Morgunblaðið - 05.10.1941, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.10.1941, Blaðsíða 2
 MORfrUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. október 1941 16. vika styrjaldarinnar er að hefjast Sókn Budennys að baki 5 Krím her Þjóðverja Sókn Þjóðverja suð- austan við Leningrad Þjóðverjar setja Norðmönnum kosti IRÆÐU, sem Terboven, landstjóri Þjóðverja flutti í Oslo í gær, sagði hann m. a. „Svíþjóð, Lichtenstein og Sviss njóta sjálfstæðis og fullveldis, vegna þess að þau liggja innan áhrifasvæðis Þjóðverja. Þegár Bretar voru að reyna að tæla Svía til þátttöku í stríðinu, varð afleiðingin að Noregur dróst ijm í það. Þeir hafa nú fengið að kenna á stríðinu og þeim afleiðingum, sem ósigur hefir í för með sjer“. „Það skiftir Þjóðverja í raun og veru engu máli, þótt þúsundir Norðmanna, karlmenn, konur og börn, já, jafnvel tugir þúsunda, svelti, eða frjósi í hel. í þjóðarjetti finnast engin á- Hitler komiRR aftur til viQStöðvanna H itler er nú kominn aftur til austurvígstöðvanna. í E fkvæði, sem leggja sigur- fregn frá Berlín . nótt> var vegara neinar skyldur á skýrt fpá því> að Hitler hefði j neinar herðar í þessa átt gagnvart hernumdum þjóðum“. En þó hafa Þjóðverjar undan- farið hvað eftir annað rjett Norðmönnum hjálparhönd í pauðum þeirra. Hvað síðar verður, er undir norsku þjóð- inni sjálfri komið“. „Lífshætta Þjóðverja“. Terbóven ságði ennfremur: Þjóðverjar hafa einu sinni verið í lífshættu, það var þegar Bretar bjuggust til að leggja undir sig Noreg. En foringinn afstýrði þessari hættu, með leift nrhröðu viðbragði. Þjóðverjar munu sjá til þess, að þessi hætta rísi aldrei framar. Hvort það verður gert með því að hafa herlið í Noregi á ókomnum tím- um og afmá Noreg þannig úr tölu sjálfstæðra ríkja, eða með því að Norðmenn ákveði að ganga hlið við hlið með Þjóð- verjum samkvæmt þeirri stefnu, sem Nasjóndl samlii|g fvlgir, væri undir Norðmönnum sjálf- um komið. Þeir yrðu að velja eða hafna. Terbovén kvað það rjett, að norsku Þjóðinni væri gert grein fyrir þessum sjónarmiðum nú, svo að hún áttaði sig á þeim. í fregn frá London í gær- kvöldi var skýrt frá því, að auk þessara hótana til norsku þjóðarinnar hafi Terboven ráð- ist á Hákon konung i ræðu sinni. gær heimsótt von Brauchitsch yfirhershöfðingja í bækistöðv- Um hans á austurvígstöðvunum, í tilefni af 60 ára afmæli yfir- hershöfðingjans. Loftárás á Álaborg Breskar strandvarnaflugvjel- ar vörpuðu í fyrrinótt sprengjum á höfnina og flug- völlinn í Álaborg í Danmörku úr 100 metra hæð. Þjóðverfar hafa ekki krafisf atl fá Hess F kkert hefir frjest af hinum „mjög mikilvægu hernaðaraðgerðum“, sem Hitler talaði um í fyrradag, að öðru leyti en því, að þýska her- Stjórnin endurtók þessa vísu hálfkveðnu vísu kanslarans í gær. Rússneska herstjórnin tilkynti í nótt, að bardagar hefðu haldið áfram meðfram allri víglínunni í gær. Fregnir, sem borist höfðu til London í nótt, he'rmdu, að Þjóðverjar væru komnir að syðri enda Perekop eiðisins, en ekkert bendir til þess, að þeir sjeu komnir yfir á sjálfan Krimskagann. ,,Það er ástæða til að ætla (segir í Lundúnafregninni), að Budenny marskálkur