Morgunblaðið - 28.11.1941, Side 4

Morgunblaðið - 28.11.1941, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 28. nóv. 1941. GAMLA Eíó Maðurinn frá Dakota. Amerísk kvikinynd úr borg- arastyrjöld Norður-Ameríku. WALLACE BEERY DOLORES DEL RIO JOHN HOWARD Börn yngri en 12 ara fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. AframhaldssýTting kl. 3*/2—6'/2. HræðiSeg'ur draumur. Sakamálamynd með Peter Lorre. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Bláberjasaft Krækiberjasaft Bláberjamauk. Verslixnin Halli Þórarinsl Fallegir silkivasa- klútar og slæður. ávalt í búðum [BallaÞérarins I B:UsJA*T7H4?«.l cinqpcEEi Birkir hleður til Stykkishólms og Búðardals á morgun. Vöru- móttaka fyrir hádegi. Hlutavelta góðt.st. Freyju nr. 218 héfst kl. 5 e. h. í dag, föstu- daginn 28. nóv., í Góðtemplarahúsinu við Templaras. Margt góðra muna, t. d. Matvðrur Hveiti í heilum sekkjum i Skófatnaður Pr jónles Fafnaðarvörur IlreinlæUsvurur Leikföng Peningar Bækur Ritföng Farseðlar o. m. fl. Inngangur kr. 0,50. — Dráttur kr. 0,50. Ekkert happdrætti. Hlutaveltunefndin. Á útlend skip vantar: 1 kyndara, 1 þernu og 4 ungliiiga til þjónustustarfa. Upplýsingar aðeins milli kl. 1 og 2 e. h. í dag. Theodór Jakobsson skipamiðlari, HAFNARHÚSINU. Þrir vjelbátar til sölu. Vjelbáturinn „STAKKUR“ með 60 hkr. Skandíavjel, einhver besti og hraðskreiðasti bátur við Faxaflóa, 23 smál. I kaupunum fylgir: Línuspil, fullkomið dragnótaspil og stoppmaskína, tóg, þrjár voðir, 50 reknet, kaball, reknetarúlla. Báturinn stendur í slipp í Keflavík. 14 smálesta vjelbátur, raflýstur, með nýrri 55/60 hkr. Alphadieselvjel frá 1939, dragnótaspili, línu- spili, síldardekki. Verð 40 þúsund krónur. Vjelbátur 7—8 smálestir, raflýstur, með 38 hkr. Tuxhamvjel, línuspili, dragnótaspili, stoppmaskínu og voðum. Verð 25 þúsund krónur. Óskar HaUdórsson, sími 2298 $ Unglingsstúlka dugleg og samviskusöm, óskast til aðstoðar á skrif- stofu við heildverslun. Kunnátta í vjelritun æskileg. Eiginhandar umsókn merkt „Rösk“ sendist af- greiðslu blaðsins fyrir laugardagskvöld. Svart plötujárn í ýmsum þyktum, nýkomið. J. Þorlóksson & Norlfmann Skrifst. og afgr. Bankastræti 11. Sími 1250. Gulrætur Victoriabaunir og Grænar baunir í lausri vigt. fVmlutun JlalUþomcuy NtJA BIÖ Gríska æíintýriö, (The Bovs from Syracuse). Amerísk skopmynd með fjör- ugum söngvum. Aðalhlutverkiu leika: AHan Jones Rosemary Lane Joe Peuner Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lægra verð kl. 5.) Ký Kfól- ojyJ Smokin^föt á háan og grannan mann, til sölu, með sjerstöku tækifæris- verði. Uppl. eftir kl. 6 á Sólvallagötu 33, 2. hæð. Sími 5866. I Sitrónur 25 aura stykkið Í0kaupíélaqui k><><x><>oo<x><><x><x><x><><>o<>o<x><>o<x><><x><x>öooo Nýlt hús stórt og vandað, til sölu. Uppl. gefur Guðl. Þorláksson Austurstræti 7. Sími 2002. OOOOOO<O<OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO<XX Okkur vantar nokkra trjesmiði helst sktpasmiðl. Skipasmlllastöð Reykjavlkur. Ma^niis Guðmundsson Sími 1076. Caterpillan Tractor Co. Athugið besta Americanska Diesel Báta og Landmótorimj hjá mjer. FINNUR ÓLAFSSON, Austurstræti 14. $IGLINf.AR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliforö & Clark Lid. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.