Morgunblaðið - 08.03.1942, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. mars 1942.
S 'j
orgtntMaftið
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Pramkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar:
Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson (ábyrgSarm.).
Auglýsingar: Árni Óla.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiösla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald: * kr. 4,00 á mánu?Si
innarílands, kr. 4,50 utanlands.
f lausasölu: 25 aura eintakitS,
30 aura metS Lesbók.
Stefnurnar tvær
PAÐ er nú aðeins vika þar
til Reykvíkingar eiga aÖ
ganga að kjörborðinu og velja
fulltrúa til þess að fara með stjórn
bæjarmálanna næstu fjögur árin.
Kosning þessi er ákaflega ein-
föld. Því að þótt listarnir sjeu
fjórir, sem í boði eru, er í rauti
og veru aðeins kosið um tvær
stefnur. Annarsvegar er stefna
'Sjálfstæðisflokksins og hinsvegar
stefna hinna flokkanna þriggja,
sem reynslan hefir sýnt, að er
*«in og sarna stefnan í bæjarmál-
ttm. Allir þessir flokkar eru and-
stæðingar Sjálfstæðisflokksins, og
'um samvinnu milli hans og hinna
flokkanna, eitts eða fleiri, um
stjórn bæjarmálanna, getnr alls
ekki verið að ræða, því að þar
skilur svo mikið á milli. Hins-
vegar hefir það þráfaldlega komið
í ljós, að andstæðingar Sjálfstæðis-
manna t bæjarmálum eru óaðskilj-
anlegir samherjar, þegar á reynir.
Þar skiftir engu máli, hver flokk-
atma er sterkastur og hver veik-
astur — stefnan er ein og hin
satna.
★
Þetta verða reykvískir kjósend-
ur fyrst og fremst að gera sjer
Ijóst, áðttr en þeir ganga að kjör-
borðinu. Þeir verða að gera það
npp við sjálfa sig, hver og einn,
hvors þeir æskja fremur, að Sjálf-
stæðismenn fari áfram með stjórn
bæjarmálanna, eða sambræðsla
hinna flokkanna þriggja eigi nú
að taka við. Það er útilokað með
öllu, að nokkur einn andstöðuflokk
anna fái meirihluta í bæjarstjórn;
það er einnig íitilokað, að tveir
fái hann; eina von jteirra er, að
flokkarnir þrír fái sameiginlega
meirihluta.
Það ætti að vera óþarft að
brýna' fyrir Reykvíkingum, hvað
í húfi er, ef andstöðuflokkar Sjálf
stæðisflokksmanna ná meirihluta t
bæjarstjórn. Aðalátökin hafa altaf
verið um fjármálin. Andstæðingar
’ Sjálfstæðismauna hafa á hverjn
eiiiasta ári gert kröfu mn stór-
felda hækkun útsvaranna og ráð-
ist heiftarlega á Sjálfstæðismenii
fyrir það, að hann hefir staðið
gegn kröfunum. Fengju þeir meiri
hluta í bæjarstjórn, myndu þeir
verða fljótir að fullnægja þessari
sameiginlegu ósk sinni. Og þá
myndi hver einasti bæjarbúi finna
til þess, að ný stjórn væri tekni
við bæjarmálunum.
Það út af fyrir sig væri ein-
kennilegt fyrirbrigði, ef Reykvík-
íngar færu nú að refsa Sjálf-
■ stöðismönnunum fvrir það, að
þeir hafa ekki viljað ganga í
pyngju þeirra svo að segja tak-
markalaust. Með því gerðust þeir
vissulega eigin böðlar.
Reykvíkingaf! Athugið gaum-
gæfilega hvað yður og bæjarfje-
taginu í lieild er fyrir bestu.
ReykiauÍRurbrief 7. mars.
Útvarps-
umræðurnar.
