Morgunblaðið - 22.11.1941, Síða 5

Morgunblaðið - 22.11.1941, Síða 5
Laugardagfur 22. nóv. 1941. » JphrgtmMaðft . Ötg«í.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. s Rltstjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgrOarm.). : Auglýsingar: Árnl Óla. Rltstjörn, auglýsingar og afgreiTSsla: Austurstræti 8. — Slmi 1600. . Áskriftargjald: kr. 4,00 á mánuOl innanlands, kr. 4,50 utanlands. i 1 lausasölu: 25 aura eintakiB, 30 aura meS Lesbðk. 40 dagar 4 fjörutíu daga og fjörutíu næt *■ ur fjell regn úr opnum himn- anna yfir hrjáð og spilt mannkyn og af varð syndaflóð, að því er í hinni lielgu bók segir. Alþingi það, sem mi hefir verið slitið, sat í 40 daga. Enda þótt vatnagangur úr opnum himinsins eða undirdjúpunum hafi eltki hrjáð mannfólkið venju fremur nú, virðist þó alt vera að komast á flot. Forystumenn. sósíalista og framsóknarmanna hafa sumir hverjir færst í veðraham. Það er eins og löngun þessra manna til æfintýra hafi orðið viljanum til raunhæfs starfs yfirsterkari. Og af þessari æfintýraþrá her öll hin 40 daga seta síðasta Alþingis svip. Þegar litið er yfir störf þess, er fremur eyðilegt um að litast. Eftirtekjan er lítil, jafnvel fátæk- legri en nokltru sinni fyrr. Segja má, að þessi niðnrstaða af setu Alþingis að þessu sinni komi' ekki á óvart. Hversvegna? Vegna þess ábyrgðarleysis, sem framsóknar- flokkurinn í upphafi gerði að stefnumarki sínu með því að segja ■sig úr lögum við aðra um 'lausn dýrtíðarmálanna og með því óafsakanlega flauStursspori að rjúfa samvinnuna um stjórn lands ihs til þess eins að láta Alþingi bíða í algeru athafnaleysi eftir ■ sömu stjórn, með sömu mönnum. Almenningur í landinu hefir fylgst með þessum málum. Frá Ihans sjónarmiði sjeð hefir hörmu- legur skrípaleikur verið leikinn á því Alþingi, sem undanfarna 40 • daga hefir setið. Skrípaleikur, sem ráðherrar framSóknarflokksins Ijeku aðalhlutverkin í. En þjóðin harmar það, að virð- Ingu Alþingis hefir verið misboð- iið. Alþingi er virðulegasta stofn- un íslensku þjóðarinnar og við það eru- tengdar glæsilegar minn- ingar úr frelsis- og menhingarbar- áttu hennar. En enginn fær lifað á fornri frægð einni saman. Bjarmann af því starfi, sem nýt- ir menn hafa unnið á Alþingi, leggur að vísu langt áleiðis. En til lengdar ornar hann ekki þeim, sem hlaupast undan merkjum í ■skjól ábyrgðarleysis og hreysti- yrða. Og slíkir menn eru heldur ekki sterkir, þótt þeir telji sig vera það. Þeir eru þvert á móti vveikir og ófimir. Fyrir atbeina slíkra manna hefir Alþingi nú rýrt virðingu sína með þjóðinni, þótt það sje henni ’þvert um geð. Þvert um geð vegna þess. að hún vill bera virðingu fyrir þessari stofnun, vill mega treysta henni til ábyrgra starfa, ekki síst á örlagastundum. Islenska þjóðin er yfirleitt ófús til þess að rjúfa trjmað við og vai-pa Trá sjor vifðingu fyrir þeim stofn vmum, sem saga hennar hefir skapað virðulegan sess og hiin á ’þakkir að gjalda. Bfarni Benediktsson: Nokkrar mótsagnir G annleikurinn er jafnan sagna bestur. Engin sannindi eru í orði kveðnu alviðurkendari en þessi. í fram- kvæmd vill samt oft öðru við bregða. Engum er þetta kunnata en gömlum dómara. Hann reynir ærið oft, að sá, sem eitthvað hefir af sjer gert, leitast í lengstu lög við að