Morgunblaðið - 30.07.1941, Side 3
Miðvikudagur 30. júlí 1941.
MORGUNBLAÐIÐ
3
Einkennileg framkvæmð
ðýrtíðarlaganna
im ■ n ■ 5 —
Íþróttahöíl
Akareyrar
Bæjarstjórn sam-
þykkir að veita
75 þús. krónur
Akureyri í gær.
Asíðasta fjárlagaþingi var
samþykt að veita 100 þús.
krónur til byggingar íþróttahúSs
á Akureyri, gegn því skilyrði, að
jafnmikil upphæð kæmi annárs
staðar frá.
A fundi bæjarstjprnar Akureýr
ar í dag var samþykt að veita ált
að 75 þús. kr. úr bæjarsjóði í
sama augnamiði. Iþróttafjelög
bæjarins ætla að leggja fram 25
þús. kr. til íþróttahússins.
Má því gera ráð fyrir, að hafist
verði handa hið fyrsta um undir-
búning þessa fyrirhugaða íþrótta-
húss, sem svo lengi hefir staðið
íþróttamálum bæjarins fyrir þrif-
um, því ekkert fullnægjandi hús-
næði hefir verið fáanlegt til
íþróttaiðkana. Hallgr. Vald.
Reykvíkingar fjöl
mentu á „Ólafs
vökuna" á íþrótta
vellinum
T> eykvíkingar f jölmentu á
Ólafsvökuhátíð Færeyinga
á íþróttavellinum í gærkvöldi.
Var talið að um þrjú þúsund
manns hefðu verið áhorfendur
á Ólafsvökunni.
Allstór hópur færeyskra
manna og kvenna dansaði fær-
eyska þjóðdansa og söng þjóð-
vísur og danskvæði. Margir
Færeyinganna höfðu hinar þjóð-
legu húfur sínar á höfði og ein-
,staka voru í þjóðbúningi.
Var hinn þjóðlegasti blær yf-
ir hátíðahöldum þessum og fóru
þau hið besta fram. Það verður
hinsvegar að teljast vítavert, að
við slíkar samkomur sem þess-
ar, þar sem fleiri þúsund manns
koma saman, skuli lögreglan
ekki koína á vettgang fyr en
eftir dúk og disk. Varð af því
það óhagræði að þessu sinni, að
fjöldi áhorfenda þusti inn á
sjálfan völlinn. Þá fyrst er svo
var komið, kom lögreglan á
vettvang.
§kotæfingar
Skotæfingar fara fram við
Sandskeið dagana 30., 31.
júlí og 6., 7., 13., 21., 27. og 2.8.
ágúst.
Einnig í náinni framtíð nálægí
Saurbæ, Baldurshaga og Kefla
vík.
lO°/0 álag á tekfu-
og eignarskalt
var fyrsta sporið
FYRIR SKÖMMU kom sá boðskapur frá ríkis-
stjórninni, að innheimta skyldi tekju- og
eignarskatt álagðan á þessu ári með 10'1 við-
auka, samkvæmt heimild í dýrtíðarlögunum svonefndu,
sem samþykt voru í lok fjárlagaþingsins í vór..
Þetta er fyrsti boðok&purinn, sem kemur frá ríkisstjórn-
inni í sambandi við framkvæmd dýrtíðarlaganna og er satt að
segja furða, að stjórnin skyldi ekki koma auga á neitt annað
í þessari löggjöf á undan þessum skattauka.
Rjett um sania leyti og stjó.rn-
in gefur út þenna boðskap um
10% viðaukann á tekju- og
eignarskattinn, eru skattanefnd
irnar að Ijúka við að reikna út
tekju- og eignarskattinn. —4- í
tveim kaupstöðunmm, Reykja-
vík og Hafnarfirði, nemur
tekju- og eignarskatturinn,
ásamt stríðsgróðaskattinum 9,5
milj. króna. — Skattstjórinn í
Reykjavík giskar á, að þessir
skattar muni nema á öllu land-
inu 12 milj. króna. En -í fjár-
lögunum eru þessir skattar
áætlaðir tæpar 2 milj. króna.
Skattarnir verða m. ö. o. sex-
föld sú upphæð, sem áætlað er í
fjárlögunum.
