Morgunblaðið - 30.07.1941, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 30.07.1941, Qupperneq 7
Miðvikudagur 30. júlí 1941. -MORGUNBLAÐIÐ 7 MHes o — lOO Vígstöðvarnar 1 Rásslandi, „34 óvinaftug- vjelar eyðilagðar ð Sikiley“ ¥ talska herstjórnin skýrði í j?ær frá nýrri sjóorustu í Miðjarð- arliafi'. I- tilkyuningu herstjórnarinnar segir, að ítölsku tundurskeytavjel- þátarnir, sem gerðu árásina á Ija Valetta á Malta fyrir helgina, hafi á heimleiðinni hitt flota Ijettra breskra herskipa. Lögðá bátarnir til orustu víð skipin, sem . .einnig urðu að verjast árásum ít- alskra flugvjela. Binn breskur tundurspillir var hæfður, og sást úr einni ítölsku flugvjelinni, að hann var að því kominn að sökkva. Tveir ítalskir tundurskeytavjet- bátar komu ekki aftur úr leið- angrinum. Ræða Churchills (Brðtar hiifðu áður tilkynt, að a. m. k. 12 vjelbátum liafi verið sökt við Malta.) PRAMH. AF ANNARI SÍÐU En hin miklu hergögn Þjóð- verja, hinar undirokuðu þjóðir, sem neyddar væru til að vinna ' hergagnaiðju Þjóðverja, og hin- ár miklu auðlindir, sem þeir hefðu lagt undir sig, gefa ekki tilefni til að fagna of fíjótt. Innrásarhættan. Það væri brjálæði að ætla, að ítússland ,og Bandaríkin myndu vinna stríðiðs fyrir Breta. Nú nálgast innrásarhættu- tímabilið. Jeg hefi fengið fyrirmælj um að allur her okkar skuli vera algerlega viðbúinn frá 1. september og gæta árvekni þangað tii. Yið verðum að vera viðbúnir, að hinir brjáluðu leiðtogar Þýskalands grípi til örþrifaráðs f járhættuspilarans. Við erum enn sem fyr aðai- hetjan. Ef við föllum, þá er öllu tapað. En heimurinn er smátt og smátt að þjappast saman í þjett- ari fylkingu gegn einræðisherr- unum, og % hlutar mannkyns- ins eru að rísa gegn þeim. Aukin fraraleiðsla. Fyr í ræðu sinni hafði Chlur- chill birt nokkrdr tölur, se'm sýndu, hve framleiðan hefir aukist í Englandi. Hann sagði að hergagnaframleiðslan und- anfarna þrjá mánuði væri þriðj- ungi meiri heldiir en hún var næstu þrjá mánuði eftir brott- flutninginn frá Dunkerqu, en framleiðslan þá mánuði var há- markið fram til þess tíma. Sjóorusta í Miðjarðarhafi Stjbrif t breslcá flugliersins í Austú'flöildiun tilkýnti í gær, aíf a. in. k. 34 óvinaflugvjéíar' háfi verið eyðilagðar í loftágás. sem breskar flugvjélar gerðu á Sikiley í fýrrinótt. Voru þetta ha'ði þýsk- ar og ítálskar flugvjelav. spréngju frúgvjelár. . s.jóflugvjelar. orustu ög hérflutningaflugvjetár. Arásin var gerð á fjölmarga flugyelli á Sikiley, þ. á. m. á flug- vellina bjá, Catana og Syrakusa. Allar bresku flugvjelarnar komu beim heilu og höldnu. ítalska hei’stjórnin tilkynnir, að nokkurt manntjón-hafi orðið i á- rásum á Skiley í fyrrinótt, en- lítið eignatjón. Bin bresk flugvjél var skotin niðnr. Svar Breta til Finna Þriðjungi fleiri menn ýnnu nú í hergagnaframleiðslunni held- ur en þá, þótt her, floti og flug- her hafi verið aukinn. Bretar hefðu nú tvöfalt bo!