Morgunblaðið - 20.11.1941, Qupperneq 7
Fimtudagur 20. nóv. 1941
MORGUNBLAÐIÐ
7
Sextug er í dag trú
Guörún Guðjðnsdóttir
Njarðargötu 5
Sextíu eru enduð ár,
æfi lengist stigur. /
iÞolað iiefir þyrnasár, ■
'þoranraun og sigur.
Gafst þjer bæði gleði og sorg,
geislaflóð og myrkur. \
Sjálf hefirðu bygt þjer borg,
bilaði ei þinn styrkur.
fíeim er hafði sorg þig sótt,
"sýndust þrengjást leiðir. —
Þá með orku og eljanþrótt
alein'stríðið heiðir.
Ógnasorgar ólög tryld
eins og lietja, barstu. —
Börnum þínum, mær og mild,
inóðir besta varstu.
Eigðu friðsælt æfikveld,
æskuhrausta lundu,
.gerðarausn og andans eld
alt að hinstu stundu.
Kæra vinkön’a! Við vinir þínir
sendum þjer okkar bestu afmælis-
óskir og þökkum þjer vináttu og
trygð fyr og síðar og óskum af
-alhug að þú megir lengi lifa og
njóta umönuunar barna þinna og
vina. Vinkona.
Ellsabet Hafliðadóttir
FRAMH. AF FIMTU SÍÐU.
tíð með miklum áhuga og dugnaði
að verkefnum f jelagsins. Þegar
hún, haustið 1929, flutti til Reykja
víkur, hjeldu samstarfskonur henu
ar henni samsæti og gáfu henm
minningargjof, en heiðursfjelagi
hafði hún áður verið kjörin.
Blísabet er kona ramíslensk í
ahda, glaðlynd og hispurslaus 'í
framkomu. Þótt lífskjör hennar
hafi oft verið erfið, er kjarkurinn
enn óbilaður. Er það trú þeírra,
•er hana þekkja vel, að hún muni
enn bæta. við dagsverkið, því það
er ekki að hennar skapi að setjast
x helgan stein meðan orka leyfir.
Vinir og kunningjar Elísabetar
fjær og nær þakka henni vel unn-
in störf og senda henni hlýjar
-árnaðaróskir á sjötugsafmælinu.
Kunnugur.
AUG AÐ hvílist T V I I h
með gleraugum frá I I L I f
í BIÐSAL DAUÐANS
er bókin, sem allir lesa.
,A flótta* gýnt í
10. sinn í kvðld
Aðsóknin að leikritinu ,,Á
flótta“, sem Leikfjelagið
sýnir um þessar mundir mun
skera úr því, hvort til nokkurs
er að bjóða Reykvíkingum upp
á góð leikrit og leiklist, eða
hvort meiri hluti leikhússgesta
kýs aðeins að sjá það, sem kitl-
ar fram hlátur, án tillits til efu-
is og leiks.
Sá, er þetta ritar er ekki
neinn sjerfræðingur í fögrum
listum, heldur aðeins eins og
fólk er flest. En jeg verð að
segja, eftir að hafa sjeð þetta
leikrit, þá finst mjer hafa verið
allt of hljótt um það á opinber-
um vettvangi.
En jeg og fleiri leikhússgestir
hafa tekið eftir því, að ef leik-
urum tekst miður upp í eitt
skifti, eða val á leikriti fær ekki
náð fyrir augum þeirra er
dæma, stendur ekki á skömm-
unum. Stundum óbótaskömm-
um.
En því má ekki geta þess
rækilega, sem vel er gert? All-
ir bæjarbúar eiga að vita, að nú
er á ferðinni athyglisvert leik-
rit, sem er vel leikið af öllum,
sem taka þátt í leiknum.
Því fje og þeim tímá, sem
eytt er í að sjá „Á flótta“, er
vel varið og leikhússgestir fara
heim úr Iðnó eftir að hafa sjeð
þenna leik ánægðir,
Leikritið verður sýr.r.í 10.
sinn í kvöld. í.
Hæstfrjettur
FRAMH. AF ÞRIBJU SÍBV
bera að taka til greina, og teljast þajr
hæfilega ákveðnar kr. 700,00.
Eftir þessum málalokum þykir rjett
að stefndi Grímur Gíslason greiði á-
frýjanda samtals kr. 600,00 í máls-
kostnað fyrir báðum dómum.
Um flutnings málsins í hjeraði þyk-
ir það aðfinnsluvert, að í rjettar-
haldi 11. apríl 1940, eru fyrst vitni
leidd og því næst ákveðinn ski'iflegur
ínálflut.ningur, áður er greinargerð er
komin fram af hálfu stefndu. Þá er
þess ekki gætt að veita aðiljum sam-
eiginlegan frest til gagnasöfnunar áð-
ur málflutningúr hefjist, og þar með
brotin 110. gr. laga nr. 85 frá 1936.
Málið var í mörgum atriðum illa upp-
lýst, og hefði verið ástæða fyrir dóm-
arann að beita ákvæða 114. og 115.
sbr. 120. gr. nefndra laga. Verður að
átelja dómarann svo og málflytjendur
í hjeraði, þá Friðþjóf G. Johnsen cand.
;ur. og Björn P. Kalman hrm., fyrir
t þessa málsmeðferð“.
J Gunnar Þorsteinsson hrm.
flutti málið fyrir Ingibjörgu og
E. Claessen hrm. fyrir Grím.
í BIÐSAL DAUÐANS
er bókin, sem allir lesa.
Telpupeysur
nýkomnar.
