Morgunblaðið - 22.11.1941, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 22.11.1941, Qupperneq 3
3 Laugardagur 22. nóv. 1941. ; '■ ■ - V-i ^ - ' - ■ ■---—-- MORGUNBLAÐIÐ .. ’ ■.. mi. i. i . Viðskittasamningur okkar við Bandaríkin undirritað- ur í gær WASHINGTON í gær —: Bandaríkjastjóm hefir und- irskrifað láns- og íeigusamning við fslendinga. Cordell Hull utanríkismálaráðherra hefir lýst þessum samningi og sagt að hann f jallaði aðallega um flutning á matvælum til íslands. — (Reuter). Engar fregnir höfðu borist til utanríkismálaráðuneyt- isms hjer í gær, um undirskrift þessa samnings. En hjer mun vera um að ræða viðskiftasamning þann, sem nefnd okkar vestra hefir f jallað um, og búist hafði verið við að undirskrifaður yrði einhvern þessa dagana. í fregninni er talað um láns- og leigusamning senni- lega vegna þess að gert er ráð fyrir að Bandaríkin greiði útflutning okkar til Englands i dollurum, samkvæmt bresk-ameríska láns- og leigusamningnum. Húsmæðraskóli Reykjavikur tekur til starfa eftir áramótin tHikiiiiiiiiiMiiniMuuiiMmuiiiiiiiMiiiitiimtiiiiiiiiiiimitiiiiiiiiiiitMiiiiiiimmimiiiiiiitiiMiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiititmmiiimiMiiiiiii I Fjalagsdómur ógilti uppsðgn | Iðju ð samningum Taldi hana of seint fram komna -ÍllMlllllMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIf llllll ’MMIIItllllMIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIMIIMIIIIIIIIIIIMM IGÆR var upp kveðinn í Fjelagsdómi dómur í máli Vinnuveitendafjeiags Islands f. h. Fjelags ís- lenskra iðnrekenda gegn Alþýðusambandi Is- lands f. h. Iðju, fjelags verksmiðjufólks í Reykjavík, með peirri dómsniðurstöðu, „að uppsögn Iðju, fjelags verk- smiðjufólks í Reykjavík, dagsett 30. sept. s.l. á samning- um þess fjelags við Fjelag íslenskra iðnrekenda, frá 1. janúar 1942, skuli vera ógild“. Er hjer um a8 ræða mjög þýðingarmikla dómsniðurstöðu, þar sem Iðja er eitt fjölmenuasta stjettarfjélag á landinu. í skólanum verður heimavistar- deild og heimangöngudeild Frásögn formanns skólanefndar frú Ragnhildar Pjetursdótlur FYRIR rúmu ári síðan birti Morgunblaðið í fyrsta sinni grein, sem hvatti konur til að hefjast handa um stofnun húsmæðraskóla í Reykjavik. Nokkru seinna sendu konur út ávarp til Iteykvíkinga, þar sem skorað var á bæjarbiia að bregðast vel við fjársöfnun til framkvæmda þessu svo mjög aðkallandi nauðsynjamáli Reykvíkinga. Helsti for- göngumaður þessa málefnis er frú Nú er þetta mál komið það langt á veg, segir frii Ragnbildur. að þess er vænst, að byrjað verði áð starfrækja Húsmæðraskóla Reykjavíkur upp lir næstkomandi áramótum. Fyrirkomulag skólans verður í stórum dráttum á þessa leið -. Ileimavistardeild, sem áætlað er að starfi 9—10 mánuði, námstím inn býrjar í sept. og lýkui* í júní. Námsgreinar verða: matreiðsla allskonar, handavinna, vefnaður, þvottur, ræsting o. fl. því viðkom- 'andi. Á vorin verður kend garðræk'í í sambandi við notkun garðávaxta. I bóklegum fræðum verða