Morgunblaðið - 22.11.1941, Page 7

Morgunblaðið - 22.11.1941, Page 7
JLaugardagur 22. nóv. 1941. MORGUNBLAÐIÐ VinDUbsli S. 1.8. S. Gjafir til Vinnuheimilis S. I. B. S. (afh. Morgunbl.): G. kr. 500.00 Starfsmenn hjá Vjelsmiðju Hafnarfj. (afh,. af Jóni Mathiesen) — 480.00 Vinnuflokkur Jóns Einars- .sonar verkstjóra, Hvaleyr- arholti (afli. af Jóni Mat- hiesen) -— 260.00 Húsmæðraskólinn FKAMH. AF ÞRIÐJU 8ÍÐU bóklegu námsgreinanna, sem verða J>aír sömu og í heimavistarskólan- um. Slík námskeið’ sem þessi tíðk- ast nú mjög hjá. nágrönnum okk- ar.á Norðurlöndum. Stutt námskeið fyrir ungar hús- mæður og verslunarstúlkur höf- úm við í huga að starfrælcja að kvöldiiiu, en óvíst er um, að það geti komið til framkvæmda í vet- úr. Byrjuuarörðugleikar við slíka stofnun sem þessa eru af skiljan- legum ástæðum svo margþættir, að tæplega er þess að vænta, að ■öllú verði komið áleiðis á fyrsta ári. Þá lángár okkur til að koma upp mátreiðslunámskeiðum fyrir matsveina. Það eru margir mat- reiðslumenn á öllum skipaflotan- úm og það fára mikil verðmæti gegnum hendttr þeirra og mikils nin vert, að vel sje á haldið. I Noregi hefir það reynst vel íyrir unga menn'áð ganga á matreiðslu- skóía og fá svo vinnu sem mat- reiðsmíneön. Eins og kuniingt er var hús- eignin við Sólvallagötu 12 keypt fyrir skólaim og hefir í alt sumar verið unnið að því að breyta hús- inú og gera það sem hæfast fyrir íikólahús. Höfum við bestu vonir um, að því verki verði lokið fyrir áramöt. Tmitökuskilyrði Verða svíþúð og víð aðra hftsinæðraskóla landsins. Kenslúkonur eru ráðnar: frú Hulda Á. Stefánsdóttir forstöðu- kona, frú Olöf Blöndal banda- vinnukénnari. frú Erna Ryel vefn- aðarkennari; nngfrú Ingib.jörg -Túlíúsdóttir og Lingfrú Kristíana. Pjetursdóttir matreiðslukennárar. Nú mún flestum hugsandi mönit um og kouum vera orðið það Ijóst hvílík feikna ábyrgð fvlgir hús- móður- og ínóðurstöðumii og hve áríðandi sje, að könan sje starfi sínu vaxiu og skilji sín marg- háttuðu viðfangsefni áður en hún tekur áð sjer stjórn heimila og uppeldi barna. Reykvíkingar hafa með sinúi alþektu höfðingslund og örlæti flýtt. fyrir stofnun þessa skóla, Bvrjunin er góð, en það verða menn að skilja, að ef góð- ur árangúr á að uást. þá verða menn í framtíðinni að sýna skól- anum hollustu í hðívetna. Með hlýjum Imga, hollúm ráðnm og haldgóðum framkvæmdum verða Revkvíkingar allir eldri og yngr; að halda vörð um skólanu sinu. Möhnnm verður að skiljast, hve mikið er í búfi að vel takisf. Skriðdrekaorustan I Libyu PRAMH. AF ANNARI SÍÐTJ. ulsríkjanna, en hún er sögð senn verða einangruð. Er áætlað í London, að Þjóð- verjar hafi þarna 40 þús. manna lið. I Lundúnafregnum segir, að að- staðan sje óljós hjá Birel Gobi, all-Iangt, fyrir sunnan Tohruk, þar sem viðureign varð á miðvikudag- inn milli hreskra og ítalskra her- sveita. FRÁSÖGN ÍTALA. Hin opinbera ítalska frjetta- stofa mintist á þessa viðureign í gær (skv. Reutersfregn frá Rum). Frjettastofan skýrði frá því, að Cyrenaica-víglínan tæki yfir „um 150 km. langt svæði frá Sollum í suðurátt, og síðan í suðvesturátt. Mjög mikilvægar brynreiða Og vjelahersveitir eru til aðstoðar allmiklu stórskotaliði, sem tekur þátt í árásinni“. „Eftir ákafan undirbúning byrj- aði óvinurinn að færa sig í áti- ina til okkar og á miðvikudaginn hófst orusta. Á miðvikudagsmorg- un var bresk brynreiðasveit kom- in í námunda við ítalska Ari'et- herf.vlkið og síðdegis á miðviku- dag gorðu Bretar atlögu og reyndu að umkringja Ariet-her- fylkið“. Frjettastofan segir, að ítalska herfylkið hafi gert