Morgunblaðið - 28.11.1941, Síða 3

Morgunblaðið - 28.11.1941, Síða 3
Föstudagur 28. nóv. 1941. MORGUNBLAÐIÐ 3 íslenskur sjó- maður á flótta frá Suður-Ameríku Æfintýri ungs Reykvik- ings á ófriðartímum Ungur Reykvíkingur, Þórarinn Ásgeirsson, sonur Ásgeirs Ásmundssonar, sem er þektur Reykvíkingur (og bróðir Ásmundar skák- meistara) hefir lent í hinum mestu æfintýrum frá því ófriðurinn hófst, en þá var hann staddur sem skipverji á dönsku skipi við Suður-Ameiákustrendur. Þórarinn strauk af skipi sínu ásamt dönskum pilti. Hefir hann skýrt blaðinu „Frit Danmark“, sem gefið er út í London frá æfintýrum sínum og f jelaga síns. Frásögn hans er á þessa leið: Þann 12. mars 1940 fór danskt vjelskip frá Danmörku áleiðis til Suður-Ameríku, en þann 9. apríl fjekk skipstjóri skipun frá eigendum skipsins í Kaupmannahöfn um að leita til hafnar í hlutlausu landi, og þrem dögum síðar kom skipið til hafnar í Victoria í Brasilíu. Brasiliönsk yfirvöld settu vörð um skipið og skipshöfnin fjekk mjög takmarkað frelsi til að vera í landi. Eftir vikutíma tilkynti skip- stjórinn skipverjum, að hann hefði fengið skipun að heiman um að halda eftir 85% af laun- um iskipverja og senda heim til lífsviðurværis aðstandend-* um þeirra. Þessi tilkynning vakti mikla óánægju meðal skipshafnarinnar og ekki minst hjá hinum yngri sjómönnum, sem ekki höfðu neinar f járhags- legar skyldur heima. ÖLL MÓTMÆLI ÁRANG URSLAUS. Þórarinn skýrði nú skipstjór- anum frá því, að hann ætti enga fjölskyldu eða ættnigja í Dan- mörku, og gæti þessi ákvörðun því ekki náð til hans. En öll mót mæli hans urðu árangurslaus. Hann fjekk ekki annað kaup í 7 mánuði en 5 krónur á viku, eins og þeir fjelagar hans. Þ. 1. desember í fyrra kom til kynning frá Höfn um að fram- vegis ætti ekki að halda eftir nema 25% af kaupi skipverja. En í apríl var þessu breytt að nýju og þá skyldi halda eftir 85%. Það var daglegt umræðuefni meðal skipshafnarinnar, hvort ekki væri ráðlegast að reyna að strjúka og hvaða ráð væri helst til þess. Þeir, sem áttu fyrir f jöl- skyldum að sjá í Danmörku, óttuðust að Þjóðverjar hefndu sín á ættfólki þeirra, ef þeir strykju. Þeir vildu sitja kyrrir í skipinu, og sjá hverju fram yndi. En þeir, sem einhleypir voru gerðust órólegri með hverjum mánuði sem leið. ENSKA SKIPIÐ. Þ. 20. maí í vor s.l. kom enskt flutningaskip inn í höfnina til að sækja járnmálm. Nú fóru FKAMH. Á SJÖUNDU «lÐU Þórarinn Ásgeirsson. Upplestur átta skáld* kvenna á laugardags- kvöld kl. 8.30 Konur úr Hallgrímssókn efndu ekki alls fyrir löngu til samkomu í Nýja Bíó, sem vakti verðuga athygli þeirra, er þar voru. Nú ætla þær enn að bjóða bæjarbúum á samskonar samkomu, að þessu sinni í húsi K. F. U. M. við Amt- mannsstíg annað kvöld (laug- ardagskvöld) kl. Sy^. Átta skáldkonur ætla a'ð lesa þarna upp og eru þær þessar: Hulda, Elin- fcorg Lárusdóttir, Filippia Kristjáns- dóttir, Margrjet Jónsdóttir, Guðrún Stefánsdóttir, Guðrún Jóhannsdóttir, Halla Loftsdóttir og Ásta Guðbrands- dóttir. Eru þetta þær sömu, sem lásu upp hið fyrra sinn, nema Halla Loftsdóttir og Ásta Guðbrandsdóttir hafa bæst í hópinn, en Rósa B. Blön- dals er nú ekki í bænum . Auk upplestursins verður einsöng- ur og annast hann ungfrú Kristín Ein- arsdóttir með undirleik Páls Halldórs- sonar organista. Ekki er að efa, að þeir, sem hlýddu á upplestur þess- ara rithöfunda í Nýja Bió um daginn, verða fúsir að fá „meira af svo góðu“. Verður og nýtt efni á boðstólum, svo og sú viðbót, er að ofan getur. En til- gangur samkomunnar er stuðningur við kirkjubyggingarmál Hallgríms- sóknar og rennur allur ágóði, sem af þessu verður, S kirkjubyggingarsjóð. Svo vel kunna mcnn gott að þiggja og svo fúsir eru menn gott að styðja, að trauðlega munu mörg sæti óskipuð í aðalsal K.F.U.M. S. E. Dýrtíðarmálin og sti órnarsam vinnan Sæjarstjórnar- kosningar 25. janúar AkveSið hefir verið, að bæjarstjórnarkosning- ar fari fram hjer í bænum 25. janúar næstkomandi, þ. e. síðasti sunnndagur janúar, eins og lög mæla fyxir. Kjörskrá til þessara kosn- inga hefir verið lögð fram á skrifstofu borgarstjóra og liggur hún þar almenningi til sýnis, til 27. des. næstkomandi Það er nú orðið all-langt síðan almennar kosningar hafa farið fram hjer í bænum og er því vissara fyrir kjós- endur, ekki síst þá yngri, og þá, sem flutt hafa til bæjarins síðustu árin, að kynna sjer kjörskrána í tíma. Loftvarna- æfingin í dag PAB ER í DAG, sem loft- varnaæfingin fer fram hjer í bænum. Ekkert hefir loftvarnanefnd lát ið uppi um tímann, sem yalinn verður til æfinganna, livort það verði í björtn eða myrkri. En verði æfingin í myrkri, getnr hugs ast, að bærinn verði alveg myrkv- aður og má þá hvergi ljósglæta sjást. En brýnt fyrir mönnum, að fara eftir settum reglum. íslenskir sjálfboðallð- ar í jiýska hernum útvarpi á íslensku frá Ber- lín í gær, skýrði þulurinn rá því, að nokkrir íslendingar æru sjálfboðallðar í þýska ernum. ' Ekki nefndi þulurinn nein öfn í þessu sambandi, en las pp brjef, sem hann sagði að æri frá íslenskum hermanni. ,BrÍgdetf-kepnl fi Eyjum Nýlega.er lokið í Vestmanna- eyjum Bridge-kepni. Var kepni þessi „party“-kepni og tóku 10 „party“ þátt í henni. Sigurvegarar urðu: Ragnar Bene diktsson, vigtarmaður, Þorvaldur Guðjónsson, iitgm., Sigufjón Högnason, gjaldkeri og Jóhann Gíslason verslunarmaður, og fengu þeir 14300 stig. Eftir Ólaf Thors Við fyrstu umræðu um dýrtíðarmálin á Alþingi, gerði jee; grein fyrir að- stöðu Sjálfstæðisflokksins til þeirra. Jeg vjek að löggjöf þeirri, er vorþingið fekk ríkisstjórninni í hendur, sagði nokkuð frá athug unum ríkisstjórnarinnar um vænt- anlegan árangnr af framkvæmd þeirra laga, skýrði frá því hvern- ig nýjar upplýsingar og aukin þekking á aðst.öðunni dró úr trúnni á farsæla framkvæmd, og upplýsti loks, áð vegna þess, að ríkisstjórnin treysti sjer ekki til að standa gegn verðhækkun 4 þeim vörnm, sem nær öllu höfðu valdið um hækkun vísitölunnar frá því vorþinginu lauk og þar til hanstþingið var kvatt. saman, — þ. e. a. s. innlendu framleiðsln- vörunum — þá hafi stjórnin talið óhjákvæmilegt að leita nýrra úr- ræða til þess að freista þess að hafa hemil á dýrtíðinni. Jeg dró enga dul á, að mest hefði verið rætt um að lögfesta kaupgjald og verðlag á innlend- nm afurðum, en nota jafnframt gildandi lagaheimildir til þess að standa . gegn verðhækkun að- keyptra nanðsynja,, enda myndu þær lagaheimildir sennilega reyn- ast, nægjanlega mikilvirkar í því skyni, þótt þær hinsvegar hefðu verið taldar lítilvirkar eða nær óvirkar til að vega móti verðhækk tin innlendra afnr’ða, sem einar ráða nær 4/5 hlutum vísitölunn- ar. Jeg viðnrkendi hiklaust, að Sjálfstæðisflokbnrinn hefði síður en svo verið óviðmælandi um lög- bindingnna, en sýndi jafnframt fram á, að svipað mætti segja um Alþýðuflokkinn. Benti jeg því til