Morgunblaðið - 05.10.1941, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.10.1941, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. október 1941 VÍnnilhBÍmili Dýrtiðarmálin handaberkla- slðklingum I-v áf5 W áhwgnrtjál dagsins í dag. * Fjelag ísl. herklasiúklinga gengst fyrir fjársöfftnu til .yin^ra^*11 heimilis þess, sem fyrirhugað er og þegar hefir verið safnað tals- verðu fje til. En meira má, ef duga skal — margfalt meira, því heimilið þarf að vera svo myíiciarlégt, að það komi að veruiegu gagni. Eins og kunnugt er, er berkla- veikin í rjenun hjer á landi gíð- ustu árin. Að minsta kosti fækkar dauðsföllununj, en sarakvæmt framtali læknanna fækkar sjúkl- ingunum miklu síður, enn sem komið er, ■ en þær töljir eru að vísu ekki eins áreiðanlegar eins og dánartölurnar. Síðan berklahælin á Reykjum og í Kópavogi voru tekin til annara nota, eru aðeins tvö hæli eftir fyr- ir berklasjúkljnga, á Kristnesi og Vífilsstöðnm, og þar mun orðið svo þröngt, að til vandrægg horf- ir. Kemur' ]ietta fyrirhugaða hæli sannarlega í góðar þarfir, því fremur, sem fylla þarf í það skarð, sem höggvið hefir verið 1 berkla- varnagarð vorn. Á þessu lieimili munjj væntan- lega þeir dvelja, sem verið hafa á sjúkrahælunum, en ekki vinnti- færir til fulls, enf geta þó fengist við Ijetta vinnu. Jþar æfa þeir krafta sína og prófa sig áfram, undir eftirliti læknis, þangað til þeir geta fengið hæfilega atvinnu annars staðar, sem er í samræmi við getu þeirra. En oft verður þvi miður leit að slíkri vinnu og er þá aðsfoðar þörf, en ekki skal jeg að þessu sinni ræða það vandamál, en svo mikið er víst, að margir slíkir menn eru á meðal vor, sem eiga í vök að verjast og verða lítt varir við þami peningasti*aum, sem nú rermur í gegn um greipar jnargra manna, en því greinilegar finna þeir til dýrtíðarinnar og seþnilega einnig til hilsnæðisvand ræðanna. Vel kæmi það sjer nú að eiga þetta vinnuheimili og óskandi vaéri, að ekki þyrfti að bíða lengi eftir því! ' Að öðru leyti vísa jeg til tíma- rits fjelagsins (Berklavörn 3. árg. 1. bl.), sem seít* verður á götun- um í dag. Er þetta hefti hið myndarlegasta og prýtt fjölda mynda og eru þar fróðlegar og eftirtektaverðar greinar eftir nafnkendustu menn þjóðar vorr- ar, svo sem ríkisstjóra, ráðherra og aðra: stjóramálamenn, lækiia o. s. frv. Þarf hver maður að lesa ritið og eiga það. Góðir Reýkvíkingar! Á stræt- um Reykjavíkur verðið þjer í dag varir við margar hendur, sem rjetta að yður merki dagsins og tímaritið „Berklavörn“. Skyldi nokkur yðar ganga framhjá, án þess að láta eitthvað úr hendi rakna? Sig. Magnússon. FEAMH. AF FIMTU SlÐT/. fremst í því, að hún tók við til- ‘iógum viðskiftamálaráðh. og sagði álit sitt um hvernig mýndi reynast að framkvæma þær. Nefndin áleit, að ýnaist væri ,,ekki fært“ eða „miklum örð- ugleikum bundið“, að fram- kvæma tillögurnar aðalefn- im, og þetta hefi jeg leyft mjer að nefna að nefndin hafi ekki talið tillögurnar ,,hagkvæmar“. ★ Jeg tel óþarft að eltast frek- ar við hagfræðinginn. Held að þeir, sem fylgjast með deilu ckkar, sjái hversu fyrir honum hefir farið. Hann fór geyst á, stað. Skaut strax úr öllum sín- um fallbyssum. Eftir að jeg svq þaggaði ’Qálítið niðri í þeim, hef- ir hahn nú gripið til ítölsku að- íerðarjnnar, reynt að hylja sig í reyk og komast svo undan á flótta. Jeg hef nú látið dálítinn gust fara um reyk hagfræðingsins. Jeg held menn grilli í hann. Ein hverjum sýnist kannske að hann sje strípaður. Ekki skyggja rök hans á hann, víst er um það. ★ Að lokum þetta: Jeg bjóst ekki við að ádeilu- laus