Morgunblaðið - 22.03.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.03.1942, Blaðsíða 7
Sunnudagur 22. mars 1942. MORGUNBLAÐIÐ Kvenfjelag Hallgrfms- kirkjusafnaQar Sunnudagiim 8. mars s.l. vai' stofnað Kvenfjelag Hall- grímskirkjusafnaðar lijer í bæ. 'G-engust prestar safnaðarins fyrir máli þessu, en biskup landsins flutti inngangsræðuna. Voru marg ■ar konur mættar á fundinum og ábugi mikill fyrir þyí starfi, sem konurnar gætu Jeyst af hendi í þágu safnaðar og þjóðlífs. Munu fjelagskonur nú orðnar nokkuð á fjórða hundrað. Pormaður f je- lagsins er frú Guðrún .Tóhanns- 'dóttir frá Brautarholti. Á fundinum gaf frú Guðrún Ryden 1000 kr. til Hallgríms- kirkjn, til minningar um foreldra sína, og tvær konur, sem gengu í fjelagið, borguðu sínar 100 kr. hvor, sem inntökugjald, svo fje iagið gæti þegar í stað eignast of urlítinn sjóð. Markmið þessa kvenfjelags er auðvitað, eins og biskupinn tók fram í ræðu sinni, fyrst og fremst það að leggja fram sinn stuðning og krafta til þess að Hallgrímskirkja komist sem fyrst upp og að hún verði sem vegleg- ast guðshús. Munu konurnar leggja áhersln á það að skreyta og fegra bæði kirkjuna sjálfa og umhverfi hennar, svo hún verði sem færust um að leysa af hendi hina óaflátanJegu guðsþjónustu sannraf fegurðar. En áuk þessa vill fjelagið hafa annað markmið. og því er til þess, stofnað af könum úr ölluiiT .stjettum og flökkum .safnaðarins, og með hinum ólíkustn skoðunum. Eius og með prestum safnaðarins hefir tekist hin besta, samvinna, þó þeir sjeu að mörgu ólíkir, eins vita konurnar það, að þrátt fvrir altr sem aðskilur, er þeim sam- eiginJeg elska á þessu landi og þessari þjoð og sú trú, að aðeins hinn a)t, umfaðmandi kærleikur Krists megni að gera okkur að sönnum mönnum. Þess vegna vill fjeJagið verða jiað tákn einingar og bróðurhuga, sem með virkri kærleikshönd hlynnir að því besta í safnaðar Tífinu, eil reynir líka að bjarga og léiðrjetta, þar sem þess er þörf, án þess að dæma breiskan náunga. Konur í Hallgrímssókn, safnist sem flestar nndir þetta merki. Á eftir messu í dag verð- ur fyrtsi fundurinn í hinu nýstofnaða kvenfjelagi. Verð- ur ])á líósið í ýmsar nefndir. sem sjerstpk störf eiga að hafa með liönduni og rætt um fyrir- komulag starfsins. Er þess væust. að sem flestar konur mæti á fund- inum, enda veltur mikið á að fá sem flestar starfandi fjelagskon- ur, og er þá fundarsókn fyrsta skilyrðið. Aðalbjörg Sigurðardóttir. Skagfírsk fræði III: Frá Mið- oldum í Skagafirði, eftir Margeir Jónsson eru nú komin út og fást í bókabúðum. Sogufjelag Skag- firðinga, sejn_ gefur bóJcina út, viJl vekja athvgJi á því, að þeir sem vilja. gerast fastir áskrifeud- ur að þessn ritsafni, fá ritin með lægra verði. Liggur áskriftalisti frammi í blómaversluninni Flórn, IHfl«««a*aðc flf flBBBlMO Dagbók • ••••••••••• f Mf >M + STUART 59423237 ® Fjárh. kjörf. 