Morgunblaðið - 30.07.1941, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 30. júlí 1941
jPhrgtmM&ðift
j Útgef.: 3Eí.f. Arvakur, Reykjavlk.
I RltstjÖrar:
i' Jön Kjartaneeon,
Valtýr Btefánsaon (ábyrffOarai.).
f AuglÝslngar: Árni Óla.
ji Ritstjörn, aug’lýsingar og afgrelOala:
Austurstrœti 8. — Slml 1600.
\ Áekriftargjald: kr. 4,00 & mánuBi
| innanlands, kr. 4,60 utanlanda.
i í lausasölu: 26 aura elntakitS,
30 aura meO Lesbök.
Sami sónninn
AD er engin nýlunda hjer
1^ á landi, að deilt sje um
'■cinkasölur yfirl'eifct. Það er
Iheldur engin nýlunda. að deilt
■sje um einkasölu á síld. Við höf-
um haft einkasölu á síld. Hún
•endaði með skelfingu. Með
bráðabirgðalögum var hún tek-
ín til gjaldþrotameðferðar og
mun þeirri „uppgjör" senni-
lega ekki að fullu lokið ennþá.
Nú er deilt um það, hvort
hjer eigi að vera einkasala eða
frjáls sala á matjesverkaðn
síld. Það eru sömu mennirnir,
er hjeldu dauðahaldi í gömlu
síldareinkasöluna og það jafn-
vel eftir að hún varð gjaldþrota,
sem kyrja nú sama sóninn.
Nú er viðhorfið þannig: All-
ír okkar aðalmarkaðir fyrir síld
tru lokaðir. Eini möguleikinn til
þess að okkur takist að selja nú
eitthvað sem um munar er, að
hægt sje að vinna markað fyrir
síld í Ameríku.
Aðferð einkftsÖjupostuíanna
við að vinna markað fyrir síld
hjá stærstu og voldugustu við-
skiftaþjóð veraldarinnar hefir
verið sú, að gera samning við
eitt firma á neyslulandinu um
kaup á smáslatta af síld. En jafn
framt hafa einkasölupostularn-
ír gert skuldbindandi samning
við kaupanda síldarinnar, að
engum öðrum aðilja í neyslu-
landinu skyldi boðin til kaups
ein einasta tunna af síld. Og þó
einhver kaupandi falaði síld,
var hún ófáanleg. Með öðrum
e(rðum: Kaupandi síldarinnar
fekk einkasölu á síldinni í
aieyslulandinu.
Þannig var aðferð einkasölu-
postulanna við að afla markaðs
fyrir síld. Þessari aðferð var
beitt í Póllandi. Hún var einnig
nö festa rætur í Ameríku, með
þeim árangri, að síldarmagn
|jað, er okkur tókst að fá mark-
zlö fyrir í Ameríku, var venju-
lega 15—20—30 þús. tunnur.
Og höfuðpostuli einkasölu-
manna hjer heima, Finnur
Jónsson, staðhæfði hvað eftir
annað í blaðagreinum, að þetta
væri hámark þeirrar síldar, sem
við gætum selt til Ameríku.
Það ætti öllum að vera ljóst,
■?.ð ef ekki tekst nú að vinna
meiri markað fyrir síld í Ame-
riku þá er síldarútvegur okka.'
illg kominn. En með því að leysa
síldina úr fjötrum einokunar.
'beggja megin hafs, er von til, að
takast megi að vinna markftö
fyrir miklu meira síldarmagn.
Reynslan éin sker úr um það,
hvort, þetta tekst. Ættu einka-
sölupostúlarriir að geta beðio
•eftir henrii. Tákist ekki betur
■en meðan þe'ir rjeðu 'öllu, verða
sjálfsagt nógu margir til að
heimta æirikasöluna aftur.
HAGUR EIMSKIPA-
F]ELAGS ÍSLANDS
A aðalfundi Eimskipafje-
^ lagsins 7. júní s. 1. var
lagður fram ársreikningur
þess fyrir 1940. Sýndi hann
hagnað sem nam kr. 3.071.-
260.78 og höfðu bá áður ver-
ið lögð í sierstakan vátrygg-
ingasjóð iðg'jöld fyrir sjálfs-
áhættu skipanna, vegna mis
munar vátryggingarupp-
hæða og væntanlegs endur-
nýjunarkostnaðar þeirra, að
upphæð kr. 1.249.106-27.
