Morgunblaðið - 29.10.1941, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 29.10.1941, Qupperneq 3
Miðvikudagur 29. okt. 1941. MORGUNBLAÐIÐ 3 Dyrtíðarmálin á Alþingi Markmiðið er að eyðileggfa llitSerisiiiíinii'* Tfu þúsund króna gjöf til Blindraliainiilis Kaupsýslumaður nokkur og kona hans færðu mjer kr. 10.000 — tíu þúsund krónur •— til söfnunar blindraheimilis. Gefandinn sendi mjer rjett á eftir orðsending, sem hann langar til, að komi fyrir almennings sjóm ir. Hann ritar mjer á þessa leið: „Enda þótt merkjasalan, til á- góða til stofnunar Blindraheimilis Nýasta hringavitleysa Framsóknarmanna Framsóknarmenn leggja nú á það alt kapp, að sanna breytta afstöðu Sjálfstæðisflokksins í dýrtíðarmálunum. Gætir þar meira kapps en forsjár. Sjálfir hafa þeir snarsnúist í þessum málum. 1939 vildi flokkur þeirra lögfesta kaup og afurðaverð. Á þingi 1940 \ildi hann lögfesta kaupið en ekki afurðaverðið. í árslok 1940 vildi hann ómögulega halda áfram lögfestingu kaupsins og í okt. 1941 segir forsætisráðherra af sjer og þjóðstjórninni, vegna þess að hann fær ekki kaupið lögfest. Síðasta heljarstökkið er svo tekið í Tímanum í gær. Þórarinn Þórarinsson í Tímanum í gær, í greininni „Varitraust á kjósendum“. Þar slær hann því föstu að ástæðan fyrir því, að ástæðan fvrir því, að Sjálfstæðis- Miklast blaðið þar af því, að viðskiftamálaráðherra hafi króao Sjálfstæðisflokkinn inni með þeim rökum, að Sjálfstæðisflokkurimi bjer í bænum, vafalaust gefi góð- j yhji nu reyna frjálsu leiðina og an árangur, tel jeg fyrirsjáanlegt, j hagnýta þá að nokkru leyti login! hafi aðhylst frjálsn að hagnaðurinn af henni hrökkvi í siðasta þingj, eu i sumar hafj gje socialigta mjö^ skamt, ef hrinda á þessu j raðherrar flokksms talið að þau . síðaara Wnta greinarinnar nauðsynjamáli í framkvæmd svo k*mu ekki að haldi (^ ^ levmt þessnm fljótt, sem æskilegt væri. Þetta þyku Framsoknarmonnum ^ ^ En með tilliti til þess, hve við e.nhver goðga. Verður þessu best Sjálfstæðisflokknrinn ha£i farið þ4 lifum á óvenjulegum tímum, tel svarað með skyrum og skormorð-j ^ ^ &ð foam vetrar. jeg von til að koma megi þessu heimili á fót nú þegar, ef takast mætti að fá hina mörgu bæjar- búa, sem nú fá — oft að óvæntu — stórfje í hendurnar, til þess að hugsa um það örlitla stund, hví- um orðum atvinnumál aráðherra' í umræðunum á Álþingi í gær. Hann ! . kpsningar. Þarna er víst ekki sung benti á það, sem raunar allir stjórnmálamenn ættu að vita. að dýrtíðarhækkunin í sumar stafaði að langsamlega mestu leyti a£ Ííkt mannúðar og nauðsynjamál er ! hækkun á innlendum afurðum og hjer á ferðinni. Aldrei frá því land bygðist hef- ir verið hjer slíkt peningaflóð sem nú. Menn græða þúsundir og miljónir á skömmum tíma. Þeir mundu ekki vita af því, þó að þeir Ijetu álitlegar upphæðir til blindra heimilis. Jeg vildi að þeir sem hreppa mikinn gróða, gætu varið honum til hins mesta gagns, að hann yrði þeim sjálfum og öðrum til mikilla heilla. Áreiðanlegt er' það, að peningarnir vérða mann- nemur sjí hækkun tugum stiga. Hinsvegar voru lögin frá síðasta þingi svo lítilsvirði, að þau hefðu ekki orkað nema sáralitlu til jafns við þetta. En ríkisstjórnin hafði ekki sjeð sjer fært að standa á ! § móti bækkuninni á innlendu af- jf urðunum og dýrtíðin hlaut því | að stórhækka af þessum ástæðum, 1 « “ þó að lögjjnum frá í vor hefði verið beitt. Nú er hinsvegar aðstaðan sú, að inn tvísöngur ?! ★ Að öðru leyti er rjett að vekja athygli á því, að höfuð ástæðan fyrir því, að Sjálfstæðisflokkurinn j aðhyllist hina frjálsu leið í dýr- ! tíðarmálunum er fyrst og fremst sú, að forráðamenn verkamanna í PRAMH. A SJÖTTU STÐO Mlllllllllllltllltllllllllllllllllllimilllllllllllllllllllliiiiiiiiiiiiiillr I I Svikarar sakal um svik iiiumiiiiiimiiiitmr immmmmmmim T íminn taíar í nöldurdálki sínum í gær um svik Sjálfstæðisflokksins og direng- þessi hækkun er komin fram og inum til meiri ánægju,- ef hann j komin inn á vísitöluna og ef bænd Ijeti, þó ekki væri' nema lítinn i ur yilja una þessu verði, eins og hluta af hinum óvænta ágóða, j viðskiftamálaráðherra leggur til. j skaparleysi í sambandi við renna til þeirra, sem þyngstu byrð þá nægir að berjast aðeins gegn nukakosninguna, sem Hermann arpar bera. Og mun nokkur byrði I verðhækkun á erlendu vörunni', ! Jónasson sveik Norður-ísfirð- þyngri en sú, að vera meinað þess jsem aðeins nemur 20% af vísi- inga um. að fá að líta ljós sólarinnar? Því tölunni og í þeirri baráttu má1! Segir Tíminn, að um það hafi miður er það ekki á okkar valdi gera sjer vonir um að lagaheim- verið samið milli þjóðstjórnar- að bæta úr því böli. En við get- rim gjört annað. Yið höfurh það FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU Umferðarslys Gleymdi nafni og númeri Arekstur varð í fyrradag um kl. 1 e. h. á vegamótum Suð- urlandsbrautar og Laugarnesvég- ar, milli bíls og hjólreiðamanns. Fór bæði hljólreiðamaðurinn og bíllinn út af veginum. Hjólreiðamaðurinn meiddist nokkuð og flutti bílstjórinn hanu heim og sagði honum bæði naf.n sitt og númer á bílnum. Hjól- reiðamaðurinn var hinsvegar svo ruglaður eftir áreksturinn og meiðslin, að hann hefir gleymt hvorttveggja. Rannsóknarlögreglan biður -bíl- stjórann, sem um er að ræða, að gefa sig fram. ildir frá síðasta þingi geti komið að liði, Jpó að þær væru sein- virkar meðan innlenda varan, sem mestu orkaði um AÚsitöluhækkun- ina, mátti hækka í verði. Það er þess vegna hárrjett, Sem atAÚnnumálaráðherra hjelt fram, að lögin kæmu að gagni nú, þótt þau væru of lítilvirk meðan stóð á hækkun innlendu vörunnar. Þessi rök Tímans og Eysteins eru því ein firran í málfærslu Framsóknarmanna í viðbót. ★ Framsóknarmenn hafa mikið gert sjer mat úr því, að blöð Sjálfstæðismanna, sem enn eru þao frjálslynd, að leyfa að ýms sjón- armið komi þar fram, sjeu þar með að syngja einhvern 'tvísöng. Tvísöng, þar sem eirin höfund- ur haldi einu fram en annar alt öðru. Látum svo vera, að hand- járnuðu hlöðunum þyki þetta lítil hyggindi, en þau mega þá ekki gera sig sek um það sjálf, að láta sama höfund í sama blaði í sömu grein syngja tvísöng, en það gerir fíokkanna að bjóða' ekki fram hver á móti öðrum, ef kjördæmi þeirra losnuðu. Tíminn fer hjer með bein ósann- indi, 1 fyrsta lagi var enginn ’slíkur samningur gerður. Að- eins lauslegt umtal varð um þetta en ekkert samkomulag. I öðru lagi hefði slíkt umtal aldrei getað náð til Norður-ísa- fjarðarsýslu, þar sem socialist- ■ n gafst upp, án þess að greina nokkur forföll í þingmenskuaf- sali sínu. I þriðja lagi stóð svo einkenni lega á með N.