1. O. O. F. 3 = 1233238 = 8V2 0 Næturlæknir er í nótt Kristján Hann.esson, Mímisveg 6. Sími 3836. Aðra nótt Tbeodór Skúlason. Vesturvallagötix 6. Síini 3374. Næturvörður er í Lngólfs Apó teki og Laugavegs Apóteki. Nesprestakall. Vegna skrásetn- ingar barna til sumardvala í sveit, sem fram fer í barnaskólannm í Skerjafirði í dag, falla messur þar niður. Áttræðux er í dag Einar Jónsson ökumaður, rnx til lieimilis á Grett- isgötu 9. Hjúskapur. I gær voru gefin saman \ hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Ruth Mortbens, Skothúsveg 7 og Vincent Mason, R. A. F. Frjálslyndi söfnuðurinn. Prá og nieð degimxm í dag er breytt uni messiitíma, þannig að messur byrja kj. 5 í .stað 5.30 áður. Bresturbui Dr. Oyril Jackson flytur fyrir- lest-tir • í 1. kenslustofu Háskólans u.k. þriðjudág, 24. mars kl. 8.15 „Nokkrar atlmgasemdir um lest- ur ensks skáldskapar". Vegna þess hve mikill munur er á íslenskri og enskri málfræði verða ensk skáld að setja sjer aðrar reglur en íslensk skáld í Ijóðagerð, og nota aðrar aðferðir. Vcrðnr les- andinn að kvnna sjer þessar að- ferðir og reglur ef hann vill njóta til fulls listgildis ensks kveð- skapar. Pyrirlesarinu ætlar að benda á helstu atriði sem koma til greina í þessu sambandi, og mun hann skýra inál sitt með lest.ri nokkurra kvæða. Útvarp á íslensku frá London, sem hiugað til hefir verið á snnnu dögum, verðúv framvegis á mánn- jdögnin. Tíminn. sem útvarpað er á. er 11Ú kl. 16.45 (5.45) eftir ís- lenskum tíma. Sent verður á hylgjulenpxl 25.29 metrum. Sjúklingarnir í Kópavogi biðja blaðið að færa kominni, sem kom bangað 19. þ. ni. og afhenti höfð- inglega gjöf til þeirra, alúðar kveðjp og þakklæti. Eevýan Halló Ameríka verður VVGVV ►*»♦*♦♦*♦♦**♦*♦**♦ ♦*« ♦* Pissanpdir | tek jeg- í dag frá kl. 2-6. VIGNIR Austurstræti 12. | NB. Þetta er síðasti | sunnudatrur, sem % opið verður til t myndatöku. leikin í dag í Iðnó. Aðgöngumið- ar seldust upp á. hálfri klukku- stund að þeirri sýningu. Næsta, sýning verður annað kvöld kl. 8. Fundur í Fjelagi frjálslyndra stúdenta, haldinn 39. mars 1942, lýsir sig eindregið mótfallinn 3. gr. 33. frumvarps til laga um þreytingu á háskólalögunum, sem felnr það i sjer, að öðrum en stú- dentum verði heimilaður aðgang- ur að Háskóla íslands. þar sem fundurinn iítur svo á, að stúdents- raentun sjc nauðsynlegur undir- búningur undir nám við Háskól- ann. Handknattleikmótið. Úrslit í gærkvöldi í 1. fi.: Yalur — Ár- mann 21:39, Haukar — KR í. 2. fl. 25:39, FFT og Pram í 1. fl. 21:17. Mótið heldur áfram í dag kl. iy2. Keppa þá PII — ÍR og Ármann—Valur í 2. fl., Valur— KR í meistaraflokki. Áheit á Neskirkju. Enn hafa kirkjunni borist þessi áheit: Prá Böðvari og Einari á Klöpp, Sel- tjarnarnesi 10 kr. Konu á Gríms- staðaholti 25 kr. Gömlum Breið- firðing 8 kr. Gamalli konu kr. 5.10. N. N. 15 Ixr. Seltjarnarnes- húa 10 kr. Búa Þorvaldssvni 20 kr. Mótt. með hestu þökkum. G. Á. Útvarpið í dag: 30.00 Morguntónleikar (piötur). Píanókonsert nr. 1 í C-dúr og Leonðru-forieikurinn eftlr Beet- hoven. * 12.15—13,00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (síra Jak.ob Jónsson). 3 5.30—3 6.30 Miðdegistónleikar . (plötur)Sálumessa eftir Pauré 18.30 Barnatími (Pjetur Pjeturs- son).. 39.25 Hljómplötur: Hándel-til- hrigðin eftir Brahrns. 20.00 Prjettir. 20.20 Norrænt kvennakvöld: 3. Ávarpsorð: Formaður Kven- rj ettindáf j elags íslands. 