Mikilvirk bókaútgáfa
Menningarsjóös
T) ókaútgáfa Menningarsjóðs og
Þjóðvinafjelagsins sendir
þessa dagana frá sjer þrjár nýj-
ar bækur til viðbótar við þær
tvær, sem áðnr voru komnar út á
þessu ári.
Þessar síðustu bækur eru þess-
ar: Uppreisnin í eyðimörkinni eft.-
ir Thomas Edward Lawrance, síð-
ari hluti, Almanakið og Andvari.
Andvari hefst á grein um Jón
heítinn Olafsson' fyrrum banka-
stjóra, eftir Þorstein Þorsteinsson
sýslumann. Þá ritar Bjarni Bene-
diktsson um ályktanir Alþingis
vorið 1941 um stjórnarskipun og
sjálfstæði Islands, Jónas Jónsson
um hrun Frakklands 1940, Guð-
mundur Finnbogason um tóm-
stundir, Björn Guðfinnsson um
málbótastarf Baldvins Einarsson-
ar og Steinþór Sigurðsson ura
náttúrurannsóknir.
í Almanakinu eru og ýmsar*
fróðlegar greinar.
Auk þessara fimm bóka. sem
þegar eru komuar út, er von 4
tveim öðrum bókum, ágripi af
sögu síðustu áratuga eftir Skúla
Þórðarson og Anna Karenina eftir
Leo Tolstoy, fyrsta bindi. Er sú
bók þýdd af Magnúsi Ásgeirssyni.
Dagbóh
!«•••••••••• ••••••••••••
I.O.O.F.5= 12311208V2 = *
Næturlæknir er í nótt, Pjetur
Jakobsson, Vífilsgötu þ. Sími 2735A
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Hjónaband. S.l. laugardag voru
gefin saman í hjónaband uirgfrú
Gíslína Gísladóttir og Jón Bjarna-
son. Heimili þeirra er á Hellis-
götu 5, Hafnarfirði.
Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Á
flótta í kvöld og hefst sala að-
göngumiða kl. ‘2 í dag.
Til Hallgrímskirkju í Reykjavík
Afh. af sr. Bjarna Jónssyni áheit I
10 kr. frá gamalli konu. Afhent af j
sr. Sigurbirni Einarssyni, áheit,
100 kr. frá J. K. Afh. af sr. Jakab
Jónssyni, áheit, 50 kr. frá E. Þ.
Gjöf 50 kr. frá frú H. G. Áheit.
fr áónefndum 50 kr. Frá X 10 kr.
Gjöf frá Jónínu 50 kr. Áheit S. B.
10 kr. Gjöf frá konu í Vestmanna-
eyjum 25 kr. Frá A. G. 10 kr.
Afli. a£ St.efáni Sandholt, áheit
frá N. N. 50 kr. N. N. 2,50. Bestu
þakkir. G'. J.
IJtvarpið í dag:
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
20.30 Minnisverð tíðindi (Jón
Magnússon fil, lcand.).
20.50 Orgelleikur úr Dómkirkj-
. unni (Eggert, Gilfer): Hugsmíö
um lagið „Fögur er foldin“, eft-
ir Lindemann.
21.05 Kvæðalestur.
a) frú Filippía Kristjánsdóttir
Húgrún) : „Mánaskin“.
b) 21.15 Steindór Sigurðsson:
„Við lifum eitt sumar“.
21.25 TJtvarpshljómsveitin.- a) Vor
kliður og vals í G-dúr, eftir
Sinding. b) Haustrósir eftir
Bertu Önnerberg. e) Hinsta sigl
ingiii, eft.ii’ Alnæs. d) Korn-
modsglausen, eftir 'Lange-Möller
21.50 Frjettir.
1. Háskólahljómleikar
Árna Kristjánssonar og Björns Ólafssonar
ver$a á morgun, föstuclag, kl. 9 í Hátíðasal Háskólans.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Ey-
mundssonar og Hljóðfærahúsinu.
Aðalfuodur
Skipstjóra- og Stýrisaonatjelagsins Kári
í Hafnarfirði verður haldinn fimtudaginn 4. desember
1941, kl. 814 síðd. á skrifstofp Sjómannafjelags Hafnar-
fjarðar í Verkamannaskýlinu. Venjuleg aðalfundarstörf
Lögð fram breytingartillaga við 5. gr. fjelagslaganna.
Stjórnin.
SIGLINGAR
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Calliford & Clark Lt*.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI
ÞÁ HVERt
Elsku dóttir okkar og systir,
SIGRÍÐUR SVAVA MAGNÚSDÓTTIR
frá ÁsheimuHi við Ölfusá, andaðist á spítala aðfaranótt 19. þ. m. -
Ingibjörg Árnadóttir. Magnús Þorkelsson og systkini.
Fálkagötu 14, Reykjavík.
Það tilkynnist hjer með, að hjartkær móðir mín,
ELINBORG ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR
frá Ósi, andaðist 18. þ. m.
Gunnar Sörensen, Aðalstr. 16.
Konan mín og móðir okkar
SOLVEIG PÁLSDÓTTIR
andaðist að heimili okkar, Nýlendugötu 11 A 19. þ. mán.
Þórlákur Jónsson.
Sigríður Þórláksdóttir. Páll Þórláksson.
Maðurinn minn
BALDUR BENEDIKTSSON
húsasmíðameistari andaðist að heimili okkar, Hverfisgötu 88,
þann 19. þ. m.
Fyrir hönð vandamanna
Þórdís Runólfsdóttir.
Jarðarför konunnar minnar,
ELÍNAR ZÖEGA
fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 22. þ. m. og hefst
með húskveðju að heimili okkar, Laugaveg 56, kl. 1 e. h.
Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum.
Erlendur Erlendsson.