Morgunblaðið - 22.11.1941, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.11.1941, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. nóv. 1941.. AÐ VÍSU voru vörurnar trygðar, en þafi or ekki nóg. Greiða þarf vinnulaun og ýmsan kostnað, þótt versl- unin, eða verksmiðjan sje brunnin í rústir. En hygginn kaupsýsl uniaður, eða iðjuhöldur tryggir sig einnig gegn þessari hættu með rekstursstöðvunar- tryggingu. Spyrjist fyrir hjá oss um hvað rekstursstöðvunar- trygging kostar. aq (slands' B. S. í. Símar 1540, brjár línur. Góðir bílar. Fljót afgreiðsla. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU. Frú Elín Zoéga , tp rú Elín Zoega andaðist að -*■ Landakotsspítala þ. 8. nóv- ember. Verður hún jarðsungin í dag. Hún hjet fullu nafni Ingunn Sigríður Elín Zoega, dóttir Jó- hönnu T. Zoega frá Bræðraparti á Akranesi. Hún var fædd 1. janúar 1869. OlSt hún upp hjá móður sinni og manni hennar Birni Stef- ánssyni beyki. Bjuggu þau lengst af í Verhúsum hjer í Vesturbæn- um. Er sá bær nú löngu horfinn. Árið 1898 giftist Elín heitin eft- irlifandi manni sínum, Erlendi Er- lendssyni kaupmanni frá Ökrum á Mýrum. Þeim varð ekki barna auðið. En son átti hún áður en hún giftist, Kjartan Konráðsson síma- mann, er ólst upp hjá þeim hjón- um. Síðar tók hún til fósturs Bryn- dísi sonardóttur sína, og ljet sjer mjög ant um hana í alla staði. Þau hjón bjuggu fyrst 2 ár að Innra-Hólmi, en fluttust síðan tii j j Reykjavíkur. Setti Erlendur þá npp verslun og bygði húsið Aðal- stræti 9 með svila sínum Rein- holdt Andersen. Verslaði hann þar í mörg ár. Frú Elín var hin mesta mynd- arkona, og annaðist heimili sitt með reglusemi og skörungsskap. En auk þess ljet hún sig meira skifta, ýms f jelagsmál, en konum j var títt á fyrri árum hennar.- Var hún t. d. mjög áhugasöm í fje- lagsskap Templara 40 ár starf- andi í stúkunni Einingin. Var hún fyrir nokkru kjörin heiðursfje- lagi í þeirri stúku. Gjaldkeri fyrir sjúkrasjóð stúkunnar var hún í áratugi. t Þegar stjórnmálafjelagið Fram var starfandi hjer í bæ, var hún þar mjög virkur fjelagi, en síðar í fjelögum Sjálfstæðisflokksins, Verði og Sjálfstæðiskvennafjelag- inu Hvöt. Ljet hún sig aldrei vanta á fundi. og tók með mikl- um áhuga þátt í dagskrármálum fjelaganna og flokksins. Oft starf- aði hún í nefndum þeim, er und- irbúa kosningar hjer í bænum, og IMinningarorð Frú Elín var kona hreinskiliu og hreinskiftin. Hún gat við fyrstu kynning sýnst nokkuð köld í við- móti. En við nánari viðkynning kom í Ijós hlýtt hugarfar og hið óbrigðulasta trygglyndi. Hún var þrekmikil kjarkkona og kunnu menn þeim mun betur að meta hána, sem þeir þektu hana betur. Fvrir nokkrum árum fann hún til innvortis meinsemdar, er varð banamein hennar. Fjekk hún þá lækningu, er lengdi líf hennar um 2—3 ár. En er meinsemdin gerði v&rt við sig að nýju, varð bráð- ur dauði ekki um flúinn. í Fulltrúaráði flokksins var hún eftir að það var stofnað. ^ Ríkisskuldabrjef. Þeir sem pöntuðu í sumar ríkisskuldabrjef hjá undin-ituðum en hafa ekki vitjað þeirra og greitt andvirðið, geri svo vel að greiða þau sem fyrst. Þau brjef, sem eigi verða greidd fyrir næstu mánaðamót, neyðumst við til að selja öðrum. JÓN ÁSBJÖRNSSON. SVEINBJÖRN JÓNSSON. GUNNAR ÞORSTEINSSON. SIGLINGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford & Clark BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Ltd. í Besf skemta ntenn sfer i skammdeginu vitl Flugtaflið a Allir verða að læra Flugtaflflð, reglurnar prentaðar bæði á íslenskn og enskn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.