Morgunblaðið - 08.03.1942, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.03.1942, Blaðsíða 2
M O R G U N B L * Ð I Ð Sunnudagur 8. mars 1942. Vigstöðvaruiar |Alt samband roíið milli Java og um- mani5Álay i '"%** Va sfres R^ WI A Taunqqiji Va •?, ^Pymmana.J' y?'| prjongh Ch.engmai, Tharra *a ddy\ J \ tfpgqý J '•Ssvankalqk' (6/&ðnvPit3amiloK; •'RANGOÖNV^'U^r Vr' % 3 jif a r AfczrfíxitaÁTII}/ yfe ý/vaka nnSéwOn ‘V 1 °{§ Ayuthiífi P^BANGKÖKj __________^ 'flajburik ~ (3736)=5A VtS sins í fregn frá Ian Munro, frjetta ; * ritara Reuters í Burma seg- [ ir að í orustu, sem háð var „í j hinni héilöguö borg Pegu, 54' mílur frá Rangoou“, hafi verið j barist a.f mikilli hörku Yfirráð Japana í Suð- vestur Kyrrahafi J _ Suiman frá Azovshafi og norður að Leningrad hafa Þjóðverjar enn á valdi sínu mikilvægnstu herstöðvarnar, Taganrog, Stalino, Kharkov, Kursk, Orel, Vyazma, Rhzev, Novgorod og’ Leningrad. Ferhyrningalínan sýnir hvar gert er ráð fyrir að Þjóðverj- ar myndu byggja varnarlínu sína í 'vefVt\ En þótt Rússar hafi hvergi náð mikilvægustu miðstöðvum þessarar herlínu, hafa þeir sumstaðar farið fram hjá þeim, eins og t. d. hjá Vyazma, þar sem þeir hafa tekið borg miðja vegu milli Vyazma og Smolensk. Svarta línan sýnir vígstöðv- arnar eins og þær voru í lok desemþer i vetur. Rússland afnframt því sem nær dregur úrslitum í Java, gerir sú spurning meir og meir vart við sig: Hvað gera Japanar næst. ' Með töku Java hafa þeir allar siglingaleiðir í suð- T , , , vestanverðu Kyrrahafi á valdi sínu, nema Port Darwin Japanar hafa nu raðist fram . * ’ úr frumskógunum og lagt' tií' ’ Astraliu.: Sá möguleiki er fyrir hendi, að þeir reyni að ustu við meginher Bretaö fyrir ’ ná Port Darwin á sitt vald og öðrum borgum í norður- framan skógana. j hluta Ásti’alíu, til þess að geta alveg drotnað yfir sigh Hópur fíla, sem voru á leið- j ingaleiðum í Austur Asíu. inni með vistir til japönsku her- j En jáfnframt ef talið hugsanlegt, að Japanar herði sókn sveitanna, vörpuðu af sjer byrð- síná í Buiímá, anrtað hvort með það fyrir■ a-ugum að sækja fram i:m sínum og lögðu á flótta,, til móts við Þjóðverja vestur á bóginn, eða gegn Kínverjum e»; breskar flugvjelar birtust norður á bóginn í áttina til Tschungking. J|jllllllllllHIHlimiH«lllllllHHIUIIHHIIHIIIIIIllllll«llllllllllllllllllllllllllimilllllllllimilllllllHlllimillllllHllimilllHIIIIIIIIIIIIII£ Það var talið ósennitegt í Lon- 15. mars I>að er nú mikið bolialagt um það í heiminum hvenær vorsókn Þjóðverja, er boð- uð hefir verið, hefjist. — 1 löndum Bandamanna er talið að sóknin hefjist ein- hvem dagana 14., -5., eða 16. mars. Fyrsti dagurinn, er nefnd-. ur er, er laugardagur. Samfara þessum boila- leggingum koma frjettír um að tyrkneski sendiherr- ann í Berlín, Husrev Ger- ed, hafi verið kallaður heim til Ankára, til að raeða við /... stjorn sma. í Finnlandi AVARP (lOH í gærkvöldi, að Java, (raeð; hintiin 40 miljónum íbúum sín- nrn