Morgunblaðið - 28.11.1941, Page 7

Morgunblaðið - 28.11.1941, Page 7
Föstudagur 28. nóv. 1941. 7 MORGUNBLAÐIÐ Sturla ]ónsson kaupm, áttræður Sturla Jónsson kaupmaður er áttræður í dag, fæddur 28. nóv. 1861. Haun er einn þeirra manna, sem hafa unnið starf sitt í kyrþey og jafnan verið ófúsir til opinberfa afskifta af málefn- um almennings, en hafa á hinn hóginn sýnt með starfi sínu og framkolnu allri, að þeir eru ekki lakari stoðir bæjarfjelagsiös og þjóðfjelags vors en liinir, sem meira hafa sig í frammi. Sturla er Reykvíkingur í húð óg háf, fæddúr hjer og upp alinn, ög hefif starfað hjer alla sína æfi. Rúmlega tvítugur byrjaði hann verslun hjer í Reykjavík og rak hana í rúm 40 ár, fyrst einn óg síðan í f jelagi við Friðrik bróðir sinn, þar til þeir seldu verslunina fyrir tæpum 20 árum síðan. Eftir það ráku þeir stórbú í Laúfá'sí hjer í bæ í mörg ár, úö seldú það aftur fyrir nokkrum árum síðan, enda heilsan þá tekin áð bila, og þeir þess vegna tæp- lega menn til þess að standa í því amstri óg þeim áhyggjum, sem því fylgdi, að reka stórbú í Reykja vík, að miklu leyti með fólki í lausavinnu.1 T Öllu lífi sínu og starfi hefir Btúrla sýnt það, að hann ér gædd ur þéim gáfum og lyndiseinkenn- nffl, sern éru farsælastar fvrir þjóð fjélagið, þægilégastar fyrir sam- tíðaffólkið og innilegastar og hlý legastar fyrir heimilið og vanda- fólkið. Hann hefir lagt áherslu á það, að vera jafnan sjálfum sjer nógur, og með forsjálni og dugn- aði sjeð sjef og sínum farborða. Haíin hefir verið atliafnamaður og atvinúuveitandi í meira en meðal manúsaldur og þótt hann hafi ekki haft sig í frammi í op- inberum málum, þá hefir hann jafnan fylgst vel með þeim Og úinhuga stutt heilbrigða stefnu í stjórnmálum Tandsins. Þægilegri mann í viðkynningú én Sturlu getur varla og fáa veit jeg hafa tamið sjer jafnmikla skapstill- ingu og jafnaðargeð og hann. Sturla er trúmaður mikill' og góður maður. Hann hefir yndi af að ræða um dulræn efni og fram- tíðarmálin. Og þótt hann haf i áldrei kvænst, þá hefir hann jafn- an haft stórt heimili, þyí hjá hon- um hefir jafnan dvalið margt vina og vens 1 aínanna. Hefir hann jaf'u an átt stórt. fallegt og smekklegt. heimili, enda er hann smekkvís ■og listfengur í eðli sínu, eins og fféiri f ætt hans, og bygginga r þær, sem hann hefir látið reisa hjer í Reykjavík, bústaður daúska sendiherrans og húsin við Lauf- ásveg, þei*a yott um. ,, Bn hjáípsemi Sturlu og góðgerða •sfihíi nær til fleiri em vina; hans og vandajman,mi. því mjer er kunuugi. umr að hann hefir verið ör á fje til fátæklinga, sem. til hans hafa leítað, og auk þess hefir liann gefið stórfje til opinberra fyrirtækja, ,sem hann hefir haft. áhuga fyrir,’ með því skilyrði þó, að hans nafns yrði ekki við getið. Jeg veit, að þeir verða margir, sem þakka honum fyru* gamait og gott í dag, og árna honum heilla með þanu árangur, sem hann hefir fengið af starfi sínu hjer. — inn. ooooeeðoaooo Daqbók ÍXl HELGAFELL 594111307 IV. —V. Fjárh. FYRIRL LISTI í 0 TIL LAUGARDAÍGS. I.O.O.F. 1 = 12311288V® = ♦ Næturlæknir er í nótt Gísli Páls son, Laugavegi 15. Sími 2474. Næturvörður er í Reykjavíkur Apótéki og Lyfjabúðinni Iðunni. Brautarholtskirkja. Messað verð ur n. k. sunnudag 30. nóv. kl. 13. Jón ísfeld stud. theol. prjedikar. Messað á sunnudag í Keflavíkur kirkju kl. 2. Safnaðarfundur eftir messu. ; ... Hjúskapur. í dag verða gefin samán í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni, ungfrú Margrjet Jóns dóttir, Ránargötu 5A, og 'VVilliam R. Stéwart. Hjónaefni. Opinberað hafa trú- lofún sína ungfrú Ragna Bjarna- dóttir og Hermann Sigurðsson frá Norðfirði. Trúlofun. 