Morgunblaðið - 30.07.1941, Page 6
MORGUN BLAÐIÐ
Miðvikudasur 30. júlí 1941~
l'rú Þórunn Stefáns-
dóttir Stephensen
M i n n i n g
Ty ann 17. júní síðastl. andað-
ist að heimili sínu, Skin-
holti í Hrunamannahreppi, frú
Þórunn Stefánsdjjttir Stephen-
sen. Hún var fædd að Deild í
Fljótshlíð þann 24. jan. 1862.
Foreldrar hennar voru Stefán
prestur Stephensen, þá prestur
í Fljótshlíðarþingum, og kona
hans, Sigríður Gísladóttir. Var
síra Stefán nafnkunnur þrek-
maður og hjeraðshöfðingi og
frú Sigríður hin mesta merkis-
kona. Faðir síra Stefáns, er síð-
prests Bjarnasonar að Prests-
hólum.
Frú Þórunn dvaldist með for-
eldrum sínum á Ólafsvöllum og
Mosfelli, þar til er hún giftist ár-
ið 1891 manni sínum, Guð-
mundi Erlendssyni frá Brjáns-
stöðum í Grímsnesi. Bjuggu þau
fyrst fá ár í Skálholti, en síðan
í Skipholti, er þau höfðu keypt>
stórbúi og rausnar lengstum.
Þeim varð tveggja barna auðið,
sonar og dóttur. Er sonur þeirra
Stefán bóndi í Skipholti og dótt-
ast var prestur að Mosfelli í
Grímsnesi, var Stefán prestur að
Kálfafelli í Fljótshverfi, Stef-
ánsson, amtmanns á Hvítárvöll-
j um, Ólafssonar stiftamtmanns
' Stefánssoriar présts á Höskulds-
;j stöðum ólafssonar prests á
i Hrafnagili Guðmundssonar. Og
i er það hin alkunna Stephen-
;
: sensætt, sem einna mest bar á
í; hjer á landi um aldamótin 1800
1 og fram eftir 19. öld, enda voru
þeir frændur margir gáfaðir
menn, þrekmiklir, skapstórir og
að öðru mikilhæfir, ættræknir,
tryggir menn og vinfastir sv^> að
af bar. Móðir síra Stefáns að
Mosfelli var Gyðrún Þorvaldg-
dóttir Böðvarssonar,- prests að
Holti undir Eyjafjöllum, Högna
sonar prófasts á Breiðabólstað
Sigurðssonar. Er það prestaætt
mikil, sem kunnugt er, og hafa
margir ,í þeirri ætt einnig verið
hinir gildustd menn. Faðir Sig-
ríðar, móður Þórunnar í Skip-
holti, var Gísli prestur Isleifs-
eon að Kálfholti, yfirdómsfor-
seta Einarssonar að Brekku,
rektors Jónssonar í Skálholti.
Voru þeir feðgar gáfaðir menn
og fastlyndir. Síðari kona Is-
leifs yfirdómsforseta vat Sig-
riður Gísladóttir prests í Odda,
Þórarinssonar sýslumanns Jóns
sonar á Grund. En kona Gísla
prests í Odda Þórarinssonar, var
Jórunn- Sigurðardóttir alþingis-
^krifara á Hlíðarenda Sigurðs-
sonar Sigurðssonar Björnsson-
ar lögmanns í Saurbæ á Kjalar-
nesi. Kona Þórarins sýslumanns
á Grund var Sigríður Stefáns-
dóttir, systir Ólafs stiftamt-
manns. Og voru því foreldrar
Þórunnar að fjórða manni og
fimta frá síra Stefáni á Hösk-
uldsstöðum. Kona Gísla prests í
Kálfholti, en amma Þórunnar,
var Sigríður Guðmundsdóttir
bónda í Hvammi í Mýrdal, Lofts
Bonar bónda að Giljum, Ólafs-
sonar bónda í Ytri-Ásum Lofts-
sonar. Kona Ólafs var Þorgerð- ur.
ur Sigurðardóttir á Flankastöö-
im Gíslasonar prests að Krossi
Eiríkssonar (d. 1695). En kona
síra Gísla að Krossi var Guð-
leif Jónsdóttir á Egilsstöðum í
Flóa Eiríkssonar, Erlendssonar
Hjaltasonar Magnússonar
Barna-Hjalta. En móðir Er-
lendar var Anna Vigfúsdóttir
Erlendssonar hirðstjóra íið
Hlíðarenda. En kona Jóns á
Egilsstöðum var Sigríður Illuga-
dóttir prests að Kálfafelli í
í'ljótshverfi (Galdra-IUuga),
ir Sigrún, gift Jóni Bjarnasyni,
er þar býr. Misti Stefán konj
sína fyrir 10 árum frá ungum
börnum, og gekk Þórunn þeim
síðan í móður stað með ást r.g
umhyggju, svo sem þau væru
hennar börn. Með þeim hjónum
Guðmundi í Skipholti og Þór-
unni ólst og upp systurdóttir
hennar Valgerður Ingvarsdóttir
í Laugardalshólum og Kristínar
systur Þórunnar. Reyndist Þór-
unn henni einnig sem móðir.
