Morgunblaðið - 22.11.1941, Page 8

Morgunblaðið - 22.11.1941, Page 8
JfBðtQttstBbMft GAMLA BlÖ MorOgðtan (FAST AND FURIUS) Amerísk leynilö}?re£?lu- mynd. FRANCHOT TONE ANN SOUTHERN Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. SÍÐASTA SINN. Áframhaldssýning kl. 3V2-SV2. Með ofsahraða (NO LIMIT) GEORGE FORMBY SÍÐASTA SINN. I!1IU1II1111II| 'fýelagBlíf • Innanhússæfing-ar Víkingvs í vetur verða sem hjer segir í 1- Ji -óttahúsi Jóns Þorsteinssonar: Karlar, þriðjudaga og föstudaga ■kl. 10—11. Kvenflokkur á fimtudögum kl. 10—11. Kenn- ari verður Þórarinn Ólafsson. Mætið af áhuga og ætíð stund- víslega. SKÁTAR — SKÁTAR Stúlkur, piltar, ljósálfar, ylf- ^ngar. Sjóskátar, R. S. Fundur í Nýja Bíó á sunnudag kl. 2 e. h. Kvikmyndasýning. Aðgöngu- miðar á Vegamótastíg kl. 5—7 e. h. laugardag. tJjftyifl f f IBorHstofiuborð og stólar Kaupum að staðaldri alls- konar borðstofuborð og stóla, , Anretterborð“ og einnig borð- ntofusett (complet), mahogni húsgögn, stoppuð húsgögn, gólf teppi stór og smá, gólfrenninga, ' eggteppi, divanteppi o. fl. Alt grcitt við móttöku. Hringið. — Kem stras. Fornverslunin Grett- isgötu 45. Sími 5691. OrammófioDar og Flötíir Kjerstaklega ferðagrammófón- ar, keypt hæsta verði. Hringið. Kem strax. Peningarnir á borð- áð. Fornverslunin Grettisgötu 45. Sími S691. DÖNSK VIKUBLÖÐ Hjemmet, Fam. Journal, Tempo, Familiebladet, Söndags B. T. keypt hæsta verði. Sótt hcim. Staðgreiðsla. Fórnversl- vj in Gretti.sgötu 45. Sími 5691. TEG HEFÍ VERIÐ BEÐINN r útvega 6 yfirsængur og 4 kodda upp í Borgarfjörð. Uppl. I Von, sími 4448. , Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur. 99 NITOUCHE“ 60. sýning á morgun kl. 2.30 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Ath. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR „Á FLÓTTA“ sýning í kvöld kl. 6 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Duglega skrifstofustúlku • vantar. Kunnátta í vjelritun og ensku nauðsynleg. % Umsóknir ásamt. mynd, sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir 25. þ. m., merktár: „3605“. T rjesmíðameistarar sem vilclu gera tilboð í trjesmíðavinnu á stórbýsi hjer í bænum, vitji teikninga og lýsinga til undirritaðs á Barónsstíg 59, kl. 8—9 síðdegis, gegn 20 kr. skila- tryggingu. Rjettui' áskilinn til að taka hvaða tilbo^ði sem er eða hafna öllum. Haraldur B. Bjamason. >000000000000000000000000000000000000 Tvsr röskar stúlkur óskast á Hótel Borg nú þegar eða 1. desember. Húsfreyjan. ULLARNÆRFÖT karla og kvenna. Perlubúðin, Vesturgötu 39. TANTAX dömubindi nýkomin. Sápubúð- in, Laugaveg 36, sími 3131. bónlð fína er bæjarins besta bón. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- Ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið \ síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KJÓLAR miklu úrvali, ávalt fyrirliggj- andi. Saumastofa Guðrúnar 4rngrímsdóttur, Bankastræti 11 SALTFISK þurkaðan og pressaðan, fáið þjer bestan hjá Harðfisksöl- unni. Þverholt xl. Sími 3448. KÁPUR í Kápubúðinni Laugaveg 35. TILBÚNIR kjólar ávalt fyrirliggjandi. Til sölu á saumastofunni Vesturgötu 3, — Versl. GULLFOSS. — Sféáynnintjav BETANÍA Almenn samkoma í kvöld kl. 8 y2. Jóhannes Sigurðsson talar. Barnasamkoma kl. 3. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 844. Allir velkomnir. AUGDYSINGAÍ^ elg!» a8 jafnaCl aC vera komnar íyrlr kl. 7 kvöldlnu átSur en blaBlB keat- ur flt. Bkkl eru teknar augtlýsingar þar sem afgrelCslunnl er ætlaC aC vl*a 4 auglýsanda. TllboC og umsöknir elga auglý*- endur aC sækja sjálflr. BlaClC veltlr aldret neinar upplý*- lngar un auglýsendur, sem vilja fá ■krifleg *vör viC auglýsingum alnua*. Laugardagur 22. nóv. 1941« QE IQBEIE □ KAUPIOGSEL albskonar Verðbr|efi og fastelgnir. Garðar Þorsteínsson. Símar 4490 og 3442. QE ]QEIQ[ EGGERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). NYJA BÍÓ Uppreisnln á þrælaskipinu (Meeting on the Black Hawk) Spennandi og æfintýrarík mynd. Aðalhlutverkin leika: Richard Arlen, Andy Devine, Constance Moore. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦ (Lægra verð kl. 5.) S.G.T. eingóngu eldri dansarnir verða í G. T.-húsinu í kvöld, 22. nóv., kl. 10. ÁskriftalistE og aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. Dansleik heldur Sundfjelagið Ægir í Oddfellow í kvöld Aðgöngumiðar seldir á sama stað eftir kl. 5. Aðeins fyrir íslendinga. m S. A. R. Dansleikur í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10.. Hin ágæta hljómsveit hússins leikur. Aðgöngumiðar með lægra verði í Iðnó í kvölcl kl. 6-8. Sími: 3191. S, H. Gðmln dansaraíir Dansleikur í kvöld, 22. nóv., kl. 10 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 4900. — Aðeins leyfðir gömlu dansarnir Harmonikuhljómsveit. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Dansleikur verður haldinn í Hveragerði í kvölcl, 22. þ. m. Hefst kl. 9- síðd. -- Hljómsveit spilar. Ungmennafjelagið. Dansleikur í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði í kvöld, 22. þ. m. kl. 10, Á miðnætti syngur hr. Sigfús Halldórsson hinn nýa vais Olivers Guðmundssonar: Næturkyrð.-Munið hina ágætu hljómsveit hússins.-Eins og að undanförnu verður húsið framvegis aðeins opið fyrir íslendinga. — — Nefndin. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.