hafi byrjað öfluga gagnsókn að norð-aust- an, með það fyrir augum, að koma að baki eða á hlið við þýsku hersveitina á Perekop-eiðinu. Takjst honum þetta, getur árang- urinn orðið mikilsverður“. I þýskum fregnum frá miðvígstöðvunum í gær var skýrt frá því, að þýsk skriðdrekasveit hafði brotist gegnum herlínu Rússa, og tilraunir rússneskra skriðdreka, til að stöðva sókn þýsku skriðdrekanna hafi komið fyrir ekki. Þjóðverjar segja, að Rússar sjeu nú orðnir svo aðþréngdir á suðurvígstöðvunum, að hermenn þeirra hafi ekki allir einkennis- búninga lengur, og að skriðdrekar þeirra komi beint úr verk- smiðjunum. í London var á það bent í gær, að víglína Þjóðverja á austur- vígstöðvunum sjé nú, í lok 15. vikunnar, að því leyti frábrugð- in því, sem hún hefir verið áður, að hún er nú í aðaldráttum bein. Þjóðverjar eiga nú enga fleyga í herlínu Rússa, og rúss- neskir herir eru því hvergi í þeirri hættu, að verða innikró- aoir, nema að Þjóðverjum tak- ist að brjótast fram einhvers 'sfaðar að nýju, en þá verða þeir orsíðufregnir í Englandi síðustu daganá hafa verið hinir fyrirhuguðu flutningar á um 1500 stríðsföngum: særðum mönnum, læknum og hjúkrunarkonum, frá Þýskalandi til Englands og á jafn- stórum hóp frá Englandi til Þýskalands. Tíðindi þessi eru merkileg vegna þess, að þau fela í sjer að Bretar og Þjóðverjar verða að gera með sjer vopnahlje á einum stað, á hinni löngu bardagalínu þeirra. Þýsku fangarnir verða fluttir á breskum spítalaskipum frá höfn í Englandi, til hafna á norðvestur-strönd Frakklands og þar taka skipin við bresku föng- unum og flytja þá til Englands. Vegna þess hve marga menn er um að ræða, hefir verið búist við að skipin yrðu að fara marg- ar ferðir. Það hefir verið svo ákveðið, að fangaskiftin skuli fara fram um miðjan dag, þannig, að spít- aiaskipin leggi úr höfn frá Eng- landi árla morguns, og komi aftur til breskrar hafnar árla næsta morgunn. Myrkvunarað- gerðum verður að nokkru leyti afljett í borgunum, þar sem skiftin eiga að fara fram. Ráðgert hafði verið, að flutn- ingarnir byrjuðu á födtudags- morgun. Fyrstu 100 þýsku fangarnir voru fluttir um borð í spítalaskipin, sem annast eiga flutningana, á fimtudagskvöld • Newhaven á suðurströnd Englands. En skipin lögðu ekki af stað um morguninn, eins og til var ætlast. Þetta olli eins og vænta mátti miklum vonbrigðum í Engiandi, en eina skýringin sem breska hermálaráðuneytið, gaf fyrst í stað á þessum drætti, vai að snurða hefði hlaupið á samn- ingana við þýsku stjórnina. Nöfn fanganna, sem skifti vorða gerð á, hafa ekki verið fcirt almenningi, en margir eiga ættingja og vini sem stríðsfanga í báðum löndunum og er eftir- væntingin því mikil. Loks í gærkvöldi gaf breska hermálaráðuneytið skýringu á því, hvað hlaupið hefði á þráð- inn. Þýska stjórnin hafði, er samnnigum var að verða lokið, vakið athygli Breta á því, að í skiftunum væru fleiri breskir rnenn, heldur en þýskir, og ósk- í.