þess- ar námsgreinar kendar: Heilsu- fræði' og meðferð ungbarna, mat- arefnaíræði og grasafræði. Áætlað er, að skólinn geti ver- ið að einhverju leyti í samvinnu við vöggustofu Barnavinafjelags- ins Sumargjöf. Telja má víst, að þær stúlkur, sem stunda nám í þessari heima- vistardeild skólans, geti blotið mjög sæmilega og haldgóða ment un í heimilishaldi. Onnur deild starfar við skólann. Verður það heimangöngudeild, í tveim námskeiðum, sem hvort um sig starfi í 4—5 mánuði. í þessari deild verður aðal- áherslan lögð á matreiðslu, auk FRAMH. Á SJÖUNDU 8Ö)U Ragnhildur Pjetursdóttir. Ragnhildur Pjetursdóttir. Innbrot í sumarbústað Innbrotið var framið í sumar- bústað við Fossvogsblett 29 A, í fyrrakvöld og stolið þar fötum og öðru f jemætu, sem þar var. í bústað þessum búa þrír ein- hleypir piltar, sem stunda lausa vinnu í bænum. Þegar einn piltanna kom kom, undir miðnætti í fyrrinótt, sá hann verksummerki. Hafði verið farið inn í húsið með því að brjóta rúðu í eldhúsglugga og glugginn síðan opnaður. Alþingi slitið: 40 dagar- KL. 11 f. h. í gær sleit ríkis-, stjórí Alþingi. Var þetta Alþingí 58. löggjafarþing, en 73. samkoman frá því, að Al- þingi var endurreist. Stóð það i rjetta 40 daga. • Afgreiddi það 8 lög, voru 2 þeirra boi'in fram sem stjórnar- frumvörp. Forseti Sameinaðs Alþingis, Haraldur Guðmundsson, flutti að vanda yfirlitsræðu um störf þingsins. Kvað hann í lok ræðu sinnar að líklegt væri að dóm- arnir yrðu misjafnir um störf þessa þing, og ef til vill ómild- ari en áður. Þessu Alþingi hefði ekki tekist að gera þeim verk- etnum, sem það var, kvatt til fundur um, full skil. Lauk for- seti máli sínu með því að láta þá ósk ,í ljósi að næsta Alþingi tækist að bæta um það, sem vangert væri í þesísu efni og með þeim hætti, sem þjóðinni allri væri fyrir bestu. Ríkisstjóri sleit þinginu og bað alþingismenn að minnast fósturjarðarinnar með því að rísa úr sætum sínum. 4 tundurdufl springa við Langanes C jögur tundurdufl sprungu í *■ fyrrakveld í námunda við Skála á Langanesi. Varð sprengingin svo nærri bæjunum, að riiður brotnuðu í fjórum húsum, én eitt skektist á grunni. Engin meiðsl urðu á fólki, en svo mikill var hristingurinn, að leirtau brotnaði. Fyrir Fjelagsdómi gerði stefn- audi, Vinnuveitendafjelagið þær kröfur, að viðurkent yrði að upp- sögn Iðju, dags. 30. sept. s.l. á öllum gildandi kaup- og kjara- samningum milli þess fjelags og Fje). íslenskra iðnrekenda frá 1. jan. 1942 að telja, skuli teljast ó- gild og samningar milli nefndra fjelaga því halda fulln gildi eins og uppsögn hefði aldrei farið fram. Alþýðusambandið f. h. Iðju krafðist þess hinsvegar, að nefnd uppsögn yrði metin gild. Málavextir eru þeir, að í gild- andi kjarasamningi milli Fjel. ísl. iðnrekenda og Iðju er svo kveð- ið á, að samningurinn gildi „þar til annarhvor aðili segir honum 11 pp fyrir árarnót með minst 3ja mánaða fyrirvará“. Var slík samþykt gerð á fundi í Iðju þann 29:. sept. s.l. Daginn eftir, þann 30. sept. ritar