Utvarpsumræður þær, er fram
fóru í vikunni um bæjar-
málefui Revkjavíkur, vörpuðu
skýru Ijósi yfir afstöðu st.jóru-
málaflokkanna til bæjarmálanna.
Minnihlutaflokkarnir þrír, Fram-
sókn, Alþýðuflokkur og kominún-
istar, tefldu þar fram síiium mál-
liðugustu mönnum. Iliifðatala
ræðumannanna átti að óreyndu að
benda til þess, að þeir gætu liaft
yfirhöndina, Jtar sem voru þrír á
móti einum. En Jtað fór á annan
veg. Því meginhlutinn af mál-
flutningi hinnar þríhöfðuðu and-
stöðu var svo öfgakendur og
blekkingaborinn, eða þá svo
vesældarlegur, að ýmist varð
hann fráhrindandi eða áhrifalaus
meðal reykvískra hlustenda.
TJppistaðan í ræðum allra
þriggja andstöðuflokkanna var
undin tveim þáttum. Annar þátt-
urinn var sá, að Sjálfstæðisflökk-
urinn miðaði starf -sitt og stefnu
við hagsnnmi örfárra stórgróða-
manna. En hinn þátturinn var
iblíðróma kvak Jx'ssara manna um
Jiað, hve heitt og innilega þeir
bæru hagsmuni Reykjavíkur fyrir
hrjósti. Einna háfleygust var ást-
arjátningin hjá fulltrúum Fram-
sóknarflokksins, sem eðlilegt var.
Því Framsókn liefir nú í Iþó tug
ára liaft meirihlutaaðstöðu á
þingi, og notað öll Jiessi ár til Jiess
að níðast á hagsmunum Reykvík-
inga. Svo Jmð þarf ekki litla flærð
og fagurgala í fáeinum útvarps-
ræðum, til Jiess að ræðumenn geti
gert sjer vonir mn, að breiða yfir
J>að alt saman.
En þegar þeir ræðnmenn Fram-
sóknarflokksins láta til sín heyra
í útvarpinu, með grátklökkvum
rómi vfir því, að Reykvíkingar
skuli vera svo harðbrjósta, að sýna
þeim flokki andúð, sem hefir nú
í aldarfjórðmig gefið út blöð til
að rógberá Reykjavík við fólkið
í dreifbýl inu, og hefir fá tæki-
færi Játið ónotuð í 15 ára valda-
ferli til að sýna Reykvíkingmn
í'angindi og misrjetti gagnvart
öðrum landsmönnum, þá geta bæj-
arbúar verið á báðmn áttum hvort
til tryggingar því, að Stalin eign-
Ist ítök eða yfirráð yfir ættjörð
vorri að stríðinu loknu. Og hvað
er þá hueykslánleg sambúð ein-
stakra Ijettúðardrósa við, erlenda
hermenn, samanborið við það, þeg
ar lieill stjórmnálaflokkur land-
ráðamanna ristir J>au einkunnar-
orð á skjöld sinn, að Fjallkonunni
sje í framtíðinni best borgið í
samfjelagi J>jóðánna, sem niss-
neskri skækju.
Þó .andstöðuflokkar Sjálfstæðis-
manna geti ekki altaf komið sjer
saman, þá eru Jjeir sammála um
það, að sundrung sje þjóðinni
nauðsynleg. Því freklegar seni
flokkarnir eru haáíraðir saman til
einhliða stjettabaráttu, því liei!-
brigðari eru þeir í augum þessara
manna. En það sjerkenni Sjálf-
stæðisflokksins, að vilja sameina
stjettir þjóðf jelagsii^s, sveitafólk
og kaupstaða, atvimiurekendul- og
verkamenn, unga og gamla, ríka
og fátæka, er eitnr í beinuni and-
stöðuflokkanna allra. Þeir skoða
Jtessa stefnu fjarstæðu, nefua
hana tvískinnung' eða tvísöng,
hafa nú um langt skeið talað um
alt sameiningarstarf Sjálfstæðis-
flokksins sem veikleikamerki á
fiokknmn.
