Morgunblaðið - 30.07.1941, Page 2

Morgunblaðið - 30.07.1941, Page 2
2 MORílUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. júlí 1941. Harðir bardagar á Smolensksvæðinu Eden varar við fíiöarsókn Þjóðveriar segja að eftir sje að hreinsa eitt afkróað svæði „Sókn á breiðri víg* lintu til SvarlahafsinsH *• ITILKYNNINGU þýsku herstjórnarinnar í gær er boðað, að innan nokkurra daga muni verða birtar stórar tölur um herfanga og hergögn, sem tekin hafa verið í hinni miklu gjöreyðingarorustu við Smolensk. Orustu þessari er í raun og veru lokið, nema hvað eftir er að hreinsa eitt innikróað svæði fyrir austan Smolensk, segir í tilkynningunni. GAGNÁRÁSIR RÚSSA. Rússar halda því aftur á móti fram, að því sje fjarri. að Þjóðverjar sjeu að sigra á Smolensk-vígstöðvunum. Þvert á móti sje sókn Þjóðverja þarna að fjara út, og' Rússar sjeu byrjaðir gagnsóknir. í tilkynningu rússnesku herstjórnarinnar í nótt var sagt, að látlausir bardagar hafi staðið í allan gærdag og í fvrrinótt hjá Smolensk, og hjá Jitomir í Ukrainu. Þótt Rússar haldi því fram að kyrt sje á öðrum vígstöðvum, þá minnast Þjóðverjar þó á bardaga bsíði nyrst og syðst á víglínunni. Aðvörun Chur- chills um innrás eftir 1. september „örþrifaráð fjár* hæffuspifaransM Mr. Churchill flutti hálfs annars klukkutíma ræðu í breska þingínu í gær og svaraðí gagn- rýni þeirri, sem fram hefir komið á fram- leiðslumálum Breta. I breskum blöðum í morgun (miðvikudag) er látín í Ijós sú skoðun, að Ccurchill hafi ekkí getað kveðið niður þá gagnrýni, sem komið hefir fram um það, að ekki sje hægt að gera méír en gert er til aukníngar framleiðslunni. En bæði í þinginu og í blöðunum er Iögð áhersla á, að gagn- rýni þessi beiníst ekki gegn Mr. Churchill sjálfum eða stjórn hans. unum undanfarnar vikur; í iok ræðu sinnar hnýtti ChurehilF aðvörtm tii bresku þjóð- arinnar ,,um hina miklu styrjöld, sem stöðugt er að breiðast út“. Hann varaði við of mikill böksýni og of mikiili bjartsýni. Það væri þó ýmislegt, sem gæfi tilefni til bjartsýni. Nyrst á víglínunni, í Eist- íandi, segjas-t Þjóðverjar vera að sigrast á síðasta herflokk Rús'sa, sem innikróaður sje fyr- ir vestan Peipusvatnið. Syðst á vígstöðvunum, segir þýska horstjórnartilkynningin, að rúmenskar hersveitir hafi tek- ið borgina Akkermann við mynni Dniestr-fljótsins og þar með sje öll Bessarabía á valdi Rúmena aftur. Rúmenar halda áfram sólcn- inni yfir Dniester meðfram Svartahafi í áttina til Odessa, sem er í 50 km. fjarlægð. I hálf-opinberum þýskum fregnum í gær, var skýrt frá því, að þýskar og ung- verskar hersvefitir í Ukra- inu nálguðust einnig Svarta haf á breiðri víglínu. í finskum fregnum í nótt var skýrt frá því, að Finnar hefðu á fimm vikum tekið margfalt nreira landrými af Rússum heldur en Rússar tóku af Finn- um í þriggja mánaða styrjöld árin 1939—1940. Þeir hafa þegar tekið meira landrými heldur en þeir urðu að láta af hendi með friðarsamningunum í Moskva. Amerfskur tundurspillir varpar út djúpsprengjum: Þjóöverj- ir tilkynna 116 púsund smá- lestum sökt I Atlantshati F' lotamálanefnd fulltrúadeiidar Bandaríkjaþings hefir birt opinbera tilkynningu, þar sem skýrt er frá því, að Knox, flotamálaráðherra hafi upplýst, að amerískur tundurspillir hafi neyðst í sjálfvarnaskyni til að varpa djúpsprengjum í Atlantshafi. Tundurspillirinn var stadd- ur í suður frá Grænlandi. Heyrði hann þá neyðarkall frá skipi, og á meðan verið var að vinna að björgun um 60 skipbrotsmanna, heyrðust hljóðmerki í kafbátahljóð- nema skipsins, eins og þau kæmu frá kafbáti, sem sigldi í kafi. Var þá varpað út þrem djúpsprengjum. Engin