ð eftir því, að Bretar ljetu koma upp í skiftin nokkra þýska FRAMH. Á SJÖUNDU 8ÉÐU. nð taka upp áhlaup aftur beint framan að varnarlinu Rússa. ÁSTANDIÐ Á VÍGSTÖÐVUNUM. Ástandið á vígstöðvunum var í gær, að því er frjest hafði i London, i stórum dráttum þetta : MURMANSK. Rússar segjast fcafa gert gagnáhlaup og hrak- ið Þjóðverja yfir fljótið Litza, um 75 km. fyrir norð-vestan Murmansk. Rúsrneska blaðið „Rauða stjarnan" segir, að manntjón Þióðverja hafi verið geysimikið, um 1000 manns hafi fallið og þar af hafi marg- ir druknað á flóttanum í Litza- fljótinu. FINSKU VÍGSTÖÐVARN- AR. Finnar segjast hafa tekið nú í vikunni borgina Petroza- vodsk, við Mui'mansk-brautina, um 300 km. fyrir norð-austan Leningrad og auk þess nókkur orkuver Leningradborgar við fljótið Swir. LENINGRAD. Það er ástæða til að ætla, að Þjóðverjar hafi náð á sitt vald mestum hlutan- FRAMH. Á SJÖUNDU IÍÐU Hvers vegna Bretar gera ekki Innrðs Halifax láyarður,' seudiherra Bretá, ságði víð' Ma4menn viS-komu sína til Bandaríkjanna i gær, að það sem Bretar þyrftu fvrst.og frémst nú, væri sþrengju- flugvjelar. Hann sagði að ein flug vjel, sem Bretar fengju í ár, ,jafn- giiti e. t. v. tveimur eða þremur fiugvjelum, sem þeir feng.ju næsta ár. Hin sama levti og Halifax ljet þessi orð falla við blaðamenn, var tilkynt í Washington, að fram leiddar hefðu verið í Bandaríkjun- uni í septembermánuði 1914 herii- aðarflugvjelar, en frá því í árs- byrjun, 12650 flugvjelar. í septem- ber ’voru framleiddar 60 fleiri flug vjelar heldur en í mánuðinum áður. Hálifax lávarðui: sagði við blaða mennina, að á þann eina hátt, að liaida uppi, stórfeldum loftárásum á Þýskajand, yærj hægt að skapa þar það ástand, að stríðinu yrði fljótt lokið. En þar að auki Aræru stöðugar loftárásir Breta á Þýska- iand Rússum mjög fcil hjálpar, og þær hefðu ennfremur í för með sjer að Þjóðverjar yrðu stöðugt að fækka flugvjelum sínum á Austurvígstiiðvumim. Halifax gaf þá skýringu: á því, að Bre.tar gerðu ekki innrás á meg- inlandið. að tii þess hefðu Bretar ekki, eins og stendur, nægilegan skipakost, eða annan útbúnað. Hann sagði að mál þetta liefði verið rækilega rannsakað af sjer- frseðingtim og herforingjum. Én hann npplýsti, að ráðgert væri að setja her á lancl á meginlandinú síðar, en neitaði að svara spurn- ingum um, hvar eða hvenær. Hann sagði að Hitler myndi sennilega telja það æskilegt, að Bretar reyndu að setja lítinn 50 þús. manna her einhvérsstaðar á land nú, því að hann gæti þá Tirakíð þenna her burtu á sama hátt. ög r / hann gerði í Hollanai og Belgíii. Páfinn, Roosevelt, Rússar 09 trðin Roosevelt forseti dvelur um heigina að heimili sínu í Hvde Park og bíðuí þar eftir skýrslu Harrimanns, um samtal hans í Moskva um trúarbragða- frelsi Rússa. Bozovsky, fulltrúi rússnesku stjórnarinnar, sagði í gær, að skiln ingur sá, sem Roosevelt legði í stjórnarskrá Rússa, væri rjett. Mál efni ríkis og kirkju væru að- skilin í Rússlandi og rússneska ríkið veitti engri kirkju styrk. Trúin væri einkamál, sem ríkið skifti sjer ekki af, að öðrti leyti en því, að ekki mætti nota, inina til fails ríkiim. Fulltrúi Roosvelts í Páfaríkinu, Marion Taylor, kom til Bandaríkj- anna í gær, og sagði við komu sína þangað, yið blaðamenn, að hann hefði mikilvæg skilaboð til Roosevelts frá páfanum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.