líðja Fjel. ísl. iðnrekenda hrjef og til- kynnir þar uppsögn samninganna Skrifstofumaðnr frá Iðju var sendur með brjefið á skrifstofu iðnrekenda rjett fyrir kl. G þann 30., að þVí er segir í skýrslu hans fyrir dóminum, og átti hann að fá viðurkenningu fyrir móttöku brjefsins. Kvað sendimaðurinn eng an hafa verið við á skrifstofunni og hvarf hann því frá án þess að lát.a- brjefið í hrjefakassa á hui’ð- inni. Fjekk þá stjórn Iðjn sjerstakt leyfi til þess að koma í póst. ábyrgðarbrjefi með .uppsögninni, þar sem komið vac fram vfir venjul. lokunartíma póststofunnar, kl. um 20—25 mín. yfir 6. Stefnandi telur að skrifst.ofa iðnrekenda hafi verið opin alían venjulegan skrifstofutíma þennan dag, en ank þess frá kl. 5 til rúml. 6 síðd. Kvaðst skrifstofu- stjórinn ekki hafa orðið þess var, aS nokkur sendimaður kæmi frá Iðju. Kvaðst hann ennfremur hafa tvívegis um kveldið gáð í póst- hólf fjelagsins, í seinna skiftið FRAMH. Á SJÖTTU SÍBU 20 þúsund manns hafa sjeð „Nitouche“ Leikin í 60. sinn á morgun Operettan ,,Nitouche“ verð- ur leikin á morgun í 60. sinn hjer í bænum. Eru engin dæmi til þess, að leikrit hafi verið sýnt hjer jafn oft í Reykja vík á jafnskömmum tíma. Frumsýning á ,,Nitouch“. var 20. febrúar síðastliðinn og eru þá ekki nema' níu mánuðir síðan farið var að leika ,,Nitouche“. En auk þess hefir operettan ver- ið sýnd 8 sinnum utan Reykja- víkur, á Akureyrí, Húsavík, Sauðárkróki og Blönduósi. Það reiknast svo til að rúm- lega tuttugu þúsund manns hafi sjeð ,,Nitouche“ hjer á landi, átján þúsund í Reykjavík og rúmlega 2 þúsund utan Reykja- víkur. Aðsóknin að ,,Nitouche“ .er jafnmikil nú og hún var fyrst, þegar farið var að sýna leik- ritið og er ekkert útlit fyrir að þða sje nærri ,,útleikið“. Námskeið fyrir lögreglumenn í sveitum Akureyri í gær. Námskeið fyrir lögreglu- menn í sveitum er nú hald- ið að Munkaþverá í Eyjafirði. Sækja námskeiðið 21 maður. Kennari er Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn frá Reykja- vík. í sveitum hefir verið kvartað yfir því, að hinir og þessir ölv- aðir óróaseggir hafi spilt skemt- unum manna og hafa því sveit- irnar óskað eftir að fá sjerstaka lögreglumenn. Fvrir tilhlutun sýslúmannsins í Eyjafjarðarsýslu, Sigurðar Eggerz. var stofnað til þessa námskeiðs og hefir lögreglustj. Reykjavíkur stutt þetta mál. Fyrsti skemtifundur Vestfirðingafjelagsins \T estfirðingafjelagið efnir n.k. ® þriðjudag til fyrsta skemti- fundar síns á vetrinum. Verður hann haldinn í Oddfell- owhúsinn. Fer þar fram kvik- myndasýning, f.jelagsmál verða rædd, sameiginleg kaffidrvkkja og að lokum dans. Vestfirðingafjelagið var stofnað s.l. vetnr og mun nú þegar orð- ið all-fjölment. Er þess að vænta að allir Vestfirðingar hjer sýni hinu nýstofnaða fjelagi sínu þá ræktarsemi að gerast meðlimir Aðgöngumiðar að slcemtifundi fjelagsins á þriðjudaginn verða seldiv fjelagsmönnum á mánu- daginn í hljóðfæfaverslnn Sigríð- ar Helgadóttur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.