Morgunblaðið - 23.01.1942, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Þjóðarnauðsyn aö stöðva
övrtíðarölðuna.
Lögín, er hefta verðhækkun á nauðsynjavörum og hindra vaxandi verðbólgu
í landinu, eru hin þörfusíu fyrir alþýðu manna, sem sett hafa verið
síðan styrjöldin hófst.
Hjer er í stuttu máli rakið, hverjar afleiðingar
vaxandi verðbólga yrði, saga dýrtíðarmálsins frá vetr-
arþinginu síðasta, hve.rnig Alþýðuflokkurinn sveik
„frjálsu leiðina", og Framsókn vann gegn henni. Hvern-
ig hækkun grunnkaups kemur Iaunastjettunum ekki að
gagni, en eykur á erfiðleika þjóðarinnar. Launastjett-
unum er trygð full dýrtíðaruppbót og gerðardómur get-
ur, samkvæmt hinum nýju lögum, samræmt grunnkaup,
sje það í einstöku tilfellum ósanngjarnt. Stefna Sjálf-
stæðisflokksins, sem hjer er lýst, fær óskift fylgi allra
sanngjarnra og þjóðhollra manna.
reyna og bundust hátíðlegum
I heitum um.
Baráttan gegn verðbóigunni
gegn hækkandi verðlagi,
gegn rýrnandi kaupmætti krón-
unnar, er höfuðnauðsyn íslensku
þjóðarinnar.
Ef svo heldur fram, sem um
hríð hefir stefnt, verður gildi ís-
lensku krónunnar minna með
hverjum mánuði er líður. Spari-
fje, tryggingar og lífeyrir, sem
menn hafa á langri æfi safnað
til elliáranna, verður að sama
skapi verðminni. Kaup launþeg-
anna hækkar að vísu í krónum,
en krónurnar verða þeim mun
verðminni sem þeim fjölgar. At-
vinnuvegirnir standa að vísu
undir þessu á meðan þeir enga
samkeppni þurfa að standast, en
áður en varir blasir við ginnunga
gap hruns og atvinnustöðvunar.
Eftir standa ónotuð starfstæki
og starfslaust fólk, vegna þess að
íslenskir atvinnuvegir standast
eigi samkeppni við atvinnuvegi
þjóða, þar sem örugg stjórn og
heilbrigð skynsemi hafa ráðin.
Allir viðurkenna í orði þessar
staðreyndir. En fram að þessu
hefir enginn viljað láta þær
trufla sjálfan sig ^ því að elta
rófu gullkálfsins, rakleitt í kvik-
syndi gjaldþrots og ringulreið-
ar.
★
Það er að vísu skiljanlegt, að
launþpgar séu því andvígir, að
eins og nú horfir sje rjettur
þeirra skertur frá því sem áður
hefir verið.
1 frumvarpi því, sem Fram-
sóknarmenn fluttu í vetur, var
ætlunin sú. Verðlagsuppbótin
átti þá. ekki að fylgja verðlagi
og dýrtíð, þótt verðbólgan ykist.
Á þetta vildu Sjálfstæðismenn
ekki fallast. Þeir bentu á, að
vegna örðugleika atvinnuveg-
anna hefði hagur launþeganna
verið skertur 1939 með gengislög-
unum. Ekki á þann veg, að grunn
kaup hafi þá verið lækkað eins
og sumir vilja vera láta. Heldur
Sjálfstæðismenn stóðu við
öll sín orð. Stærstu verkalýðs-
fjelög landsins, Dagsbrún og
Hlíf, þar , sem Sjálfstæðis-
menn ráða miklu, sögðu ekki
upp samningum, en fengu ýms-
ar leiðrjettingar á kjörum sín-
um, án þess að til grunnkaups-
hækkunar kæmi.
Efndirnar hjá hinum flokkun
um urðu minni.