1 ,gær opinberuðu trú lofun sína ungfrú Hulda S. ITelga dóttir, Kirkjubrú, Álftanesi, og Þórður Björgvin Þórðarson, Reykjavíkuryeg 6, Hafnarfirði. Glímufjelagið Ármann heldur fullyeldisfagnað í Oddfellowhús- inu 1. des. kl. 9%. síðd. Nánara íiugl. síðar. þrjár tólf ára telpur heitir ný barnabók, og er hún. eftir Stefán Júlíusson kennara, höfund Kára-, bókanna,' en Tryggvi Magnússon hefir gert myúdir í bókina. Af vangá misprentáðist föðurnafn höf undar í Morgunblaðinu í gær. Varðandi hátíðahöld stúdenta 1. des. er sjerstök ástæða að veita athygli' skemtun, sem stúdentar haldá í hátíðasal Háskólans 1, des, Af anglýsingunni hjer í blað- jnu má sjá, að skemtunin verður fjplbreytt, enda. vel þil henúar vandað. Áður fyr var sú venjan, að stúdentar gengust fyrir skemt- unum þennan dag í kvikmynda- húsuni bæjarins, eu nú geta þeir boðið bæjarbúum til sinna eigin héimkýnúa, þár sem þeir hafa feligið hátíðasal Iláskólans til af- nöta í‘ ])essn skyni. Sökum hinna nýjn og glæsilegu húsakynna Há- skólans, munu stúdentar að sjálf- sögðu teúgja, skemtanir sínar og hátíðahöld við hina nýju bygg- iugu. og Háskólinn því verða meiri eig. stær.ri þáttur í bæjarlíf- inu. ... ... V--, Til Strandarkirkju: Jónína Ei- ríksdóttir, Skeggjastöðum 50 kr Gamaít áheit 5 kr. G. S., 5 kr. I. 10 kr. S. E; 10 kr. N. N. 100 kr. Ó- nefnd 2 kr. P. P. 20 kr. L. S. 20 kr. N. N. (afh. af sr. Bj. Jónss.) 10 ki*. *ávélíakona 5 kr. I). C. H. jög hefir gæftaleysi hamlað 5 kr Bílstjóri 25 kr. S. H 5 kr. veiðum I Eyjum að undan- ^ Svaú ÍO kr. K. (gamalt áheit) 50 förnn og hefir sjósókn þar af leið I ln*. Þ. B. (gamalt áheit) 5 kr. D. andi verið mjög stopul. Þegar á ' F. 5 kr. N. N. 20 kr. Gamalt áheit sjó hefir komist, hefir veið.i verio 25 kr. G. J. 10 kr. Bílstjóri 20 kr. l.jeleg. Um 40 bátar stunda nú Sigrún 2 kr. Guðlaug 5 kr. Helga 1000 kr. gjöl til Laugarneskirkju 17' rá ókunnum gefanda barst •■■ • Laúfearneskirkju fyrir nokkrum dögum þúsund króna gjöf í minningu um brúðkaup, sem haldið var í Biskupsstof- unni fyrir tæpum 100 árum. Þessi veglega gjöf barst kirkj- unni um he-ndur hr. Carls-OFsens. stórkaupmanns. Gjöf þessi er okkur, sem næstir, kirkjusmíðinni stöndum sjerstaklega ánægjuleg, því við þykjumst heyra hjer njð hins óslitna straums söggnn- srj sem tengir fortíð við nútíð. I’að er brúðkaupsbirta yfir þessari gjof. Og hún hlýtur að hafa verið gæfústund þessi nær ,100 ára gamla hjónajígslustund, í gönilu Biskups- stofunni að Laugarnesi, úr því að niðjar brúðhjónanna, sem þá hnýtt- ust þar trygðunr, fundu hjá sjer hvöt til að heiðra minningu hennar á svp þakklátssamlegan og þöfðinglegan hátt nú fyrir nokkrum dögum. Jeg leyfi mjer, fyrir hönd sóknar- innar að flytja hinum ókunna gef- anda bestu þakkir. GartSar Svavarsson. Ætintjri islensks sjómanns FRAMH. AF ÞRIÐJU 8ÍÐU skipverjar að hugsa sjer til hreyfings. En þó urðu það ekki nema þessir tveir, Þórarinn og Erik Meldola, sem áræddu