Morgunblaðið - 09.11.1941, Side 5
Sunnudagur 9. nóv. 1941.
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Ritstjórar:
Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson (ábyrgtSarm.).
Auglýsingar: Árni Óla.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreibsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald: kr. 4,00 á mánutti
innanlands, kr. 4,50 utanlands.
í lausasölu: 25 aura eintakib,
30 aura með Lesbók.
Næsía skrefið
Reykjauíkurbrjef 2, nóv.
RÁÐUNEYTI Hermanns Jón-
assonar lxefir nú fengið
laxisn. ÞaÓ var á 16. degi frá því
aS lausnarbeiðnin kom fram. Og
nú, þegar lausnin er fengin, stönd-
um við nákvæmlega í sömu spor-
um og í upphafi, að því er snertir
myndun nýrrar stjórnar.
En hvernig verður framhaldið?
Um það er alt í óvissu ennþá. Alt
veltur í rauninni á því, hvað Fram
sóknarflokkurinn retlar að gera.
Hann rauf stjórnarsamvinnuna, og
það er hans að segja til um það,
hvort samstarf á að vera á.fram,
eða önnur skipan komist á. Sjálf-
stæðisflokkurinn var því andvíg-
• ur, að st jórnarsamvinnan væri
rofin. Ekki er og annað vitað en
að Alþýðuflokkurinn hafi einnig
viljað halda samstarfinu áfram.
Það, sem nú virðist ligg.ja fyrir
■ er, að flokkarnir, sem stóðu að
þjóðstjórninni, geri það upp við
sjálfa sig, hvort þeir vilji hafa
samstarf áfram eða ekki. Og þaf
•er þá fyrst og fremst Framsókn-
arflokkurinn, sem verður að svara
þessari spurningu.
Ekki er vafi á því, að það er
vilji mikils meirihluta þjóðarinn
ar, að samstarfið geti haldið á-
fram. Sú snurða, sem hefir nú
fallið á samstax-fið, hefir mælst
mjög illa fyrir hjá þjóðinni. Hún
myndi því áreiðanlega fagna því.
•ef gott samstarf t.ækist á ný.
Vonandi hafa flokkarnir iært á
því, sem gerst liefir undanfarið.
Sá Tærdómur ætti þá að verða til
þess, að ekki vei-ði aftur farið
með ágreiningsmálin á sama hátt
og hjer var gei’t. Sxi aðferð gétur
aldrei leitt til annars en sundr-
ungar.
Það hefir verið yfir því kvart-
; að — og nokkuð með rjettu — að
mikið hafi á skort, að ríkt hafi'
samstarfshugur í stuðningsblöðum
þjóðstjórnarinnar undanfarið. —
Þetta á vafalaust talsvex-t rót sína
. að rekja til þess, að ýmsum fanst
að þjóðstjórnin stæði ekki við öll
loforðin, sem gefin voru, er hún
var mynduð. Að vísu var það svo,
að málefnasamningur var þá ekki
beinlínis gei’ður, en látið nægja
yfirlýsingar frá stjórninni.
Til þess að foi’ðast, að sama ó-
•eining endurtaki sig á ný, ef þjóð-
stjórn vrði mynduð aftur, væri
hyggilegast að gerður yrði mál-
efnasamningur, svo að allir flokk-
ar vissu hvert stefna ætti. Þá
vissu flokkarnir fyrirfram hvað
það væri, sem ]ieir gengu að og
■ ósamkomulagi síðar meir væri þar
með afstýrt.
Það kemur væntanlega í ljós
næstu daga, hvort fyrir hendi er
grundvöllur til nýs samstarfs
flokkanna. En fari svo, að þingið
finni engan slíkan grundvöll, er
víst, að það Jiefir mjög glatað
drausti hjá þjóðiuni.
Sigur og ósigur.
Opinberar skýrslur hinna naz-
istisku valdamanna í Noregi
gefa í skyn, að einn Norðmaður
af hverjum liundrað fylgi nazist-
um að málum. Því verður ekki
neitað, að sú tala er furðulega
há. Það er einkennilegt, og nærrí
óskiljanlegt, að meðal þessarar
frændþjóðar okkar skuli hafa að
meðaltali vexúð einn hundraðasti
hluti þjóðarinnar menn sem til-
bxinir voru að ganga í lið með
hinum harðsvíruðu kúgurum.
Þó fylgismenn Quislings, Ter-
bovens, hins þýska landsstjóra, og
klíku þeirrar, sem þjakar Norð-
menn með aftökum, fangelsunum
og ofsóknarbrjálæði, kunni í dag
að vera um 30 þúsund manns, þá
er eitt víst, að sá hópur manna
verður fáliðaðri méð degi hverj-
um.
