Morgunblaðið - 22.02.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.02.1942, Blaðsíða 8
3 mmmdtom GAMLA Bíó Georgs getur alt! (Let öeorge do it). Gamanmynd með hinum vin- sæla skopleikara og gaman- vísnasöngvara GEORGE FORMBY Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Aðgðngnmiðar að þeirri aýn- ingn seldir kl. 11—12 f.h. SlÐASTA SINN. Þegar hættan steðjar að Fftir Maysie Greig APQAÐ hvílist tneð glerangnm frá TÝLIr 14. dagur Það, sem skeð hefir hingað til: Margie Norman, ung og fögur lækn- isdóttir, fer 5 heimsókn til tilvon- andi mágkonu sinnar, Kitten Roland, sem býr í London. Kitten er gift æsku ■vini og leikbróður Margie, Clive Ro- land. Þegar hún kemur þangað, hittir hún svo á, að Kitten er farin frá manninum sínum, vegna annars manns, Alek Wymann að nafni. Roland hefir reynt að fremja sjálfsmorð og Margie finnur hann meðvitundarlausan í íbúð þeirra. Hún hjálpar honum, en Kitten notar svo sem skilnaðarástæðu það, að þau hafa d-valið næturlangt í íbúðinni. Síðan fer Margie heim, en áður en hún fer, hittir Alek Wyman hana, er hann ætlar að heimsækja Kitten, en S.K.T. Dansleikur í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. — Eldri og yngri dansarnir. Hljómsveit S. G. T. — Sala aðgöngumiða hefst kl. G1/-.. .....- ■■ "■ L K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýu dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í húsinu. Sími 5297. — Gengið inn frá Hverfisgötu. Aðeins fyrir íslendinga. G. T. HÚSIÐ HAFNARFIRÐL Dan§leikur í kvöld kl. 91/ Allur ágóði rennur tií Slysavarnafjelagsins. HLJÓMSVEIT HÚSSINS. 10. Nemendamót Verslunarskéla Islands verður haldið í Iðnó mánudaginn 23. febr. 1942 og hefst kl. 8.30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 1—3 og eftir kl. 6 á máímdag. — Húsið opnað kl. 8 og lokað kl. 9. F.JÖLBREYTT SKEMTISKRÁ. Nemendamótsnefndin. ÁrshálíÖ Kvenfjel. „Keðjan“ og Vjelstjórafjel. Islands verður haldin með sameiginlegu borðhaldi að Hótel Borg mánud. 2. mars kl. 8 e. m. Fjelagar! Áskriftarlistar liggja frammi hjá Fossberg og Vjelstjóraskrifstofunni til fimtudags. , Skemtinefndín. £ zni 1380. LITLA BÍLSTÖBIH UPPHITAÐIR BÍLAR. Er nokkað stór. hann veit ekkert að hún er farin frá Clive. Þegar hún kemur heim, er fað ir hennar á járnbrautarstöðinni, en ekki unnusti hennar, Dan Lester, og hafði hún þó sent honum skeyti um heimkomu sína. Dan lætur ekkert til sín heyra, en Margie hringir í hann sköramu eftir að hún er komin heim. Hún hlýddi honum ósjálfrátt og sagði lágt; — Það var heimsku- legt að stökkva svona upp á nef sjer. — Það er skiljanlegt, svaraði liann og brosti'. Mjer er það ekki a móti skapi, því að mjer geðjast vel að yðnr, þegar þjer eruð reið- ar. Ilún roðnaði aftnr, þegar hún tók glasið, sem liann rjetti henni. — Hversvegna haldið þjer, að jeg geti gert eitthvað í þessu máli? spurði hann. — Jeg hefi hévrt, að þið Kitten væruð góðir vinir. — En ef jeg væri góður vinur hennar, ætti jeg ekki að skifta mjer af slíku máli og þessu, svar- aði hann hæðnislega. Þjer hjelduð ekki, að jeg væri ástfanginn af henni, eða livað? Hiin hikaði augnablik. — Jú, jeg hjelt, að þjer væruð það. Jeg mundi ekki hafa komið til yður annars. — Nú skil jeg, sagði hann og iienti vindlingnmn, sem liann var að reykja í eldinn og fór að ganga fram og aftur um herbergið. — 8att að segja veit jeg það ekki sjálfur. Hún er faileg, en sam- viskulaus. Hún er svo óendanlega eigingjörn og kærulaus, að je; hafði gaman af því. Jeg játa, að mjer þótti gaman að vem með henni og fara með henni út. Þegar jeg fór með hana á kaffihús, vakti' hún eftirtekt og jeg fann, að karlmennirnir öfunduðu mig. Mig grunaði stundum, að hún ætl- aðist til að jeg giftist henni, þeg- ar skilnaðurinn var komiun í iag. Það getur meira að segja verið, að jeg geri það. .Jeg vissi', að Kitt- en æt.laði áð sækja um skilnað, en jeg hafði ekki liugmynd um, að hún ætlaði að hafá einhverja skilnaðarástæðu. Mjer finst þetta einkennilegt. Roland myndi áreið- anlega hafa veitt henni skilnað. — Jeg geri ekki ráð fyrir því. Jeg lield, að það" hafi verið ástæð- an til þess, að hún kom að