2. Tón- leikar, ávörp og upplestur a) Danmörk. Ávarp og upplestur: Prú Anna Priðriksson. h. Pinn- land. TJppIestur: frú Ulrica Anxi noff. c) Pæreyjar. Ávarp og upplestnr: Prú Herborg á Heyg- um Sigurðsson. d) Noregur: Á- varp og upplestur: Prú Teresia Guðmundsson. e) Svíþjóð. Á- varp Pg upplestur: Prú Estrid PahÍberg-Brekkan. 3. Kveðjuorð Porm. K. R. F. 1. 4. Útvarps- hljómsveitin Jeikur. 21.50 Prjettir. , * Útvarpið á morgun: 32.15 Hádegisútvarp. 33.00—3 5.30 Bændavika Búnaðar- fjelagsins; a) Steingr. Stein-f þórsson,. búnaðarm.stj.; Ástand og horfnr h) Kristján Karlsson, skólastj.: Grænfóður. cl) Hólm- járn J. HóJmjárn, ríldsráðun.: Loðdýrarækt. 3 5.30—3.6.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. fl. 39.00 Þýsknkensla, 2. fl. 3 9.25 Þiugfrjettir. 20.00 Frjettir. , , 20.30 Ilm dagiun og veginn (Stein gr. Steinþórss.) 20.50 Hljómpiötur: fslensk lög. 20.55 Erindi: TTm störf Fiskiþings ins (Davíð Óiafsson forseti). 21.20 Utvarpsh]jómsveitip: Nor- ræn þjóðlög. Einsöngur: (frú Elísahet Einarsdóttir) : a) Þór- arinn Guðmundsson: 3. Minn- ing. 2. Vpr hinsti dagur. b) Grieg: 1. Prinsessan. 2. Moder- sorg. 3. Jeg elsker dig. 21.50 Frjettir. ’ - '' 7 EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — - ÞÁ HVER? LokafS allan þriðfu- daginn vegna jarðarfarar Avaxtabúðin, lýsgötn 3 Kaffflstofan, Laugav. 45 Systir mín SIGRlÐUR JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Fálkagötu 17, 20. þ. m. Fyrir hönd vandamanna Þorleifur S. Jonsson. Móðir mín RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR frá Skipholti andaðist að heimili sínu, Ránargötu 24, 20. mars. Fyrir mína hönd og annara vandamanna Jón Kr. Jónsson. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir okkar ÁRNI ÞÓRÐARSON andaðist að heimili sínu, Fjölnisvegi 20, að morgni þess 21. mars. Anna Þórðardóttir. Sigríður og Einar Guðm,undsson. Guðný og Kristján Guðmundsson, Jarðarför litla drengsins okkar, GÍSLA ALBERTS, hefst með bæn frá heimili hins látna, Týsgötu 5, þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 1 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Jósefína Björgvinsdóttir. Sigurður Gíslason. Jarðarför konunnar minnar GUÐRÚNAR FRIÐRIKSDÓTTUR fer fram frá fríkirkjunni miðvikudaginn 25. þ.'m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Leifsgötu 13, kl. 1 e. h. Jón Hjartarson. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför elsku litla drengsins okkar. MARGREIRS STEINARS. Sjerstaklega þökkum við bílstjórunum höfðinglega fram- komu og samúð við jarðarförina. Rósa Benónýsdóttir og Daníel Friðriksson, Akranesi. , Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu og samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföðnr og bróður, PÁLS STEINGRÍMSSONAR bókbindara. Ólöf I. Jónsdóttir, börn, tengdabörn og systkini. 1» # Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, GUÐMUNDAR HANNESSONAR. Kvenfjelagi Keflavíkúr, ásamt öðrum Keflvíkingum, sem lögðu mikið fram til að gera útför hins látna minnisstæða, vil jeg færa hjer hinar bestu þakkir. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Guðrún A. Sveinsdóttir, Vesturbraut 24, Hafnarfirði,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.