gagnárás og eyðilagt nokkrar breskar hrvn- reiðar. „Sarna dag hófu Þjóðverjar mót -h er naðaraðgerðir hjá Sidi Omar“. „I ‘ fyrstu viðureígninni gerðu Bretar árás aðallega úr tveim áttum, aðra úr austri til vesturs í áttina til Sidi Omar, en hina úr suðaustri í norðvestur í áttina til Tobruk. Orustan stendur enn yf- ir“. Frjettastofan bætir við: „í þess ari nýju sókn tefla Bretar fram öflugri herstyrk, heldur en í nokk nrri annari orustu í Norður-Af- ríkú. Bretar nota allar tegundir voþna, og sjerstákar flughersveit- Örustuflugvjelum, sem fóru árásar- leiðangra allan daginn, varð sjersták- lega vel ágengt. Ein sveit eyðilagði á Timmi-svæðinu 14 Junkers 87 (steypi flugvjelar) og eina Messerschmidt 109 — Olíuforðabúr var sprengt í loft upp og vjelbyssuskothríð gerð á starfslið óvinanna. Á Gabr Saleh svæðinu voru 4 Mess- erschmidt 110 flugvjelar skotnar nið- ur og ein Junkers 88. Síðla dags lagði ástralski flugherínn og flotaflugvjelar til bardaga við stóra sveit óviila-orustuflugvjela, sem vortt í fylgd með Junkers 87 flugvjelum (steypiflugvjelum). Tvær Ju. 87 voru skotnar niður og margar Me. 109 lask- aðar. Sprengj^flugvjelar gerðu harðar loftárásir á stóru svæði. — f árás á dreifðar flugvjelar á jörðinni, var skil- ið við tvær Junkers 52 (herflutninga- flugvjelar) logandi, og margar aðrar laskaðar. Árásir voru gerðar á Derna, Bard- ia,. Benghazi og Tripoli. Ennfremur voru gei-ðar árásir á Messina, Neapel og Brindisi. Úr hernaðaraðgerðum þessum er 9. flugvjela saknað. Þýska hersfjórnar- tllkynnlngin Þý*fea herstjórnin tilkynnir: Ibardögum í Donetz-hoganum og á » miðhluta vigstöðvanna miðar árásum okkar áfram. Við Leningrad stöðvuðu varnarsveitir okkar nýja út- rásartilraun óvinanna. Við strönd Bretlands rjeðust hrað- bátar á sterklega varðan skipaflota og söktu tveim óvinaskipum — þ. á. m. olíuflutningaskipi, — samtals 9 þiís. smál. Tvö önnur skip urðu fyrir tund- urskeytúm og má gera' ráð fyrir að þéim hafi verið sökt. Ný árás var gerð að næturlagi og sló þá í bardaga við breska hraðbáta og varðskip. í þessum bardaga lask- aðist einn þýsku hraðbátanna alvar- lega við árekstur. 1 miðjum bardag- anum var hann tekinn til dráttar, en á heimleiðinni varð að yfirgefa hann og sölckva honum. Eftir að loftárás óvihanna sem gerð var í dögun, hafði verið hrundið, komu allir hinir hrað- bátarnir /til hækistöðvar sinnar aftur. Vopnaðar könnunarflugvjelar löskuðu inn. Hermönnvmnm hefir veriÖ safnaö sáman hvaöanæva úr ' birtu á hafinu við England hreskt ir ogr landgöngusvéitir úr sjóliö varðskip með sprengju. f Norður-Afríku miðar gagnárás þýsk-ítölsku herjanna áfram. Þýskar hreska heimsyeldinu, og taka þátt 'árása- og steypiárásaflugvjelar tvístr- í sókninni Bretar. Suður-Afríku ■ | uðu hreskum brynvögnum og bifreið- ínenn, Kanadamenn, Tndverjar og UTn’ sem fylkt hafði verið við landa- Ný-Sjálendingar“. Dagbók g) Helgafell 5941T1257-IV.-V.-2. Af sjerstökum ástæðum verður Lesbókin borin út til kaupenda með blaðinu í dag. Næturlæknir í nótt Halldór Stefánsson. Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Messað í dómkirkjunni á morg- lin kl. 11. Prestsvígsla. Engin síÖ- degismessa. Hallgrímsprestakall. Barnaguðs- þjónusta í Austurbæjarskólanuin kl. 11. Sr. Jakob Jónsson. Messa í dómkirkjunni kl. 5. Sr. Sigurbjöro Einarsson. Altarisganga. Nesprestakall. Stófnfundur Kven fjelags Nesprestakalls verður hald inn í 1., kensliistofu Háskólans kl. 214 á morgun. Guðsþjónustj í kaþellu Háskól- áns kl. 5 á súnhudag. Jens Béne- diktsson stud. theol. prjedikar. Síra SignrÖur Einarsson þjónar fyrir altari. Fríkirkjan í Reykjavík. Mess- aö á inorguu kl. 2. Sr. Árni Sig- úrðsson. Frjálslyndi söfnuöurinn. Messað í Fríkirkjunni í Reykjavík á morg un ld. 5.30, Sr. Jón Auðuns. ■ ri'iimm. Hafnarfjarðarkirkja. Messað a morgun kl. 5 síðdegis. Sr. Garðar Þorsteinsson. í dag verður til moldaí* borin merkis- og ágætiskonan Marta, María Níelsdóttir að Álftanesi' á Mýrum. Þar liafði húu skipað ipe^ð prýði húsfreyjusess nálægt sex tugi ára. Æfiatriða hennar verður nánar getið ’síðar. Karl Á. Torfason aðalbökari á skrifstofu bæjargjaldkera, Ólafs- dal, Kaplaskjóli hjer í bænum, er fimtugur í dag. Hjúskapur. í dag verða gefiu saman í hjónaband af sýslmnaun- inum í Árnessýslu ungfrú Val- gerður Árnadóttir (Jónssonar; frá Múla) og Óli Hermannsson stud. juris. • 1 ... Trúlofun. Nýlega hafa opinþer- að .trúlofun sína ungfrú Hann;i; Loftsdóttir, Brunnstíg 3, Hafnar- firði og Hafsteirm Ilamiessou. Bókhlöðustíg 7, Reykjavík. Útvarpið í dag: 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Erindi: Japanar og trúar- brögð þeirra (Friðrik Hallgríms son dómprófastur). 21.10 Aldarminning Antonin Dvor .. áks (1841—1941); a) Forináþ. h) Dunky-tríó (plötur). Silfarrefaskinn • • S Hefi til sölu nokkur úrvals Silfurrefaskinn og góð I • kragaskinn. • ÁSBJÖRN JÓNSSON, Nýlendugötu 29 (miðhæð). Sími 2036. Verslunum okkac verðar lokað i dag kl. 12-4 vegna farflarfarar. Þórhallur Þorgilsson flytur fyr- irlestur í dag kl. 5 í 4. kenslu- stofu Háskólans um aðfengin orð og nýyrði í spönsku. ATVIK. T tvarpið í Rómaborg ræddi, í j’. gærkvöldi um sóknina í Libyu, o- þykja ummælin nokknð athyglis-1 4 tímabj]inu frá 12...18. nóv. misti \ ei ð ; „Sóknin gæti aldrei orðið breski flujrherinn 43 flupvjelar. Á mæri Libyu bg Egiptalands. Hjá Marsa Matruk voru gerðar loftárásir á her- stöðvar, með góðum árangri. Óvinur- inn missti i Toftbardögum 4 flugvjel- ar. Refnh. Anderson. Jóhanna Anderson. Versiunin París verður lokuð allan mánu- dagftnn 24. név. vegna jaiðarfarar. anuað en happadrjúgt nýlendu- atvik, og myndi ekki liafa áhrif á úrslit stýrjaldarinnar“, var sagt í útvarpinu. Það væri aðeins orða- glámur af hálfu Churchills, sem ætlað væri að sannfæra Banda- ríkin, er hann hjeldi því frarn, að Bretar hefðu opnað nýjar víg- stöðvar. Breska herstjornar- lilkynningln Yfirstjórn brer.ka flugKersins í Kairo tilkynti í gær: sama tímibili töpuðust i stríðinu við Ens:land 6 eigin ■‘‘lugvjelar. Bússnesba her- stfórnartilkynningin Rússnesfea herstjórnin tilkynti á miðnætti í nótt: Pann 21. nóvember hjeldu bar- dagar áfram á öllum vígstöðv- unum og voru sjerstaklega harðir á Rostovvíg'stöðvunum, Vololcolamsk og Tula-vígstöðvunum. Átta þýskar flugvjelar voru skotn- ar niður 21. nóv. I Flntningaskipin þrjú, sem getið var nótt og í fyrrinótt hjeldu flugherir | Um, j herstjórnartilkynpingunni í gær- okkar uppi áköfum hernaðarað- ; kvöldi að sökt hefði verið í Barents- g'erðum til stuðnings hardögunum á | hafi, voru samtals 19 þús. smál., en landi. 24 óvinaflugvjelar voru skotnar ekki 1900 smál., eins og sagt var í her iiiður, eða eyðilagðar á jörðinni. | stjórnartilkynningunni 20. nóv. Utför dóttur minnar, I GUÐRÚNAR BJÖRNSDÓTTUR SIGURÐSSON, fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 24. nóv. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Amtmannsstíg 5, kl. iy2. Christine Sigurðsson. Hjartans þakklæti til allra er sýndu okkur samúð og hjálp við fráfall og jarðarför HALLDÓRS JÓNSSONAR kaupmanns frá Varmá. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.