Morgunblaðið - 09.12.1941, Page 3

Morgunblaðið - 09.12.1941, Page 3
Þrið.judagur 9. des. 1941. MORGUNBLAÐIÐ 3 nf|]niH)ilII]lllillIIII!ll!tl!lll!lll!IIIIIMII!l!!!llliiIlllllllllllllMirilI]lll!!IIIIIIIIIlllll!!llll!llllll!III!l!llll!IIIIIIIIinill!llll]llllIIIIIIIIIIII£ » y pr p. „ _ _ _ I ófriðarsvæðið nýja |Ny storield hækkuii Á kortinu sjest hið nýja ófriðarsv æði í Kyrrahafi. Bækistöðvarnar ern merktar með flöggum viðkomandi þjóða. Örvarnar sýna hugsan- legar varnar og árásarleiðir þjóðanna, sem hagsmuni hafa að gæta í Kyrrahafi. Staðirnir, sem þegar hafa verið gerðar árásir á, Haiwai, Wake, Midway og Guameyjar, Manilla, Singapore og Hongkong. Neðst á kortinu eru Hollensku Austur-Indlandseyjarnar. Thailand bugað í fyrstu atrennunni að Singapore Bardagar Japana og Breta á Malakkaskaga Japanar hófu árás á lönd Breta og Bandaríkja- manna síðdegis á sunnudaginn (eftir ísl. tíma) og í fyrstu atrennu hefir þeim orðið nokkuð ágengt. Þeir settu herlið á land í Thailandi og eftir 5/z klst. bardaga stöðvuðu Thailendingar viðnám sitt, og hófu samninga við Japana. Síðdegis í gær skýrði útvarpið í Bankok, höfuðborg Thailands, frá því, að Japönum hefði verið leyft að flytja herlið yfir landið. I Þessi árangur Japana er þeim mikilsverður, þar sem hann ljettir þeim liðsflutninga til Malakkaskagans, þar sem þeir hafa einnig gert innrás af sjó. En Malakkaskaginn hefir verið kallað- ur bakhliðið að Singapore, mestu flotastöð engil-saxnesku ríkj- anna í Austur-Asíu, og fyrsta mark jJapana á suðu'r-vígstöðvum hins nýbyrjaða geigvænlega Kyrrahafshernaðar. í; tilkynningu, sem breska herstjórnin birti í gær, er skýrt frá því, að Japanar hafi sett herlið á land á tveim stöðum á austurströnd Malakkaskaga, og á öðrum staðnum nyrst á skag- anum er skýrt frá hörðum bardögum, sem ekki er sjeö fyr- ir endan á. En á hinum staðn- um, 15 km. sunnar, virðast Bretar hafa yfirhöndina. Herstjórnin skýrir ennfrem- ur frá loftárásum á Singapore, en fregnir herma, að 63 menn hafi farist og 133 særst í tveim arásum. Tilkynning herstjórnarinnar er á þessa leið: „Um klukkan 1,30 á mánu- dagsmorgun komu 5 kaupskip, sem voru í herskipafylgd að mynni Kélantanár, fyrir norð- an Kota Bahru og byrjað var að setja hermenn á land úr skip- unum. Hjeldu fylgdarherskipin wippi skothríð til varnar land- göngunni. Hermenn vorir hófu þegar skothríð og síðar kom til harðra bardaga á ströndinni, einkum í íágrenni hjá Kota Bahru flug- vellinum. í þessum ruglingslegu og erf- iðu bardogum gátu frægar ind- verskar herdeildir sjer góðan orðstír. Síðar sást til ferða 10 kaup- skipa um 10 mílum, sunnar. FRAMH. Á. 3JÖUNDU SÍÐU á mjólkurverðinu Hlutur bændanna og lögfestingin MJÓLKURVERÐLAGSNEFND hefir samþykt nýja stórfelda verðhækkun á nýmjólk og mjólkurvörum, og kemur þessi hækkun til framkvæmda frá og með deginum í dag. Þetta er mesta hækkun á þessum vörum, sem til þessa hefir orðið í einu. Ilækkuuin á nýmjólk og smjöri nemur 15% og á rjóma 18%.'. Þessi verðhækkun hækkar stórlega vísitöluna síðar meir. Sendifulltrúi Islands I London sendir K. F. U. M. skeyti um líðan slra Friðriks Friðrikssonar Síðast.liðið sunrmdagskvöld var haldin almenn samkoma í K. F. U. M. og K. Á hátíðlegum, fjölsóttum fórnarfundi, þar seni hinu Kristilega æskulýðsstarfi bár ust góðar gjafir, var lesið upp skeyti frá sendifulltrúa íslands í London. Frá því er skýrt í skeytinu, að yfir Stokkhólm hafi sendifulltrú- anum nýlega horist sú frjett, að sjera Friðrik Friðrikssyni liði á- gætlega. Dvelur sjera Friðrik í Danmörku. Var skeyti þessu tekið með miklum fögriuðk af fundarmönn- um og var í einu hljóði samþyýkt að senda lierra Pjetri Benedikts- svui sendifulltrúa þakkarskeyti fyrir vinarhug þann, er var á bak við frjettina, sem frá honum kom. Það er oft spurt um sjera Frið- rik. Munu hinir mörgu vínir hans fagna því að vita, að honum líður vel. Lá við slysi árn • •• • • Tjorninni Minstu munaði, að slys yrði á Tjörninni á sunnudaginn. Tvær urigíingstelpur óku 2ja ára gömlu barni á skíðasleða um syðri tjörnina og brast ísinn undan sleð arium. Fjell hann með barninu, sein var bundið við hann, ásamt báðum telpunum, sem óku homtm, í vökina. Flaut sleðinn þar með barninu, en telpurnar hjeldu sjer í vökina. I þennan murid bar að