skýrsla mín um áhrif farm- gjjfelda á jdýHÚðina myndi verða mætt með harðvítugum árásum á mig. Jeg fagna þó, að svo varð. Fyrir bragðið fest- xst áreiðanlega miklu betur í hugum lesenda, að ádeilan á mig út af þessum málum er með óílu tilhæfulaus. Ef jeg hefði farið að óskum viðskiftamála- ráðherra, hefði það lækkað vísitöluna um: 6/7. hluta úr einu einasta stigi, af þeim nær 70 stig- um, sem hún hefir hækkað um. Þetta er kjarni málsins, svo beiskur sem hann er á bragðið, þeim er minn veg vilja sem minstan. Víða fara íslendingar. — Fokker flugvjelasmiður var giftur íslenskri konu. Listsýningin FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. vegg myndir frk. Nínu Tryggya- dóttur og frú Agnetu Þórarinssón. Og á gaflvegg stórar sjávar og dýralífsmyndir Finns Jónssonar. Þarna eru líka nokkur málverk Jóns Jónssonar og málverk og höggmyndir Guðm. Einarssonar frá Miðdal. Sveinn Þórarinssoi sýnir að þessu sinni aðeins vatns- litamyndir. Er tíðindamaður blaðsins leit inn í skálann x gærkveldi, var sýning- arnefndin í óða önn að hengja upp myndirnar og koma þeim fyr- ir. Alt verður þetta komið í lag í dag. En ef mikil úrkoma verður þá mega sýningargestir eiga von á því, að ekki sje með öllu úrkomulaust í skálanum. Þó sýningin verði opixi % mán., þá er rjettast fyrir bæjarbúa að koma og skoða sýningu þessa strax í dag. Þeir, sem ánægju hafa af að kynnast íslenskri myndlist, koma á sýningu þessa óftar en einu sinni, því þar er margt að sjá og margt að læra. Dys fornmanns FEAMH. AF ÞEIÐJO SÍÐb tíma, eii komnir þetta niður \'egn.i sgndfoks. Breidd grafarinnar efst hefir því verið um 1,15 m., en mjög hefir hún þreiigst niður. Um leiigdina Arerður ekki sagt með yissu, vegna kartöflugryfjunnar. Þegar lengra kom niður, skar gröfin sig enn betur frá óhreyfða jarðveginum umhverfis. Eink- um kom þetta glögt í ljós 15—20 em. undir steininum, því að í þeirri dýpt er 0,06 m. þykt, gult öskulag, sem gröfin hefir bersým- iega verið grafin í gegnum. Klump ar af þessu lagi sáust hjer og þar í pjold þeirri, sem mokað hafði verið ofan í grÖfiiia. Undir þessu öskulagi kemur 0,15 m. leirlag, þá 0,Q2 m. gult öskulag og er þá öy- skamt ofan á klöpp (0,12 m), ög á henni lá beinagrindin. Dýpt graf arinnar hefir upphafléga verið um l, 00 m. í gröfinni miðri, nokkru neðar en rauðsteinarnir, en nokk- uð ofan við beinagrind, voru ateinar allmargir saman (sjá njynd) og nokkra hafði Hjeðinn tekið upp. Annað grjót en nú hefir verið talið, er ekki að finna. í sömu hæð og steinar þessir fór að brydda á svörtum röndum meðfram báðum hliðum grafarinn- ar, og kom í Ijós, að þetta voru trjeleifar af borðum á rönd. Hjer og þar sást að spýtur hofðu stað- ið lóðrjett líkt og okar á borð- unum. Borð hafa því serinilega verið lögð innan í gröfina, en hvorki sáust trjeleifar ofan á nje undir, neðan beinagrindar. Þegar allur jarðvegur hafði ver- ið tekinn burt, kom beinagrindin mjög skýrt í ljós. Er hún af karlmanni, ca. 1,7Ö m. háum. Ligg- ur á bakinu, snýr hún frá norðri til suðurs, en þó lítið eitt frá norðvestri til suðausturs. Veit höfuðið í suður. Gröfin hefir verið þröng neðst, svo að ekkert hefir leift af rúminu, þegar /maðurinn hefir verið látinri niður. Höfuðið lá upp við suðurgaflinn, líkt og hægindi væri undir því. Hægri handleggur er kreptur um oln- boga og liggur höndin á brjóst- inu upp undir höku. Vinstri upp- handleggur liggur niður með síð- unni, en framhandleggur um þver- an hrygg. Af vinstri hönd sáust ekki örmul. Fætur eru krosslagð- ar og lá vinstri fótur ofan á þeim hægri. Bein úr fótum