Morgunblaðið - 24.08.1941, Síða 4

Morgunblaðið - 24.08.1941, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Simnudagur 24. ágúst 1941. auqiýslnqap DóKaHöpup DPéfnausa myndip i Dœhur o.fl ATU MAR ARMAS. TEIKNISTOFA Búnaðarbankanum uppi- Sími 2381. Hárgreiðslustofur iiárgreiðslustofai mín er flutt á Þórsgötu 5. Sími 5053. Sigrún Einarsdóttir.. Sport Laxa-FIugur Veiðimenn gera bestu flugu- kaupin í „ Veiðif lugugerðinni“, Brávallagötu 46. Sími 2496. Vjelar og verkfæ Vanti yður verkfæri eða vjelar, þá komið til okkar. Við getum í flestum tilfellum orðið við ósk yðar, þrátt fyrir innkaups- örðngleika á öllum vjelum og' verkfærum. Teiknum og gerum áætlanir fyrir verksmiðjur og frystihús. F E R R U M UMBOÐS- & HEILDVERZLUN S&uyiei*: odHísíona* vÚax vjexkiaxi SIMNEFNI .FERRUM* SlMI: 5296. R Emailering Emaileruð skilti eru búin til í Hellusundi 6. ósvaldur og Daníel. Sími 5585. Fatahreinsun Handunnar hattaviðgerðir. 'Hafnarstræti 18. Karlmannahattabúðin. Rennismiðir Renmsmlði og mótasmíði Trje- & Rennismíði (Gunnar Snorrason). Vesturgötu 24. — Reykjavík. Kensla Yfelrilunarfeensla Þórunn Be-rgsteinsdóttir, Grettisgötu 35 B. TARFSKRA ..íii V erkf r æðingar ALLSEONAR VJELAR. •r..-.pV/jée Fleiri og fleiri kaupa STUART í trilluna. lþá—4 og 8 hestafla. RUSTON land- og skipavjelar. HALL frystivjelar. Útvega allskonar tæki fyrir frystihús. TEIKNA, ÁÆTLA og BYGGI hverskonar verksmiðjur. o. fl. Gísli Halldórsson AUSTURSTRÆTI 14 Teiknistofa Siy. Thoroddsen verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikningar á járnbentri steypu, miðstöðvarteikningar o. fl. Tímarit Sumarhefti JARÐAR er fullprentað og kemur út um miðja þessa viku. Stærð 160 bls., 30 myndir. Einstakt minn- ingarrit um 17. júní síðastl. Kápumyndin er rjettlituð eft- irmynd af fögru en alkannn málverki af Jóni Sigurðssyni, 33 ára, en á því ári vann bann einhverja sína mestu sigur- vinninga. — Merk ritgerð eft- ir de Fontenay sendiherra um Ijóð Jónasar Hallgrímssonar, auk ‘ fleiri veigamikilla greina eftir kunna höfunda. — Með- al myndanna má nefna: 6 bls. flokk fagurra sumarmynda af íslenskri náttúrn og útilífi og glettnislegri teiknimynd. --- Veigamikið, óháð tímarit. er menningarlyftistöng og ómetan legt á örlagatíma. Metið metn- að JARÐAR og styðjið út- gáfuna með því að gera sjálf- um yður þá ánægju, að senda Ársæli áskrift (pósthólf 331; sími4556), — 1000 blaðsíður af bráðlifandi og vönduðu efni — sumt eftir merkustu höf- unda þjóðarinnar, á 12 krónur er tilboð, sem mætti vekja undr un nú á dögum. Fótaaðgerðir Póra Borg Dr. Scholl-s fótasjerfræðingur á Snyrtistofunni Pirola, Vesturgötu 2. Sími 4787. Sigurbjörg M. Hansen. Geng í hús óg veiti allskonar fótaaðgerðir. --- Sími 3359. (Bókav. Þór. B. Þorlákssonar). V átryggingar AUar tegundir líftrygginga, sjóvátryggingar, brunatrygg- ingar, bifreiðatryggingar, rekstursstöðvunartryggingar og jarðskjálftatryggingar. Sjóvátryqqil^pag íslandsl Líftrygginga* Brunatryggingar Innbr otsþ j óf naðar- tryggingar. Vátryggingarskrifstofa. Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171. Málf lutningsmenn Ólafur Þorgrímsson hæstarj ettannálaflutningsmaöur. Viðtalstími: 10—12 og 3—5. Austurstræti 14. Sími 5332. Málflutningur. Fasteignakaup. Verðbrjefakaup. Skipakaup. Samningagerðir. MALAFLUTN1NGSSKK1FST0F4 Símar 3602, 3202, 2002. Áusturstræti 7. Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Eggert Ciaessen hæsta rj ettarmálaflutningsmaður, Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Húsakaup Pjetur jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Fisksölur Fiskhöllin, Sími 1240. Fiskbúð Austurbæjar, Hverfisgötu 40. — Sími 1974 Fiskbúðin, Vífilsgötu 24. Sími 5905. Fiskbúðin Hrönn, Grundarstíg 11. — Sími 4907. Fiskbúðin, Bergstaðastræti 2. Sími 4351. Fiskbúðin, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. Fiskbúðin, Grettisgötn 2. — Sími 3031. Fiskbúð Vesturbæjar. Sími 3522. Þverveg 2, Skerjafirði. Sími 4933. Fiskbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. — Sími 3443. Fiskbúðin, Ránargötu 15. — Sími 5666. Bílaviðgerðir Tryggvi Pjetursson & Co. Bílasmiðja. Sjerfag: Bílayfirbyggingar og viðgerðir á yfirbyggingum bíla. Sími 3137. Útgerð Dieselvjeiar flestar stærðir, frá 5 til 320 hestöfl. Einnig RAFMAGNSMÓTORAR LANDVJELAR. Aðalumboð: S. STEFÁNSSON & CO., Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Sími 5579. Box 1006. Yinnustofa mín er flutt í Verbúð 1. Konráð Gíslason, kompásasmiður. Sími 5475. VVIÐCERÐIRoc RAFLAGNIR Í HÚS OG SKIP LJQSHITI IAUGAVEGI 65 SÍMi 5184 ' rSEGULL Verbúð 9. Sími 3309. Nýlagnir og viðgerðir í skipum og húsum. Rafvjelaviðgerðir. Vönduð vinna. - Fljót afgr. Fornsölur Alt er feeypt: Húsgögn, fatnaður, bækur, bús- áhöld o. fl. Staðgreiðsla. Sótt heim. Fornverslunin, Grettis- götu 45. Sími 5691. Innrömmun Innrömmun. íslensku rammarnir líka best á málverk. Ódýrir, sterkir. Friðrik Guðjónsson, Laugaveg 24. Hljóðfæri Hljóðfæraverkstæði IPálmars ísólfssonar Freyjugötu 37. Sími 4926. Viðgerðir og stillingar á píanóum og orgelum. Prentmyndir Prentmyndagerðin Laugaveg 1 (bakhús). ólafur J. Hvanndal býr til alis konar prentmyndir , Sími 4003. Hraðsaumastofan Álafoss Þingholtsstræti 2, Reykjavík, saumar föt á yður með stystum fyrirvara. Fyrsta flokks vinna. Al-íslenskt efni. —- Verslið við ,,ÁLAFOSS“. I rjesmioir Hverfisgötu 30 B. Sími 5059. Smíðum allskonar húsgögn. Tökum að okkur byggingu húsa og breytingar, einnig alls- konar innrjettingar. Veggfóðrun Annast allskonar; Veggfóðrun, Gólfdúkalagnir og Teppalagnir. Aðeins fagmenn við vinnu. Veggfóðursverslun Victors Kr. Helgasonar, Hverfisgötu 37. Sími 5949. Heimasími 3456. BRJEF Staður á Reykjanesi Hr. ritstjóri! imtudaginn 21. ágúst birt- ist grein í Morgunblað- inu eftir síra Ragnar Benedikts- son prest í Hruna, er hann nefnir Prestssetursjörðin Staður á Reykjanesi. Grein þessi hefir, sem von er, vakið undrun og furðu allra þeirra, sem hana hafa lesið, sökum ósæmilegs orðbragðs, og fram úr hófi ódrengilegs mála- flutnings. Tvö víðlesnustu blöð landsins hafa nú svarað Hruna- klerkinum, og hnekt öllum hans staðhæfingum svo ítarlega, að greinarhöfundur stendur nú frammi fyrir alþjóð, sem ósann- indamaður og rógberi. En mjer þykir rjett að lýsa því hjer yfir, að þau ummæli síra Ragnars, að f jölskylda frá- farandi prests hafi unnið að því að fá staðinn keyptan, eru tit- hæfulaus ósannindi. Enginn hefir nokkurn tíma hreyft því einu orði. Emnig vil jeg tilkynna prestinum það, að út af ummæl- um hans um það, hvernig jörðin hefir verið setin, munum við höfða málsókn á hendur honum, og fá ummæli hans dæmd dauð og ómerk. Annars álít jeg greinina á engan hátt svaraverða, og síst vil jeg verða til þess að bæta á þann klafa svívirðu og smánar, sem Ragnar hefir sjálfur bund- ið s'jer, því nóg mun hann. þung- ur samt. Og að endingu vil jeg beina þeirri spurningu til síra Ragn- ars, hvort ekki væri skynsam- legra fyrir hann, að stuðla að því, að hjúpa veru sína þar vestra slæðu þagnarinnar, held- ur en gefa tilefni til þess að um hana verði rætt á opinberum vettvangi. Reykjavík, 23. ágúst 1941. Krístján Jónsson, frá Stað.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.