Vjelknúin herfylki þýskra naz-
ista leggja undir sig lönd, vinna
sigra. En ekki nema á dauðum
hlutum. Þeir sigx-a fólkið sem þeir
drepa, hvort heldur sem það eru
bei-klæddir menn, konur eða börn.
En þeir vinna ekki sigur á þeim,
sem fá að fara frjálsir ferða sinna,
þeir vinna ekki fylgi neinnar þjóð-
ar.
Valdasvið þýskra nazista víkk-
ar nxi í austurátt. En í þeim
löndnm, sem þeir liafa brotið und-
ir sig, lifa þjóðir sem hata þá af
öllu hjarta og láta einskis ófreist-
að til að vinna nazistunum alt það
tjón, er þeir geta, hvenær sem
færi gefst.
Eftir því sem ofbeldissvið naz-
ismans nær lengx-a yfir Jönd og
álfnr, eftir því sem fleiri þjóðir
fá að kynnast harðstjórn þeii’ra
og hugarfari af eigin raun, eftir
því fjarlægjast nazistar í raun og
veru það takmark. sem þeir keppa
að, að leggja undir sig heiminn.
Þannig er svikamyllan sem þeir
hafa gert sjálfum s.jer. Spurning-
in er aðeins þessi, hve lengi valda-
menn nazista geta dulið þessi sann
indi fyrir hei’sveitum sínum og
þjóð sinni, eða hvort drápsvjelar
þeirra og morðtól- geta myrt milj-
ónir manna og kxxgað heiminn um
hríð, áður en málstaður frelsisins
sigrar.
Hallgrímskirkjan.
"T? jársöfnunarnefnd HaUgríms-
kirkju í Reykjavík hefir snú
ið sjer til almennings með mála-
leitun um fjárframlög til hinnar
fyrirhuguðu kirkjubyggingar á
Skólavörðuhæð.
Meðan f.je er eins laust í hendi
margra manna eins og nú er, ætti
að mega takast að safna til kirkj-
unnar álitlegri upphæð. Því flest-
öllum íslendingum'mun koma sam
an um, að kirkja Ilallgríms Pjet-
urssonar í höfuðstaðnum þarf að
vera liin veglegasta kirkjubygg-
ing landsins, og taka öllu því
fram, sem mönnum áður hefir hug
kvæmst um íslenskar kirkjubygg-
ingar. Með því einu móti verður
kirkjan í samræmi við minning
sálmaskáldsins. Með því móti
greiðir þjóðin sæmilega afborgun
af skuld sinni við Hallgrím Pjet-
ursson.
Mikill styrkur yrði það þessu
byggingarmáli, ef forráðamenn
þess ljetu eigi xlragast að hefjast
hauda um undirbúning bygging-
arinnar, sem yrði með þeim hætti,
að trygging fengist fyrir því,
að þar kæmust að verki hinir
færustu og bestu byggingameist-
arar, sem við eigum völ á.
En ef svo ólíklega skyldi vilja
til, að hjer vrði reynt að koma
að því einokunarfyrirkomulagi,
sem of víða hefir gert vart við
sig í undirbúningi opinberra bygg
inga hjer á landi undanfarin ár,
þá verða forráðamenn Hallgríms-
kirkju að stinga við fæti.
Það yrði bvggingarmáli ' IIa.lI-
grímskirltju og fjáröflun hennar
til óþurftar, ef menn gætu átt von
á, að kirkja þessi yrði einhvers-
konar stækkuð mynd af hinni nýju
Akureyrarkirkju, úr verkstæði'
húsameistara ríkisins.
Kirkjan.
Svartnætti ofbeldisins, hörmung
ar yfirstandaadi styrjaldar
hafa orðið til þess, að klerkar og
kennimenn þjóðarinnar finna hjá
sjer ríkar skyldur til aukinnar
starfsemi í þágu kristindómsins
með þjóð vorri. Er vonandi að sú
áhugaalda, sem vakin er meðal
prestastjettarinnar megi konia.
andlegu. Hfi landsmanna að veru-
legu og varanlegu gagni.
Starfsinenn kirkjunnar sjá það,
ekki síður en aðrir, að ef megin-
kenningar kristindómsins hefðu
fengið að festa rætur í hugum
allrxi valdamanna álfu vorrar, væri
styrjöld, svipuð þeirri, sem nú
geisar, óhugsandi. Þetta vekur og
hvetur kennimenn til nýrra
dáða í starfinu.