fund- ust ekki, því að þau höfðu týnst við kartöflugröftinn. Hægra megin við fótlegginn lá spjótsoddur 0,35 m. langur og hafði spjótskaftio legið upp með líkinu. Við hægra mjaðmarbein lá eineggjaður hníf- ur, og , snjeri oddur upp á við. Eggin vissi upp. Lengd blaðsins er 0,08 m. Skaft er nú 0,07 m., en var að sjá í gröfinni um 0,10 m. Jjítill járnhringur um einn cm. í ]ivermál var hjá hnífnum. Aðrir munir fundust ekki. Nýr dohtor FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU og dvalið á berklaspítala í Dan- mörku. Hann er nú læknir berkla- stöðvarinnar hjer í Reykjavík. Doktorsritgerð hans er allstór bók, um 250 bls., og hefir nú ver- ið prentuð hjá Levin og Munks- gaard á dönsku, með enskurn og þýskurii útdrætti. Ný bök Ævisaga ævintýramanns: ,íR.T! FOKKER flugvjelasmiður Saga œTÍntýramannsins og snillingsips Fo^cker, sem fann upp og smíðaði orustuflugTjelina, sem hafði mest áhrif á sííustu heimsstyrj- ÖW. — • / ; ý,:' • » Fokker var hollenskur að ætt, fæddur j Java, nýlendu Hollend- inga. Hann segir í upphafi bókarinnar: „Meían jeg var óstýrilátur strákur og naut frelsisins metSal hinna hörundsdökku leikbræ'Öra minna í Blítar, fanst mjer sá staÖur bestur á jarÖríki. ,,Eyjar hinna grunnu hafa“ voru paradís mín. Malayarnir klifu upp trjen, eins og apar og notuÖu tærnar jafn fimlega og fingurna. MóÖir mín ljet mig einnig ganga berfættan, og jeg hermdi eftir Malayunum, svo aÖ fætur mínir og öklar urÖu ótrúlega liÖugir- Jeg gat næstum því hlaupiÖ upp trjástofnana, tekiÖ upp nagla meÖ tánum og leikiÖ aÖ jeg hefÖi ilsig**. hefÖi ilsig“. Fokker fluttist ungur heim til Hollands. Þar átti hann aÖ ganga í skóla. En hann var lítiÖ hrifinn af bóknámi. Hugur hans var allur yi) smíÖi og tilraunir. Hann smíÖaði sjálfur öll sín leikföng, og eru ótrú- lega skemtilegar margar tiltektir hans á þeim árum. En hann langaÖi mest til aÖ fljúga. Og nú byrjaÖi barátta hans og frægÖarbraut. Eins og jafnan áÖur, vildi hann sjálfur ráÖa gerÖ þeirra hluta, er hann hafÖi meÖ höndum. Hann smíÖaÖi því sjálfur flugvjelina sína. Og hún tók öllum öÖrum fram, sem þá voru til. Hann fór með flugvjelina heim til Hollands, til aÖ sýna hana. ,,FlugvjeIin mín var sú fyrsta, sem flaug þarria í borginni. Og þegar mannfjöldinn sá mig fljúga í hring umhverfis turn hinnar frægu dómkirkju, sem er frá 16. öld, ætlaði alt um koll aÖ keyra. Næsta dag sögÖu blöÖin, aÖ eldabuskurnar hefÖu látiÖ matinn eyÖileggjast, sporvagnaumf erÖin hefÖi stöÖvast, og sjúklingar stulast út aÖ gluggunum í herbergjum sínum, — því aÖ allir vildu sjá og vera vitni aÖ þessari einstöku og ótrú- legu sjón“. Fokker var í Þýskalandi, þegar ófriÖurinn mikli braust út. Hann var þá á hátindi frægÖar sinnar. Og nauðugur viljugur varÖ hann aÖ smfÖa flugvjelar fyrir ÞjóÖverja allan ófriðinn* Englendingar buÖu honum þó tvær míljónir sterlingspunda, ef hann vildi smíÖa flugvjelar fyrir bandamenn, en þau boÖ komust aldrei í hans hendur. Fokker var tvígiftur. Síðari kona hans var íslensk. Hjet hún Violet Austmann, fædd í Ameríku. For- eldrar hennar voru hjónin Snjólfur Austmann frá Krossi á Berufjarðarströnd og Sigríður Jónsdóttir, ættuð úr Skagafirði. Bókin er svo skemtileg, aÖ engin skáldsaga tekur henni fram. Hún er jafnt fyrir unglinga sem fullorÖna. Fæst í öllum bókaverslunum og kostar í góÖu bandi a Ö e i n s 10 krónur. r Isafoldarprentsmiðja h.f. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist €ulliford & Oark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. SpmwHKhRmÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.