dylja hið sanna og kasta ryki í augu dómarans. Slíkt tekst að vísu stundum um sinn, en oft- ast kemur það þó sökudólgnum sjálfum í koll. Áðnr en varir situr hann fastur í neti eigin mótsagna og á hann sannast það, sem hanu reyndi af sjer að bera. Oft. fer m. a. s. svo, að það, sem áður var með öllu óvíst, verður þá fyrst óyggjandi, þegar rakinn er sund- ur mótsagnavefur 'þess, sem sjer ætlaði að bjarga með að sniðganga sannleikann. Sá, sem svo fer að, er því sýnu ver kominn, en þótt hann hefði strax gengist við hinu sanna og hefir auk þess glatað þeirri samúð, sem hreinskilin játn- ing aflar þeim, er hana gerir. Því að jafnvel hinn strangasti dómari verður að viðurkenna, að enginn er flekklaus, en hinn mildari tel- ur, að það, að skilja alt, sje hið sama og f.vrirgefa alt. ★ Hermann Jónasson, annar reynd asti afbrotadómari landsins, full- yrðir í Tímanum 15. nóv. s. 1., að jeg hafi borið honum á brýn „glæpsamlegar fyrirætlanif". Minna má nú ekki gagn gera. I hinum hógværu og málefnislegu greinum^mínum hjer í blaðinu fyr ir skömmu voru engin ummæli, er gefið gætu ástæðu til slíkra stór- yrða. Það er forsætisráðherra sjálf ur, sem túlkaf orð mín svo. Það er hann sjálfur, sem segist vera stimplaður þessa ljóta heiti og miðar vörn sína við það. En svo einkennilega hregður við, að um leið og hinn gamal-reyndi dóm ari kýs sjer sess hins ákærða, þá víkur hann af liinni greiðfæru götu lireinskilninnar inn á þá villu stíga vafninganna, sem hann svo oft úr dómarasæti hefir sjeð þá ráfa, sem eitthvað höfðu að dylja. ★ Hermann Jóuasson gerir nokkra grein fyrir þeirri skoðun sinm, sem jeg skýrði frá á dögunum, að rangt hafi verið að afnema þau ákvæði gengislaganna í byrjun árs 1941 að hækka kaup aðeins um 75% af vísitölunni. Síðan segir hann, og í því skilst mjer, að ásökun mín um glæpsemi hans eigi að vera fólgin: 4,,Borgarstjór- inn álítur, eða segir öðrum það að minsta kosti, að jeg hafi ekki gert það að kröfu minni, að þessi á- kvæði yrðu framlengd, vegna þess, að jeg hafi viljað efna til stór- kostlegra kaupdeilna um áramótin 1940—1941, eins og áður er að vikið!“ Forsætisráðherra hvgst að af- sanna þessa ásökun með t.vennu móti. ★ I fvrsta lagi segir ráðherrann, að ef það eitt hefði vakað fyrir Framsókn, að hafa fylgi af Sjálí- forsætisráðherra stæðismönnum, þá liefði liún auð- vitað krafist lögfestingar þá þeg ar, eins og hún gerir nú. Hitt fái ekki staðist hjá mjer, að hvort- tveggja sjeu vjelabrögð, að láta undan fallast lögfestingu þá og krefjast hennar nú. En hjer fullyrðir forsætisráð- herrann, að tveir ólíkir hlutir sjeu eitt og hið sama. LEtti sanit ekki að þurfa að eyða orðum að því, að ólíkt hæg- ara er að standa á móti kaup- hækkun en að lækka kaupið aft- ur eftir að búið er að hækka það. Og að auðveldara er að halda þvingunarlögum en innleiða þau á ný, þegar þau hafa verið í burtu feld. Enda hefði framleng- ing laganna verið því’ hægari í fyrra sem engum, a. m. k. engum Sjálfstæðismanni, hefði dottið í hug að gera það, að þeim óbreytt- um, lieldur hefðu menn greitt 90— 95% af hækkun vísitölunnar í stað 75% áður, og reiknað hækkunina út mánaðarlega í stað þriggja mánaða áður. Þá er það ólíku sam- an að jafna, að fylgja þó síliækk- andi vísitölu eftir