á lagdsvæði litlu stærr l\ £í\ tslahd, varist 122 þús. íerkm.)v: ctllii Jengur. ^ætí FRÁ ÓÐNÍ Itilkynningu þýsku herstjórn- ariimar í gær var skýrt frá því, að árásum Rússa hefði ver- ið hrundið á ýmsum hlutum víg- stöðvanna. Tilk. rútssnésku herstjórnar- innar í nótt vár á þessa leið: Herir okkar háðu sóknar-or- usttir gögh þýsku fascistaher- sveiturtum. Övinirnir biðu mik- ið manntjón. Hermenn okkar sóttu fram á nokkrum vigstöðv- um og tóku all-marga bygðá stáði. ■ Þ. 6. mars voru 35 þýskar firtgyielar eyðilagðar. Við rnist- um 7 flugvjelar. #»? 7. mars voru 3‘þýskar flug- v'.jrttáí' skhthar hfðfir í gretid við Moskvá.'- • 1 " «1- y •:.;■... •___ MMIIIliDliniHHIimilHilllltllllHIIIIUlll! Málfundafjelagið Óðinn hefir beðið MorgunblaðÆ j að birta eftirfarandi ávarp: Vegna hóflauss ýíirgangs og frekju kommútiista og Alþýðu-! flokksmanna, sem stefna öllu í einræðisátt, og vegna hins svi- virðilega óróðurs og lyga, sem þessir menn reka á vinnustöðv- um, í heimahúsum og. á mannfttndum, vill stjórn Málfunda- fjelagsins Öðins beina þeim tilmælum til fjelagsmanna sinna, og annara sjálfstæðisverkamanna og sjómanna, að nota hvert tækifæri til andmæla. Ennfremur að sækja vel og rjettstund- iá alla fundi í verkálýðsfjelögum og mótmæla þar hverskonar rángindum og ofbeldi. §|. Símasambandið milli Ameríká S bg Bandung, aðalstöðvar Hol- 1 lendinga á Java, var rofið kl. H 7;ð5 eftir amerískum tíma. í gær iiillllliliHillliliilHlHHliiiiiliiHiiiiiliiiií morgun. Það síðasta, sem heyrðist símleiðis, vár eftirfarafldi [kýeðja frá símayfirvöldunum: íýNú hætturri við að senda. : Lengi lifi drottningin. Verið þið sæl, þár til tímarnir verða betri“. Það er ekki vitað, hvort sam- band við aðrar stöðvár á Java hefir verið rofið að fullu, þótt það sje talið Ilklegt. Það hefir C* reguir ffá Pinnlandj herma 1 að Þjóðverjar sjeu fárnir að flytja herlið til Kirjálaeiðis- íns. Eru þýsku hermennirnir sagðir eiga að hefja sókn a? Leningrad samtímis að sunnan og norðan í vor. Stjórn óðins beinir þeim tilmælum til fjelagsmanna sinna, aðP^ fnn btkjrnt opinber- Jega í London hvort sambandið ,milli EnglafidAog Javá hafi ver- ið rofið. stuðla áð glæsilégum sigri Sjálfstæðisflokksins við bæ.iarstjórn- arkosningarnar, ve.ita alla þá aðstoð, sem þeir geta og kosn- ingaskrifstofan kann að öska, svo og að greiða atkvæði sem fyrst eftir að kosningar byrja og hvetja venslafólk og vini;’ til að gera hið sama. Við munum öll ofvel .vfirgang og ofsóknir kommúnista og Ai- þýðuflokksmanna, sem í samvinnu við Framsóknarmenu of- sóttu bæjarfjelag okkar, atvinnufyrirtæki og einstaka menn, sem fylgdu Sjálfstæðisflokknum, ekki síst verkamenn og sjó- menn. Við munum svik Alþýðuflokksins í atvinnurnálum.j-, Ástralíumenn búast við innrás ■ MELBORUNE í gær:Öll egnmerki. < sem ern inflan við 0 A mi h 1V* - "f* tí r of vn ri rl i ti ti Kafbðtar við Panama- skurðino S á grunur leikur á, að japansk- ir kafbátar hafi