- magn á við það, sem þeir höfðu í fyrra, til að gera sprengju- árá.sir 1500 mílna vegalehgd. Næsta ár myndu þeir enn hafa tvöfaldað þetta bolmagn, og næstu sex mánuði eftir það myndi það enn tvöfaldast. Þjóðverjar hafa ekki lerigur yfirburði í lofti. Breskar orustu- flugvjelar hefðu a. m. k. jafn mikla yfirburði yfir þyskar flugvjelar nú, eins og þær höfðu í fyrra, þegar þær unnu orust- una um Bretland. Fleiri herskip og kaupskip eru uú í smíðum í Engjandi heldur en á nokkru tímabili í síðustu styrjöld. ILondon var lýst vfir því hálf- opinberlega i gær, að bresku stjórninni þætti leitt, að finska st.jórnin skyldi liafa tekið þessa á- kvörðun, og látið er í veðri vaka, að hún hafi verið tekin samkvæmt kröfu Þjóðverja. Br á það bent, að Pinnar liafi í júní síðastliðnuin leyft þýskum hersveitum að taka sjer aðsetur í Pinnlandi. augsýnilega í árásar skyni. Síðar hafi forseti Pinna lýst yfir því, að Finnar nevddust til að verja sig, en í stað þess, eins og vænst var, að láta við það sitja að verja sig, hafi þeir hafið sókn. Bretar hafi samt sem áður gert sitt ítrasta til að halda áfram stjórnmálasambandinu við Finna. Slitni upp úr þe.ssu sambandi nu, þá er Jiað eingöngu að frumkvæði Finna. •••••••••••• Dagbók Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. — Sími 2234. Næturvörður er í nótt í Ingólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Trúlofun sína opinberuðu s.l. laugardag ungfrú Valgerður A- gústsdóttir og Vilhjálmur Pálsson, Sóleyjargötu 15. Landsmót I. fl. í gær keptu K. 11. og Valur. f’arð jafntefli, 1:1. G-jöf til Slysavarnafjelags ís- lands. Pvrir nokkrum dögum var Slysavarnaf.jelagi íslands afhent sparisjóðsbók með 100 kr. gjöf frá síra Halldóri Jónssyni á Reynivöll um, samkvæmt 10 ára áætlun hansi Um leið og jeg fvrir hönd Slysa varnafjelagsins færi þessum beið- ursmanni bestu þakkir fyrir þessa vinsamlegu gjöf, vil jeg minna á. að eflaust myndi það gleðja gef- andann mikið, ef eúihverjir vildu bæta við í bókina, svo upphæðin yrði seni hæst að 10 árum liðnum, Skrifstofa Slýsavarnafjelagsins og deildir þéss út úm land munu því þakksamlega taka á móti gjöfum til innleggst í 10 ára áætlunarbók síra Halldórs,. því eflaust verð i nóg verkefnin að 10 ánun Iiðnum fyrir jietta fjelag, seiri f.jöldi manns úm íaiid alt hefir ánægjú niðlöri áhöjí iji af að styrk.ja á marga lund. Með alúðarþakklæti og vinarkveðju til gefandans. Jón E. Bergsveinsson. Útvarpið í dag: Miðvikudagur 30. júlí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur; Norræn söng- lög- .. 4 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: ,,Þai’ sem dariðinn og læknarnir bxia“ (Þórarinn Guðnason læknir). 20.55 Einleikur á - píauó (Fritz Weissbappel) : Smálög efti.- Merikanto. 21.30 Hljómplötur: Svíta éftir Dohnanyi. 21.50 Prjettir. Dagskvárlok. KAUPI Ot Sll allskonar VerObrfef 0|f fatlelgntr. " □ Garðar Þorsteinsson. Símar 4400 og 3442. g Q 3QE Q in;——in 5 nýjar bœkur. 1. Mánaskin, ljóðabók eftir Hugrúnu. 2. Sögulegasta ferðalagið, eftir Pjetur Sigurðsson. 3. Arfur, skáldsaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. •>;- 4. Sagnir og þjóðhættir, eftii’ Odd Oddssoii á Eyi’aré ' bakka. 5. Sagnir úr Húnaþingi, eftiy Theodór Arnbjarn:j arson. - Alt eru þetta góðar bækur, hver á sína vísu. Takið: þær með yður, ef þjer farið úr bænum, bað er gottr að hafa eitthvað til að líta í, ef dregur fyrir sólu. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju. Rimi 1380. LITLA BILSTÖBIN ** UPPHITAÐIR BÍLAR. NÝKOMIÐ JarðeplamjOl Bggesf Kelst)áuiRou 9t €o. h.f. Innilega þökkum. við öllum sem sýndu samúð og hlut- tekningu í sorg okkar og við jarðarför okkar hjartkæru konu, móður og téngdamóður. RANNVEIGAR ÓLAFSDÓTTUR. Ásbjörn Pálsson, börn og tengdasonur. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför PÁLÍNU VIGFÚSDÓTTUR. Fyrir hönd aðstandenda. Theodór Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.