í vissu hlut- falli, þótt eigi sje að fullu og öllu, heldur en að greiða enga kaupliækkun, hversu mikið sem dýrtíðin eykst, eins og Framsókn vill nú. Loks er á því ærinn mun- ur, að halda eldri lagafyrirmæl- um með stórfeldum hreyting- um í sanngirnis átt eða setja á ný þvingunarlög, þótt máttarmestu aðilarnir, sem lögin áttu að svifta rjetti, hafi, svo sem Dagsbrún og Hlíf gerðu níi, í verkinu sýnt, að við þá var engrar þvingunar þörf. Jeg er hræddur um, að vanau rannsóknardómara fæiá að gruna margt um heilindin í vörninni. þegar búið væri að rekja sundur slíkar vífilengjur sakbornings. Því að jafnvel mjer, algerum viðvan- ing í dómarasætinu, sem forsætis- ráðherra sýnist sem hann sjái í myrkur, er hann lítm* í hug minn, þykir nóg um, að svo háttsettur maður skuli bera fram jafn auð- sæjar bleltkingar. ★ En jafnvel þó að Hermann Jón- asson hefði rjett fyrir sjer í þessu, sem er svo augljóslega rangt, þá kæmi það eitt út af fyrir sig hon- um eigi að miklu lialdi. Því að það þyrfti eigi að sanna aunað en það, að hann sæi nú, ári of seint, að hann hefði þá getað komið al- veg sama bragðinu á Sjálfstæðis- flokkinn og hann reyndi_ nú, og þá e. t. v. með því betri árangri, sem Sjálfstæðismenn voru þá óvið- búnari. Ef slíkt væri rjett, þá ! sannaði það einungis það, sem flesta grunaði áður, að það væri frekar af svifaseinleik en skorti á vilja til vjelabragða hjá hinum nýu forystumönnum Framsóknar, að klókindi hennar reynast eigi jafn haldgóð nú og stundum fyr. - ★ Forsætisráðherra hefir vafalaust sjálfur fundið,að þær bollalegg- ingar hans, sem nií hafa verið hraktar, væru nokkuð veikar. Hann tilfærir því aðra röksemd, sem alveg á að taka skarið af. Orðrjett segir hann: „En ástæðan til þess, að frum- varp var ekki lagt fyrir ríkis- stjórnina um framlengingu fyr- nefndra ákvæða gengislaganna, var sára einföld. Eftir yfirlýsingu Morgunblaðsins og eftir að vitað var um ákveðna afstöðu St. Jóh St., var auðsætt, að málið næði ekki frarn að ganga og Framsókn- arflokkurinn gat því alveg sparað sjer að atliuga aðstöðu sína til þess máls frekar". Það er rjett, að menn festi sjer iwðurlag hinnar tilvitnuðu klausu alveg sjerstaklega vel í minni. í kosningapjesa, „Stöðvum dýr- tíðina“ að nafni, sem Fram- sókn hefir gefið íit nýlega, prent- ar forsætisráðherra á bls. 24 þessi ummæli sín frá vorþinginu síð- ast, um greiðslu kaupgjalds í fullu samræmi við vísitöluna, gleið- letruð: ,— — Þessi ráðstöfun er eitt, fyrsta og stærsta skrefið í þá átt að koma þvi ólagi á okkar fjár- mál, sem þau eru nú í, og a. m. k. yita suniir af ráðherrunum það, að jeg taldi þessa ráðstöfun svo alvarlega og stefna öllu fjármála- lífi í landinu út í það öngþveiti, að jeg hef aldrei verið í meiri vafa en þá, hvort jeg ætti að vera áfram í ríkisstjórn“. Menn sjá, að ráðherrann dregur ekki af um það, hve alvarlega hann taldi horfa um s. 1. áramót. Hann, sjálfur Hermann, taldi þetta svo ískyggilegt, að -hann var kom- inn að því að segja af sjer! ★ En þegar betur er að gáð, þá var alvaran samt ekki meiri en svo, að hann, stjórnarforsetinn, er ekki viss um, að hann hafi vikið að alvöru málsins nema við suma ráðherrana. í Tímanum 15. nóv. tilgreinir hann þá tvo ráðherra, sem manni skilst, að hann hafi