Þjóðleg eining.
n nú, í útvarpsumræðunmn
um bæjarmálefni Reykjavík-
ur, er að mestu liorfið alt umtal-
ið um „tvísöng“ Sjálfstæðisflokks-
ins. Nú á flokkurinn aldrei að
hafa haft önnur áhugamál, en að
berjast fyrir hagsmunum örfárra
stórei gnam aniia.
Meim spyrja: Hvernig stendur
á Jiessari breytingu í málflutn-
ingi? Og svarið er alveg augljóst.
II i n þjóðlega sameiniiigarstefna
hefir altaf átt mikil ítök í hugmn
Revkvíkinga. Höfuðstaðarbúar
vita og skilja Jiað allra manna
best, að aldrei hefir verið meiri
Jiörf á eining og samstarfi allra
stjetta þjóðfjelagsins eins og nú.
Að stefna sundrungar með her-
nmndri þjóð er stefna eyðilegg-
ingarinnar. Að sá flokkur, sem
berst fyrir Jiví, að þjóðin standi
saman á núveraíidi hættutímmn,
liann berst fyrir lífi þjóðarinnar í
E
heldur Jaeir eigi að aumkva eða fj’r j nútíð og framtíð. Sjálfstæðismenn
irlíta slíka
u
málaflutningsmenn.
Stefnurnar.
ndanfarin missiri hafa and-
stæðingar Sjálfstæðisflokks-
ins ekki lint ónotmn og skömnmm
yfir því, að Sjálfstæðismenn væru
allra stjetta flokkur. Þeir halda
því fram, að þetta sje ekki hægt.
Tilverurjettur stjórnmálaflokka
byggist á því, að Jieir berjist fyr-
ir hagsmunum einnar stjettar í
þjóðf jelaginu, gegn hagsmunmn
annara. Og þannig er haráttu
andstöðuflokkanna Jiriggja varið.
Framsóknarmenn hafa bygt flokk
sinn upp á einhliða bændafylgi,
Alþýðuflokkurinn á verkamanna-
fylgi, og kommúnistar sömuleið-
is, Jió uppistaðan í kómmúnista-
flokknum sje með Jieim endemum,
að þar sje aðalatriðið þjónkun við
erlent vald, svik við hinn íslenska
málstað, sem
berlegar fram
kommúnistar
áliuga fyrir
lier taki sjer bólfestu í landinu,
í ofanálag við Jiað sem fyrir er,
aldi •ei liefir komið
en nú, þegar þeir
iða í skinninu af
því. að rússneskur
ern óhræddir við dóm nútíðar og
I
framtíðar um stefnu sína. Þeir
vita sem er, að ef Jieir hefðu tekið
upp sömu harðvítugu sundrimgar-
pólitíkina eins og hinir flokkarn-
ir, þá væri þjóð vor í dag á helj-
arþröm glötunarinnar.
Flokkar hinna fáu.
n Jiegar andstöðuflokkarnir
þrír ætla á tveim útvarps-
kvöldmn að kenna reykvískum
kjósendum, að Sjálfstæðisflokkur-
inn sje flokkur f-árra ríkismanna,
þá ættu þeir að stinga hendinni í
eigin barm.
Því hvernig lrefir Alþýðuflokk-
urinn reynst á undanförnum ár-
um! Hefir liami ekki einmitt 'orð-
ið floltkui' hinna ,fáu ? Mundi hann
eftir verkamömiunum þegar krepp
an stóð vfir og atvinnuleysið ? Var
eklsi hin fámenna broddaklíka
hans komin jiá í feit emhætti?