sönnnnar á það, að innan ríkis- stjórnarinnar var það Stefán Jó- hann Stefánsson ráðherra, sem fyrstur hreyfði þeirri hugsun, að enda þótt kaup yrði lögfest, skyldi þó heimil hækknn ef vísi- talan hækbaði um ákveðinn stiga- fjölda, t. d. 5—10 stig. En ang- ljóst er, að sá er var Btaðráðmn í að snúast eindregið gegn lögfest- ingn kaupsins hafði lítið til- efni til að bera fram ein- mitt þá breytingnna, sem líkleg- nst var til að sætta kaupþega við lögfestinguna. Jeg skýrði frá því, að eftir að Sjálfstæðisfl. og Álþýðufl. höfðu athugað málið til hlítar, hefðl þeim orðið Ijóst, að varðandi kanp- gjaldið á árinu 1942 og áhrif þess á vísitöluna á því ári væri lög- festing óþörf, en gæti hinsvegar haft skaðleg áhrif. Af þessu hlaut að leiða, að sá flokkur, sem frem- ur kýs frelsi en kúgnn, valdi hina frjálsu leið. Gerði jeg síðan sam- anburð á frjálsu leiðinni og lög- festingunni, og sýndi fram á, að því fer mjög fjarri að hvor þeirra sem er, skapi nokkurt öryggi um að takast. megi að halda dýrtíð- inni í skefjijm. þar sem alt at- vinnu- og fjármálalíf íslendinga er nú í óvenjulegum mæli háð utanaðkomandi áhrifum, sem við ráðum-lítið eða ekkert við sjálfir. Mjer þvkir rjett að slcjóta því hjer inn í, að Sjálfstæðisflokkur inn hefir hlotið ámæli fyrir aö hafa leitað álits bænda og lauu- þega um hvora leiðina, hina frjálsu eða lögfestinguna, þeir kysu held- ur, og tekið tillit til þess vilja. Forsætisráðlierra og blað hans hafa margstagast á „kjarkleysi“, „þróttleysi“, „kjósendadaðri“ o. s. frv. Og örlitli bróðir, Alþýðufl., hefir verið að burðast við að taka undir. Hvað segja menn um annað eins? ... Þegar minst er á lýðræði, vikna menn af hrifningu. En þegar stærsti flokkur þjóð- arinnar leitar álits forystumanna fjölmennustu stjetta þjóðfjelags- ins í máli, sem er álitamál, og ank þess sjerstakt hagsmunamál þess- ara stjetta, þá er það: „þrótt- leysi“, „lýðskrum“, sem hoðar „npplausn í þjóðfjelaginu“. Er sá flokkur ekbi búinn að vera of lengi við völd, sem sjer- rjettindastjett þjóðfjelagsins, sem þannig hugsar? Ef Frainsóknarflokknnm finst t.il skammar að láta þjóðina ráða. fer þá ekki senn að koma að því, að þjóðinni finnist ekki óskygður sómi að því að fela slíkum flokkí völdin? Jeg tek svo upp þráðinn aftur. Á þingi staðhæfði jeg íoks, að Sjálfstæðisfl. og Alþýðufl. hefðu litið svo á, að Framsóknarfl. hefð: einnig sannfærst um, að með frjálsu leiðinni mætti ná hinu sama og með lögfestiúgunni. Þessu til sönnunar gat jeg þess, að laug- ardaginn 18. október hefðum við Stef. Jóh. Stefánsson og jeg, sam- kvæmt sameiginlegri ákvörðnn allra ráðherranna, tekið að okkur að rannsaka hvort líknr værn til að verkalýðsfjelögin myndu krefj- ast hækkunar á grunnkaupi í svo ríkum mæli, að nokkru verulegtt gæti orkað á um hækkun vísitöl- unnar. Skýrðum við frá niður- stöðu þeirra rannsókna á ráðherra fnndi mánudaginn 20. október. Lauk þeim fundi kl. 1 e. h. En einni klukkustund síðar skýrði Stefán Jóhann Stefánsson Alþýðu- flokknum, en Jakob Möller og jeg Sjálfstœðþsflokknuia frá því, að sœttir vasrm komnar á í málinu, fg ætlaði Framsóknarflokkurinn að sætta sig við frjálsu leiðina. Daginn eftir kom í ljós, að Framsóknarfl. ætlaði ekki að fall- ast á frjálsu leiðina. Nei. Hann ætlaði að gera annað. Hann lagði til að ríkisstjórnin beiddist lansís- FRAMH. Á FIMTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.