Morgunblaðið - 18.02.1942, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.02.1942, Blaðsíða 2
9 M0RGUNBL4ÐIÐ Miðvikudagur 18. febr. 1942. ChiarelftiH svarar gagnrýEftend«nft siuuin * „Aðstaðan í Atlantshafinu betri eftir Ermarsundsorustuna“ Átök milli Cimreliills og þingmanna Stórfeldasta fram leiðsluáætlun Almennum umræðum í þinginu frestað MR. Churchill svaraði í breska þihginu í gær gagnrýnendum sínum, sem ráðist hafa á stjórn hans fyrir það, að hafa ekki gert öflugri ráðstafanir en gerðar voru til þess að hindra að þýsku herskipin kæmust norður Ermarsund. Hann sagði að það væri svo fjarri því, að horfurnai; í Atlantshafi hefðu versnað við það, að herskipin fóru frá Brest, að breska flotamálaráðuneytið liti svo á — og hann væri sjálfur sömu. skoðunar — að horfurnar hefðu batnað að talsverðum mun. Hann sagði, að Þjóðverjar hefðu ekki treyst sjer til að hafa skipin lengur í Brest, vegna hinna tíðu loftárása, sem breski flug- herinn hefði gert þar. x CHURCHILL SVARAR: „NEI“. Einn af : þingmönnum verkamannaflokksins, spurði Chur- chill hvort hann gæti fallist á það, að stofna sjerstakt ráðherra- embætti fyrir landvarnamál. Þingmaðurinn kvaðst spyrjast fyr- ir um þetta með tilliti til stríðsins í Libvu og í Austur-Asíu. Churchill svaraði með ákveðnu ,,nei“. > Þingmaðurinn spurði þá hvort Churchill gerði sjer grein fyrir því, hve miklar áhyggjur þjóðin hefði af því, að byrði for- sætisráðherra og landvarnamálaráðherra hvíldu á herðum eins og sama mannsins og svaraði Churchill þá, að hann væri fús til þess að leita álits þingsins um þetta mál. sogunnar U. S. A. ver 13500 milj. $ til hernaðarþarfa WASHINGTON í GÆR andaríkin hafa byrjað stórkostlegri fram- leiðslu á hernaðarnauðsynjum en nokkur önnur þjóð í heiminum hefir nokkru sinni ráðgert". Með þessu.m ummælum lagði f'járhagsnefnd fulltrúaþings Baudaríkjanna f'ram frumvarp um 32. þiisund miljón dollara útgjöld og- flutningaskipa. „B Eftir skýí’slu Churchills um þýsku herskipin og stutta grein- argerð hans um Singapore, ljet hann í Jjós þá skoðun, að hann teldi óheppilegt að þingið tæki þessi mál til umræðu á þessu stigi, og sagði að nóg tækifæri myndu bjóðast til þess síðar. E}f þingið hinsvegar vildi ræða þessi rnál strax, þá væri það í sínum full’a rjetti, en sjálfur myndi hann ekki taka þátt í þeim um'ræðum. Og hann að- varaði þingmenn um það, að Bretar gerðu bandamönnum sínum lítinn greiða, ef þeir byrjuðu á þessu stigi .æstar um- ræður, þar sem reynt yrði að koma fram sökum á einstaka menn. GAGNRÝNI. I umræðunum sem fylgdu á eftir, ljetu þingmenn af öllum flokkum í Ijós óskir um að um- ræða yrðf látin fara fram í þinginu við fyrsta tækifæri, helst í þessari viku, en Chur- chiil svaraði þá, að það gæti ekki, orðið í þessari viku. Margir þingmennirnir ljetu í ljós þá skoðun, að breska þjóð- in væri óróleg, og einn þing- maðurinn sagði, að þótt flota- málaráðuneytið teldi horfurn- ar betri 'í Atíántshafi, eftir und- ankomu þýsku skipanna, þá hefði þessi atburður vakið mik- inn óróa meðal þjóðarinnar. Aðrir þingmenn lögðu á- herslu á, að tekið yrði til um- íæðu alt sty rj ;1 d ar v i ðh orf i ð, iortíðin og fra_mtíðaráætlanir. Churchill svaraði að lokum - sagði að hann væri fús til <.ð fallast á langar umræður í þinginu um styrjaldarviðhorfið, og þær gætu farið fram næst, þegar þingfundir hæfust. Þing- ið væri í sínum fulla rjetti, ef það vildi ræða þessi mál, og ef það bæri ekki traust til stjórn- arinar, eða teldi sig geta gert aðrar ráðstafanir til þess að stríðið yrði betur rekið, þá væri það skylda þess; að fara að því. Hann kvaðst óska þess, að þing- mennirmr settu fram gagnrýni sína og kvaðst óska þess inni- iega að þeir greiddu atkvæði, eins og þeir teldu manndóm sinn og skyldu sína bjóða sjer. En hann kvaðst ekki vilja að umræðurnar færu fram þá um daginn, er reiði mótaði skap þingmannanna. Hann kvaðst geta sagt þing- mönnum ýmislegt, sem gert FSAMH. Á 8TÖTTH 8TÐU „LÝSANDI HÖFN“. að var tilkynt í Tokio í gær, að na-fni Singapore hefði verið breytt og skal borgin framvegis heita Shun- amko, en það þýðir ,,hin lýs- andi höfn 1 suðri“. Siórinnrás I Burma sögð yffrvofandi fregn frá London