talað við. Hm annan þeirra, Ólaf Thors, segir hann: „— mjer virtist hann ekki vera fráhverfur framlengingu málalífi landsins í öngþveiti. Af- skiftaleysi hans er svo mikið, að hann er ekki viss um, að hann hafi minst á alvöru málsins við við- skiftamálaráðberra og í jármála- ráðherra, einmitt þá ráðherrana, sem málið sjerstajtlega heyrði und- ir. Og vegna þess, að Stefán Jó- liann, annar þeirra ráðherra, sem hann með vissu man eftir, að hann í alvöru talaði við um málið, og Morgunblaðið, sem báðir þessir höfðingjar hafa A’arið drjiigum hluta af æfinni til að gera lítið úr, voru stjórnarforsetanum ekki sam- mála, þá gat Framsóknarflokkur- inn „alveg sparað sjer að athuga aðstöðu sína“ til þess að fvrirsjá- anlegar hörmungar voru leiddar yfir þjóðina. ★ Mig uggir, að jafnvel þótt dóm- ari liefði verið fyrirfram sann- færður um sakleysi sakbornings, þá færi hann að gruna margt, þeg ar hann heyrði slíka vörn. Einkum ef hún kæmi frá manni, sem alveg nýlega hefir sagt: „Og mitt álit er, að sá stjórn, sem ekki getur leyst hin stærstu vandamál, sem fvrir koma, eigi ekki að sitja við völd. Aðal- hættan fyrir þjóðina liggur ekki í því, að stjórnin segi af sjer, ef hún er sannfærð um, að rangt sje stefnt. Hættan stafar þvert 4 móti af því, að stjórnin vinni þaS til að sitja við völd, að stefna rangt í stórmálum“. En svo farast Hermanni Jónassyni' or8 í tilvitnuðum kosningapjesa hls. 26. Þessi ummæli eru býsnp karl- mannleg, þegar þau eru athuguð ein út af fyrir sig. Tíihinn er líka hrifinn af þeim og telur þan rjetta lýsingu á forsætisráðherra, því að 30. okt. s. I. segir >blaðið: „Hfrmann Jónasson er ekki einn þeirra manna, sem hafa það mark- mið eitt, að hanga við völd, en skeyta því engu. þó mestu nauð- synjamálin sjeu vanrækt og við- urkendustu þingræðisreglur brotn- ar“. Síðar í sama bla.ði er enn hert á og sagt, að þjóðin þarfnist „manna, sem berjast vegna mál- efna en ekki ráðherraembætta, — manna, sem þess vegna liafa sið- þessara ákvæða gengislaganna/.1 ferðisþroska til að leggja niður Um sannleiksgildi þessara orða skal jeg ekki ræða að svo stöddu, heldur láta mjer nægja að fylgja eftir röltfærslu forsætisráðherra. En hann segir, að Morgunblaðið og Stefán Jóliann hafi viljao fulla kaupuppbót, og þá „vaf auð- völd, ef þeir fá því ekki fram- gengt, er þeir álíta r.jett“. Það hefir greinilega hlaupið vöxtur í siðferðisþroskann frá því í fyrra, m. a. s. slíkur ofvöxtnr. að ■ hann stendur eigi undir sjer nema rjettan hálfan mánuð. því að sætt, að málið næði ekki fram að þá telur sjálfur postulinn það ganga og Framsóknarflokkurinn sára einfalda skýringu á því, að gat því alveg sparað sjer að at- huga aðstöðu sína til þess máls frekar“. Eftir umsögn stjórnarforsetans sjálfs, lætur hann afskiftalausa ráðstöfun, sem, að hans dómi, er fyrsta og stærsta skrefið í þá átt að koma ólagi á fjármál landsins er alvarleg og stefnir öllu fjár- hann ljet í fyrra undir höfuð leggjast svo mikið sem að minnast á það við alla ríkisstjórnina, sem hann veitti forstöðu, hvílíkar hörm ungar hann sá framundan, og að flokkur hans sparaði sjer alveg að athuga afstöðu sína til þeirra hörmunga, að Morgunblaðið og FEAHH. A SJÖTTU 8ÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.