okkur óvörum. Hann er nefnilega ennþá hrifinn af heuni. Ilanu strauk hendinni yfir hár- ið á sjer. — Jeg hjelt lielst, að hann væri orðinn leiður á henni, og leitaði s.jer skemtunax staðar. — Það er ekki satt. Jeg er viss uin. að Clive myndi ekki skemta sjer með öðrum kvenmanni. — Ekki einu sinni með yður? — Það er fjarstæða. — Ef hann neitar að veita Kit.t- en skilnað, þá er lionum um að kenna, hvernig komið er. Alt í einu horfði hann á hana forvitnislegum augum. — Nú man jeg eitt. Sagði Kitten mjer ekki, að þjer væruð trúlofuð hróður hennar? — .Jeg var trúlofuð J)an, en jeg er það ekki lengur. Iíún sagði þetta ofúr rólega, en áður en hún leit niður, sá hann ógæfuna, sem skein út úr augum henuar, og hann vissi, að hvað sem í hoði va:ri myndí hún aldrei játa neitt fyrir honum. IJaim sneri sjer hvat gera enga sem revn lega frá henni og sagði: — Nú þjer hafið þá slitið trúlofuninni Jeg geri ráð fyrir, að þjer viljið að jeg tali við Kitten. en halclið þjer ekki, að skynsamlegra væri að þjer töluðuð við Iíoland fyrst og reynduð að koma því til leið- ar, að hann veitti henni skilnað venjulegan hátt? — Jeg g-æti reynt það, svaraði hún. — Ef þetta er skynsainur mað ur, þá samþykkir hauu að það, sagði' hann. Jeg hefi þolinmæði með manni ir að binda konu gegn hennar eig- in vilja. Hann hlýtur að vera auð virðilegnr náimgi. — Hann er það alJs ekki, mót mælti hún. Clive er ágætur, en honum þvkir bara svo vænt um Kitten. Siiáymtvngav SAMKOMUVIKA I BETANÍU 22. febr. — 1. mars. Samkoma í kvöld kl. 8(4. Ræðu menn: Gunnar SigurjónssOn cand. theol. og Ólafur Ólafsson kristniboði. Allir velkomnir! HJÁLPRÆÐISHERINN. Sunnudags samkcmur kl. 1J og 8. Sunnudagaskóli kl. 2. Mánu- dag kl. 4. Heimilasambands- fundur. Velkomin! ZION. Barnasamkoma kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Hafnarfirði, Linnetsstíg 2. Barnasamkoma kl. 10(4. Almenn/samkoma kl. 4. Allir velkomnir. FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Sunnudagaskóli kl. 2 .e h. Sam- koma í kvöld kl. 814. Sigmund Jakobsen talar. Allir velkomnir. 1 f r SVEFNPOKI (gærupoki) óskast til kaups. Þórarinn Björnsson, sími 1333. Sunnudagur 22. febr. 1942*. NÝJA BIÓ ^ 40 þiísunti fiddarar. (Forty Thousand Horsmen) Amerísk stórmynd um hetju- dáðir Astralíu hermanna. Aðalhlutverkin leika: GRANT TAYLOR BETTY BRYANT Börn fá ekki aögang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Deanna Durbin myndin. Raddír vorsíns Sýnd fyrir börn kl. 3. Aðgöngumiðar að öllum sýning-um seldir frá kl. 11 f. hád. • 'IFjeÍagfilíf % ~: o. g. rf RAMTÍÐIN 173 Fundur annað kvöld kl. 8%. SYSTRAKVÖLD. Venjuleg fundarstörf . Kosning í húsráð. Bögglauppboð. Kaffidrykkja.. Kvikmynd. ÞINGSTÚKUFUNDUR á þriðjudagskvöld kl. 814. Stig- ’eiting. Hólmfríður Árnadóttir flýtur erindi. ST. VÍKINGUR NR. 104. Fundurinn annað kvöld er £ Baðstofu iðnaðarmanna kl. 814» Inntaka. Kosning í húsráð. Jón Hjartar frá Siglufirði flytur er- indi um St. Framsókn. Raddir fjelaganna : - Helgi Sæmunds- son. GÓLFTEPPI mjög vandað til sölu. Uppl. á Seljaveg 33. HVlTT TAFT 0 g önnur falleg fermingar- kjólaefni, hvít undirsett, sand- annars- crepe og margar fallegar gerð- ir af kjólaefnum, silkisokkar, undirsett o. fl. Verslun Guð- rúnar Þórðardóttur, Vestur- götu 28. bóoið fína er bæjarins besta bón. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR ceypt daglega. Sparið mjllilið- na og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í íma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru fall- egust. Heitið á Slysavarnafje- laglð, það er best. \ •* STÚLKA eða eldjri kona óskast til 14„ maí. Hátt kaup. Upplýsingar á Ránargötu 13. — --------------------------- GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. — H, Sandholt. Klapparstíg 11. Sími 2635. REYKHÚS larðfisksölunnar, Þverholt 11 ekur lax, kjöt, fisk og aðrar örur til reykingar. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þrá- inn. Sími 5571. furulic VÍRAVIRKISNÆLA tapaðist í Miðbænum eða Tún- götu. Finnandi vinsamlega gerj aðvart í síma 2642 eða 3046. / 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.