vissa er fyrir því, að þarna hafi verið kafbátur, segir í tilkynningu flotamálanefndarinnar. Knox flota- málaráðherra hefir látið svo um mælt, að hjer hafi ver'ið um að ræða sjálfsagða sjálfsvörn ameríska tundurspill- isins. JAPAN OG THAILAND. T ajjaii.ska útvarpið lióf í gser á J kafaná róður gegn Thailand. Iljelt útvarpið því fram. að Bret ar væru að undirbúa að váðast inn í landið. í Löndon er litið svo á, að áróð ur þessi sje undanfari þess. að Japan geri kröfur um að fá hern- aðarbækistöðvar í Thailand. ★ Pýska herstjórnin birti í gærdag aukatilkynningu, sem var á þessa leið: Þýskir kafbátar hafa unnið nýjan sigur á Atlanthafi. í hörðum átökum við tundurspilla, korvettur, kaf- bátagildrur, og hjálparbeitiskip, hafa þýskir kafbátar dögum saman haldið uppi árásum á breskan skipaflota. 19 skipum, samtals 116,500 smálestir, var sökt úr skipa- flotanum. Auk þess var tundurspillir og „korvetta“ hæfð með tundurskeyti. Rússar hefðu svarað fyrir sig og berðust frábærlega vel, og þýski herinn yrði nú í fyrsta skifti fyrir blóðsúthelingum, er hann hefði fyllilega unnið til. Bandaríkin veittu Bretum stórfelda og sívaxandi hjálp. Þótt langt væri frá því, að or- ustan um Atlantshaf væri unn- in, þá gætti þess þó stöðugt meir að hún gengi Bretum í vil. Væri það ekki síst að þakka hjálp þeirri, sem Bretar fengju Srá Bandaríkjunum. Horfurnar í Nílárdalnum væri miklum mun betri heldur en þær voru fyrir nokkrum mánuð- um. Alt þetta gæfi tilefni til að ætla, að hið versta væri liðið hjá. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU Sir Percy Noble, aðmíráll. Hann stjórnar breska flotanum í orustunni um Atlantshaf. Anthony Eden, utanríkismála- ráðherra Breta flutti ræðu í gær og varaði enn við friðarsókn, sem hann sagði að Þjóðverjar væru um það bil að hefja. Hann sagði, aS Bretar gætu átt von á nýrri leiftursókn, að þessu sinni „leiftur-friði“. Hanu sagði, að markmið Þjóð- verja með árásinni á Rússland hefði verið tvennskonar, annað a<5 gjöreyðileggja rússneska herinn, en hitt að geta hreykt sjer af því, að hafa ráðið niðurlögum komm- únismans. En á eftir ætlí þeir að hera fram friðarboð, og Eden var- aði bresku þjóðiua víð því, að fríðarboð þessi kynnu að vírðast afar sanngjörn. En hann sagði, 'að Bretar myndu aldrei semja við Hitler um nokkurt mál. Ef Hitler vildi senija nú, þá væri það aðeins til að safna kröft- .- • I urn undir nýja aras. Flaijn myndi bjóða fram frið nú. til' þess að getá staðið við löforð sín við þýsku þjóðina, um að stríð inu myndi verðá lokið í ár. Eden sagði, að 4 heinisþjöéir væru tiú að sameinast gegn Hitl- er, Rússar, Kínver.jár, Bandaríkja- merui og Bretar, og þessar þjóðir myrvdn ráða uiðurlögúrn hatis. „Sstuliðsstjðri Þjððverja f Serblu myrtur" Ifregn frá London í gær var skýrt frá því, að von Schröder hershöfðingi, yfirmaður þýska setuliðsins í Serbíu, hafi veríð myrtur í Belgrad í gær. Annar þýskur hershöfðingi er sagðui' hafa farist í gær á austur- vígstiiðvunum. Hairn heitir Ritter von Weber. Hvað yrði um Tokio? London í gær. t't ftirfarandi saga er sögð um ■* Roosevelt forseta. Myndasmiður nokkur sýndi nýlega forsetanum rnyndir frá Tschung-King, höfuðboi'gs Chi- ang-Kai-Sheks í Kína, en borg þessi hefir verið illa leikin í loft- árásum Japana undanfarnar vikur. Roosevelt sagði, er hann sá myndirnar: „Hvað myndi gerast, ef Kínverjar ættu stórar sprengjuflugvjelar, sem þeir gætu sent til að gera loftárásir á Tokio?“ ,,’tokio myndi brenna, herra forseti“, svaraði myndasmiður- inn. „Ja; jeg hjelt það líka“, sagði Roosevelt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.