★
Þar sem þessir skattar fara
svona gífurlega fram úr því, er
Alþingi áætlaði, virðist það
hafa verið óþarfa óðagot h.já
ríkisstjórninni, að láta það
verða fyrsta verkið í fram-
kvæmd dýrtíðarlaganna, að
krefja álags einmitt á þenna
skattstofn. Hitt hefði verið eðli-
legra, að þessi tekjustofn dýr-
tíðarlaganna hefði alls ekki ver-
ið notaður, þegar sjeð var hve
gífurlega tekju- og eignarskatt-
urinn fer fram úr áætlun.
Það er að vísu hvergi sagt
berum orðum í dýrtíðarlögun-
um, hvernig éigi að fram-
kvæma lögin, að því er tek.ju-
öflunarheimildirnar snertir, og
má því e. t. v. segja, að stjórnin
sje hjer algerlega einráð. — En
þeir, sem fylgdust með gangi
málanna á Alþingi, vita gerla,
að ætlunin var sú, að álagið á
tekju- og eignarskattinn kæmi
því aðeins til framkvæmda, að
hinar aðrar tekjuöflunarleiðir,
sem lögin ráðgera hrykkju ekki
til. Aðal tekjuöflunarleiðin var
útflutningsgjaldið, en ekkert
hefir heyrst frá ríkisstjórninni
um það, hvernig þessi tekjuöfl-
unarleið verður notuð.
Það verður að átelja þessa
fyrstu framkvæmd stjórnarinn-
ar á dýrtíðarlögunum. Hún er
ekki í samræmi við vilja Al-
þingis.
¥
Annars hafði almenningur
búist við því, að það fyrsta sem
heyrðist frá stjórninni í sam-
bandi við dýrtíðarmálin, væri
eitthvað í þá áttina, að þoka
verðlagi brýnustu nauðsynja
niður og reyna á þann hátt að
setja stíflú í dýrtíðarflóðið, er
nú flæðir stríðum straumum yf-
ir landið. í dýrtíðarlögunum eru
heimilaðar víðtækar ráðstafan-
ir í þessa átt. Þar er stjórninni
m. a. heimilað að ákve,ða farní-
til landsms með íslenskum skip-
um. Þar er og stjórninni heim-
ilað að fella alveg niður tolla
af matvörum og lækka um
helming tolla af allskonar
sykri.
Engar ráðstafanir í þessa átt
hafa enn heyrst frá ríkisstjórn-
inni. Þarna virðist þó byrjunin
hafa átt að vera.
að vonum reynst erfiðara að ganga
svo frá sorpi, að það væri ekki til
óþæginda og jafnvel til heilsu-
tjóns íbvium bæjarins. Sorphreins-
unin er orðin mjög umfangsmikil,
eftlr þvi sem Ágúst' Jósefsson
Mikll sfld - en
veflur hamlar
vaiðum
Raufarhöfn í gær.
lhnikil síld var síðustu dagana
kring urn Raufarhöfn. Er
síldin grunt. Verksmiðjan á Rauf-
arhöfn hefir tekið á móti 14 þús.
málnm síðustu 2 daga. Frjettar.
Siglufirði í gær.
I dag hafa borist um 8 þúsund
mál tii verksmiðjanna hjer af 16
skipum. Hafa 'þeim’ þá samtals
borist um 90—100 þús. mál.
Mikil síld hefir sjest vaða á
Gríiúseyjársundi og Skjálfanda,
en veður hamlar veiðum. Er þoka
á miðunum og hæg austanátt,
Hjalteyri í gær.
Hjer hafa landað í dag: Silva
Akureyri í gær.
Til verksmiðjanna á Dagverðar-
eyri hafði engin síld borist frá 19
til 27. þ. m., en frá þeim tíma haf:.
þessi skip landað: Andev 1025
mál. Súlan 1359, Alden 914, Rifs-
nes 694, Ricliard 601, Kristján
hlaðinu frá í gær.
— Við sorphreinsun vinna nú 'í
bílstjórar, hver með. sinn bíl og
auk þess 18 verkamenn, sagði
Ágúst. Árið 1940 voru flutt 4740
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
gjöld á vörum, sem fluttar eru me málum, Ármann 765 og Raf
862 málum. Frjettar.