Framsóknarmenn hækkuðu
mjólkina strax eftir þingslit. Ef
til vill af gildum ástæðum, ef til
vill ekki. Fulltrúum neytenda var
þá væri bersýnileg ósanngirni
framin gegn öðrum stjettum. |
Væri hún aftur á móti látin ná1
c>oooooooooooooooo<
til allra stjetta, væri verðgildi
Llsti
.i
krónunnar í einu vettvangi
skert um nær helming, kaup-
hækkunin í krónutali yrði gagns-
laus, samanspöruð verðmæti að(
engu gerð, atvinnulífinu stefnt í
vísan voða, án þess að nokkur
hefði af því einu sinni stundar-
hag, en upplausn og glundroði
blesti við gervöllu þjóðfjelag-
inu.
synjað um upplýsingar og frest
á þann hátt, að einungis sumar tn athugunar málsins. Atkvæða-
stjettir skyldu fá uppbót, vegna magnið og vit Páls Zophonias
fyrirsjáanlegrar verðhækkunar
við gengisfellinguna, og engar
þó nema að nokkru leyti. Úr
þessu var að vísu bætt um ára-
mótin 1940—1941, þegar atvinnujtíma gengið manna
rekendur sömdu svo um við verka
menn, að þeir skyldu fá fulla
sonar var látið ráða.
Ekki var framkoma Alþýðu-
flokksins betri. Ýmsir forráða-
menn hans höfðu raunar á sínum
á milli og
ireynt að sannfæra þá um, að
ekkert vit væri í að greiða fulla
verðlagsuppbót, og aðrar stjett- vergiagSUpphót. Að vísu bættu
ir sigldu síðan í kjölfarið. 1 þeir þyí vi8> að aðrir yrðu að
Sjálfstæðismenn töldu, að ó- koma j veg fyrir þetta en þeir
sanngjarnt væn, að setja nú enn sjálfir> því þeir þyrftu á því að
harðari ákvæði en gengislögin, haicia að geta opinberlega krafist
þannig að verðlagsuppbótin þegg að þán yrði greiá(f) þðtt
hækkaði alls ekkert, hversu sem undir niðri yæri þeir sannfærð.
verðbólgan ykist. Verðlagsupp- ir um> að slíkt væri þjóðarvoði.
bótin væri aðeins afleiðing verð-j f>egar Sjálfstæðismönnum
bólgunnar, og ef tækist að stöðva hafði teiíist að bjarga fullri verð-
hana, stöðvaðist verðlagsuppbót- iagsUppbót til handa launastjett
in þar með. Lagabann við hækk- unum> þá þóttust Alþýðuflokks-
un hennar væri því óþarft, nema menn þurfa að bjóða betur og
að talið væri víst, að verðbólgan þeittu sjer nú, ofan í orð og
ykist enn, og þá væri það ósann- eiða á yetrarþinginu, fyrir því,
gjarnt. ! að krafist væri stórkostlegrar
grunnkaupshækkunar.
Þegar svo var komið, hefði
Sjálfstæðisflokkurinn, eini flokk
urinn, sem er málsvari allrar
þjóðarinnar, brugðist helgustu
skyldu sinni, ef hann hefði tví-
stigið eða hikað.
Flokkurinn hlaut að krefjast
þess að haldnir væri gerðir samn
ingar frá haustþinginu. Alþýðu-
flokkinn og Framsókn varð að
stöðva í verðbólgukapphlaupi
þeirra.
Þegar á reyndi varð Framsókn
Alþýðuflokknum dugmeiri. Hún
fjekst til þess að taka höndum
saman við Sjálfstæðisflokkinn
um óhjákvæmilegar ráðstafanir
til að afstýra þjóðarvoða.
I Samkomulag varð um setningu
gerðardómslaganna. Varð þann-
ig með lagaboði að ná hinu sama
og áður átti að ná með drengskap
, og hollustu. En hvorugs þessa
var hjá Alþýðuflokknum að
,vænta, svo að vonbrigðin gátu
ekki orðið mikil. En allir þeir,
*sem illa una því, að gerðardóm-
! urinn var settur, eiga svikum Al-
i þýðuflokksins að þakka, að þá
leið varð að fara.
Sjálfstsðis-
manna I Rvlk
er
lislinn
>00000000'' ‘OOOOOOCK
Varðandi allar nauðsynjavör
ur og aðrar nánar tilgreinda
vörur og verk hefir því ennfrem
ur fengist framgengt, að ráði
i eru nú tekin af verðlagsnefndur
þeim, sem Framsóknarmenn o
Álþýðuflokksmenn hingað t:
hafa verið einráðir í.