Fjelagsstjórnin hefir úr ýmsum
áttum sætt harðri gagnrýni vegna
þessa mikla tekjuafgangs og hann
veriðt alinn óþarft okur á farm-
gjöldum. Hafa jafnvel komið
fram raddir um að ríkisvaldið
yrði að taka af fjelagsstjórninnl
rjettinn til að ákveða farmgjöld
með skipum fjelagsins, og meira
að segja að neyða hana til að
skila aftur einhverju af gróðanum
með því að lækka farmgjöld
(væntanlega niður fyrir sannvirði)
á yfirstandandi ári. Rökstuðning
ur fyrir þessum tillögum liefir þó
verið mjög lítill, sennilega vegna
þess að flutningsmönnum þeirra
hefir ekki þótt þess þörf. Við nán •
ari athugun sjest þó fljótlega, að
málið er ekki svo einfalt og að
sterk rök hníga þvert á móti áð
því að ráðstafanir fjelagsstjórn-
arinnar og meiri liluta hluthaf-
ánria eru naðsynlegar. Skal hjer
vikið að því nokkrum orðuni,'
eftir því sent rúm endist til í
blaðagrein.
Hlutverk f jelassins.
Þeir menn, sem tala um að
gróði fjelagsins s. 1. ár sje „ó-
þarflega" miltill og að hagur þess
nú sje „óþarflega“ góður, hljóta
að byggja þenna dóm sinn á ein-
hverjum áltveðnum hugmyndum
um hverjar sjeu „þarfir“ fjelags-
ins. Nú eru þarfir fjelagsims hins
vegar undir því komnar, hvaða
hlutverk það á nú og í fram-
tíðinni að leysa af liendi í þjóð-
fjelaginu og er því rjett að reyna
fyrst að gera sjer það ljóst.
Ef aðalhlutverk fjelagsins væri
það, að vera gróðafyrirtæki fyrir
hluthafana, myndu flestir vera
sammála gagnrýnendunum um
það, að tekjuafgangur síðasta árs
hafi orðið alt of mikill og að
set.ja þurfi skorður við því að
hluthafarnir geti auðgað sig svo
á kostnað neytenda í landinu. En
nú er langt frá því að þetta sje
svo. Af þessum mikla tekjuaf-
gangi hefir aðeins rúmum 2%
verið varið til arðs handa hlut-
höfum. Fjelagið hefir aldrei síð-
ustu árin greitt yfir 4% í arð
og mörg árin ekkert, svo að með-
alársarður hefir verið 2% síðustu
20 árin, sem fjelagið hefir starf-
að. Mun mörgum þykja kostur
hluthafa þrengri en sanngirni er
í, en hluthafar látið sjer þetta
lynda, eimnitt vegna þess að þeim
hefir verið ]>að Ijóst, að hlutverk
fjelagsins er annað og meira en
að vera gróðafyrirtæki fyrir þá.
Fjelagið var stofnað með alþjóðar
Eftir Brynjólf Stefánsson forstj.
heill fvrir augum og með al-
mennari þátttöku landsmanna en
dæmi eru til um önnur fyrirtæki.
Fjelagið var stofnað með það
markmið fyrir augum, að íslend-
ingar eignuðust eigin skipastól til
að fullnægja flutningsþörfum
landsmanna, og stofnuti þess var
afar mikilvægur þáttur í sjálf-
stæðismálum landsins. Að þessu
marki hefir fjelagið alla tíð unnið
og verður að vinna í framtíðinni,
því ekki er það síður nauðsyn-
legt nú, eftir að fullkomið sjálf-
stæði landsins er fengið. Þetta
vita allir landsmenn og væri á-
stæðulaust að rifja það upp, ef
ekki væri vegna þess, að svo
virðist, sem gagnrýni sú, sem fje-
lagið hefir orðið fvrir nú, stafi
að einhverju leyti af því, að menn
sjeu farnir að glevma þessu grund
vallaratriði.
Ófriðurinn off
Eimskipafjelagið.