Mjög væri þáð æskilegt fyrir
starf þeirra, fyrir þjóðina alla og
kristindóminn í landinu, að kenni-
menn vorir tækju nú fyllra tillit
til þess. á hvaða öld þeir starfa,
en þeir oft hafa áður gert.
I umbúðum fagurra, og að
mörgu leyti óviðjafnanlegra helgi-
sagna, er kri stiiidómu ri nn boðað-
ur, sagna, sem miðuðust við þekk-
ingarsvið, sem þjóðirnar hafa
löngu yfirgefið.
Unglingum er sagt að trúa
margskonar alveg óeðlilegum sögn
um, sem samrýmast á engan hátt
þekkingu nxitímans á sviði náttúru
vísindanna.
Það er hlntverk kennimanua
nútímans að færa kenningar meist
arans frá Nazaret úr þessum
dúðum, boða mannkyninu hin ei-
lífu lífssannindi hans umbxiða-
laust. Sjaldan, undanfarin 1!H)()
ár, hefir liið afvegaleidda, þjak-
aða mannkyn haft meiri þörf fvr-
ir handleiðslu sannkristinna
xnaiina. Sú handleiðsla má ekki
torveldast af fastheldni boðend-
anna í óþarfar trúarsetningar og
kreddur.
Hitaveitan.
; iy/T ælt er, að oft beri á því, að
I meiin, sem fremja afbrot,
hafi undarlega tilhneiging til þess
síðar meir að sveima um þær slbð-
^ ir þar sem þeir frömdu myrkra-
vei’k sín.
Manni dettur í lmg að eitthvað
svipuð sálræn fyrirbrigði sjeu þess
^ valdandi, að ritarar Tímans geta
j aldrei látið líða á löngu milli þess
sem þeir fitja upp á umræðum
um Hitaveitu Reykjavíkur og
þann bagalega drátt, senx varð á
framkvæmd þess verks, er varð
til þess, að veitan komst ekki á
áður en siglingar teptust við Dan
mörku.
Allir landsmenn vita, en Reyk-
víkingum er það að vonum minn-
isstæðast, að það voru fyrst og
fremst Framsbknarmenn sem töfðu
fyrir undirbúningi þess máls. í
innflutningsnefnd neyttu þeir at-
kvæðamagns síns með því að
banna Reykjavíkurbæ að flytja
inn áhöld til, að ná heita vatninu
úr jörðinni. Þetta eitt tafði málið
svo missinjm skifti. Og eru þó
ótalin önnur óheillavænleg af-
skifti Frainsóknarmanna af þessu
máli.
Sjálfstæðismenn mega vel við
una, þó Tíininii haldi uppteknum
hætti, að í’ifja upp sekt Tíma-
manna, í afskiftum þeirra af þessu
\
vel ferð arnxá I i R evkj avíkurbæj ar.
Að velja sjer
andstæðinga.
T? oi'ráðameiin Alþýðuflokksins
•* virðast ekki enn hafa skilið
hver afstaða Sjálfstæðisflokksins
er gagnvart kjósendum í landinU.
Enn eru þeir að nöldra um það,
að Sjálfstæðisflokkurinn geti, ekk-
ert fylgi haft meðal verkamanna.
Tala þeir um ]xetta eins og Sjálf-
stæðisflokkurinn liafi í'angt við í
hinni pólitísku baráttu, ef A’erka-
menn leyfi sjer að ganga úr AI-
þýðuflokknum og fylgja Sjxilf-
stæðisflokknum að málum.
T allmörg ár töldu þeir sósíal-
istabroddar að flokkur þeirra
hefði eilífan einkarjett á því, að
verkamenn um land alt fylgdu
flokki þeirra og ekki öðrum. Þó
verkamenn hafi nú þxxsundum sam
an yfirgefið flokk þeirra, þá er
sem þeir Alþýðufloklcsforingjar
trxii þessu ekki enn í dag.
En þegar ]xeim dettur í hug
að hefjast handa í þessu máli, og
l’eyna að girða fyrir fráhvarfið
íxi' floklti sínunx, þá snúa þeir
sjer til Sjálfstæðisflokksiiis með
hinxx nxesta offorsi og halda því
fram, að Sjálfstæðisflokkurinn
eigi ekkei’t íxxel að vera A’erka-
íxiannaflokkur, hann eigi að berj-
ast gegn hagsmunum verkarnanna,
hanii eigi að vera eixihliða og ein-
sými atvinnurekendaflokkur. Því
ef svo væri, þá treystu Alþýðu-
flokksforingjai’nir sjer að ná fylgi
frá Sjálfstæðisflokknum. Annars
ekki.