Hvað unnu broddar flokksins til
þess að veita aðþrengdum verka-
mönnum atvinnu ? Er Framsókn-
flokkurinn ekki svipuð spegil-
mynd af sjerhagsmmiastreitu
R
fárra manna. Þetta á að vera eða
þykist vera flokkur bændanna. í
hvaða þingsæti Framsóknarflokks-
ins er bóndi, sem ekki er fyrst og
fremst með pólitíska bitlinga í
bak og fyrir, eða embættismenn í
tryggum stöðum, sem geta látið
erfiði bænda og fólksstrauminn
frð gróðúrsæld sveitanna fram
hjá sjer fara. Er ekki Jiet.ta flokk-
ui' þeirra fámennu, sem flúið hafa
úr bændastöðu, eða aldrei haft
dug í sjer til Jiess að vera þar
stundinni lengur?
Og hvað er Ivommúnistaflokk-
urinn annað en flokkur hinna fáu
landráðamaima, sem með beinum
styrk frá alþjóða áróðursfjár-
hirslu kommúnista hefir tekið sjer
fvrir hendur að spilla Jijóðlífi
voru, evða viðnámsþrótti þjóðar-
innar, gera Islendinga að skvn-
lausum undanvillingum, sem
valdagírugir heimsyf irráðamenn
geta hirt upp af götu sinni.
Óvinir Reykjavíkur.
eykjavík vantar fiskiskip,
segir hin þrílita andstöðu-
hersing Revkvíkinga. En
livaða skip, hvaða báta, hvaða
kænur hafa Jieir gert út hjeðan
frá Reykjavík? Og hvað hafa jieir
gert til Jiess að fiskiskipum fjölg-
aði?
Það er ekki nema rúmt ár síðan
að Sigurður Jónasson, á sínum
tíma hatramasti fjandmaður Hita-
veitunnar, ruddist inn í Niður-
jöfnunarnefnd Reykjavíkur á at-
kvæðum kommúnista, í Jieim beina
tilgangi, að útsvör á fiskiskip
yrðu helmingi hærri hjer en á ná-
lægum stöðum, svo skipin flæmd-
nst hjeðan. Vann hann að þessu
með Alþýðuflokknumi En Jón A.
Pjetursson liafnsögumaður er svo
látinn prjedika um Jiina kvikulu
útgerð, er fer þangað sem fjár--
hagsaðstaðan er best.
Fvrir nokkrum árum hafði
nefnd Framsóknar og Alþýðu-
flokksmanna fje með höndum úr
ríkissjóði til að styrkja menn til
bátabygginga. Reykyíkingar
hjeldu, að ríkisfje þetta væri þeim
ætlað til jafns við aðra. Það
reyndist á annan veg. Fjenu var
dreift út mn landið, og kom það
í góðar þarfir, þar sem það kom.
En ef reykvískur útgerðarmaður
dirfðist að sækja um þessi hlunn-
indi, var homim neitað. Aftur á
móti höfðu Alþýðuflokksbroddarn
ir fyrir nokkrum árum ríkisstyrk
upp á vasann, á 2. hnndrað þús-
nnd króna til að byggja sjer
t.ogara og trygð lán að anki. En
af því Jieir þurftu að leggja fram
örlítinii part af togaraverðinu úr
eigin vasa, er togarinn ósmíðaður
.iifiiiiiiiiiilliiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiir'
siinui í húsnæðismálum Reykvík-
inga. að I% af íbtium bæjarins
væri í slæmum kjallaraíbúðum.
Hann mun hafa aðra sögu áð segja
frá Isafirði, Jlai* sem forráðamenn
bæjarins höfðu beran malarkamb
fyrir verkamannabústaði, eða úr
sveitum,
einráð.
En ef
rauðleitu
hún hefir
þar sein Framsókn er
rekja ætti sögu þeirra
bandamanna, eins og
verið í byggingamálum
Reykjavíkur, þá. yrði það langt
mál. Því Jiar hefir verið um eins-
konar „taiigarsókn“ að ræða, eins
og talað er nm í nútímahernaði',
þar sem sótt er að samtímis úr
tveim áttum.