Hjér eftir verður t. d. að ber
allar hækkanir á kjöti og mjól
undir gerðardóminn, sem einunj
is hækkar þessar vörur í sarr
i ræmi við aukinn tilkostnað. Eir
| ræði Páls Zophoníassonar og f jí
laga er lokið. Vit þeirra og sanr
girni liggur undir mati gerðai
^ dómsins. Hjer eftir hafa þeir eir
göngu tillög*urjett.
Ásamt kommúnistum beittu
Um þetta voru Sjálfstæðis- Þe^r s-íer fyrir því> að nokkur til-
menn og Alþýðuflokksmenn sam- tölulega mannfá fjelög, þeirra,
mála nú í vetur. — 1 stað lög- sem enSan veginn eru lægst laun
festingarinnar komu þeir sjer, aðir> segðu upp samningum sín-
saman um hina svo kölluðu um og fenSu Þau til að krefjast
frjálsu leið. (20—30% grunnkaupshækkunar
Samkvæmt henni átti að halda
verðbólgunni niðri með því, að
halda bæði grunnkaupi og af-
urðaverði óbreyttu. Þessu var
Alþýðuflokkurinn eigi síður
auk annara fríðinda.
★
Slík
hefði í
grunnkaupshækkun nú
för með sjer að öllum
fylgjandj en Sjálfstæðismenn í. hömlum væri hleypt af vexti verð
vetur. Framsóknarmenn voru að bólgunnar. Á grunnkaupshækk-
vísu vantrúaðir á, að þetta dygði,
en þó eigi meira en svo, að þeir
settu það eitt skilyrði um stjórn
armyndunina á ný, að vísitölunni
yrði haldið óbreyttri frá því, sem
unina yrði greidd full verðlags-
uppbót, svo kauphækkunin yrði
nær strax tvöföld í krónum frá
því, sem í veðri er látið vaka.
Ef slík gífurleg kauphækkun
var þegar þingi sleit, þar til þing, væri eínungis látin ná til þeirra,
kæmi saman á ný í febrúar — sem ginnast höfðu látið fyrir for
Þetta voru allir stuðningsflokkar (tölur þeirra, sem brugðist höfðu
stjórnarinnar sammála um að trúnaði og trausti þjóðarinnav,
Sjálfstæðisflokknum hefir tek-
ist að bjarga því, að launastjett-
irnar fá fulla verðlagsuppbót, ef
verðbólgan eykst. Og meira en
það. Vegna þess, að það þykir
mjög almenn reynsla, að uppbót
sú, sem nú er greidd og reiknuð
mun eftir tilvísun fulltrúa Al-
þýðusambandsins, Jóns Blöndals
hagfræðings, sje röng, þá vilja
Sjálfstæðis*menn knýja fram
nýja rannsókn á þessum vísitölu-
útreikningi, og ef hann reynist
rangur, þá að kippa honum í lag.
Þá hafa Sjálfstæðismenn feng-
ið því áorkað, að ef grunnkaup
er í einstökum stjettum ósann-
gjarnt eða í ósamræmi við kaup
hjá öðrum sambærilegum aðilum,
þá má leiðrjetta það. Meginregl-
an verður þó alþjóðarhagsmuna
vegna að vera sú, að grunnkaup-
ið sje óbreytt.
Málstaður Sjálfstæðismanm
þessum málum er svo góður, si
framast má verða. Þeir hf
fylgt stefnu sinni hiklaust
ótrauðir. Ef einstökum stjetti
virðist sem þær í bili sjeu hör
beittar, er það eingöngu veg
þess að þær hafa látið leiðasl
villigötur. Áður en lýkur mu
þær þó eigi verða Sjálfstæð
flokknum síður þakklátar en ai
ir, fyrir að hann sýndi manndi
og þrek á hættunnar stund.
Andstæðingunum er ljóst
málstaður Sjálfstæðismanna
ósigrandi, ef almenningur fær
kynnast honum og hinum þui
vægu rökum, sem að hom
hníga.
Þess vegna hefir hinum lubl
legustu ráðum verið beitt til
hindra, að Sjálfstæðismönn
gæfist kostur á að koma máls
sínum á framfæri.