í fyrri heimsstyrjöldinni var
Eimskipáf jelagið nýstofnað, og
átti litlum ;skipastól á að skipa,
sem var langt frá því að full-
nægja flutningsþörfum landsins,
en þó, eða ef til vill þess vegna,
var mönnum ljóst hve ómetanleg1:
gagn þjóðinni var að fjelaginu
þá. Þegar núverandi styrjöld skall
á, var skipastóll fjelagsins stærri,
en þó ekki svo, að hann fullnægði
flutningsþörfinni, ásamt öðrum
innlendum skipum. Á þeim tíma,
sem liðinn er síðan, hafa ski]>
fjelagsins unnið þjóðinni gagn,
sem ómögulegt er að meta, og
þarf ekki að fjölyrða um það.
En því má ekki gleyma, að skip
þessi eru á stöðugum siglingum
um vfirlýst ófriðarsvæði, og þó að
það lán hafi fylgt þeim fram til
þessa, að engu þeirm hefir verið
sökt, þá er þó sú hætta altaí
vfirvofandi, og væri óverjandi að
loka augunum fvrir þessári stað-
reynd. Hvernig færi nvi, ef eina
eða fleirum af Eimskipaf jelags
skipunum yrði söktÝ Þau eru al-
gjörlega ómissandi fyrir flutning-
ana til landsins og frá og hvert
einstakt þeirra mundi láta eftir
sig skarð, sem óhjákvæmilega yrði
að fvlla. Sii leið, að fá leigð skip
til að annast þá flutninga, er ekki
árennileg, skip lítt fáanleg, og
síst skip við okkar hæfi. Tökum
t. d. Brúarfoss, sem annast hefir
útflutning á frystum fiski, sem
fiskveiðar landsmanna bvggjast
verulðga á, og frvstu kjöti, sem
hagur bænda er svo mjög háður.
Það hefir yerið upplýst, að Eng-
lendingar eiga ekki frystislrip
nema annaðhvort miklu minni en
Brxiarfoss og þau ófáanleg þaðan,
sem þau eru ini í notkun, eða.þá
svo margfalt stærri, að ekki gæti
komið til mála, vegna kostnaðar,
að nota þau til útflutnings hjeð-
an. Vegna hinnar niiklu þarfar
landsmanna er það fvrirsjáanlegt
að Eimskipafjelagið myndi verða
að leggja mjög mikið í sölurnar
til þess að eignast skip í hans
stað, ef hann færist, næstum því
hvað sem það kostaði. Líkt má
segja um önnur skip fjelagsins,
fjelagið myndi verða sem allra
fyrst að reyna að eignast aunað
skip í staðinn fyrir það, sem
kvnni að farast, enda þótt það
sje fyrirfram vitað, að slíkt yrði
óhemjulega dýrt. Skipakosturinn
í heiminum er mjög að ganga til
þurðar vegna ófriðaríns, eins og
sjá má á því, að vafalaust hefir nú
vérið sökt langt vfir 10 miljónum
smálesta af kaupskipum, og gefur
auga leið, að verð á skiþum
hlýtur um ófyrirsjáanlegan tíma
að verða geysilega hátt.. Til þess
að standa ekki alveg óviðbúið
ef slíkt óhapp kæmi fyrir, að
missa af skipaflota sínum, verður
Eimskipafjelagið því að gera sjer-
stakar ráðstafanir, og skal nú
með nokkrum orðum lýst, hverjar
þær ráðstafanir eru, sem gerðar
hafa verið með þetta fyi-ir augum.
Sjóðir Eimskipafjelagsins.
Til þess' að gjöra, mönnum ljóst,
hvers eðlis sú fjárhagslega áhætta
er, sem fjelagið verður að tryggj'i
sig gegn, ef það yrði fyrir því
óhappi að missa eitthvert af skip
um sínum, verður glegst að tak.i
dæmi. Skip fjelagsins eru mi öll
bókfærð á kr. 5000 hvert, og ef
menn nú hugsa sjer að eitt þeirra
færist og væri vátrygt fyrir 1.5
miljón krónum, kæmi fram reikn-
ingslegur hagnaður fyrir fjelag-
ið, sem næmi kr. 1.495.000. En
nú yrði f jelagið, eins og að framan
hefir verið lýst, að útvega sjer
skip í staðinn, og ef það. þyrfti að
verja til þess 2% miljón kr., sem
þó er vafasamt hvort nægði, yrði
raunverulegt tap fjelagsins 1 milj.
