Morgunblaðið - 22.02.1942, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1942, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Simnudagur 22. febr. 1942. >000000000000000000000000000000000000 Skrifstofustúlka eða maður vanur bókfærslu, óskast nú þegar hjá p Ý stóru iðnfyrirtæki. Æskilegt að viðkomandi geti ^ 0 skrifað ensk verslunarbrjef. Umsókn merkt „Skrif- 0 $ stofa“ sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. p 0 0 'OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO ■ MMUnilllllMIIIIHiltllllllllllllllUllllllllllllllllllllllllimilllllMllllilllllllllllllUtilMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllltlllllllHIIIIMIIIMIM VERSLUN I Verslunar og íbúðarhús á eignarlóð á góðum stað í 1 ! Miðbænum, til sölu. Búðin ásamt geymsluplássi laus | | nú þegar. íbúð 14. maí n. k. Þeir, sem óska nánari \ I upplýsinga, sendi nöfn sín til blaðsins fyrir 27. þ. § mán. merkt „Verslun“. ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiimiiiMiiiiiiiiimiiiiiii 25-50 þúsund króna Iðn óskast í 4 mánuði gegn veði í 100 tonna motorskipi, næst á eftir áhvílandi 160 þús. kr. Skipið er með dieselvjel og í prýðilegu standi. Háir vextir. Þag- mælsku heitið. Tilboð merkt „7“ sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld. Nokkrsr saumastúlkur vanfar strax i Dömndeildina Skinnadeildina Hraðsaumadeildina Klæðaversi. Anúrjesar Andrjessonar h.f. Vorkápur fyrsla sendingln er komin Vefnaðarvöruverslun Austurstræti 10 Nefndarskipun f bæjarstjórn Akraness Frá frjettaritara vorum ;i Akranesi. Uxn síðustu áramót fjekk Akranes kaupstaðarjettindi skv. lögum frá síðasta reglulegu alþingi. Hin fyrsta bæjarstjórn var því kosin hjer sem annarsstað ar hinn 25. janáar s. 1. I bæjarstjórninni eru 9 fuUtrú- ar. Af J>eini fengu Sjálfstæðis- menn 5 kjörna. Jafnaðarmenn 3 og Framsóknarm,enn 1 mann kjör- inn. Á Akranesi eru nú um 200(1 manns. Bæjarstjórnin hefir haldið tvo fundi. Forseti bæjarstjórnar var kosinn Olafur B. Björnsson, en ritari Jón Sigmundsson. Á fvrsta fundi var samþ. að aúglýsa bæj- arstjórastarfið laust til umsóknar. Er umsóknarfrestur til 20. febr. Ólafur B. Björnsson var settnr til að gegna embætti bæjarstjóra ])fir til hann hefði verið ráðinn. Aðalnefndarkosningar fóru þanni g -. Fjárbagsnefnd; Ólafur B. Björnsson, Haraldur Böðvarsson, Svbj. Oddsson. Fasteignanefnd: Ólafur B. Björnsson, Jón Sig- mundsson, Hálfdán Sveinsson. Veganefnd : Jón Árnason, Jón Sig mundsson, Svbj. Oddsson. Vatns- veitunefnd; Ólafur B. Björnsson, Har. Böðvarsson, Svbj. Oddsson. Fræðslunefnd; Guðmundur Ouð- jónsson, Jón Árnason, Hálfdán Sveinsson. Rfveitunéfnd: Har. Böðvarsson, Jón Sigmundsson, 0. Kr. Ólafsson. Barnaverndarnefnd: Svafa Þorleifsdóttir. Jón Sig- mundsson, Óðinn Geirdal, Sigríð- ur Ólafsdóttir, Hálfdán Sveins- son. Sjúkrasamlagsstjórn; Þorgeir Jósefssón, Sig. Símonarson, Ilálf - dán Sveinsson, Herdís Olafsdóttir. Framfærslune|nd : Þorgeir Jósefs- son, Sig. Símonarson, 'Guðmundur Guðjónsson, G. Kr. Ólafsson, Her- dís Ólafsdóttir. Skólanefnd: Jón Sigmundsson, Jóbann B. Guðna- son, Sig. Vigfússon, Guðmundur Sveinbjörnsson. Alt efni er nú komifj til Vatns- veitunnar, og er verið að leggja aðalleiðsluna ofan frá fjalli. VerðJ ur haldið áfram við lagningu veit,- unnar þar til lienni er lokið. Sjálfstæðismenn, sem ekki verða í bænum þegar kosningarnar fara fram, munið að kjósa áður en þjer farið, á skrifstofu lögmanns í Araarhvoli. Munið D-listann. Framhalds- aðalfundur Verkamannafjelagið „Dagsbrún“ heldur framhalds- aðalfund í dag 22. þ. m. kl. 2 e. h. í Iðnó. Fundarefni: 1. Axel Thorsteinsson: Þáttur Japana í baráttu einræðisþjóðanna. 2. Ólokin aðalfundarstörf. 3. Fjelagsmál. Fjelagar, mætið vel og rjettstundis og hafið fjelagsskírteini með. STJÓRNIN. Til sölu húseign við stærstu verslunargötu bæjarins. Iðnaðar- og verslunarstaður. — Upplýsingar gefur JÓN ÓLAFSSON lögfræðingur, Lækjartorgi 1. { Silkiiokkar PURE y X % t nýkomnir. DYNGJA, Laugaveg 25. y X STÓRKOSTLEG Búlasala hefst á morgun. Verslunin FRAM Klapparstíg. (Inglinga vanlar til að bera Morg- onblaðið til hanpenda í Vestarbænum orgttttkbtiid MILO ,núi >AP° XftlOSllVIIRSOIR ARNI JÓNSSON. HONARSTR 5 SIGLINGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og a8 undanförnu. Höfum 3—4 skip 1 förmn. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford & Clark Lid. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.