Frú Þórunn var kona höfðing-
leg og skörungur í sjón og rauji,
svo sem hún átti kyn til, kjatk-
mikil og einörð, hreinlynd,
trygg og vinföst, en vinavönd,
hjálpsöm og brjóstgóð, svo að
hún mátti ekki aumt sjá, án til-
j’aunar til þess að bæta úr. Tápi
hennar og þreki var við brugð-
ið, meðan heilsa entist. En ald-
ur, óslitin störf og aðrar æfi-
raunir höfðu að vonum skert
krafta hennar hin siðustu árin.
Mun það ekki of mælt, að frú
Þórunn hafi hlotið í arf flesta
kosti beggja ætta sinna, enda
mun slíkrar höfðingskonu lengi
verða minst þar austur.
E. A.
í eyðimörkinni. Breskir herineiin skoð«i t’laiíið af þýskri flpgvjel, sem skotin hefir verið niðrn*
'í éyðimörkinni hjá Sollum.
Orðsending
Finna til bresku
sljórnarinnar
Steingrímur Einarsson
læknir látinn
O teingrímur Einarsson sjúkra-
húslæknir í Siglufirði and-
ciðist í gær, eftir langvarandi las-
leika.
Seingrímur var framúrskar-
andi vinsæll sem læknir og var í
miklu áliti í Siglufirði, þar sem
hann hefir gegnt læknisstörfum
nm langt skeið. Hann var og
drengur góður, reiðubúinn til
þess að leysa úr vandræðum
manna, bæði sem læknir og mað-
Sameginlegur
.Svartur listi“
h
ugh Dalton, stríðsviðskifta
málaráðherra Breta, upp-
lýsti í breska þingínu í gær, aö
Bretar og Bandaríkin hefðu kom
ið sjer saman um að gera sam
eiginlegan „svartan lista“ yfir þau
firmu, sem störiáiðu fvrir nazista.
HELSINGFORS í gær —; TfL
kynning sú, sem utanríkismálá-
ráðherra Finna afhenti sendj-
herra Breta hjer í fyrradag Vdr
á þá leið, að ekki væri hægt að
haldá stjórnmálasambandinu
milli Finnlands og Bretlands
áfram, sumpart vegna þeirra
ráðstafana, sem Bretar hefðu
frá því í júlí í fyrra gert gagn-
vart siglingum Finna, og sem
jafngiltu frá því í júní síðast-
liðnum algert hafnbann og sum
part vegna þess, að Finnar
neyddust, vegna kringumstæðna
til að berjast við hlið Þjóðverja,
en Bretar hefðu gert bandalag
við Rússa og hefðu lýst yfir að*
þeir myndu veita Rússum alia
þá hjálp, sem þeir gætu í tje!
’átið.
Bretar virtust einnig líta svo
á, að ekki væri hægt að halda
stjórnmálasambandinu áfram,
því að í breska þinginu hefði
opinberlega verið látin í ljós sú
skoðun, að þessu stjórnmála-
sambandi kynni þá og þegar að
verða slitið.
Finska stjórnin hefir því a-
kveðið að loka um stundarsakir
sendiráðskrifstofu sinni í Lon-
don, og vill jafnframt leggja þá
fyrirspurn fyrir bresku stjórn-
ina, hvort hún vilji ekki einnig
loka bresku sendiráðsskrifstof-
unni í Helsingfors.
Sorphaugarnir é Eiðisgranda
Finnar taka
Sortavala
HELSINGFORS í gær; — Auka
blöð voru gefin út hjer síðdegis í
dag, með tilkynningu finsku her-
stjórnarinnar um að Sortavala,
önnur mikilvægasta borgin í Kirj-
álahjeraðinu (Viborg er mikilvæg
ust) Iiefði verið tekin.
Finska herstjórnin tilkynnir
ennfremur, að teknar hafi verið
tvær evjar i Ladogayatni, sem
reyndust Finnum mikilvægar í
vörn þeirra í Kirjálahjeraðinu í
síðasta finsk rússneska stríðinu.