í upphafi valdatíma Framsókn-
ar í landsmálnm lokuðu þeir
Framsóknarmenn Veðdeildinni.
Þegar bankinn Iiætti að kanpa
veðdeildarhrjefin, fjell gengi
þeirra alt niður í 70%', svo þessi
undirstöðulán húsbygginga urðn
stórum dýrari en áður, ef á ann-
að borð tókst að koma brjefunum
í peninga. Samtímis Jiessu var
markvisst að því stefnt, frá
vinstri flokkunum, að örfa fólks-
strauminn til Reykjavíkur. „Yin-
áttan“ sýndi sig í þessu. Hraga
ÚT byggingum, fjölga fólkinu, sem
byggja þurfti yfir.
Andstaðan gegn byggingum í
Reykjavík hefir sífelt haldið á-
fram. þó reynt liafi verið að
dvlja hana, samhliða umtalinu um
húsnæðisskortinn. Gfipið til gjald
eyrisvandræðanna síðustu árin.
Sagt að nú mætti ekki flytja inn
hvggingarefni vegna gjaldeyris-
skorts. En ,,gja 1 d eyrisskorturinn'*
náði lengi vel ekki nema t'd
Reykjavíkur. Fjarri því t. d. að
,á honum hæri austan Ilellisheið-
ar. Byggingarefni mátti brauka í
land í hafnleysi austur á Eyrar-
bakka. Þeir sem þurftu að hyggja
í Reykjavík urðu svo að pifnlt
efninu austan úr sveitnm. Það
vantaði ekki gjaldeyri, ef Egill í
Sigtúnmn gat stáðið fyrir innflutn
ingnnm, og húsin í Reykjavík gátn
í leiðinni orðið ögn dýrari.
En fjandskapur andstöðuflokka
Reykjavíkur gegn byggingamál-
um hæjarins kom þó kannske ber-
legast, í ljós, þegar hömruð var
saman sjerstök löggjöf til Jiess að
banna byggingafjelög sjálfstæðra
verkamanna.
Með sama lasri.
ó leitað sje með logandi ljós?
nm öll málefni Reykjavíknr-
bæjar, er andstöðuflokkarnir gera
að umtalsefni, finst ekki eitt ein-
asta framfara og hagsmunamál
bæjarmanna, er þeir gera að um-
talsefni fyrir kosningar, að þeir
enn. Svo býsnast þessir „vfnir hafi ekki unnið gegn málinu leyni
Reykjavíkur“ og hneykslast yfir1 og' ljóst og sýnt því ýmiskonar
of fá fiskiskip,
því, að hjer sjeu
útgerðin 'að dragast saman. Það
er satt að það er hörmulegt, að
Jiessi samfylking fjandmanna
Reykjavíkur skuli hafa fengið því
f jandskap.
Það vantar ræktun við Reykja-
vík, segja Jieir. En búskap Reyk-
víkinga og ræktunarmál hafa þess
ir menn með mjólkurólögnnum
áorkað, að iitgerðin hefir ekki get lagt í einelti. Hollustnháttnm bæj-
armanna er ábótavant. Þeir bjóða
ungbörnum mjólkursamsull, en
eyðileggja möguleikana fyrir
framleiðslu barnamjólkur.
Það vantar skóla, segja þeir.
Mentaskólanum hafa þeir a5
miklu leyti lokað. Og nú hafa þeir
| það við orð að stela skólanum úr
FRAMH. k BJÖTTD BtÐUu
að aukist hjer sem skyldi. En við
bæjarstjórnarkosningar er best að
menn muni það, hverjum er um
að kenna.
Húsnæðismálin.
Frambjóðandi Framsóknar-
flokksins við bæjarstjórnar-
kosningarnar flutti hlustendum á
dögunum þá niðurstöðu athugana l
(