kr. við það að mresa skipið. Fje-
lagið þarf því að vera viðbnið
því, að endurnýjunarkostnaður
skipanna fari langt fram úr vá-
tryggingarverði þeirra. Þetta
mætti vitanlega gera, ef hægt væri
að vátrvggja skipin nógu hátt, en
með þeim háu vátryggingargjöld-
um sem nú eru, yrði það óheyri-
lega dýrt og fjelagið hefir því
farið þá leið, að taka í sjálfs-
ábyrgð ca. 40% af væntanlegu
endurnýjunarverði. Hafa iðgjöld-
in af þessum liluta numið ca. IVi
miljón kr. árið 1940, og hefir
fjelagið vitanlega lagt þá upphæð
í sjerstakan vátryggingarsjóð,
sem ekki getur losnað til frjálsra
afnota nema áhætta sú, sem hon-
um er ætlað að standa undir, líði
hjá, án þess að til hans þurfi að
taka. Þá fvrst mætti skoða hann
sem innunna eign fjelagsins.
Af öðrum ráðstöfunum f.jelags-
ins, sem miða í sömu átt, er helst
áð nefna stofnun byggipgasjóðs
skipa, og nemur hann 2 milj.
króna. Mun hann fyrst og fremst
ætlaður til nauðsynlegra viðbóta
á skipastólnum, enda þótt svo
gæti farið, að úr honum þyrfti
að taka tii viðbóta vátrygginga-
sjóði. Þá ber að nefna niður-
færslu á bókfærðu eignarverð.
skipanna; var varið til ]iess. kr.
456.000 1940. Eru öll skipin nn
bókfærð á kr. 5000 hvert, og heíir
þetta þá mikilvægu þýðingu, a3
næstum alt vátrygginþarverðið er
laust. til endurnýjunar skips,
sem kynrii að farast.
Dýrtíðin og flutnings-
gjöldin.
Þá hafa gagnrýnendur bent á
það, að hin háu flutningsgjöld
ættri mikinn þátt í dýrtíðinní.
og er það vitanlega rjett, að bá
fiutningsgjöld Iiækka vöruverðið.
En orsakasambandinu er þó snúið
við, ef keiina ætti fjelagiriu ui»
það, að hafa skapajð dýrtíðina
með hækkun flutningsgjaldarina,
því það hefir frekar verið öfugt.
Þegar í stríðsbyrjun varð fjelagið
að 214—3 falda laun skipverja
fyrir siglingar á áhættusvæðuxn,
og varð vitanlega að mæta þeim
aukna kostnaði með hækkuðuni
flutningsgjöldum. Sama er a5
segja um öll vátryggingargjöbj
sem stórhækkuðu vegna stríðs-
hættunnar, voru t. d, ea. 320.000
1938, en 1.850.000'1940.
Þá verður lieldur ekki sagt, að
fjelagið hafi hækkað flutnings-
gjöld meira en annarsstaðar í heiri*
inum hefir verið gjört, heldur
þvert á móti. Skv. skráningu á
frjálsum markaði í New York frá
ágúst 1939 til maí 1941 hefiv
skipaleiga næstum því sjöfaldast
á þessum trina, en á Ameríku-
siglingunum hafa flutningsgjöbí
fjelagsins hækkað um rúmlega
56%.
★
Hin góða afkoma Eimskipafje-
lagsins árið 1940 stafar fyrst og
fremst af því, að lánið liefir fylgt
skipum þess. Siglingarnar hafa
gengið slysa- og tafaminna en
hægt var að gera sjer vonir m
Er ekki rjett að láta fjelagið
njóta ávaxtanna af því til þess
að trvggja sig sem best gegn
þeim hættum og örðugleikum, sem
framundan eru, og er þá ekki
jafnfremt verið að tryggja þjóð-
inni að flutningaþörfinni, sem ex*
henni lífsnauðsyil, verði í fram-
tíðinni sem best fullnægt? Jeg
býst við að flestir get.i orði5
sammála um það og muni þá dæma
þær ráðstafanir, sem gerðar hafa
verið, ekki sem okur, heldur sem
lofsverða fyrirhvggju.
Brynj. Stefánsson.
VERÐLAGSE FTIRLIT
í U. S A.
Roosevelt forseti er sagður
munu senda ]>jóðþinginu í
Bandaríkjunum orðsendingu í dag
og leggja til, að sett verði verð-
lagseftirlit á öll matvæli.
f