950, Kolbrún 732.
Síldin hefir veiðst aðallega a
FRAMH. Á FJÓRÐU SÍÐU. * Grímseyjarsundi. H. Vald.
Óhollusta stafar
af sorphaugum
á Eiðisgranda
Ágúst Jósefsson heilbrigðisfulitrúi
segir frá ráðstöfunum til úrbóta
YFIRVÖLDUM BÆJARINS hefir í sumar bor-
ist allmargar kærur vegna sorphauganna á
svonefndum Eiðisgranda fyrir vestan bæinn.
Hefir lagt mikla fýlu frá haugunum og þeir hafa verið
gróðrarstía fyrir flugu, maðk og rottu. Ýms önnur óholl-
usta hefir og stafað af sorphaugunum.
Bæjarráð hefir nú skipað þriggja mánna nefnd til að gera til-
lögur um, hvernig farið skuli með sorp frá húsnm í bænum, svo að
það valdi sem minstum óþægindum. í néfnd þessari eru Valgeir
Björnsson bæjarverkfræðingur, Ágúst Jósefsson heilbrigðjsfulltrúi
og Ásgeir Þorsteinsson verkfræðingur.
Eftir því sem bærinn hefir heilbrigðisfulltrúi skýrði Morgun-
ækkað oe íbúum fiölsrað hefir
800 manns
8 hjeraðsmúti
Sjálfst.manna
I Skagafirði
Qlæsilegt hjeraðsmót hjeldu
Sjálfstæðismenn í Skaga-
firði á sunnudaginn. Mótið var
haldið í Melsgili við Reynistað og
sóttu það um 800 manns.
Valgarð Blöndal, hiun ötuli for-
maður Sjálfstæðisf jelags Skag-
firðinga, • setti mótið fyr-
ir hönd hjeraðsnefndarjmmr. Aðr-
ar ræður fluttu : Gunnar Thorodd
sen, Jóhann Hafstein, Pjetur
Hannesson og Eysteinn. Bjarná-
son.
Veður var yndislega fagurt.
Melsgilið var faguilega. skreytt.
með íslenskum fánuni.
Á milli ræðauna, söng Rarlakór-
inn Ileimir, undir .ptjórn . Jóns
Björnssonar frá HafsteinsstÖðum.
’Síðan var da'ris stiginn í Skag-
firðingahúð.
Mót þetta fór á allan hátt
prýðilega fram. Hin mikla þátt-
taka sýnir áhuga þann, sem rikir
meðal Sjálfstæðismanna. í Skaga-
firði, fyrir gengi flokksins, og
mót eins og þetta mun stuðla að
því að efla samhug og samheldtu
þeirra.
Skiftimyntin
komin
CJ mápeningarnir — x/2 milj. 25
^ eyringar og y2 miljón tí-
evringar — eru nú komnir. Skifti-
myntarvandræðin ættu því að líða
hjá — í bili.
f bili. Það virðist full ástæða
til að slá þenna varnagla, því að
enda þótt þessi síðasta smápen-
ingasending sje óvenju stór, þá
hefir þróunin á þessu sviði verið
svo óvenjuleg síðustu mánuðina,
að engu verður spáð um fram-
tíðina.
Ilversu óvenjuleg þróunin hefir
verið, sjest af eftirfarandi yfirliti
(birt samkvæmt upplýsingum rík-
isfjehirðis):
Sett hefir verið í umferð af
smápeningum:
Alt árið 1939 .. kr 87.737.00
— — 1940 ...... — 195.407.00
Fyrstu 7 mán. ársins 1941 kr.
447.080.00 (frá l./l,—30./7.).
Bærinn eign-
ast hús
Hið gamla Byggingarfjelag
Reykjavíkur, sem forkólfar
Alþýðuflokksins stóðu að hjer á
árunum, varð gjaldþrota, sem
kunnugt er.
Á fundi bæjarráðs 25. þ. m. var
samþykt, að bæjarsjóður fái hús-
eignir fjelagsins lagðar sjer út,
gegn því, að taka að sjer áhvíl-
andi skuldir. .
Hús þau, sem hjer er um að
ræða, eru við Barónsstíg.