að reyna að strjúka. Þeir reyndu fyrst að komast út í enska skip- ið úr landi. En það reyndist ó- mögulegt. Aðfaranótt 27. maí reyndu þeir sjóleiðina, fóru í kænu meðan dimt var milli skip anna í höfninni. En er þeir komu að hliðinni á enska skip- inu, reyndist það ekki viðlit að komast upp í skipið. í land þýddi ekki að reyna að fara, því þá myndu næturverðir hafa sjeð til þeirra. Þeir urðu að fara í kænunni til baka heim til sín, og komust það ósjeðir. Næstu nótt gerðu þeir aðra tilraun, komust á kænunni að eriská skipínu, náðu í kaðalenda sem hjekk út af borðstokknuin, handfetuðu sig upp eftir kaðl- inum og rendu sjer niður í kola- rúm skipsins. Þar lágu þeir í 3 rólarhringa. Þá lagði skipið úr höfn. Er komið var út á rúm- sjó gáfu þeir sig frarh. Er þeir skriðu upp á þilfar, mættu þeir bryta skipsins. Hánh léíddi þá fyrir skipstjóra. Skipstjóri 'tÚlé þeim vel. Þeir fengu vitt'núj- kaup og góða aðbúð í skipinu.’ Með því fóru þeir til North- Sidney í Canada. "úJ í Er þangað kom, voru þéir settir í varðhald, samkv. giMi> andi lögum þar. Pappírarrihr ekki í lagi. Voru geymdir í kléf-* um fyrir fyllirafta. Þar varð þeim ekki svefnsamt. En næsta dag fengu þeir skiprúm á grísku skipi, sem fór til Ehlgá lands. ! n.vh» Gæííarleysi i Eyjum M Kjorskrá tll bæfarsljórnarkosn- Ingar i Reykjavik, sem fram á að fara 25. )an* úar 1942, liggnr framml almenningi 111 sýnls ft skrifstofum bæjarins^ Austnrstræti 16, frói 28, þ, m. til 27. desembér _ -■ ;::fj Sjr£xjS).|} n. k. að báðum dögum meðtoldum, kl. IO--I2 f. h. og kl. 1—5 e. h. (á laugardögum þó að eins kl. 10-12 f. h ). Kærur yf ftr kf örskránnl sje komnar éil borg* arstfóra eigi siðar en 5. janúar 1942. w flUíB Borgarst}órinii í Rcykfavík 25. nóv. 1041 Bfaroi Benediktsson. tm:i wt Öe Ö.B drairnótiivojði. fsihj 50 ára er í dag Syeinlijöri.i Fi'iðfinrissön trjesmiðúr,' t/jðsvaua götu 12. :/M Æmrr. fuú s.úíííSÍ'H iJ'Mii1'.. 5 'kr. _,..... ; Ctvarpið í dag: 12fÖÖ Tjádegisútvarp. . , 1.5.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Ísienskukensla, 1. fl. 19.25, ttí jómplötur: Harmonikulög 20.00 Frjettir. 20.30 Újvarpssa^ajp „Glas( Jækn- ir“, eftir IIjalmár’‘Söderberg. X. (Þórarinn Guðnason læknir). 21.ÖÖ. Strokkvart^tt utyarpsins: tíæyriikjakvartettinri eftír, Haydn 21,15 Erindi Búriaðárfjel.; Rreytt- ir búskaparhættir. (Steingrímur Steinþórsson bunaðarmalastj.). ?Í1llllllllllflinillllHllllliliiiiiiiiiiuiiiiiiiinitiHi|||imillllllllir|IIIHIIIIIIIIIIIlÓlllimillllllllllllliliii||||i!iiiiiiiiuiiuilUUIIII(llllÍnr 21JEjómplötur: Ilarnionikulög. ú§eigandi, sem getur leigt búð á góðum stað í bænum, nú þegar eða seinna, getur orðið meðeigandi í arðbæru fyrirtæki. Tilboð merkt „ArðbærÚ* sendist blaðinu fyrir mánaðamót EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HYERt Jarðarför föður míns og tengdaföður, KARL ERIK HEDLÚND sem Ijést' 22. þ. m., fer fram laugardaginn 29. nóv. kl. 11 V \y ", ■ ... i* -n 1 f. hád. frá dóriikirkjunni. Kransar og þlóm afbeðið. • Þuríður og Óskar Hedlund. í 'pú Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlnttekningu við ri * andlát og jarðarför konu minnar og «ióður okkar, SOLVEIGAR PÁLSDÓTTUR. ^ Þórlákur Jónsson, T Sigríður Þórláksdóttir, Páll l>órláksson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.