tvo há- skólastúdenta, sem þarna voru á ska'utum. Kastaði annar þeirra sjer þegar í vökina og hjelt sleðanum með barninu á, upp úr vökinni. Hinn ktúdentinn ætlaði síðan að taka við börnunum upp á skör- ina. En vegna þess hve ísinn var ótraifttur, brotnaði hann undan honum og stóð hann nú einnig í vökimii. En eftir skamma stund tókst stúdentunum í sameiningu að bjarga öllu upp úr vökinni. Hafði börnin ekki sakað. Ber það án efa að þakka því, live hjálpin harst fljótt. Hjúskapur. Gefin verða saman í hjónaband í dag, af sr. Brynjólfi Magnússyni, Hrefria Sigfúsdóttir og Tómas Þorvaldsson, bæði til heimilis að Borgargarðí í Grinda- vík. Tjaldað því sem til er Leiðarþing á Stór- ólfs-hvoli Ríkisútvarpið hirti nýlega fjálglega fregn af því, að á „almennuin stjórnmálafundi“ að Stórólfs-IIvoli hefðu Rangæingav lýst blessun sinni vfir aðgerðum Framsóknar í dýrtíðarmálunum. Það er sagt, að til sjeu tvennar sögur af þessum fundi. Sveinbjörn Högnason og Helgi Jónasson boð- uðu til leiðarþings af Stórólfs- hvoli laugardagirin 29. nóv. Sama dag var boðað til samkomu Sjálf- stæðismanua skamt frá, í samkomu hiisinu í Fljótshlíð. Fulltrúar fiý miðstjórn Sjálfstæðisflokksins fóru austur á þessa samkomu. í leiðinni komu þeir við að Stórólfshvoli, þar sem Framsóknarþingmennirnir höfðu boðað til fundar. Þeir komu á fundarstaðinn um tveim tímum eftir að auglýst var að fundur skyldi hefjast. Vorn þá mættir sex menn, auk fundarboðenda, og sem vonlegt var, lítið fundarsnið á mannsöfnuðinum. Þar sem sýnt þótti, að þarna vrði enginn fund- ur, eða aðeins fundar-nefna, hjeldu þeir ferð sinui áfrám. Sjálfstæðissamkoman í Fljóts- hlíð, sem haldin var nm kvöldið, var aftur á móti afar fjölsótt og komu þar á þriðja huhdrað manns. Svona mikill hugur var þá í Bangæingum að lýsa velþóknun sinni á gerðum Framsólrnar í dýr- r , . tíðarmalunum ! Það er ekki að furða, þó að þao liafi tekið fundarhoðendur nokkuð langan tíma, eins og raun varð á, að ráða við sig, hvort þeir ættu að senda nokkrar frjettir af þess- um ,,hernaðaraðgerðum“. En þegar illa gengur, tjalda menn því, sein til er. Atlantshafsorustan ýska herstjórnin tilkynti í gær, að kafbátar hefðu sölct 5 skipum í Atlantshafi, samtals 25.500 smálestir. Ilið uýja verð er sem hjer segir: Nýmjólk mæld í búð 92 au. 'lítrinn (ixr 80 au.) ; flöskumjólkin. verður nú 97 au. 1/1 fl. og 50 au. y2 fi. Rjómi kr. 6.50; var kr. 5.50 Smjör kr. 11.50; var kr. 9.95. Skyr kr. 1.70; var kr. 1.50. Ákvörðunin um þessa nýju verð hækkun var tekin á fundi' mjólk- urverðlagsnefndar á laugardaginn var. Var hún samþykt þar með 3 atkv., en tveir greiddu ekki at- kvæði. Þeir. sem samþyktina gerðu, vorn: Páll Zóphóníasson (hinn stjórnskipaði formaður nefndarinnar), Egill Thorarensen,. Sigtúnum, og Jón Hannesson. Deildartungu. Fulltrúar bæjar- stjórnar í nefndinni, þeir Einar 'Gíslason og Guðm. R. Oddsson sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Einar Gíslason tjáði blaðinu, ao ástæðan til þess að hann og Guð- mundur Oddsson sátu hjá, hafi verið sú, að þeir hefðu ekki fengið nægilegar upplýsingar í málinu. Kvaðst Einar t. d, hafa óskað eftir rekstrarreikningi Samsölunnar, en hann hefði verið ófáanlegur. — Með því að engin fullnægjandi gögn lágu fyrir um einstaka liði. er hækkunin var bygð á, treystnm við okkur ekki til að dæma um rjettmæti þeirra og sátuiri hjá við atkvæðagreiðsluna. sagði Einar. SAMTAL VIÐ FORMANNINN. Morgunblaðið spurði formann mjólkurverðlagsnefndar, Pál Zóp- hóníasson, hverjar væru ástæðurn- ar fyrir þessari miklu verðhækkun mjólkurinnar og mjólkurvaranna. Páll svaraði: — Fullir 2 aurar stafa af hækk un á. grunnkaupi starfsfólks hjá Samsölunni, þ. e. stúlkná í búð- unum og bílstjóra, einnig af hækk un á ýmislegum tilkostnaði við rekstur mjólkurbúanna. — En þetta er ekki nema ör- lítið hrot af hækkuninni — hverj- ar eru aðrar ástæður? — Fullir 4 aurar, eða um 4)4 eyri stafa af hækkun vísitölunnar. úr 166 í 175 stig, frá síðustu verð- lagsábvörðun, í.sept. s. 1. En svo reiknast mjer til, segir Páll ennfremur, að með' því að reikna kaup karlmanna við sveita- störf 2—300 kr. á' mánuði og kvenna. 100—-150 (eins og mun tíðkast) og svo með tilliti til FRAMH. Á SJðUNDU BÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.