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU
bílliliiss af sorpi frá húsmn í bæu
um í sorphaugana á Eiðisgrand,i
og auk þess 418 hestvagnahlöss.
Fyrstu sex mánuði ársins, sem nú
er að Hða, voru flutt 257 bílhlöss
af sorpi í haugana og 861 hesl
vagnahlöss. Má af þessunj töluni
sjá, að sorpið er stöðugt að auk-
ast. Fyrir utan þetta hafa svo
bæði Bretar og aðrir flutt þang
að daglega ýiniskonar drasl a
íjnörgum bílum.
— Mjer hefir reiknast svo til,
segir Ágúst ennfremur, að á
viku hverri sjeu fluttar 139
smálestir af sorpi í haugana á
Eiðisgranda.
Fyrir nokkru skrifaði bæjarrá'ð
Ágiisti heilbrigðisfulltrúa og bað
liann uni tillögur tii úrbóta á sorp
hreinsuninni í bænmn og haugun-
Um á Eiðisgranda. f brjefi, seni
Ágúst skrifaði borgarstjóra uvn
málið segir hann m. a.:
„Sorphaugarnir (á Eiðisgrandaj
hljóta aðallega að sumarlagi
að valda miklum óþef vegn i
ýldu,
: að vera útungunarstöð fyrir
rottur,
að vera gróðrarstía fyrir flugu
og maðk, og
að hætta er á. að í sorpina
kvikni, bæði vegna sjálfsíkveikju
og, af mannavöklum, sem orsaka.'
óþolandi reykjarbrælu í öllum
suðvesturhluta bæjarins“.
Þar sem allar gagnlegar ráð-
stafanir, sem gera þarf, hafa
mikinn kostnað í för með sjer,
leggur Á. J. til í brjefi
sínu, að skipuð verði þriggja
rnanna nefnd til að athuga og gera
tillögur um framtíðarskipulag á
þessum málum. Telur heilbrigðis
fuíltrúi, að þar sem langt sje lið-
ið á sumar, og að flugnavargs og
ýldupestar ætti að fara að gæta
minna en hingað til í sumar, þá
sje rjett að miða framkvæmdir
allar við framtíðina, næsta vor
og næsta ár.
Gerir liann að tillögum sínum
að farnar verði einhverjar af þess-
gní þrem leiðunr:
1) Að bygður verði ofn ti!
brenslu á öllu húsasorpi úr bæn-
um.
2) Að bygður verði grjótpallur
‘í fjörunni nórður af Grandavegi
fevo langt út, að steypa megi af
bílum í nægilega djúpan sjó, sVo
að ýlda og annað pestnæmt :skol-
ist burt. ^ ,
3) Að öllu húsasorpi sje ekið í
uppinoksturspramma hafnarinn-
ar og þeir dregnir út á nægjan-
legt dýpi, og sorpinu hleypt þar
niður.
Að lokum segir Ágúst Jóséfs-
SOll :
— Ur því farið er að tala um
sorpið í bænum og hvað við það
eigi að gera, þá get jeg ekki lát-
ið hjá líða að segja, að það undr-
ar mig og fleiri, hvað fólk nýtir
illa úrgang frá húsitrn sínum.
Margt af því, sem fleygt er, er
fyrirtaks eldiviðnr og það er ekki
nema leti og óhirða, sem veldur
því, að ekki er betur nýtt margt
af því, sem látið er í sorpílátin
og flevgt á haugana.
6. Ioftárásin
á Moskva
I
þýskum fregnum í gær, er
skýrt frá því, að nokkrir
stóreldar, auk margra smá-
elda hafi komið upp í loft-
árás, sem þýskar flugvjelar
gerðu á Moskva í fyrrinótt, 6.
nóttina í röð.
í breskum fregnum í gærkvöldi
var skýrt frá því, að Alexei
Tolstoi, frændi skáldsins Tol-
stoi, hafi um kvöldið flutt er-
indi í Moskvaútvarþ'ið og
skýrt frá því, sem fyrir augu
bar á ferð hans um Moskva í
gær. — Hann sá nokkra
sprengjugígi, sem verið var
að fylla, og nokkra brotna
glugga, sem verið var að
setja í nýjar rúður. En að
öðru leyti ekkert tjón.
Rússar segjast hafa skotið
niður 9 þýskar flugvjelar af
150, sem gerðu loftárásina í
fyrrinótt.
Ræðismennirnir
komnir heim
Þýsku ræðismennirnir í Banda-
ríkjunum eru nú kornnir
heim til Þýskalands. Meðal þeirra
er Wiedemann, aðalræðismaður í
San Franeiseoc, sem áður var einn
f nánustu samstarfsmönnum
Hitlers.