Morgunblaðið - 09.11.1941, Page 8

Morgunblaðið - 09.11.1941, Page 8
Sunnudagur 9. nóv. 1941.. GAMLA Bíó Vjer werjum wirkin. (The Ramparts ¥e Watch). Amerísk kvikmynd frá Heims- styrjöldinni 1914—18 og Pól- landsstyrjöldinni 1939. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Framhaldssýning á mánu dag kL 3*4—614: Amerísk Cowboymynd. AUGLÝSING er gulls ígildi. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR .Á FLÓTTA“ Sýnlng fet. 3.30 í dag Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. ■<~>«^~x~x~:~><~:~:~:~:~><~:~><~><~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:-:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~>:.« ♦{. ♦> T V X Þakka hjartanlega fyrir auðsýnda vinsemd á 50 ára afmæli <; 'X minu. f T 'X M. Buch. x X. V i % 4 I 1 2 Þökkum hjartanlega öllum hinum mörgu, er sýndu okkur X vinsemd og virðingu á silfurbrúðkaupsdegi okkar 4. þ. m., með | heimsókn, heillaskeytum, gjöfum og blómum. Hafnarfirði 8. nóv. 1941. María Albertsdóttir. Kristinn J. Magnússon. HVOT Sjálfstæðiskvennafjelagið, hefir fund annað kvöld kl. 8l/2 í Oddfellowhúsinu. Kr. borgarstjóri Bjarni Benediktsson talar á fundinum. Stjómin. «uuiiniiiiimiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiHiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit eh I Aðalfundur ) SKÍÐAFJELAGS REYKJAVÍKUR S E- i verður haldinn í Kaupþingssalnum miðvikudags- | kvöldið 12. nóvember kl. 8V2. 1= Dagskrá samkv. fjelagslögum. STJÓRNIN. Verkamenn. 50—60 verkamenn óskast nú þegar. Upplýsingar gefur Þorsteinn Kr. Magnússon, verkstjóri, Laufásveg 25. Helgi Magnússon & Co. EEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU. S. K.T. Pansleikur í kvöld í G. T.—húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Hljómsveit S. G. T. Áskriftarlisti liggur frammi frá kl. 4. Sími 3355. Hækkað verð eftir kl. 8. Alþýðuskólinn tekur til starfa 15. þ. mán. Námsgreinar: Islenska, enska, danska, reikningur og bókfærsla. Skólinn starfar í tveimur deildum, byrjunardeild og framhaldsdeild. 1 sambandi við skólann starfa NÁMSFLOKKAR í íslensku og íslenskum bókmentum, hagfræði og fjelagsfræði, landafræði, sögu o fl., ef óskað er. Skólastjórinn, Skúli Þórðarson magister tekur á móti umsóknum í Stýrimannskólanum kl. 8—9 síðd. Sími 3194 og heima, Njálsgötu 60, kl. 6—7 síðd. ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiig I 'fjelagsltf | II Q ÆFINGAR K K í Miðbæjarbarnaskól- anum byrja á morgun. Annað kvöld kl. 9—10. Meist- araflokkur og 1. fl. (handb.). Á eftir æfingunni verða afhent- ar myndirnar frá Akureyrarför- inni. Fjölmennið! Stjórn K. R. Svo er það venus-gólfgljAi í hlnum ágætu, ódýru pcrga- uentpökkum. Nauðsynlegur á ivert heimili. SKÓRNIR YÐAR jnyndu vera yður þakklátlr, el pjer mynduð eftir að bursta þá tðelns úr Venus-Skógljáa. ný kvenkápa til sölu að Laugaveg 85, uppi. Tækifærisverð sími 2499. _ ÁRMENNINGAR! Fundur skíðadeildar- innar verður í Kaup- þingssalnum á mánu. dagskvöld og hefst kL 9. Fje- lagsmenn! Mætið stundvíslega. DRENGJAFÖT Falleg drengjaföt, stærð 1—5 ára, til sölu, einnig saumað eft- ir pöntunum. Saumastofa Ingu Ingimundardóttur, Sólvallagötu 45. — FERÐAFJELAG ISLANDS heldur skemtifund í Oddfell- owhúsinu næstk. þriðjudagskv. 11. þ. m. Húsið opnað kl. 9%. Sýnd kvikmynd af Mount Ev- erest leiðangi-inum 1933, en skýringar gefur Guðmundur Einarsson frá Miðdal. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir á þriðjudaginn í bókaverslun Sig- fúsar Fymundssonar og ísa- foldarprentsmiðju. Kaupum tómar KRUKKUR OG GLÖS undan snyrtivörum vorum. Vera Simillon, Þingholtsstræti 34. KJÓLFÖT Dálítið notuð kjólföt á grann- an meðalmann til söiu. Skóla- vörðustíg 16. Sími 3729. KARLMANNAFATNAÐUR lítið sbtinn, keyptur kontant. Sótt heim. Fornverslunin Grett- isgötu 45, sími 5691. I. O. G. T. ST. VÍKINGUR NR. 104. Fundur annað kvöld. Inn-; setning embættismanna. Radd- ir fjelaganna, Bjarni Ólafsson. SMÁBARNAKJÓLAR Einnig lítið notaður swagger, verð kr. 75,00. Bjarkargötu 10, sími 5871. j KAUPI GULL, 20 kr. á 90 kr. og annað sam- svarandi. Guðm. Andrjesson, Laugaveg 50, sími 3769. KÁPUR ávalt fyrirliggjandi í úrvali. — Kápubúðin Laugavegi 35. KOLAVJELAR keyptar hæsta verði. Sími 4433. hOsmæður Seljum saltaða og frosna murtu með tækifærisverði. — Afgreiðum minst 5 kg. Laxinn h.f. Sími 4956. BETANÍA Almenn samkoma í kvöld kl. 8*4. Bjarni Eyjólfsson talar. — Barnasamkoma kl. 3. K. F. U. M. Hafnarfirði. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Cand. theol. Ástráður Sigursteindórsson talar. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN KI. 11 Helgunarsamkoma.— Kl.8,30 Fagnaðarsamkoma fyr- ir kapt. Óskar Jónsson. Adjut. Anderson o. fl. taka þátt. Allir velkomnir. Barnasamkomur kl. 2 og 6. CjQ, bónlUlfína vr" er bæjarins ^ besta bón. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUF iceypt daglega. Sparið millilið- na og komið til okkar, þar sem )jer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjurn. Lauga- yega Apótek. MINNINGARSPJÖLD 31yaavarnafjelagsins eru fall- egust. Heitið á Slysavarnafje- lagið, það er best. FILADELFÍA Hverfisgötu 44. Sunnudaga- skóli kl. 2 e. h. Samkoma kl. 8V> í kvöld. AUir velkomnir. NÝJA BÍÓ Ojnbogabarnið. (The Under-pup). Hrífandi og fögur amerísk tal- og söngvamynd. — Aðal- hlutverk leika: Gloria Jean, Robert Cummings, Nan Grey. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðar aö öllum sýningum seldir frá kl. 11 f. h. Á morgun (mánudag) kl. 5. Lækkað verð SkrimsliDíVatninu! Amerísk leynilögreglumyná. FYRIRLESTUR verður haldinn í Aðventkirkj— unni í kvöld kl. 8,30. — Efnið verður: „Friðurinn sem fram- nndan er. — Hversvegna fór- Þjóðabandalagið út um þúfur**.. Allir velkomnir. O. J. Olsen.: LÍTIÐ PlANÓ óskast leigt. Upplýsingar í síma. 3830, kl. 1—7. 3afiu$-fuAuii£ ARMBANDSÚR tapaðist í gær frá SundhöIlinrU að Óðinsgötu, líklega á Berg- þórugötu. Finnandi góðfúslega. beðinn að skila því á Óðinsgötcn 2, sími 3712. fVatio- GERI VIÐ ■(aumavjelar, skrár og allskonat" heímilisvjelar. — H. Sandholtr. Klapparstíg 11. Sími 2635. REYKHÚS Harðfisksölunnar, Þverholt 11„ tekur lax, kjöt, fisk og aðrac vörur til reykingar. TVÆR UNGARSTÚLKUR fem geta kent smábörnum,,. óska eftir herbergi sem fyrst. Má vera í kjallara eðá háaloftL — Tilboð merkt „Lítil börn“„ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ. m. augdYsin^a^ elgu atS JafnaSi aS vera komnar fyrlr kl. 7 kvöldinu áður en blaðiB kem- ur Ot. Bkkl eru teknar auglýsingar þar sem afgreiöslunni er ætiaö aS vlsa á auglýsanda. TiiboS og umsóknir eiga auglýs- endur aS sækja sjálfir. BlaSiS veitir aldrei neinar upplýs- dngar um auglýsendur, sem vilja fá , skrifleg svör viS auglýsingum sinuBi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.