í nótt var skýrt frá því, að búist sje við því, að Japanar sjeu um það bil að hefja nýja atlögu í Burma. í fregnum frá Rangoon í gær var aðeins skýrt frá smá- skæruherrtaði við hina nýju varnarlínu Breta við Bilin- fljótið. Frjettaritari Reuters í Tschungking símaði í gær, að Japanar hafi sett 30 þús. her- menn á land í Haiphong í Indo- china og að lið þetta eigi að gera innrás í Burma. Hermálafulltrúi kínversku stjómarinnar skýrði frá því í gær, að Japanar væru farnir að senda lið frá Malakkaskaga til þess að taka þátt í þessari inn- rás. En fulltrúinn skýrði einnig frá því, að kínverskt herlið hjeldi áfram að streyma inn í Burma og að Bandaríkin hefðu Iofað að senda þangað aukið fluglið. „JSrð sviðin" fyrir 1 biijón gyllina BATAVIA í gær: — Sú stefna Hollendinga, að „svíða jörðina“, þ. e. að eyðileggja öll verðmæti, sem að öðrum kosti myndu hafa fallið í hendur ó- vinanna, hefir kostað þá fram t.il þessa í Austur-Indlandseyj- um biljón gyllini, að því er á- ætlað er. Á það er bent, að með því að eyðileggja olíulindirnar og ol- íuvinslutæki á eyjunum, neyð- ist þeir til að kaupa olíu þá sem þeir nota sjálfir annars staðar frá, í stað þess, að áður höfðu þeir næga olíu til eigin notkun- ar og gátu auk þess miðlað öðr- um. Nú eiga, þeir aðeins eftir olíulindirnar á Java og eynni Ceram. En talið cír, að olíubirgðir, sem safnað hefir verið saman á Java nægi þeim um nokkurt skeið. til frauileiðslu hernaðarnanðsynja „Vel kleitt að skjóta i New York" WASHINGTON í gæn — Á fundi sínum með blaðamönnum í dag sagði Roosevelt forseti, „að undir vissum kringumstæðum væri það vel á valdi óvinanna að skjóta af fallbyssum á New York eða gera loftárás á Detroit (þar sem Fordverksmiðjurnar eru)“ Hami var spurður að því livort flugherinn eða fJotinn væru 'þann ig skipaðir að þeir gælu hindrað árás á Alaska, og svaraði forset- inn þá: „Vissulega ekki“. Og hann hætti því við. að frá hernaðarlegn sjónarmiði væri slík árás vel hugs anleg. „NÆSTUM VARNAR- LAUSAR“. WASIIINGTON í gær: — For- maður flotamálanefndar öldunga- deildarinnar, Walsh öldungadeild armaður. sagði í deildinni í dag. að strpndur Bándaríkjanna væru „næstnm varn arl ausar“. Af þessu leiðit', sagði h'ann, að sá dagur kaun að koma, að eklri verður hjá því komist, að kalla flótann heim til ]>ess að verja s1 röndiua. Árás á skipafloía við Noregf LONDON í gær: — í tilkynu- ingu breska flugmá I a ráðun eýtis- ins .í kvöld er skýrt frá því, að flugvjelar strandvarnaliðsins liafi í dag gért árás á skipaflota óyin- aima við stremlur. Noregs. Tvii kip voru hæfð tneð sprengjum. Fjárhagsnéftidin fór fram á að frumvarpi 'þess'u yrði hraðað gegn um þingið og tilkvnti, að brátt: væri von. á fleiri fjárhagsáætlun- úm til frekari framleiðslu .flug- vjela og til launagreiðslna starfs- manna. Frumvarpið gerir ráð fyrir her gögnum handa. 3.600.000 manna ber. Þar með talið einnar miljón mamta flúglið í lok ársins 1942. Með frumvarpi þessu nemur . f'já'rveiting Bandaríkjanna alls til hernaðarþarfa, síðan árásin var gerð á Pearl Harbour. rúmlega 80 þúsuiul miljónum dollara og 135 þúsund miljón dollurum síðan í júlímáúuði' s. I. 31 MILJÓN SMÁLESTA SKIPASTÓLL Land, varaflotaforingi, sem er formaður siglingamálanefndar Bandaríkjanna, hefir skýrt frá ]>vi, að tvö ný flutningaskip yrðu fullgerð daglega í Bandaríkjunum á. þessu ári og stærsti og besti olíuflutningaskipafloti heimsins 'yrði fullbúinn í lok ársins 1943. I skipasmíðaáætlun Bandaríkj- anna væri gert ráð fvrir að bygð vrðir samtals 2877 stór skip, sem vrðu ásamt dráttarbátúm og • öðr- um smæri'i skipum samtals 31 miljón smalestir. Land sagði að vonast væri tit að hægt. væri að ljúka við smíði á samtals 8 mil.jón smálesta skipa- stól árið 1941, og væri þá talin skip, sem verið væri að bvggja fyrir einkafyrirtæki og Breta. LÁNS OG LEIGU HJÁLP í f j á rh agsáætlun arf rum varpinu 'er ge.rt ráð fyrir. að ekki verði nema helmingur fjárupphæðarinn ar not.aður til hjálpar balidamimii um samkvæmt láns og leigu lög- ímuvn. í þessari hjálp t-il banda- niarnia eru innifaldir 1300 miljón dollarar til matvælakaupa handa bandamönnum. Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.