið vildi til.
Ef hinn slasaði mætir eigi til skoðunar, sem ofan grein-
ir, verða kröfur um bætur eígi teknar til greina.
Breska setufíðíð á Íslandí
Ofangreind tilkynning er gerð með vitund Trygging-
arstofnunar ríkisins.
Tryggingarstofnun ríkisins
Slysafryggingardeild
(sign.) PJETUR HALLDÓRSSON.
SIGLINGAR.
Vjer höfum 3—4 skip stöðugt í förum milli vestur-
strandar Englands og Islands. Tilkynningar um vörur
sendist 1
Culliford & Clark Lid.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD,
eða
Geir II. Zoega.
Símar 1964 og 4017,
ER GEFUR FREKARI UPPLtSINGAR.
Vegna farðarfarar
Snorra Jóhannssonar
verhnr bankinn lok-
aður i dag fró kl. 12
á hádegi.
Útvegsbanki íslands h.f.
Konan mín
RANNVEIG JÓNSDÓTTIR
andaðist 18. júní að heimili okkar, Veghúsastíg 1.
• Halldór Ólafsson
frá Hvammi.
Elsku litli drengurinn okkar
PJETUR
ljest að Hverfisgötu 57, Hafnarfirði, 17. júní.
Ása Jónsdóttir. Ásbjörn Jónsson.
Eiginkona, móðir, dóttir og systir okkar
MARGRJET MÖLLER
verður jarðsungin frá dómkirkjunni laugardaginn 21. þ. m.
Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Hverf-
isgötu 47 kl. 1 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Víglundur Möller. María Möller.
Sigríður Sigfúson. Friðrikka Sveinsdóttir.
Sigríður Sveinsdóttir.