Morgunblaðið - 23.11.1941, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.11.1941, Blaðsíða 7
Sunnudagur 23. nóv. 1941. MORGUNBLAÐIÐ 7 Reykjavíkuibjef • _________ FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. landsmanna eins og raun varð á. Menn bjuggust ekki við því, að heimabruggið blómgvaðist svona ört, smyglið yrði eins mikið, að halda mætti fjölmennar samkom- ur, þar sem drukkið væri meira áfengi en tíðkaðist áður en lokað var og að eins mikið kæmist „í umferð“ af „dropum“, „hristing“ ug banvænu eitri, eins og verkin sanna. Bn um alla þessa ,,reynslu“ steinþegir hinn þolinmóði og bjartsýni ritstjóri Tímans, sem •gerði sig ánægðan með þá einu reynslu, að áfengisneyslan mink- aði en jókst ekki, þegar hætt var að selja áfengið opinberlega. Síra Jón Auðuns messar í frí- kirkjunni í Reykjavík í dag kl. ðV2. AUGAÐ hvílist T V I I h aneð gleraugum frá I I L I f OEXpnÍB „Bjðrn Austrseni" hleður á morgun, mánudag, til Súgandafjarðar, Bolungavíkur og fsafjarðar. Vörumóttaka til hádegis sama dag M.b, Skaftíellingur •■* 11 hleður á morgun, mánudag, til Vestmannaeyja. Vörumóttaka til hádegis sama dag Skólapiltar út- vega sjer fje i slaghörpu Skora á kennara sina í knattspyrnu — og sigra! Akureyri í gær. Pann 20. nóv. skoraði 5. bekk- ur stærðfræðideildar Menta- skólans á Akureyri á kennara skólans í kappleife við sig í knatt- spyrnu. Áskorunarskjalið var hag- lega gert og ritað í 16. aldar ís- lenskustíl. Kappleikurinn fór fram í dag (22. nóv.) og var hinn fjörugasti. Lauk honum með sigri 5. bekk- inga með 1:0. Áhorfendur voru fjölmargir. Ágóðinn af kappleiknum rann allur í sjóð til kaupa á nýrri slag- hörpii (píanói) handa skólanum, en sú slagharpa, sem nú er í skól- anum, er orðin úr sjer gengin. Frjettar. Veitingastaðir í Hafn- arfirði aftur opnir til ki 11.30 Veitingastaðir í Hafnarfirði eru nú aftur opnir til kl. llt/2 að kveldi. Voru þeir fyrst opnir í fyrra- k-veld til þess tíma, en eins og menn rekur minni til, var þeim lokað klukkan 8 um skeið, eftir árekstur þann, sem varð milli ílslendinga og amerískra her- manna. Munu veitingastaðirnir fyrst um sinn verða opnir til kl. lli^ síðd. Nokkurrar óánægju mun gæta meðal Hafnfirðinga með þá ráðstöfun. SIGLINGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Ctalliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Dagbók Helgafell 594111257-IV.-V.-2. Nokkra verkamenn j vantar mig nú þegar. I.O.O.F. 3 = 12311248 = Næturlæknir er í nótt ólafur Þ. Þorsteinsson, Eiríksgötu 19. — Sími 2255. Aðra nótt Axel BlÖn- dal, Eiríksgötu 31. Sími 3951. Helgidagslæknir er Gunnar Cort es, Seljavegi 11. Sími 5995. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Messað í Laugarnesskóla í dag kl. 2. Sr. Garðar Svavarsson, Barnaguðsþjónusta í Laugar- nesskóla í dag kl. 10 árd. Símablaðið 4. tbl. 16. árgangs er nýkomið út. Eru m. a. í því þessar greinar: Húsbyggingarmál símamanna, eftir Unndór Jónsson, Rjettur starfsmanna, eftir G. P. Nýi tíminn og símritararnir o. fl. Skemtifundur Skaftfellingafje- lágsins s.l. laugardagskvöld var mjög fjölmennur. Dr. Einar Ól. Sveinsson las kafla úr hinni ágætu bók Eyjólfs á Hvoli, „Afi og amma“; Guðjón .Jónsson bryti og Bjarni sonur hans skemtu með samspili. Rætt var um fjáröflun fyrjr sjóð síra Jóns Steingrímsson- ar. Hyggst fjelagið að hafa þar margt á prjónunum. Kosnar voru 7 konur í nefnd til þess að ann-' ast bögglauppboð á næsta fúndi, þær Gúðrún Jónsdóttir (sími 2319), Ósk Gísladóttir, Laugav. 