En Sjálfstæðisflokkurinn hlýðir
lxvorki boði n.je baixni Alþýðxx-
flokksins. Hann A’erður aldrei ein-
hliða og einsýnn stjettaflokkur.
Innan Sjálfstæðisflokksins vi'rða
í framtíðinni allar stjettir þjóð-
fjelagsins, alveg eins og A’erið
liefir undanfarin ár. Þeim mun
stvrkari seixx samxxð og sam\’ixúia
stjettanna verður innan Sjálf-
stæðisflokksins, þeim mun styi'k-
ari verjður flokkurinn, þeim mun
færari verlur hann til að leysa
vandanxál þjóðarinnar.
Sönffkensla.
C* yrir nokkru ætluðxx Tíma-
*■ menn að vera fyixdnii’. Þeir
reyna það sjaldan. En þá sjaldan
það kemur fyrir, verða þeir yfir-
taks hrifnir af andagift sinni.
Þegar þeir sáu í haust, að verka-
meixn xmru ekki eins ánægðir með
kjötverðið og bændur, þá fanst
þeim, eins og Alþýðublaðsmönn-
um, að þessar tvær stjettir gætu
ekki átt fulltrúa innan sama
stjórnmálaflokks. Um sama leyti
fundu þeir það út, að aixnað hvort
yrði allur Sjálfstæðisflokkurinn að
ganga í stúku, ellegar bindindis
mennirnir í flokknum að fara á
fyllirií. Tvenskonar viðhorf í á-
fengismólxxm innan sama flokks
gæti ekki átt sjer stað.
Hver maður ætti að geta sjeð,
að þjóðfjelaginu verður í fram-
tíðinni forðað frá óþörfum og
hættxxlegum hagsmunadeilum, með
])A’í að fulltrúar stjettanna mæt-
ast sem vinir og samstarfsmenn
iixnaxx sama stjórnmálaflokks. í
stað þess að deilxxr milli stjetta-
flokka, af litlu tilefni, verða oft
að miklu báli, og leiða af sjer
margfalda bölvun.
Þegar Tíminn fór að verða fynd
inn hjer í sumar, nefndi hann það
„tvísöng“ er tveiy, menn í sama
flokki hafa mismunandi skoðanir
í einhverju máli. Átti „tvísöngs**-
nafnið að vera einskonar brenni-
mark er sýndi hið hlálegasta 6-
samræmi.
Okkar gömlu og góðu tvísöngs-
menn mxxnu hafa litið öðruvísi á
það mál. Tvísöngur er samstiltur
söngur, þar senx raddirnar fara
A*el hver með annari, hreinlegur
og þjóðlegur.
Sjálfstæðisflokkurinn má vel
una A’ið þá samlíkingu. I flokkn-
um eru og eiga að vera margar
raddir, samstiltar, þó svo að hver
og ein fái að xxjóta sín í hinum
pólitíska þjóðkór.
30 ára afmæli
í. S. í.
1 tilefni af 30 ára afmæli í. S. í.,
* sem er 20. jan. n.k., hefir
stjórn sambandsins skipað 4
nefndir til að undirbxxa hátíða-
höld og íþróttasýixingar í tilefni
afmælisins.
í. S. f. hefir íxýlega bæst 121.
æfifjelagimx. Er það Ólafur Þor-
steixisson fulltrúi Kaupfjelags
Reykjavíkur og nágrennis í
Reykjavík.
Stjórn í. S. í- hefir nýlega stað-
fest met í kringlukasti beggja
handa, 69.01 mtr., sett af Gxmnari
Huseby í K. R.
Nýlega hefir stjórn í. S. í. skip-
að þessa menn til að Aæra dómara
•á skíðamótum: Steinþór Sigurðs-
son og Einar Pálsson, báða í RAiík,
Hermann Stefánsson og Tryggva
Þorsteinsson, Akureyri og Guðlaug
Gottskxxlksson, Siglufirði.
Flest hin stærri íþróttafjelög
innftsx vjebanda f. S. f. hafa nú
fádítráðna íþróttakennara og þjálf-
ara, en í. S. f. útvegar þeim fje-
lögum, er þess óska, farandkenn-
ara í hinum ýmsu íþróttagreinum.
Þennan og næsta mánuð kennir
Axel Andi’jesson knattspyrnukenn
ari, á vegum í. S. í., við skólana
á Hvanneyri og í Reykholti í Borg
J arfirði.