Morgunblaðið - 28.01.1942, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Hjartanlega þakka eg öllum vinum mínum
nær og fjær, sem sýndu mjer heiður á fimtugs-
afmæli mínu.
Blátúni, 2. janúar 1942.
Jón Þorleifsson.
Öskum viðskiftavinum
GLEÐILEGS NÝÁRS
Umboðs- og heildverslun.
Viðskiftavinum mínum óska jeg
GLEÐILEGS NÝÁRS
og þakka fyrir undanfarin viðskifti.
JÓHANNES STEFÁNSSON
Vesturgötu 45.
Tilkymiiiig.
Frá 1. janúar 1942 verða vextir í undirrituð-
um stofnunum svo sem hjer segir:
Eggert K
GGERTIXRISTJANSSON &
san er orom
um.
íin ai
íi
imum
ifflr ai fiúi
un er vei
1. Af innlánsskirteinum 3^2% P- a.
Hámark eins og áður 10.000 krónur. Nýju fje
ekki veitt móttaka á innlánsskirteini.
2. Af fje í sparisjóði:
a. Sem lagt var inn fyrir árslok 1939 og stað-
ið hefir óhreyft síðan, þó eigi af fje 1 spari-
sjóðsávísanabókum, 3% p. a.
b. Af öðru fje í sparisjóði en greinir undir
lið a, 2% p. a., enda sjeu sparisjóðsinnstæð-
urnar skráðar á nafn og verða engum inn-
stæðueiganda greiddir vextir af hærri upp-
hæð samanlagt undir a- og b-lið en 25.000 kr.,
hvað Búnaðarbankann snertir aðeins 10.000
krónur.
3. Engir vextir greiðast af fje á almennum
hlaupareikn'ingi nje á sparisjóðsávísanabók-
um, er notaðar eru eins og hlaupareikningar.
4. Af hlaupareikningsinnstæðum, sem samkv.
sjerstökum samningi eru bundnar í 6 mánuði,
alt að 1% p. a.
5. Af innstæðum banka og sparisjóða á hlaupa
reikningi, samkvæmt sjerstökum samningi í
hvert sinn, y2% p. a.
Jafnframt lækka allir útláns og forvextir
bankanna niður í 5y2% p. a. Framlengingar-
gjald helst óbreytt.
Reykjavík, 2. janúar 1942.
Landsbanki Islands. Otvegsbanki íslands.
Búnaðarbanki Islands.
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis.
Tilkynning.
Það tilkynnist hjer með, að amerísk yfirvöld
taka enga ábyrgð á neinum skuldum, sem stofn-
aðar kunna að vera af einstökum mönnum 1 land-
Hjartanlega þökkum við K.
'F. U. M. og K. fyrir höfðingleg-
ar móttökur og auðsýnda vin-
'áttu og samúð á jólafagnaði
þeim, er fjelögin hjeldu blindu
fólki þann 9. þ. m.
Starfsfólk blindravinnustofunn-
ar, Laugaveg 97.
her eða sjóher Bandaríkjanna á Islandi.
Hver, sem veitir amerískum hermanni lán,
gerir það því á eigin ábyrgð.
General Headquarters
American Forces in Iceland.
Hafið þér ekki gaman
af að vita eitthvað um
Kína, þjóðina sem er svo
þrautseig, að undrum
sætir. Hún er vön skorti
og erfiðleikum, sem eng-
in þjóð önnur á jörðinni
gæti staðist. Þótt nær því
fjórir fimtu hlutar þjóð-
arinnar hafi til skamms
tíma hvorki verið læsir
né skrifandi, og þessir
fjórir fimtungar hennar
verið svo fátækir, að þeir
ætti varla málungi mat-
ar, þá hefir Kínverjum
tekist svo að laga sig
eftir öllum aðstæðum, að
þeir virðast altaf glaðir
og ánægðir. Lesið bókina.
Hún er falleg. Hún er
fróðleg.
Bókaverslun
ísafoldarprentsmiðju.
Nýtt spil fyrir unga og gamla.
Hafa slík spil notið mikilla vinsælda víða um lönd. í fyrsta sinn
gefin út fyrir íslendinga.
Spilin eru prentuð á spila-carton og hin vönduðustu, í vönduð-
um umbúðum. Nákvæmar leiðbeiningar fylgja.
Fást hjá öllum bóksölum og víðar.
Reynið hið nýja, skemtilega ORÐASPIL.
!■ MiLiFUJTNINGSSK KIFSTOFi
Pjetur Magnúason.
Einar B. Ouðmundsson.
Guðlaugur Þorláksaon.
Símar 3602, 3202, 2002.
Austurstræti 7.
8krifstofutími kl. 10—12 og 1—5.