-ís., að hún var kjördæmi tveggja flokka. Hinn sjálfkjörni þjóðstjórnarfrann fcjóðandi hefði orðið að veVa annarlegur skapnaður, helst að 3 4 hluta socialisti en 1/4 Fram- sóknarmaður, ef fullkomið jafn- rjetti átti að nást, því báðir þessir flokkar áttu hlut í Vil- mundi og stóðu að kjöri hans. Brigslyrði Tímans til Sjálf- stæðismanna í þessu sambandi faíla því dauð og ómerk. Þorsteinn Ö. Stephen- sen og þularstarfið Afundi útvarpsráðs í gær var samþykt að mæla með því, að Þorsteinn O. Stephensen yrði skipaður aðalþulur Ríkisútvarps- ins. Hafði hann áður skýrt frá, að hann fjellist á þá tilhögun með frídaga, sem útvarpsráðið hafði áður fallist á, en varð undirrót að uppistandi því, sem síðar varð og kunnugt er, Þorsteinn lagði áherslu á, að hann fengi nú skip- un í starfið, og verður væntanlega ekkert því til fyrirstöðu, að hann taki upp starf sitt við útvarpið næstu daga. Verkiýðsfjelögin mót- mæla lögfestingu kaupsins O undir hafa verið haldnir í A’erklýðsfjelöguiu víðsvegar um land, í sambandi við frum- varp Eysteins Jónssonar um dýr- tíðarmálin, og þá einkum lögbind- ingu kaupsins. Ilafa verklýðsfje- lögin eindregið mótmælt slíkum ráðstöfunum. Þessi fjelög hafa samþykt miót- mæli gegn lögbindingu kaupsins: Iðja (Reykjavík), Hlíf (Hafnar- firði), Verklýðsfjelag HúsaAÚkur, Verklýðsfjelag Akraness, Sjó- marinafjelag Reykjavíkur, Full- trúaráð f jel. opinberra starfsmanna stjórn Hins íslenska prentarafje- lags, verklýðsf jelögjn Fram og Brynja (Seyðisfirði), Verldýðsfje- lag Hnífsdælinga, Verklýðsfjelag Vestur-Húnvetninga á Blönduósi, Verklýðsfjelag Skagastrandar, Baldur (ísafii-ði) og Fram á Sauð árkróki. í dag er 55 ára Símon Gunnars- son, Grund, Sogamýri. Hátíðleg Hallgrims- guðsþjónusta Hallgrímssöfnuður gekkst fyrir því, aS haldin var sjerstök guðsþjónusta á árstíð Hallgríms Pjeturssonar, í fyrra- kvöld. í dómkirkjunni. Var fyrst leikið stilt forspil af organista Hallgrímssafnaðar, Páli Halldórssyni. Því næst flutti próf. Magnús Jónsson inngangserindi úr kórdyrum og fór í því sambandi nðkkrum orð- um um Hallgrím og sálma hans, einkum Passíusálmana og hvað því hafi valdið, að þeir, og yfir- leitt hinir síðari sálmai- hans. bera svo af, sem raun er á. Hófst þá sjálf messan, og fór- hún fram á þann hátt,' sem há- tíðlegasta guðsþjónusta fór fram á dögum Hallgríms Pjetursson- ar, með vígslusöngvum og tón- lcgum frá þeim tímum. Var síra Sigurbjörn Einarssori fyrir alt- ari, og fór allur þessi mikli vígsl- söngur ágætlega fram, bæði af hendi hans og kórs safnaðarins Cg organista. í stólinn stje síra Jakob Jónsson og lagði út af Hebr. 13, 7. Tók hann tilefni af gamalli íslenskri þjóðsögu um æfilok Hallgríms til þess að sýr.a, hvílík áhrif æfilok Hall- gríms hafa haft á ísíensku þjóð- ina í sambandi við sálma hans. Kirkjan var þjettskipuð fólki og fór öll athöfnin fram með tign og fegurð. Er það ætlun Hallgrímssafn- aðar að gera þennan'dag að kirkjudegi sínum, og þá í fyrst- unni einnig að fjársöfnunardegi fyrir kirkju þá, sem hann hygst að reisa á Skólavörðuholtinu. Hjónaband. Fyrsta Aretrardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Jakobi Jónssyni, ungfrú Maríanna Elíasdóttir og Pjetur Árnason. Heimili ungu hjónanna er á Lokastíg 15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.