Morgunblaðið - 29.10.1941, Page 7

Morgunblaðið - 29.10.1941, Page 7
I Miðvikudagur 29. okt. 1941. Minningarorð um Magnús Ólafsson f dag er til moldar borinu -* Magnús Ólafsson, sonur sæmd , arhjónanna frú Ingibjargar Eiríks dóttur og Ólafs Jónssonar, gjald- kera. Magnús heitinn var fæddur 27. febrúar 1926, og var því aó segja má í byrjun lífsins, er bann var kallaður brott svo skyndilega. Einnst oss, skammsýnum mönnum, oft lítt skiljanlegt, bvers vegna menn eru kvaddir til annarlegra starfa á svo unga aldri, og mun það halda áfram að vera oss óráðin gáta, En trúin og traustið á bann, sem öllu stjórnaf-, bjálpar okkur þar sem oftar, yfir þröskuld vanþekkingarinnar. Magnús heitinn var einstaklega geðþekkur piltur og bugljúfi þeirra, er þektu hann; bann var bæglátur, skyldurækinn og stiltur. Hann var frómur, og gekk að öll- um störfum með alvöru og festu. í framkomu var hann mesta prúð- öienni og bar ljósan vott góðs uppeldis, enda kom hann sjer vel bjá Öllum, er höfðu af honum nokk ur kynni. Er bans því sárt saknað af öllum vinum og kunningjum, en sárast auðvitað af þeim, er þektu bann best: foreldrum og systkinum. Við, sem höfum átt samleið með Magnúsi heitnum, segjum þetta um hann: Hann var drengur góður, vandaður og sam- viskusamur, skyldurækinn og ósjer hlífinn. Blessuð veri minning hans. 0. A. MORGUNBLAÐIÐ N Vinnuhælí S. í, B. S. Ojafir til Vinnubælis S. í. B. S. (afh. Morgunblaðinu): Vinnuflokkur Guðjóns Sæmundssonar, Víðim. kr. 215.00 Safnað af Þórunni Benediktsdóttur .... — 227.00 J. S.....................— 5.00 Sigríður ................— 2.00 Guðm. Guðmundsson .. — 10.00 Brestsefantene & Co. .. — 150.00 Leikfjelag Reykjavíkur sýnir leikritið ,,Á. flótta“ annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag, en vegna mikillar aðsóknar •\rerður ekki hægt að taka á móti símapöntunum milli ld. 4 til 5. Bardagarnir i Rússlandi Kaupl gull langhæsta verði. Sigurþór Hafnarstræti 4. m „DeltIfosscs ier hjeðan vestur og norður föstudagskvöld h- 31. h- m. Viðkomustaðir: Bíldudalur, ísafjörður, Siglufjörður og Akureyri. — Vörumóttaka á föstudaginn. FRAMIf. AF ANNARI SÍÐU ao annars ættu þeir á hættu að ráðist yrði að baki Kákasusherj- um þeirra. KALININ Fregnir frá Moskva og Len- ingrad-vígstöðvunum benda til þess, að rússnesku herirnir á þessum vígstöðvum búi enn yf- ir baráttuþreki. Frjettaritari Reuters í Kuibishev símaði í gær, að rússnesk skriðdreka- deild hafi tortímt þýskum fram- varðarsveitum hjá Kalinin. Öfl- ug rússnesk skriðdrekasveit var send gegn þýsku framvarða- sveitunum, og liðsauki, sem Þjóð verjar sendu gat ekki stöðvað sókn Rússa. Segir frjettaritarinn að barist hafi verið á götunum í Kalinin í fyrradag. Þjóðverjar segja, að Stalin hafi hótað að skjóta tvo hers- höfðingj a sípa, etf þeir væru ekki búnir að taka Kalinin fyrir 27. okt. En Kalinin er enn í höndum Þjóðverja, segir þýska írjettastofan. Þý§ka herstjórnar> tflkynnfngin Þýska herstjórnin til- kynnir: ADonetzsvæðinu heldur eft irförin eftir hörfandi óvin- inum áfram. Þýskir hermenn rjeðust í gær inn í borgina Kramatorskaya. Sovjet-ríkin hafa þar með mist eina af stærstu skriðdrekaverksmiðjum sínum. Ungverskar hersveitir lögðu undir sig aðrar mikilvæg- ar iðnaðarborgir. Á öðrum hlutum vígstöðv- anna miðar hernaðaraðgerðum einnig áfram. Flugherinn gerði árás á hafn- arsvæðið í Kártsh (á Krím- skaga) með góðum árangri. Þriggja þús. smálesta kaupskipi var sökt þar. Höfðingleg gjöf FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU í hendi okkar að koma í veg fyr- ir, að ofan á þessa raun bætist þröngur kostur og ónóg aðhiynn- ing. Eigum við ekki að gleðjast yfir því og þakka fyrir það, að okkur hefir verið, gefið tækifæri til þess að rjetta þeim, sem blind- ir eru, ofurlitla hjálparhöndf Lík- lega er þeim mest hjálpin í blindra heimili. Tökum nú höndum saman, og komum því upp nú þegar. Það er hægðarleikur. Sem örlitla byrjun sendi jeg þjer hjermeð kr. 10.000. Jeg vona, að margir fari eins að. Jeg efast ekki um, að til þín muni streyma gjafir næstu daga, svo að þú getir hið allra fyrsta afhent Blindrafjelaginu nægilegt fje tiLþess að koma þessu heimili ítpp í vetur“. Svo farast göfugum gefanda orð. Með þakldæti hefi jeg veitt viðtöku hinni höfðinglegu gjöf. Hefi jeg í dag afhent upphæð þessa Blindravinafjelaginu. Yakti' gjöfin þakklæti og mikinn fögnuð. Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur. Dctgbók 000000000004 íxj Helgafell 594110307 IV.-V.-l Næturlæknir er í nótt Ivarl Jón- asson, Laufásveg 55. Sími 3925. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. 65 ára er í dag Hannes Stígsson, Lokastíg 9. Pjetur Hansson verkstjóri, Grett isgötu 41, er 55 ára í dag. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónahand, ungfrú Berthe Jónsson, til heim- ilis Freyjugötu 9, og Mr. Leslie Fumagatti. Sjera Sigurbjörn Ein- arssqn gaf þau saman. Hjónaband. í dag verða gefin samau í hjónahand kl. 6 í Dóm- kirkjunni af sjera Sigurbirni Ein- arssyni, ungfrú Elín .Guðmunds- dóttir og. Ragnar Magnússon. Heimili ungu hjónanna verður á Öldugötu 57. Hjúskapur, Gefin voru saman í hjónaband s. 1. laugardag af sjera Bjarna Jónssyni, ungfrú Aðal- björg M. Jóhannsdóttir og Sverrir Bergsson, Bragagötu 24. Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Ágústsdóttir, Klapparstíg 13 og Karl Gíistaf Gústafsson, sjómaður. íslenska útvarpið í Berlín skýrði frá því í gær, að framvegis myndi útvarpið flytja frjettir af íslend- ingum í Þýskalandi. V erslunarmannaf j elag Reykja- víkur heldur fund í kvöld. Dr. Oddur Guðjónsson flytur erindi um verðbólguna og orsakir henn- ar. Á eftir verða umræður leyfð- ar. Verslunarmenn ættu að fjöl- menna á fundinn og hlusta á er- indi dr. Odds um dýrtíðarmálin, sem nú eru mest rædd allra mála Skotæfingar breska hersins, sem sagt var frá í blaðinu í gær, að fram ættu að fara fyrir sunnan Hafnarfjörð, verða í dag. Sama gegnir einnig um næturaksturinn (ljóslaus akstur). Hann verður í kvöld á Hafnarfjarðarvegi og Suð urlandsbraut, klukkan 20,55— 21,00. Operettan Nitoucne verður sýnd í kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 2 í dag. Útvarpið í daff: 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Árni Pálsson prófessor: Ur kvæðum Guðmund ar Böðvarssonar. b) Dr. Jón Ilelgason biskup: Annálar Reykjavíkur. e) Frú Nína Sveinsdóttir syngur gamlar Reykjavíkurvísur o. fl. 21.50 Frjettir. TYRKIR FRAMH. AF ANNARI SÍÐU heldur en oft áður, þá væru þær þannig, að langt væri frá því að þær gætu vakið bjartar vonir. ,,En Tyrkir hafa altaf barist fyr- ir velferð sinni“, sagði ráðherr- ann, Ráðherrann lagði áherslu á, hve herstyrkur Tyrkja færi stöðugt vaxandi. Hitler tók í gær á móti í að- aibækistöð sinni tveim tyrknesk um hershöfðingjum, sem verið hafa á ferð á austurvígstöðvun- ’im. Tónlistarfjelagið og Leikfjdag Reykjavíkur. 99 NITOICHE" Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR 99 A FLOTTA“ Sýning annað kviild kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 tíl 7 í dag. Ath. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma. Eldri og yngri nemendur Gagnfræðaskólans i Reykjavfk Stofnfundur nemendasambandsins verður haldinn í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu miðvikudaginn 29. þ. m. kl. 8þ4. Dans, góð hljómsveit. — Áskriftalistar liggja frammi hjá Eymundsson, ísafold og Heimskringlu. Ath. Eldri nemendur, sem hafa skrifað sig á áskrifta- lista, ganga fyrir, sökum takmarkaðs húsrúms. Frjálslyndi söfnuðurinn I Reykjavík heldur KYNNINGARKYÖLD fyrir safnaðarfólk sitt í Oddfellowhúsinu fimtudaginn 30. þ. m. og hefst kl. 814 síðdegis. Til skemtunar verður ræður, söngur, upplestur, gamansögur. Og að lokum frjálsar umræður um safnaðarmál. Vænst er að safnaðarfólk fjölmenni. Aðgöngumiðar afhentir við innganginn. Safnaðarstjórnin. jjuiiiimiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiumuiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiuuuninu Þakpappi 1 þrjár þyktir. Fiskkörfur . . Nýkomið. 1 fleildv. Garðars Gislasonar , | Sími 1500. TuiJiiiiiiiiiiHiiiiHiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiMiuiiimHmiiiHiiimiimmiiiimiiiiiumiiiimiiiiiiiiHiiiimmmmiiuiii ! LITLA BILSTÖBIN UPPHITAÐIR BlLAIÍ. •imi 1380. Er nokkuC itór. Útvarpsviðgerðastofa iniii verður lokuð eftir hádegi í dag. OTTO B. ARNAR. m mmkr IglpP “Á m Fóstra mín, frú INGIBJÖRG JENSDÓTTJR, verður, samkvæmt ósk hennar, jarðsungin í Stykkishólmi. Jarðarförin mun fara fram mánudaginn 3. nóv. næstkomandi. Kveðjuathöfn verður í Dómkirkjunni á morgun, fimtudag, að afstaðinni húskveðju á heimili hennar, Laufásveg 38, er hefst kl. 1,30 e. h. Katrín Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.