171 (s. 4226), Rannveig Jónsdótt- ir. Laufásv) 34 (s. 4867), Elín Bergs, Skólavörðust. 30 (s. 3636), Sigríður Bjarnadóttir, Óðinsg. 10 (s. 4504), Rakel Þorleifsson, Blá- túni (s. 4644), Ágústa Jónsdóttir, Vesturg. 3 (s. 1467). Eru Skaft- fellingar beðnir að snúa sjer til einhverra þessara kvenna með gjafir og annað varðandi næsta skémtifúnd. Höfðingleg gjöf. Fyrir fáum dögúm heimsóttu mig þekt heið- urshjón hjer í bænum og færðu mjer tvö þúsund króna gjöf til Húsbvggingarsjóðs Sólarrannsókn- arfjelags íslands. Þessi góðu hjón vilja ^jkki láta nafna sinna opin- berlega getið. En í nafni fjelags- ins þakka jeg þeim hjártanlega þessa rausnarlegu gjöf. Síðar mun verða birt greinargerð fyrir gjöf- um til hiirs sama frá ýmsum öðr- um velunnurUm fjelagsins. Þakkir sjeii öllum, sem á þann hátt hafa sýnt mikilsverðu málefni góðan stnðning. Ásm. Gestsson (gjaldk.). Útvarpið í dag: 11.00 Prestvígslumessa í Dóm- kirkjunni. Biskup vígir Pinn- . boga Kristjánsson cand. theol, til Staðar í Aðalvík. (Fvrir alt- ari: sjera Friðrik Hallgrímsson. Lýsing vígslu: sjera Garðar Svavarsson. Prjedikun Finnbogi Krist jánsson). 12.(X)—13.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): ítölsk tónskáld frá 19. öld. 18.30 Barnatími (Ragnar Jóhann- esson). Telpnakórinn „Svölur“. ' 19.25 Hljómplötur: Etudes, Op. 10, eftir Cliopin. 20.00 Frjettir. 20.20 Illjómplötur. íslensk kórlög. 20.30 Erindi: Sjáffstæðisbarátta ts lendinga á 14. öld, I (Árni Páls- son prófessor). 21.00 Tónleikar Dómkirkjukórsins (úr Dómkirkjunni); Requiem (sálumessa), eftir Luigi Cheru- bini (Orgel: dr. Urbantschitsch. Stjórnandi: Páll ísólfsson). 22.10 Frjettir. JÓN GAUTI Smáragötu 14. — Sími 1792. KApnr komu fram í búðina í gær (laugardag). Hefi einnig nokkrar Model-Regnkápur. LÍTIÐ í GLUGGANA I DAG. KápubúOin, Laugaweg 35. Vsgna jarðarfarar . werður verslun og skrif- stofur vorar lokaðar frá kl. 12-4 á morgun, mánu- dag, 23. nóvember. VersluniR Edinborg Heíldversl. Ásgeirs Sigurðssonar Veiðarfæragerð Islands. ''v.; t ) Konan mín og móðir okkar GUDRÚN EIDE andaðist í fyrrinótt. Hans Eide. Kristín Eide. Ragnheiður Eide. PAUL R. OLSEN mejeríst andaðist þ. 22. þ. m. Lilja B. Olsen. ■JBrfSE Jarðarför míns ástkæra eiginmanns, föður, fósturföðúr, tengdaföður og afa JÓNS JÓNSSONAR frá Bárugerðí, fer fram miðvikúdaginn 26. þ. m. og hefst með húskveðju kl'. 12 á hádegi að heimili hans, Vinaminni á Miðnesi. Guðrún Gúðmundsdóttir. Arnoddur Jónsson. Gunnar Jónsson. Ragnheiður Sigurgísladóttir, tengda- og barnabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför eiginkonu, móður og ömmu okkar ELÍNAR ZOEGA. Erlendur Erlendsson. Kjartan Konráðsson. Brynhildur Kjartansdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.