verið á ferð inni í grend við Panamaskurð- inn, líftaug Bandaríkjamanna milli Kyrrahafsins og Atlantshafsins. Vfirmáðnr Bandaríkjahersins i Fanama sendi þegar í stað her- skip til árása á kafbátinn eða kaf- bátana. (Reut.er). Kjörorð okkar er: „Stjett ’rrieð .stjett“. Við viljum yera friálsir menrt í frjálsu landi. Við viljnm að ísland sje fyrir íslend- inga. Sjálfstæðisflokkúrinn er flokkur okkar og flokkur allra þjóðhollra Íslendinga. Innan hans, með frjálsu framtaki ein- staklihgsins, er framtíð verkamanna og sjómanna best-borgið. Við skorum á hvern einasta Óðinsmann of hvern þjóðhojlan.þæj- arbúa að gera skyldu sína á kjördegi, 15. þ. m., fylkja liði á kjörstað og k.jósa D-listann, lista Sjálfstæðisflokksins. Sýn- um rauðliðum, að við óttúmst ekki ofbeldishótanir þeirra, nje virðum níð þeirra og róg um bæjarfjelag okkar og borgar- stjóra. J»að erum við, verkamenn og sjómenn, sem við undanfarriar kosningar höfum best stuðlað að glæsilegum sigri Sjálfstæðis- flokksins. Við gerum það enn. D-LISTINN, listi Sjálfstæðisflokksins, skal vinna glæsilegan sigur. Bjarni Benediktsson borgarstjóri skal inn í bæjarstjórnina! Stjórn Málfundafjelagsins Óðins. _ unurn órvggis landsins. Nær þetta til allra mérkja svo sem kílómetrasteina, yjð vegi, nöfn á pósstöðum og járn- hrautarstöðum. (Reuter). til Ástralíu C' rjettaritari Lundúnablaðsins ;-*■ „Daily Maio“ skýrir frá því, að mikill skipáfloti sje á leiðinni frá Bandaríkjunum til Ástralíu, með hermenn og hergögn, til þess að efla árstalska varnarliðið þar, þeim. Fjarlægöin frá jðrðu tii sólar; Nýar athuganir Hinn heimskutini breski stjiiriiufræðingur, dr. H Speiieer Jones, hefir nýlega lokið hinni nákvæmustu mælingu sem nokkru sinni hefix; verið gerð á fjarlægð sólarinnar frá jörðunni; FjarJægðin reyudist vera :!)3,005,-: OOO enskar mílnr, og er þá: óvissá uffl 90Q0 mílui’ á aðra hvora iilið ifia. - Þessi övissa svarar til hárs- breiddar sjeðrar úr 10 enskra mílna fjarlægð. „M«rki því, sem stjörnufraið- htgar hafa: svo lengi sótt. að“, seg- ir, dr," Jones ,í greiö, sem hafln skrifar um mál þett.a í „Endea your“, „hefir. Joks verið náð. Síð- asta. orðið hefir verið sagt í . þessu: sögutega yau.damáli um næsta á.i‘a, biJi-.og-.grundyallai’fjarlægðin . í' stjörnufræðhifli héfir verið rnæld eins nákváemlegá og Jiörf var Vyr.i r“. " ITndiitstöðnmar. sem þessi ný.ja tala er bvrgð á„ voru : féngnar árið ITil .með samvintnt tniHi st.jöritttathuganastöðva í Ktiglantli. Belgíu, Þýskalandi, Ítalíu, Spánif, Tjekkóslóvakíu, Rússlandi, Tfld- landi, Kína. J.apatt, Aigier. Suður-' Afríkn. Bantlarík.jurium Argén- tím.i og Astralíu. Aðttr en þessi. nýja mæling fór frant. y.ar, alinerit talið. að sólin væri .92,900,000. rnílttr Jfé .jöfð untli. ...... Vilji menn fá aðstoð, hringið 'í síma 2339, í kosningaskrifstofu flokksins í Varðárhúsiriu. Mtiriið að lísti flokksins er D-Iisti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.